Dagblaðið - 24.02.1978, Síða 16

Dagblaðið - 24.02.1978, Síða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. FEBRUAR 1978. IGLANSVASK Rakarastofd Klapparstíg KLAPPARSTÍG 29 SÍMI 12725 „Gamaldags” huröir Nýjar hurðir með gamaldags útliti. Breytum gömlu hurðunum í „gamaldags" með f.ilningum að yðar úskum. Munstur og viðarlíki 42 tegundir. Sýliishorn á staðnum. Urúnós EGILSTÖÐUM FORMCD 5F Skipholt 25 — Reykjavik —. Sími 24499 Nafnnr. 2367-2057. 4 Framhald af bls. 15 Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- timar. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096. 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla — æfingatímar. Hver vill ekki læra á Ford Carpi 1978? Utvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. .Jaeobsson ökukennari, símar 30841 og 14449. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. Ökukennsla-æfingartímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bíl. Kenni á Mazda 323 árg. '77. Öku- skóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfnður Stefánsdóttir. sími 81349. Ökukennsla — bifhjóiapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida ’78. Fullkominn ökuskóli Þorlákur Guðgeirsson, símar 83344 og 35180. ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í öku- skírteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus- son. Sími 81349. Hægt er að velja milli 20 tegunda drykkja, en vélina getur þú fengið með frá 2 upp í 6 tegundir í einu, svo sem kaffi, te, kakó og súpu, og það tekur ekki meira en 5 sekúndur að laga drykkinn. Þú setur bolla undir þá tegund drykkjar sem þú óskar þér. Tekur í handfangið og þá rennur efnið í bollann, síðan seturðu bollann undir kranann og færð heitt vatn saman við. Þegar þú ert búinn að hræra í bollanum ertu kominn með alveg sérstaklega bragðgóðann heitann drykk. Þetta er þrifalegt, einfalt og ódýrt, ekkert fer til spillis, enginn uppþvottur, og drykkirnir eru alltaf nýjir og ferskir. Fáanlegar eru margar stærðir af vélum, og þær eru jafnvel ekki dýrari en venjuleg kaffivél, og hægt að nota allstaðar, sem óskað er heitra ljúffengra drykkja. Hringið í síma 16463 og fáið sölumann í heimsókn, hann mun gefa ykkur að smakka og allar nánari upplýsingar. KOMIST Á BRAGÐIÐ OG YKKUR MUN VEL LIKA SIMI 16463 ^ULLÍ; KPMUSÍg mMM SRÚtti; PULL HEITIR LJÚFFENGIR DRYKKIR ALLAN S ÓL ARHRIN GINN Noröaustan 5-7 vindstig, élja- gangur á Noröur- og Austurlandi on bjart veöur suövestanlands. Hiti um f rostmark é Austf jöröum an ann- ars staöar varöur frost. Liklega mest 10 stig vestantil é Noröurlandi. í morgun kl. 6 var +6 stig í Reykjavík og léttskýjaö, +6 stig og léttskýjaÖ í Stykkishólmi, +3 stig og snjókoma é Galtarvita. +2 stig og skýjað é Akureyri, +1 stig og alskýjaö é Raufarhöfn, 0 stig og alskýjað é Dalatanga, 0 stig og skýj- aö í Höfn í Homafiröi, -1-1 stig og léttskýjaö í Vestmannaeyjum. í Þórshöfn var 5 stig og alskýjaö, í Kaupmannahöfn 0 stig og alskýjaö, snjókoma og +7 stig í Osló, skýjaö og 9 stig í London, þokumóöa og 3 stig í Hamborg, 9 stig og alskýjað í Madrid, 12 stig og skúrir í Lissabon og 4-3 stig og heiörikt í New York. Landssamband framhaldsskOlakennara Samband íslenzkra barnakennara — Félag háskólamenntaðra kennara — Félag mennta- skólakennara. RÁÐSTEFNA UM KENNARAMENNTUN Laugardaginn 25. og sunnudaginn 26. febrúar 1978 munu SÍB, FHK-og FM gangast fyrir opinni ráðstefu um kennaramennt- un á Islandi. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Esju og stendur frá kl. 13.00 til klukkan 17.00 báða dagana. Fyrri daginn verður rætt um grunnmennt- un kennara, þ.e.a.s. þá menntun sem fram fer í Kennaraháskóla tslands og Háskóla tslands. Jónas Pálsson skólastjóri og Andri tsaksson prófessor flytja stutt inngangserindi en sfðan verður skipzt i umræðuhópa og fjallað um þau efni sem frummmælendur brydda upp á. Þá verður safnazt í eina málstofu og niður- stöður hópa ræddar. Síðari daginn verður dagskrá mjög með sama sniði, en þá munu Pálína Jónsdóttir endurmenntunarstjóri og Peter Seeby- Kristensen lektor ræða um eftirmenntun (viðbótarmenntun) og skipulag á menntun starfandi kennara sem ekki hafa full kennsluréttindi. Aðaifundir AÐALFUNDUR Aðalfundur Hins íslenzka náttúrufræði- félags fyrir árið 1977 verður haldinn í stofu nr. 201 í Arnagarði við Suðurgötu í Reykja- vík laugardaginn 25. febrúar kl. 14.00. Dagskrá verður sem hér segir. samkvæmt 7. gr. laga félagsins: I. Skýrt frá helztu framkvæmdum á árinu. II. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. III. Kosin stjórn og tveir endurskoðendur neikninga með skriflegri kosningu, ásamt varamönnum. IV. önnur mál. Að jafnaði sækja ekki nema sárafáir félagar aðalfundi og er það ekki vansalaust f jafn fjölmennu félagi og Hið íslenzka náttúrufræðifélag er. Stjórnin leyfir sér þvf að fara fram á við félaga að þeir sæki aðal- fundi betur og sýni starfi félagsins þannig meiri áhuga. FRÆÐSLUSAMKOMUR Síðari hluta vetrar verða þrjár fræðslu- samkomur á vegum félagsins. Þær verða allar haldnar i stofu 201 f Arnagarði við Suðurgötu i Revkjavfk og hefjast kl. 20.30, eins og verið hefur. Efni þeirra og fyrirlesarar verða sem héri segir: Mánudaginn 27. febrúar: C.róður í beitarfriðuðum hólfum á Auðkúlu- heiði: Hörður Kristinsson, grasafræðingur. Mánudaginn 3. april: Um íslenzk skordýr: Erling ólafsson, skordýrafræðingur. Mánudaginn 24. april: Jarðskjálftaspár: Páll Einarsson, jarðeðlis- fræðingur. Til að minna félaga og aðra sem áhuga kunna að hafa á fræðslusamkomurnar munu tilkynningar um þær verða birtar f dagbók- um dagblaðanna. Aðsókn að fræðslusamkom- um félapsins hefur verið mjög mismunandi, oft ágæt en stundum mjög dræm. Stjórn félagsins hvetur félaga og gesti þeirra ein- Jregið til að notfæra sér þessa fræðslustarf- semi eftir föngum. Skemmtifyndir SKEMMTIKVÖLD ,Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík minnir á spila- og skemmtikvöldið f Domus Medica kl. 20.30 f kvöld. IJjróttir ÍÞRÓTTIR í DAG íslandsmótið í handnkattleik 1. deild. HafnarfjorÖur. Haukar — Ármann kl. 20. FH — Valur kl. 21.15. FERDIR Í BLÁFJÖLL Þegar veður leyfir eru lyftur í Bláfjöllum opnar sem hér segin Mánudaga og föstudaga kl. 13-19, laugardaga og sunnudaga kl. 10-18, þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 13-22. Ferðir f Bláfjöll og aftur heim: Mánudaga og föstudaga í Bláfjöll kl. 13.30, í bæinn kl. 18. Laugardaga og sunnudaga í Bláfjöll kl. 10 og 13.30, f bæinn kl. 16 og 18. Þriðjudaga. miðvikudaga og fimmtudaga í Bláfjöll kl. 13.30, f bæinn kl. 22. ÍTÖLSKU SEGUL- LAMPARNIR K0MNIR UTIR: GULUR RAUÐUR GRÆNN BLÁR 0RANGE GYLLTUR SILFUR I Verökr. 3555.-og4005.- P0STSENDUM LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.