Dagblaðið - 24.02.1978, Page 4

Dagblaðið - 24.02.1978, Page 4
4 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1978. Húsgagnaverzlun Þessir vinsælu svefnbekkir með skúffum komnir aftur l NILFISK sterka ryksusan... /§ Styrkur og dæmalaus ending hins þýðgenga. stiilaniega og sparneytna mótors. staðsetning hans oghámarks orkunýting, vegna iágmarks loft- mótstöðu í stóru ryksíunni, stóra. ódýra pappírspokanum og nýju kónísku slöngunni, afbragðs sog- stykki og varan- legt efni, ál og stál. Svona er NILFISK: Vönduð og tæknilega ósvik- in, gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel, ár eftir ár. með lág- marks truflunum og tilkostnaði Varanleg: til lengdar ódýrust. Traust þjónusta Nýr hljóð- deyfir: Hljóðlótasta ryksugan. Afborgunarskilmólar HÁTÚN6A rUlllA SÍMI 24420 Raftækjaúrval — Næg bílastæði TRAMPS - NYKOMIÐ Skrásett vörumerki Stærðir: Nr. 35-46—Kr.9.760.— Litur: Natur Skóverzlun ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR Kirkjustræti 8 við Austurvöll Sími 14181 — Póstsendum PLO neitarað hafa bar- þjóðvarðliði iztmeð Kýpur Fulltrúi PLO, Frelsissamtaka Palestínumanna, neitaði f gær- kvöldi orðrómi um að PLO hefði tekið þátt í bardaganum, sem varð á Larnarca flugvelli, þar sem 14 egypzkir hermenn voru drepnir af þjóðvarðliði Kýpur er þeir ætluðu að frelsa gísla morðingja ritstjóra Kairoblaðsins A1 Ahram. Orðrómurinn sagði að PLO hefði barizt með þjóðvarðliðinu gegn egypzku hermönnunum. Rauf Denktash, leiðtogi Kýpur- Tyrkja, sagði í Nicosíu í gær að eftir skotbardagann mætti búast við meiri samskiptum Egypta og Kýpur-Tyrkja. Egyptar hafa slitiö stjórnmálasambandi við Kýpur- stjórn og líta ekki iengur á Spyros Kyprianou sem sameiginlegan forseta Kýpur. Morðið á fyrrum ritstjóra Al-Ahram og nánum samstarfsmanni Sadats Egyptalandsforseta á fundi vináttusamtaka Afríku- og Asíuríkja um síðustu helgi skildi eftir sig blóðidrifna slóð fram eftir vikunni. Á myndinni liggur egypzkur hermaður í vainum eftir tilraun til að frelsa 12 gísla úr höndum morðingjanna, sem þá voru staddir á Larnaca flugvelli á Kýpur. Ekki féll hann fyrir morðingjum ritstjórans hcldur heimavarðliði tyrkneskra Kýpurbúasem felldu 15 félaga hans til viðbótar. Morðingjarnir tveir sluppu heilir á húfi úr leiknum og sjást hér á myndinni, 3. og 5. frá vinstri, ásamt fjórum úr áhöfn flugvélarinnar. í kjölfar þessara atburða sleit Sadat svo stjórnmálasambandi við tyrkneska Kýpurbúa m.a. þar sem þeir vilja ekki framselja morðingjana tvo. -% Enn varð flugslys á Santa Cruz á Kanarieyjum í síðustu viku er lendingarbúnaður Boeing 707 þotu frá Sabena gaf sig í lendingu. í fyrra varð mesta flugsiys sögunnar þar á vellinum sem kunnugt er. Slökkviliðsmenn á vellinum unnu það þrekvirki eftir brotlendinguna í síðustu viku að halda eldinum, sem kviknaði þegar, í skefjum þar til 196 farþegum og áhafnarmönnum hafði tekizt að komast út heiium á húfi. Versta hrvðjuverk sem (rski lýðveldisherinn hefur játað á sig í sex ár var framið á briðjudaginn er sprengja sprakk í veitingahúsi á Nbrður-Irlandi með þeim afleiðingum að 12 manns fórust. Mikill eidur brauzt út i kjöifar sprengingarinnar ogsjást slökkviliðsmenn berjast við hann •*í:

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.