Dagblaðið - 24.02.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 24.02.1978, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. FEBRUAR 1978. 18 G GAMLA BÍO Sími 11475 SVARTI PREDIKARINN (Sweet Jesus Preaeher !Vlan) N Afar spennandi bandarisk saka- málamynd. tslenzkur texti. Roser E. Mosley, William Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ DÁLEIDDI ^11384 HNEFALEIKARINN (Let’s Do It Again) Bráðskemmtileg og fjörug, nýl. bandarisk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Bill Cosby, Jimmie Walker. Sýndkl. 5, 7 og 9. HASKOLABÍO HAFNARBIO Sími 16444 TÁKNMÁL ÁSTARINNAR Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. M 8 NYJA BÍO I ÓVENJULEG ÖRLÖG Sími 11544 Sfmi 22*40 ORUSTAN VIÐ ARNEM (Bridge to far) Bandarisk stórmynd. Sýnd kl. 5 og 9. TONABÍO I Sími 31182 BLEIKI PARDUSINN SNÝR AFTUR Endursýnd kl. 5, 7.30 og 9.30. 1 BÆJARBÍÓ Simi,50184 FANGINN Á 14. HÆÐ ttölsk úrvalsmynd, gerð af einum frægasta og umtalaðasta leik- stjóra ttala, Linu Wertmúller, þar sem fjallað er um i léttum dúr uppáhaldsáhugamái hennar — kynlíf og stjórnmál. — Aðalhlut- verk: Giancarlo Giannini og Mariangela Melato. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 19 000 • salur^^— HEFND KARATEMEISTARANS Hörkuspennandi ný karatemynd, um hefnd meistarans Bruce Lee. [Aðaihluíverk: Bruce 1 ce íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. An Excursion jrito the Erotic. Mjög djörf brezk kvikmynd. Sýnd kl. 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. tslenzkur texti Frábær ný kvikmynd. Aðalhlut- verk Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ MY FAIR LADY Hin frábæva stórmvnd í litum og Panavision eftir hinum víðfræga söngleik. Audrey Hepburn Rex Harrison. Leikstjóri George Cukor. Sýnd kl. 3, 6.30 og 10. salur SJO NÆTUR IJAPAN Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9 og 11.10. •salur THE GRISS0N GANG Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.40. salur DAGUR ILIFI IVANS DENIS0VICHS Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 11.15. STJÖRNUBÍÓ 8 ODESSASKJÖLIN Æsispennandi ný amerfsk-ensk stórmynd. Aðalhlutverk: Jon Voight, Macimilian Schell, Maria Schell. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 & 43805 í SKIPTUM GLÆSILEG 4. herbergja íbúð við Asparfell. Sta*rð 124 ferm. Góðar gevmslur. Stórir skápar. Þvottahús á hæð- inni. Oskað er eftir skiptum á einbýlishúsi. Vmsir staðir koma til greina. ^ MJÖG góð 5 herbergja sérhæð við Melgerði í Kópavogi í skiptum fvrir gott einbýlishús, má vera gamalt og þá hæð og ris. Joanne Woodward með einum af mótleikurum sínum í mynd kvöldsins. Sjónvarp í kvöld kl. 22.00: Newman-fjölskyldan fer á kostum — Hann stjórnar og hún leikur Bíómyndin sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 22.00 nefnist Rakel Rakel, eða Rachel Rachel á frummálinu. Hún er bandarísk, gerð árið 1968, og segir í kvikmyndahandbókinni okkar að þettæsé ein hugljúfasta kvik- myndin sem gerð hafi verið í Sjónvarp & FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 20.00 Fréttir og veóur. 20.30 Auglýsingar og dagakrá. 20.35 PrúAu leikaramir (L). Gestur í þessum þætti er gamanleikarinn Dom Deluisc. 21.00 Kastijós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Rakal, Rakel. (Rachel. Rachel). Bandarísk bíómynd frá árinu 1968. Leikstjóri Paul Newman. Aðalhlut- verk Joanne Woodward. Rakel er 35 ára barnakennari í bandarískum smábæ. Hún er ógift og býr með ráðríkri móður sinni, og til þessa hefur líf hennar verið heldur til-( breytingalítið. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 23.40 Dagskrérlok. Bandaríkjunum það ár. Þetta er fyrsta myndin sem Paul Newman stjórnar og er það engin önnur en eiginkona hans, Joanne Wood- ward sem fer með hlutverk Rakelar, hálfpipraðrar kennslu- konu a fertugsaldri. Dóttir Newman og Joanne leikur einnig f myndinni, fer með hlutverk Rakelar á yngri árum. Myndin fjallar um þrjátfu og fimm ára gamla kennslukonu sem býr með móður sinni sem orðin er ekkja. Rakel hefur alla tíð þurft að sinna móður sinni sem er mjög ráðrík og tekst að láta dóttur sfna stjana í kringum sig án þess að hafa um það alltof mörg orð. Kvikmynd þessi fær fjórar stjörnur f kvikmyndahandbók- inni. Þar segir einnig að Paul Newman hafi á sínum tfma fengið ein eftirsóttustu verðlaunin í kvikmyndaheiminum fyrir stjórn sfna, verðlaun kvikmyndagagn- rýnenda New York-borgar. Á móti Joanne Woodward leika James Olson, Estelle Parson og Geraldine Fitzgerald. Sýningar- tfmi myndarinnar er ein klukku- stund og fjörutfu mfnútur. Þýð-, andi er Eilert Sigurbjörnsson. A.Bj. Blaðburðarböm óskast strax: LANGH0LTSVEG1-120 SUNNUVEG LAUGARÁSVEG Uppl, í síma27022 BÍADIÐ Húsgagnaverslun Reykjavíkur hf. Broutarholti 2 Símar 11940

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.