Dagblaðið - 24.02.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 24.02.1978, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1978. Standard 8 mm, supi-r 8. og 16 mm kvikmyndafilmur ti! leigu í miklu úrvali. bæði þöglar filmur og tónfilmur. m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Nýkomnar 16 mm teiknimyndir. Tilboö óskast í Canon 1014, eina fullkomnustu Super 8 kvikm.vndatökuvél á markaðnum. 8 mm sýningarvélar leigðar og keyptar. Filmur póst- sendar út á land. Sími 36521. 1 Til bygginga i Oska eftir bútsög eða þverskera. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H3474 Dýrahald - j Hestaeigendur, munið tamningastöðina á Þjót- anda við Þjórsárbrú. Uppl. í síma 99-6555. 8 vetra hryssa til sölu, brún jörp, tví stjörnótt. Vel tamin og þæg. Sími 72568. Verðbréf 3ja og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir. Góð fasteignaveð. Mark- aðstorgið Einholti 8 sími 28590. Veðskuldabréf Höfum kaupendur að vel tryggðum 2ja-5 ára veðskulda- bréfum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. 3ja til 5 ára verðbréf óskast til kaups. Uppl. í sfma 22830 og 43269 á kvöldin. Safnarinn j Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Fasteignir Til sölu 4ra herb. ibúð í blokk á 3ja hæð á góðum stað í Húsavík. Frekari uppl. gefur Sigurður Kr. Sigurðsson í sima 96-41444, vinnutíma. Iiesthús. Til sölu einn bás í góðu hesthúsi í Víðidal. Uppl. gefur Þorfinnur í síma 86700 á skrifstofutíma. Til sölu í Bolungarvík lítið einbýlishús, (3 herb og eld- hús), á stórri lóð. Uppl. í síma 94-7394, og 31106 eftir kl. 7 á kvöldin. Iðnaðarhús til sölu. Tilsölu 1000 fm iðnaðarhús á 6000 fm lóð í Hafnarf. 4 stórar inn- keyrsludyr, rafmagn, vatn, frá- rennsli, gler í gluggum, sterk steypt gólfplata, Að öðru leyti fokhelt. Hitaveita væntanleg. Byggt 1965. Er í leigu en getur losnað strax að hluta og að öllu fljótlega, miklir stækkunarmögu- leikar. Byggja má til viðbótar 1400 fm á einni hæð og 600 fm á 3. hæð. Margs konar eignaskipti möguleg. Verð 50 millj. útb. aðeins 10 millj. Uppl. í síma 53949. Tii sölu 3ja herb. snyrtileg risíbúð í þríbýlishúsi. Gott útsýni. Húsið er kjallari. hæð og ris og er í Kleppsholtinu. Skipti koma til greina. Hagstæðir grei'ðsluskilmálar. Uppl. í síma 29396 milli kl. 9 og 4 eftir kl. 4 í sima 30473. Til sölu er Honda SS 50 árg. ’75. Vel með farin, Uppl. í síma 97- 3243 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söiu Yamaha MR 50 árg. ’76. Fallegt og vel með farið hjól. Uppl. í síma 53247 eftir kl. 17. Til sölu Yamaha MR 50 lítið notað og vel með farið, uppl. í síma 50152 eftir kl. 20. Mótorhjólaviðgerðir: Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson; Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá kl 9-6 fimm daga vikunnar. Hjóiið auglýsir: \ Ný reiðhjól, þríhjól og hjól undir handvagna. Nokkur notuð barna- reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk- stæðið Hjólið, Hamraborg 9, Kóp. Sími 44090. Opið 1-6. Laugardaga 10-12. Óska eftir að taka á leigu færabát, 10 til 25 tonn, Uppl. hjá auglþj DB í síma 27022 H3561 Til sölu tvennir toghlerar, bobbingar og netarúlla og línu- rúlla og netahringir. Hentugt fyrir 35-60 tonna bát. Uppl. í sima 92-2736. Grásieppunet. 200 notuð og ný grásleppunet til sölu ásamt drekum og niður- stöðum, sigtum og fleiru. Uppl. í síma 44328 á kvöldin. Bílaleiga Bílaieigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanna VW og hinn vinsæla VW Golf. Afgr. alla virka daga frá kl. 8-22, einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaþjónusta Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, gerum einnig föst tilboð i viðgerðir á VW og Cortinu bifreiðum. Fljót og góð þjónusta. G.P. bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12, Kópavogi. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur gera við og yfirfara bifreiðina fyrir skoðun, einnig færum við bifreiðina til skoðunar ef óskað er. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið, Skemmuvegi 12, Kópavogi. Sími 72730. Nýjung: Hafnfirðingar, Garðbæingar og aðrir viðskiptavinir okkar: Leitumst við nú á næstunni að hafa til sem flest í rafkerfi bifreiða, s.s. kerti, platinur, kveikjulok, þétta, perur öryggi, einnig kol í startara og alternatora. Skiptum sé þess óskað. Bifreiðavélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580. Bílamálun og rétting: Almálum og blettum allar teg- undir bifreiða. Veitum einnig að- stöðu til að þér getið unnið bílinn sjálfur undir málningu. Bílaverk- stæðið Brautarholti 22, sími 28451. heima 44658. Bíiaviðgerðir. önnumst eftirtaldar viðgerðir:, Vélastillingar. vélaviðgerðir, bremsuviðgerðir. boddíviðgerðir. stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og girkassa. Vanir menn. Lvkill hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20, Kópavogi. Sími 76650. Bifreiðaeigendur. hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða-' gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljóit. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., simi 54580. » Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leiðbeiningar um frágang skjaia varðandi bilakaup" fást óke.vpis á auglýsinga- stofu blaðsins, Þverholti 11. Tii söiu Volvo Amazon 4ra' dyra árg. ’66, tvöfaldur dekkjagangur á felgum. Verð 500.000. Uppl. í síma 82069. 35 hestafla véisleði til sölu og Chevrolet 10 árg. ’64 í góðu standi. Til sýnis f Súðarvogi 4 á vinnutíma. Kvöldsími 75150. Citroen Ami 8. Til sölu í Citroen Ami 8, vél grind öxlar, hjólarmar, hurðir, bretti, og margt fleira. Bílaverkstæðið Bretti, sími 53450. Til sölu grófmynstruð dekk + hvítar sportfelgur. Stærð 7x15 passar undir Dodge. Selst í einu lagi. Uppl. f síma 73204 eftir kl. 7. Vélvangur auglýsir: Nýkomið fyrir flestar gerðir 4ra drifa bíla: driflokur, stýrisdemp- arar. varahjólgrindur o.fl. Hag- stæð verð. Vélvangur hf. Hamra- borg 7, Kóp. Simar 42233 og 42257. Vil kaupa hásingar undan sendiferðabíl. Uppl. í síma 37449. Óska eftir vél úr Taunus 17 M, má ekki vera eldri en árg. ’65. Uppl. í síma 44683. Til sölu 3 nýjegir hjólbarðar á 14" felgum (Skoda) gott verð. Uppl. í síma 24249 eftir kl. 5. Chevrolet Malibu árg. ’70, lítið ekinn, fallegur bíll til solu. Kemur til greina að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. t símum 83738 og 74554. Fólksbilakerra. Vönduð fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 43265 eftir kl. 6. Til sölu (Dodge) pikkup ’76 1 tonn, ekinn 34 þús. mílur 6 cyl beinskiptur, einn eigandi. Verð 2,8 millj. til greina koma skipti upp í íbúð ásamt milligjöf. Sími 73204 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast i Vauxhall Vivu árg. ’71 eftir ákeyrslu. Uppl. í síma 50704 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu mótor í mjög góðu standi í Fíat 127. Ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 99-5275. Til sölu jarðýta, Caterpillar, D4D ps. árg. ’71, og vörubill, Mercedes Benz 2624, árg. ’74, Bronco árg. ’66, vélarlaus. Uppl. gefur Jón í síma 97-2305. Tii sölu Land Rover árg. ’72, skoðaður ’78. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í sima 44731 eftir kl. 17. Tii sölu Willys árg. ’63. Uppl. í síma 93-6650. VW 1300 árg. ’71 til sölu. Uppl. f síma 93-6757. Wiliys árg. ’66. Til sölu Willys með húsi. Uppl. í síma 81442. VW 1302 tilsölu árg. ’71 með nýrri vél. Uppl. í sima 81442. VW 1303. Oska eftir að kaupa VW 1303 árg. ’73-’74. 750 þús. kr. útborgun. Uppl. í síma 52926. Til söiu VW 1600 TL Fastback. Utlit gott. Vetrardekk ný. Skiptivél. Útvarp. Verð 600 þús. Skipti koma til greina á stationbíl eða Bronco. Uppl. í síma 99-3778. Óska eftir Datsun dísil árg. ’72-’74. Uppl. í síma 93- 7298 á laugardag og sunnudag. Til sölu Ford mótor, 352 cub. með C 6 gírkassa, varahlutir í Toyota Crown árg/ ’67. Uppl. í síma 40561 milli kl. 7 og 8. Franskur Chrysler árg. '71, 4ra cyl.,' 115 ha. til sölu, er skoðaður ’78. Skipti á ódýrari bíl koma til greina t.d. VW. Uppl. í sfma 40739 föstud. frá kl. 19-22.30 ;.g laugaéd. 13-18. Saab 96 árg. ’65 til sölu og Fíat 850 árg. ’73, góðir bílar. Uppl. í síma 29268 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er Ford Ranch Wagon V-8 árg. ’69, fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 29268 eftir kl. 7 á kvöldin. Fíat 125 P árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 41195 allan daginn. Bílavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu, '68 og ’70, Taunus 15M '67. Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fíat, VW, Falcon árg. ’66 Peugeot 404. Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 ’70 og fleiri bfla. Kaupum einnig bíla til niðurr.ifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sfmi 81442.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.