Dagblaðið - 24.02.1978, Page 17

Dagblaðið - 24.02.1978, Page 17
DAGBLAÐIÐ. FOSTUDAGUR 24. FEBRUAR 1978. JLL Bridge I Kannski hefur þil — eins og svo margir aðrir, sem spila bridge — vaknað allt I einu upp við það, að auðvelt spil er tapað fyrir fljót- færni. Ekki talið slagina. Suður gefur. Báðir á hættu. A 73 * KG75 ♦ 1096 4 KD74 4 G1082 r94 D852 *AG9 4 95 T1082 AKG3 4 10863 4 ÁKD64 VAD63 ♦ 74 4 52 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur lsp. pass lgr. pass 2hj. pass 3hj. pass 4hj. pass pass pass Vestur spilaði út tigultvisti. Vörnin spilaöi þrisvar tigli og suður trompaöi þann þriðja. Þá tók hann tvo hæstu f spaða og trompaöi lftinn spaða með hjarta- gosa blinds. En þá vaknaði suður upp við vondan draum. Tók allt i einu eftir þvi, að hann þurfti á lauía- slag að halda. Suður reyndi að „stela” laufaslag með þvi að spila trompi á ásinn og litlu laufi á hjón blinds. En vestur var vak- andi — drap á laufaásinn og spil- aði spaðagosa. Nú var allt glatað hjá suðri — spilið tapaö. Auðvitaö átti suður i fjórða slag að spila laufi — það er áöur en hann hreyföi spaðann. Engin hætta felst þar i spilinu. — Siðar getur suður farið i spaðann, tekið trompin og slagi sina. Auövelt, en þaö þarf að gera þaö rétta strax. 1.---Bd3 2. Dcl —Bxe2! 3. Rxe2 — Rd3+ 4. Kfl — Rxcl 5. Bxd4 — Bxal og hvftur gafst upp. ■f Skák A skákmóti i Búdapest 1973 kom eftirfarandi staða upp i skák Gastonyi og Sax, sem haföi svart og átti leik. = © King F..tur.« Synlic.M, Inc. 1977. WofM fi»M« r.s~v<Kl. „Er það h anninum þínum eða stráknum sem þú ert með?“ Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilió og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilií og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 51100. Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og f sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi- liðið, sími 1160, sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Apötek 'Kvöld-. n»tur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 24. feb.—2. marz ar I Laugames- apóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum frfdögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnarí sfmsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. ) Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum í opnunartíma búða. Apótekin skiptast á síni vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi 1 dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki 1 sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnai f sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frfdaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað f hádeginu milli kl. J2.30 og 14. f '////>■ -ER f*A£> R.ETT AÐ MU SBRTAÞ SELVA HESTHÚSlÞ, SVESJN! ? ~ NE/, EO ER fsju EKKI SVO AFTfíKLEOA 'fí v S\ nERIMNI 'J/'A W Læknar Roykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst f heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. . Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu ^eru gefnar f sfmsvara 18888. i Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar f símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni I síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni ísíma 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni f síma 23222, slökkviliðinu f sfma 22222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445. KeffSvík. Dagvakt: Ef ekki næst f heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síraa 3360. Sfmsvari f sama húsi með upp- lysingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f síma 1966. Heilsugæzla \ Slysavarðstofan: Slmí 8i2i)0. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100,Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj- ar sfmi 1955. Akureyri sfmi 22222. Tannlnknavakt er f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sfmi 22411. Helmsóknartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fœðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeildir kl. 14.ro—17.30. (Ijörgæzludeild oftii amkomulagi. Gronsasdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og' 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 —17 og 19—20. Vífilsstapaðspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og ií».:ío—2(1 Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laug-. ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14— 23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Feimni þfn verður þ*.' oft að fótakefli. Þennan ókost skaltu reyna að yfirvinna f dag, einkum gagnvart persónu er sýnir þér ráðrflr. Láttu engum llðast að koma af stað vandræðum m*< söguburði. Orðstfr þinn er meiri en þú heldur. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Það eru ýmsir sem vilja verða til að veita þér ráðleggingar. Sýndu þolinmæði gagnvart þeim. Stefnan sem þú hefur valið mætir vfða andúð. Sjálfstraust þitt fer vaxandi. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú lendir f hópi fólks, sem hefur mjög fastar og ákveðnar skoðanir. Ef þú notai þau tækifæri sem af samstarfi við þetta fólk leiða mun þér aukast vfðsýni. Tlminn er góður núna til hvers kyns framfara í sambandi við lærdóm. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú skalt hvorki láta þér bregða né á þig fá þótt gys v.erði gert að þínum uppá- stungum. Haltu fast við þfna stefnu, þvf þú hefur l réttu að standa. Enn bjartari tfmar virðast framundan. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú færð bréf eða upp- hringingu frá persónu sem þú hefur ekkert heyrt frá lengi en lengi þráð. Hitt er líklegt að þú verðir fyrir vonbrigðum með endurfundina, þvf það er ekki mikið á, viðkomandi persónu að byggja. Krabbinn (22. júni—23. júli): Athygli gagnstæða kynsins beinist mjög að þér þessa dagana. Einn sýnir þér sér- stakan aðila, en gættu þess að oft er flagð undir fögru skinni. Fleira þarf að varast, t.d. virðast fjármálin þarfnast sérstakrar aðgæzlu. Ljónið (24. júli—23. ágúat): Það er engum hollt að búast við öllu af öðrum og uppskeran af slíku er oftast vonbrigði. Sýndu þakklæti fyrir það sem þú hefur. „Ljónin“ sýna það oft, að þau gera úlfalda úr mýflugu f ýmsum efnum. Meyjan (24. ágúat—23. sept.): Vonbrigði liggja í loftinu — Ifklegast með gjöf sem þér berst. Mundu að yfirleitt eru gjafir gefnar f beztu meiningu en ekki til að valda vonbrigðum. Tækifæri til skemmtilegra skoðanaskipta býðst þér líklega f dag. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það liggur fyrir þér í dag að taka ákvörðun, sem á eftir að valda miklu um framtíð- ina. Smáerfiðleikar munu stinga upp kollinum f dag — stjörnumerkih eru þér ekki með öllu hagstæð. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vinur þinn gefur þér góð ráð og vonir um mikinn gróða. En ekki fer alltaf svo sem ætlað er og vissara er að gjalda varhug við ráða- brugginu. Bak við kann að liggja mikið starf fyrir lftið. Kvöldið er bjart og útlit fyrir ný vinasambönd. Bogmeðurinn (23. nóv.—20. des.): Gömul og leiðinleg deila verður f dag til lykta leidd. Hjartfólgið mál ber á góma í viðræðum við ákveðna persónu. Þér verður sýnd hluttekning sem f felst viðurkenning. Smáferðalag er ekki óhugsandi. Steingeitin (21. des.-~20. jan.): t dag er varhugavert að taka nokkra alvarlegá’ákvörðun, nema ráðfæra sig við alla sem málin snerta. Yngri persóna f þfnum hópi á f. fjárhagsörðugleikum. Veittu aðstoð ef þú getur. Afm»lisbam dagsins: Byrjun ársins boðar ýmis ævintýri, sem óvenjuleg geta talizt. Og framan af árinu gerist ýmislegt með öðrum hætti en við var búizt. Þetta ætti að geta breytt lífi þfnu til betri vegar og opnar þér nýjar leiðir sfðari hluta ársins. 1 þinum vinahópum verður mikið um giftingar á þessu ári. Arið ber afmælisbörnum dagsins möguleika til hamingju og gleði. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, slmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-3l. maf,; ,mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18; sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sfmi 36270, !fManud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- Jjjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Þingholtsstrnti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, •heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. . Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tœknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sfmi 81533. feókasafn Kópavogs í "Félágsheímuíhu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Amerfska bókasafnið: Opið alla virka daga kí. 43-19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustfg 6b: Opið daglega kl. 10 til 22. Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn^frá 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- ,daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. i Tistasafn Islands við Hringbraut: Opíð dag- legafrá 13.30-16 Nattúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norr»na húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. BSianir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður. sími 51336, Akureyri sfmi 11414, Keflavík, sfmi 2039 Yestmannaeyjar sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Keykjavík, Kóþavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520, Seltjarnarnes, ’sfmi 15766. Vatnsveitubilanir: teykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, •Vestmannacyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörðursfmi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Koflavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 :árdégis og a ’ helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á voitu kerfum borgarinnar og í öðrum tilfcllum,” sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Það var ekki þess virói að raka sig fyrir þessa heimsókn.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.