Dagblaðið - 24.02.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 24.02.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. FEBROAR 1978. 19 I Útvarp i FOSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 12.00 Dagskráin. Tórileikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tðnleikar. 14.30 Miðdegissagan: „MaAur uppi á þaki" eftir Maj Sjöwall og Par Wahlöö. ölafur Jónsson les þýðingu sína (13). 15.00 MiAdagistónloikar. Tom Krause syngur lög eftir Richard Strauss, Pentti Koskimies leikur með á píanó. NBC-sinfóníuhljómsveitin leikur „Grand Canyon“. hljómsveitarsvítu eftir Ferde Grofé: Arturo Toscanini stjórnar. 15.45 Lasin dagskró nnstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Dóra" oftir RagnheiAi Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur. Umsjón: Broddi Broddason og Gísli Ágúst Gunnlaugs- son. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður: — fyrri hluti. Stjómandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á pianó: Anna Áslaug Ragnars- dóttir. a. „Songs and Places", hljóm- sveitarverk eftir Snorra Birgisson (frumflutn). b. Fantasía í C-dúr „Wanderer-fantasían” op. 15 eftir Schubert-Liszt. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana —. 20.40 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar- mál. 21.30 Tvær konsertetýöur op. 65 eftir Joseph Jongen. Marcelle Mercenier leikur á píanó. 21.50 Kvöldsagan: „Ast í viöjum", frásaga eftir Tómas GuAmundsson. Höskuldur Skagfjörð les þriðja og síðasta lestur. 22.20 Lestur Passíusálma. Agnes M. Sigurðardóttir nemi I guðfræðideild les 27. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 GleAistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt K)g milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Mar- grét Erlendsdóttir stjórnar tímanum. Sagt frá Vilhjálmi Stefánssyni land- könnuði og kynnum hans af eskimó- um. Lesarar með umsjónarmanni: Iðunn Steinsdóttir og Knútur R. Magnússon. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. BEZTU KAUP ÁRSINS Eigum fyrirliggjandi nokkra biia af gerðinni 160 Hardtop SSS árgerð 1977 á sérstak/ega góðu verði INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 8-45-10 & 8-45-11 Áætlað verð kr. 2.775.000 með ryðvörn, beltum og fleiru. Bíllinn er einn af topp-bílum verksmiðjanna og hafa verið t Rally-keppnir — enda unnið í mörgum slíkum — undir skráningunni DATSUN BL 710 — eftirsóttir SPARID BENZÍN OG KAUPIÐ DAT5UN

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.