Dagblaðið - 27.02.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 27.02.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. FEBRÚAR 1978. 17 fctir iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir HALLUR SlMONARSON Sigurganga ÍR heldur áfram Enn möguleiki Þróttarásæti í 1. deildinni Þróttur heldur enn í von um sæti í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik — sigraði Leikni 26-21 í 2. deild á laugardag. Þar með hefur Þróttur misst jafn- mörg stig og HK. — Getur náð Kópavogsliðinu að stigum. Akureyri áttust við KA og Þór, erkifjendurnir á Akureyri. KA sigraði örugglega 25-22 eftir að hafa haft yfir 16-10 í leikhléi. Jón Hauksson skoraði 6 mörk vfir KA, Ármann Sverrisson 4 — en hjá Þór skoruðu þeir Jón Sigurðs- son og Sigtryggur Guðlaugsson mest — 6 mörk. Staðan í 2. deild er nú: Fvikir 13 9 1 3 259-237 19 IIK 14 8 3 3 325-271 19 Þróttur 12 7 1 4 258-242 15 Stjarnan 13 7 I 5 278-253 15 KA 12 5 1 6 261-255 11 Leiknir 13 3 2 8 268-293 8 Þór 12 4 0 8 242-287 8 Grótta 11 2 1 8 204-250 5 Þór úr Eyjum sló Gróttu út íbikarnum Forustuliðið í 3. deild, Þór, sló út 2. deildarlið Gróttu 29-22 í Bikarkeppni HSl í Eyjum í gær. öruggur sigur Þórs sem yfir- spilaði lið Gróttu og staðfesti að liðið á vissuiega erindi í 2. deild, náist það takmark. Þór komst 115-7 í leikhléi, síðan 26-14 — sýndi skínandi leik, sinn bezta 1 vetur. Áhorfendur kunnu sánnarlega að meta leik Þórs — en liðið slakaði nokkuð á i lokin og Grótta náði að minnka muninn. Ásmundur Friðriksson skoraði 7 af mörkum Þórs og Þórarinn Ingi, skipstjóri á Suðurey VE 500, sýndi og snilldartakta, skoraði 6 mörk. Hjá Gróttu skoraði Magnús Sigurðsson 7 mörk. Týr heldur i von um sæti í 2. deild með sigri gegn Aftur- eldingu 17-15 á laugardag eftir að hafa haft yfir 10-7 f leikhléi. Þá var Sigurlás Þorleifsson i aðal- hlutverki, skoraði 7 mörk, og Páll Guðlaugsson skoraði 5 mörk. A laugardag vann Dalvík sinn annan sigur í 3. deild — sigraði tBK 27-26 á Akureyri. í verkfalli blaðamanna urðu úrslit í eftir- töldufn leikjum. Þór-ÍA i 21-15 Afturelding-Njarðvík 23-19 Týr-ÍA 24-17 Staðan í 3. deild er því nú: Þór 12 9 Týr 10 7 Afturelding 11 6 ÍA 13 6 Breiðablik 8 5 Njarðvík 12 3 Dalvík 9 2 ÍBK 11 2 267-226 20 207-173 15 250-245 12 266-269 12 198-172 11 227-243 8 186-230 4 231-274 4 FÖV. Óvænt úrslit íblakinu Övænt úrslit urðu í 1. deiid karla í blakinu um helgina. Laug- dælir sigruðu Þrótt 3-2 i Reykja- vík og þar með hefur Þróttur tapað tveimur leikjum eins og stúdentar í keppninni. Stúdentar sigruðu Eyfirðinga 3-0. Þróttur hefur 18 stig eftir 11 leiki, tS 16 eftir 10 leiki, Laugdælir 6 stig, einnig úr 10 leikjum, og UMSE tvö stig úr 11 ieikjum. í 1. deild kvenna sigraði Víkingur Völsung 3-0 en áður hafði Völsungur unnið Þrótt 3-0. Jens Einarsson hefur varið mark IR af stakri prýði undanfarið — en þarna hefur Árna Sverrissyni Fram, tekizt að koma knettinum framhjá honum. DB-mvnd Bjarnieifur. — Vann Fram á laugardag 29-24 1R blandar sér nú af alvöru í baráttuna um efstu sætin í 1. deild — á laugardag sigraði fR Fram 29-24 í LaugardaishöII. ÍR er nú aðeins stigi á eftir forustu- liðinu i 1. deild, Víking, en hefur leikið einum leik meir. ÍR-ingar hafa verið drjúgir að hala inn stig undanfarið — fengið sex stig úr fjórum síðustu ieikjum sínum. Jafntefli gegn fslandsmeisturum Vals, síðan gegn Vikingi — og sigrar gegn FH og Fram. Vissu- iega sannfærandi. Sigur iR gegn Fram var næsta öruggur og auðveldur. Sann- leikurinn er, að Fram er hvorki fugl né fiskur þessa dagana — hefur misst sína styrkustu stoð, Arnar Guðlaugsson, og virkar lak- asta liðið í 1. deild eins og er. ÍR virtist bókstaflega ætla að kaf- færa Fram — komst fljótlega i 6-3, síðan skoruðu leikmenn ÍR Knattspyrnumaður frá ísafirði sló í gegn! — á íslandsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss — Ingunn setti íslandsmet í langstökki—Stökk 5.80 metra — Ætli maður haldi sig samt ekki við knatt- spymuna, þrátt fyrir þannan árangur, sagði Jón Oddsson, tvítugur Isfirðingur, sam kom mjög á óvart mað góðum árangri á Meistaramóti Islands i frjálsum íþróttum, sam háð var í Laugardalshöll og Baldurshaga um halgina. Jón Oddsson var islandsmeistari í langstökki — stökk 7.07 matra og var aðains átta sentimetra frá íslandsmati Fríðriks Þórs Óskarssonar, ÍR. Þá stökk Jón 1.90 metra í hástökki og varð annar. I þrístökki varð hann fjórði mað 13.37 metra. Ingunn Einarsdóttir, ÍR, satti Isiandsmet í langstökki — stökk 5.80 metra, og óskar Jakobsson, ÍR, náði mjög athyglisverðum árangrí í kúluvarpi. Varpaði 17.62 metra. En Jón Oddsson var þó maður mótsins — kunnur knattspyrnumaður í liði tsfirðinga og verður stúdent í vor frá Menntaskóianum á tsafirðí. Geysilegt efni — en kunnáttan í stökkunum mjög lftil, enda möguleiki til æfinga á tsafirði nánast enginn. En knatt- spyrnan á hug hans svo ekki er vfst hann leggi mikla stund á stökkin í framtfðinni. Synd ef svo fer, því það er ekki á hverjum degi, sem slfkt efni lítur dagsins fjós í frjáls- um fþróttum á íslandi. Meistaramðtið var að mörgu leyti vel Ingunn Einarsdóttir, tR, að tryggja sér sigur í 50 m. grindahlaupi á tslandsmót- inu í gær. Hljóp á 7.3 sek- úndum. Þórdís Gísladóttir, tR, til vinstri, varð önnur á 7.8 sek. og Helga Halldórs- dóttir, KR, þriðja á 7.9 sek. Skömmu síðar stökk Ingunn 5.80 metra í langstökki og setti nýtt tslandsmet innan- húss. Eldra metið átti hún sjálf, 5.66 metra. DB-mynd Bjarnleifur. heppnað. Þátttaka mjög mikil eða um 145 keppendur. Keppt f 10 klukkustundir á laugardag og f tæpa sex tfma f gær. Helztu úrslit urðu þessi. Gunnar Páll Jóakimsson, lR, varð Islandsmeistari f 800 m hlaupi á 2:08.2 mfn. Stefán Hallgrfmsson, UÍA, kom fyrstur f mark á 2:08.1 mfn. en var dæmdur úr leik, þar sem hann stjakaði við Gunnari á lokakafla hlaupsins. Hafsteinn óskarsson, ÍR, varð annar á 2:10.0 mfn. og hann sigraði f 1500 m. hlaupi á 4:18.2 mfn. Sigurður P. Sigmundsson, FH, varð annar á 4:28.8 mfn. Ingunn Einarsdóttir, ÍR, sigraói f þremur greinum. Langstökki 6.80 m. 50 m grinda- hlaupi 7.3 sek. og 50 m hlaupi á 6.5 sek. Þar varð Sigríður Kjartansdóttir, KA, önnur á 6.6. sek. Guðmundur R. Guðmundsson, FH, sigraði í hástökki með 1.96 m. Jón Oddsson annar, 1.90 m. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, Sel- fossi, sigraði f 800 m. á 2:30.7 mfn en Thelma Björnsdóttir, UBK, varð önnur á nýju telpna- meti 2:33.6 mfn. 1 kúluvarpi kvenna varð Guðrún Ingólfsdóttir, Hornafirði, Islands- meistari. Varpaði 11.90 m. Asa Halldórsdótt- ir, Á, varð önnur með 11.77 m. óskar Jakobs- son varpaði kúlunni 17.62 m. og óskar Reyk- dalsson. Selfossi, varð annar og setti drengja- met 14.66 metra með karlakúlu. Sigurður Sigurðsson, Á, varð Islands- meistari f 50 metra hlaupi á 5.8 sek. eftir hörkukeppni við 18 ára iR-ing, Guðlaug Þor- steinsson, sem fékk sama tfma. Mikió efni þar á ferð. Þorvaldur Þórsson, IR, varð 3ji á 5.9 sek. og Islandsmeistarinn frá f fyrra, Angan- týr Jónasson. HVI, varð að láta sér nægja fjóröa sætið á 6.0 sek. Jón Oddsson varð Islandsmeistari í langstökki með 7.07 m. Friðrik Þór, IR, varð annar — stökk 6.66 m. og Rúnar Vilhjálmsson, UMSB, sonur Islandsmethafans utanhúss, Vilhjálms Einarssonar, varð 3ji meó 6.47 m. Það er 99 sm. styttra en faðir hans stökk Iengst, Þórdís Gfsladóttir, tR. varð Islandsmeistari í hástökki, stökk 1.71 m Marfa Guðnadóttir, HSH, varð önnur með 1.66 m. I 50 m. grindahlaupi var hörkukeppni. Elías Sveinsson, KR, sigraði á 7.0 sek. og varð sjónarmun á undan Þorvaldi Þórssyni, IR, sem fékk sama tfma. Jóhann Pétursson, UMSS, varð Islandsmeistari f þrístökki með 13.70 m. Rúnar Vilhjálmsson, UMSB, varð annar með 13.58 m. Kristján Þráinsson, HSÞ, þriðji — stökk 13.51 m. og Jón Oddson stökk 13.37 m. hvert markið af öðru — breyttu stöðunni i 14-5. Vörn Fram var nánast ekki til, markvarzlan í samræmi við það — og sóknarleikurinn máttlaus, allt afleiðing- deyfðar og baráttuleysis leikmanna Fram. Eftir örugga forustu ÍR slökuðu leikmenn liðsins á — og Fram náði aðeins að minnka muninn fyrir leikhlé, en staðan í leikhléi var 17-10 ÍR í vil. Það voru sigurvissir leikmenn ÍR er gengu til síðari hálfleiks, nokkuð sem ávallt er varasamt, það hafa sterkari lið en ÍR fengið að reyna. Leikmenn Fram gengu því á lagið — og náðu að saxa á forskot tR. Þeir breyttu stöðunni úr 18-10 ÍR í vil 22-19 — og síðan 24-21. Lengra komust leikmenn Fram ekki — ÍR skoraði næstu tvö mörk 26-21 — og öruggur sigur í höfn, 29-24. ÍR hefur á að skipa jöfnum leikmönnum — þar sem aðal- áherzlan er lögð á varnarleikinn, að hann sé í lagi. Þar eru fyrir sterkir leikmenn — og að baki þéttri vörn er Jens Einarsson sem i undanförnum leikjum hefur sýnt hvern stórleikinn á fætur öðrum, varið af stakri prýði. Fram er gjörsamlega heillum horfið — og nái liðið sér ekki á strik bíður Fram ekkert nema fall í 2. deild, svo slæmt er ástandið í herbúðum Fram nú. Brynjólfur Markússon var markhæstur iR-inga með 8 mörk — Bjarni Bessason 6, Vilhjálmur Sigurgeirsson 5, og Sigurður Svavarsson skoraði 4 mörk. Hjá Fram var Gústaf Björnsson og Jens Jensson markhæstir með 6 mörk. Arni Sverrisson skoraði 4 mörk. -H. Halls. Standard skoraði þrjú fyrstu mörkin — en tapaði samt fyrir Lokeren í belgísku bikarkeppninni — Ásgeir Sigurvinsson var svekktur, þegar ég talaði við hann rétt áðan. Standard hafði skorað þrjú fyrstu mörkin í bikarleikn- um við Lokeren en tapaði samt leiknum eftir framlengingu í bikarkeppninni belgísku, sagðii Marteinn Geirsson, þegar DBi ræddi við hann í gærkvöld. Þeir Riedl og Gerefs skoruðu tvö mörk fyrir Standard í fyrri hálfleik — og í byrjun þess síðari kom Ásgeir liðinu I 3-0, þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Sigurinn blasti við Liege-liðinu — en það missti samt niður þetta góða forskot. Leikmenn Lokeren byrjuðu á því að senda hábolta inn í vítateig Standard og varnar- mennirnir réðu illa við þá. Áður en leiktímanum lauk hafði Lokeren jafnað f 3-3. Pólski lands- liðslfappinn frægi. Lubanski, skoraði tvivegis. Þá var framlengt og í síðari háifleik framlengingarinnar skoraði Lokeren tvfvegis. Van því 5-3 og er því komið í undanúrslit bikarkeppninnar. Úrslit í leikjun- um urðu þessi: CS Brugge-FC Brugge 1-4 Charleroi-Waterschei 1-0 Tongres-Bevereri 0-1 Lokeren-Standard 5-3 Framlengt var í þremur sfðast- töldu leikjunum. Tveir leikir voru í 1. deild. FC Liege sigraði Courtrai 1-0 á heimavelli — en Winterslag tapaði fyrir Lierse 2-3. FC Brugge er efst meá 39 stig. Standard hefur 35 stig. Lierse 34 stig. Anderlecht 33 stig — en öll liðin hafa leikið 25 leiki. Það gekk ekki vel hjá okkur í Union, sagði Marteinn ennfrem- ur. Slæmt tap gegn neðsta liðinu í 1. deild, Ostende, á útivelli 3-0. Union fékk‘tækifæri framan af, sem illa var farið með og á 75 mín. skoraði Ostende fyrsta mark leiksins. Union lagði þá allt í sóknina til að reyna að jafna. Hafði aðeins tvo menn í vörn og það misheppnaðist. Ostende skoraði tvívegis til viðbótar loka- kaflann úr skyndiupphlaupum. Marteinn lék allan leikinn en Stefán Halldórsson í síðari hálf- leik. — Þrátt fyrir tapið erum við hjá Union nokkuð bjartsýnir á að sigra í lokaseríunni. Sjö leikir eru eftir og við eigum fimm leiki á heimavelli

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.