Dagblaðið - 27.02.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 27.02.1978, Blaðsíða 30
30. DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. FEBRUAR 1978. c GAMLA BIO H Síml 11475 VILLTA VESTRIÐ SIGRAD A HOWTHEWI íST WASWON From METR0 G0LCWYN MAYER r and CINERAMA • METROCOLOR 1 Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegukvikmyndog nú með íslenzkum texta Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára. ÖSKUBUSKA Disney-teiknimyndin vinsæla. Barnasýning kl. 3. G HAFNARBÍO TÁKNMÁL ÁSTARINNAR Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. 1 NÝJA BIO ÓVENJULEG ÖRLÖG Islenzkur texti Sími 1 J 544 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ítölsk úrvalsmynd, gerð af einum ' frægasta og umtalaðast.i leik- stjóra Itala, Linu Wertmúller, þar • sem fjallað er um í léttum dúr ' uppáhaldsáhugamál hennar — kynlíf og stjórnmál. — Aðalhlut- verk: Giancarlo Giannini og i Mariangela Melato. Bönnuð börnum innan Í2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ð 19 000 — salur> MY FAIR LADY Hin frábæra stórmynd i litum og^ Panavision eftir hinum víðfrægai söngleik. Audrey Hepburn * Rex Harrison. Leikstjóri George Cukor. Sýnd kl. 3, 6.30 og 10. * Sími 11384 DÁLEIDDI HNEFALEIKARINN (Let’s Do It Again) Bráðskemmtileg og fjörug, nýl. bandarísk gamanmynd 1 litum. Aðalhiutverk: Sidney Poitier, Bill Cosby, Jimmie Walker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I TÓNABÍO Sirai 31182 BLEIKI PARDUSINN BIRTIST Á NÝ Aðalhlutverk: Peter Sellers. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 9.30. <S LAUGAR ASBIO Sir.ii 32075, HEFND KARATEMEISTARANS Hörkuspennandi ný karatemynd, um hefnd meistarans Bruce Lee. Aðalhlutverk: Bruce Li íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. c Útvarp Sjónvarp 8 Sjónvarp kl. 20.50 í kvöld: „Einhver, sem líkist mér,> FOSTURFORELDRAR OG TÖKUBÖRN „Þetta er mjög nýleg mynd, líklega u.þ.b. tveggja til þriggja ára gömul. Hún fjallar um fólk, sem hefur verið ættleitt og vill endilega fá upplýsingar um sína réttu foreldra. I Los Angeles hafa þvi verið stofnuð samtök þessa fólks til þess að auðvelda því að finna sína réttu foreldra. Þessar upplýsingar eru fengnar i gegn- um sima og með bréfaskriftum. Upplýsingaöflun gengur samt ekki allt of vel vegna þess að ýmsar stofnanir sem leitað er til eru ekkert allt of fúsar til þess að hjálpa.“ Þetta sagði Öskar Ingimarsson okkur m.a. um bandarísku sjónvarpsmyndina Einhver, sem likist mér, en hún verður á dag- skrá sjónvarpsins I kvöld kl. 20.50. Óskar, sem er þýðandi myndarinnar, sagði okkur enn- fremur að þessi mynd fjallaði þó aðallega um unga stúlku sem flytur til Los Angeles til þess að fá vitneskju hjá þessum félags- skap um hina raunverulegu for- eldra sina. Hún er 22 ára gömul og i Los Angeles kynnist hún ung- um manni sem svipað er ástatt fyrir. Ekki er þó ástæðan fyrir forvitni hennar vanlíðan hjá fósturforeldrum hennar, því henni liður ákaflega vel hjá þeim. Astæðan er þvi eingöngu ósköp eðlileg forvitni um uppruna sinn. I þessum samtökum eru þó ekki aðeins þeir sem leita vilja réttra foreldra sinna, heldur einnig for- eldrar, sem hafa gefið frá sér börn sín á unga aldri og langar til þess að vita um afdrif þeirra. Með aðalhlutverk i þessari mynd fara þau Beau Bridges og Meredith Baxter. Hún er I litum og tekur um eina klukkustund og 20 minútur i sýningu. -RK. Til <75 An Excursion into the Erotic. .Y salur SJÖ NÆTUR í JAPAN Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9 og 11.10. j -salur THE GRISSON-BÓFARNIR Sýnd kl. 3,10 5.30, 8 og 10.40. salúr DAGUR í LÍFI IVANS DENIS0VICHS Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 11.15. fl BÆJARBIO SffnliBOI 84 FANGINN Á 14. HÆÐ Frábær ný kvikmynd. Aðalhlutverk Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. Mjög djörf brezk kvikmynd. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðustu sýningar. STJÖRNUBÍÓ I. 0DESSASKJ0LIN Islenzkur texti. Joanne Denner er 22 ára gömul og gegn vílja fósturforeldra sinna reynir hún allt sem hún getur til þess að finna sína réttu foreldra. Sjónvarp kl. 22.00 í kvöld: „HVAÐ ER FRAMUNDAN?’ — spurning sem vafalaust er erfitt að svara Æsispennandi ný amerísk-ensk stórmynd. ^Aðalhlutverk Jon Voight, Maximilian Schell, Maria Schell. Sýnd kl. 2,30, 5,7,30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. 1 HASKOLABIO Símf 22140 Mánudagsmyndin ERUM VID EKKI VINIR? Sænsk úrvalsmynd. Leikstjóri: Jan Haldorff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Stalín er ekki hér miðvikudag kl. 20, föstudag kl. 20. Ödipús konungur 5. sýning fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: Fröken Margrét þriðjudag kl. 20.30. Alfa Beta gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar miðvikudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Sími U1200. Hvað er framundan? nefnist þáttur í umsjá Gunnars G. Schram, sem verður á dagskrá sjónvarpsins kl. 22,00 í kvöld. I þættinum verður fjallað um stefnu og stöðu launþegasam- takanna og rlkisstjórnarinnar. Mun Gunnar fá til liðs við sig ýmsa ágæta menn, svo sem einn ráðherra, einn fulltrúa frá verka- lýðshreyfingunni, einn laga- prófessor við Háskóla tslands og einn fulltrúa frá vinnuveitendum Eins og okkur öllum er kunnugt, er ástandið i efnahagsmálum okkar tslendinga vægast sagt harla ótryggt og ef til vill hætt við því að einhver atriði aðgerða ríkisstjórnarinnar og launþega- samtakanna séu óljós. Verður þáttur þessi því væntanlega vel þeginn og mun vonandi varpa skýru Ijósi á stöðu málanna i dag. Þátturinn er i litum og tekur eina klukkustund I flutningi. -RK. Gunnar G. Schram stjórnar um- ræðuþætti um stöðu efnahags- málanna í sjónvarpinu i kvöid. „Gamaldags” hurðir Nýjar hurðir með gamaldags útliti. Breytum gömiu hurðunum í „gamaldags” með fulningum að yðar óskum. Munstur ogvlðarliki 42 tegundir. . Sýnishorn á staðnum. B runasf EGILSTÖÐUM PQRMCO SF ’ Skiphoit 25 —'R.vkjovik — Sfrni 24499 | Nafnnr. 2367-2057.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.