Dagblaðið - 27.02.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. FEBRIJAR 1978.
‘hl
1
T0 Bridge
Spil dagsins kom nýlega fyrir í
keppni í USA. Lokasögnin í suður
var sex hjörtu eftir að norður
hafði opnað á einu grandi og
austur sagt tvo spaða. Vestur spil-
aði út tígli — átti ekki spaða til að
spila.
Nordur
A10652
V G3
0 ÁKD
v + KDG10 ,
Vf.STUH AUSTUR
a enginn AÁDG974
V D6 C>K5
0 108743 0 962
* 986542 +73
SuiHJK
AK83
SÁ1098742
0G5
*A
Ef vestur hefði átt einspil í;
spaða hefði lokasögnin strax verið'
dauðadæmd, en austur átti sex
spaða og það var eðlilegt eftir 2ja
spaða sögn hans. Útspilið var
drepið í blindum og suður fann
strax lykilspilamennskuna.
Spilaði hjartaþristi frá blindum.
Austur lét lítið hjarta og vestur
fékk slaginn á drottninguna.
Hann átti enga afgerandi vörn og
spilaði því tígli áfram. Depið í
blindum og á þriðja tigulinn
kastaði suður laufás. Þá spilaði;
hann laufi frá blindum til að
losna við spaða sinn. Austúr gat
hins vegar trompað þriðja laufið
með hjartakóng en suður yfir-
trompaði einfaldlega með ásnum.
Spilaði blindum inn á. hjartagosa
og losnaði við síðasta spaða sinn á
fjórða lauf blinds. Unnið spil —
og vel að því unnið, þó svo mikil
heppni væri hvernig spaðinn
skiptist.
Það hefði líka verið hægt að
vinna slemmuna á annan hátt —
engan veginn þó eins fallegan.
Eftir fyrsta útspil — í tígli — gat
suður spilað laufi á ásinn. Síðan
tlgli og laufum frá blindum. Eng-
in vörn er til, þegar laufunum er
spilað. Ef austur trompar yfir-:
trompar suður og spilar trompi.
Þegar vestur kemst inn á hjarta-
drottningu verður hann að spila
blindum inn annaðhvort á lauf
eða tíguL
A skákmóti í Austurríki í fyrra
kom þessi staða upp í skák
Waller, sem hafði hvítt og átti
leik, og Wurditsch.
h m m m*m
m mm: *a
m/^m m m-
8. Rf3! — Rf6 9. Dg6 — Bxhl
10. Bh6 — Hxh7 11. Rg5! og
hvítur mátaði í nokkrum leikjum.
(11. — — Bxh6 12. Rxh7+ —j
Rxh7 13. Dxh6 — Kf7 14. Dxh7+
— Ke6 15. Dh6+ — Kd5 16. Rc3 +
— Kxd4 17. Dc3 mát).
Lausnábls. 26
-
- © Bvlls
—
© Kirvg Fllturtl Syndic+f, I
,,Það eina sem ég man er að ég lagði við hliðina á
rauðum fólksvagni."
Slökkvitiö
Lögregia
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilid
ogsjúkrabifreiðsími 11100. I
Seltjarnames: Lögreglan simi 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
, og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörfiur: Lögreglan sfmi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið
i simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i
sfmum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. I
Vostmannaoyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-’
liðið, sími 1160, sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
, 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
.22222.
Apótek
Kvöld-, nntur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 24. feb.—2. marz er í Laugames-
lapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem 1
fyrr er nefnt nnnast eitt vörzluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittarl
símsvara 51600.
> Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. '
Virka daga er opið f þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikun-a hvort að s'inna kvöld-, nætur- og helgí-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
f síma J_'- 15.
Apótel Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
. almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga 'rá kl.
* 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virki daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Mér finnst prufuhjónaband
allt of bindandi. Q5AJ&
Hvernig væri prufu- ©P,B ,
prufu-hjónaband...?
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnamos.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspftalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
'Hafnarfjörfiur Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 53722.
51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna
eru í slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna-
miðstöðinni i sima 22311. Nœtur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög-.
reglunni f sima 23222, slökkviliðinu f sima
22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445.
Keflavík. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f
síma 3360. Sfmsvari f sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sfma
,1966.
Heiisugæzia
1 Slysavarfistofan: Simf 8x2j}0.
Sjúkrabifreifi: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður,
sími 51100,Keflavfksími 1110, Vestmannaeyj-
ar sími 1955, Akureyri sími 22222. •: ;
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Sími 22411.
Heiifisókfiarttmi
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-
19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöfiin: Kl. 15-16 Og kl. 18.30-
19.30.
Fnfiingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fœfiingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
uandakotsspítali: Kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnadeildir kl. 14. 30—17.30. (Ijiirgæzludeild
eftíi gunkómulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13- 17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandifi: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30.
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
Kópavogshælifi: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-
16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30.
Bamaspftali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsifi Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsifi Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsifi Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19.19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúfiir: Alla daga frá kl 14—17 og
19—20.
Vífilsstapaðspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilifi Vífilsstöfium: Mánudaga —'laug-,
ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl '
14— 23.
Söfnin
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þrifijudaginn 28. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta verður góður
dagur til allra verka hjá þér i dag og þú kemur miklu i
verk. Sérstakrar aðgæzlu er þörf gagnvart ákveðinni
persónu, sem reynir að gera þér gramt i geði.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú ert undir miklu álagi
þessa dagana og sérstakrar aðgæzlu varðandi eigin
heilsu er þörf. Reyndu að slappa af og njóta einhverrar
skemmtunar. Allt of mikil vinna er óholl til lengdar.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú ert skotspónn ein-
hver, sem reynir að hafa miður góð áhrif á þig. Veittu
góðlátlega mótspyrnu gagnvart öllu sliku. Þú ert færari
um að sjá um þig sjálfur en þú hefur haldið.
Nautifi (21. apríl—21. maí): Gerðu ekkert í dag
varðandi framtíðarákvarðanir, nema ráðfæra þig við
einhvern þér eldri. Sennilegt er að þú fáir bréf eða
tilboð og slíku skaltu ekki svara án þess að ráðfæra þig
við aðra. Það er að lifna í kringum þig varðandi félags-
og samkvæmislíf.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): I dag er aðalvettvangur
þinn innan heimilisins og þú færð ágætt tækifæri þár til
að sýna hvað 1 þér býr. Heimilislífið verður mjög
skemmtilegt. Eini skugginn er hætta á of mikilli eyðslu
— það er eins og einhver reikningur sé í nánd.
Krabbinn (22. júnf—23. júll): Dagurinn býr yfir einhverju
óvæntu sem kemur þér 1 opna skjöldu. Bezt er að kynna
sér alla málavöxtu áður en kvartað er. Bezt er að
endurskoða alla hluti og athuga hvort allt hafi verið rétt
skilið.
Ljónifi (24. júli—23. ágúst): Viðburða og breytileika í llfi
þínu er nú að vænta. Ákveðinn aðili, sem er mjög
sterkur í þínu lífi, sýnir mikla eigingirni og nauðsynlegt .
er að þú takir málin föstum tökum. Það mun borga sig
þótt síðar verði.
Msyjan (24. ágúst—23. s«pt.): Þú uppskerð nú ríkulega
fyrir verk sem þú vannst fyrir löngu mjög vel og
dyggilega. Bréf eða skilaboð valda þér vonbrigðum, en
þú breytir fyrirætlunum þínum og allt fer vel.
Vogin (24. sspt.—23. okt.): Líklega á það fyrir þér að
'liggja i dag að vinna með þínum keppinaut. En árangur-
inn verður góður þrátt fyrir allt. Þú verður að sýna
stillingu í ákveðnu máli. Hafðu hugfast að þú hefur ekki
alltaf á réttu að standa.
)
Sporfidrokinn (24. okt.—22. nóv.): Liklegt er að ákveðnar
staðreyndir verði þér ljósar I dag og að þær muni varpa
ljósi á mál, sem þér hafa þótt undarleg. Fjármálin eru
varhugaverð í dag og þú ættir ekki að gera neinar
skuldbindingar varðandi þau.
Bogmafiurinn (23. nóv.—20. dss.): Vegna áhrifa frá
nákomnum ættingja opinberar þú eitthvað, sem kemur
ákveðnum aðila úr jafnvægi. Þetta er þér mjög á móti
skaþi. Otskýrðu málin sem bezt þú getur, og þá ætti
misskilnigur að eyðast og hlutirnir að komast i jafnvægi.
Staíngeitin (21. des.—20. jsn.): Það eru miklar breyt-
ingar framundan hjá þér og geta verið á ýmsum sviðum.
Líklegast er að hugur þinn hafi mest glímt við hugmynd
:um að skipta um húsnæði eða íverustað. Gætni er þörf á*
öllum sviðum.
Afmælisbam dagsins: Það er mjög bjart yfir árinu sem þú
gengur nú inn í. Vinsældir þínar fara ört vaxandi, þú
hittir nýja kunningja og vini og með þeim eignast þú ný
jáhugamál þegar líða tekur á árið. Fjármálin fara batn-
jandi þó misjafnlega hratt gangi.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Afialsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a,
sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokafi á sunnudögum.
AAalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí^
,mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18,f
sunnudaga kl. 14-18.
Bústafiasafn Bústaðakirkju, simi 36270,
.flíTánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
' Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
: Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
jMánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sfmi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
ijxjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreifisla I Þinyholtsstraoti
29a. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, sími 12308.
Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafniö Skipholti 37 er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími
t81533.
Bókasafn Kópavogs í "FélágsheimnTnu er”opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafnifi: Opið alla virka daga kT
43-19.
Ásmundargarfiur við Sigtún. Sýning á verkum'
er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Dýrasafnifi Skólavörðustíg 6b: Opið daglega
kl. Í0 til 22.
Grasagarfiurinn í Laugarda I: Opinn frá 8-22
mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar-
,daga og sunnudaga.
Kjarvalsstafiir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum kl. 16-22. i
listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
legafrá 13.30-16
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsifi við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
-Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, sími
2039, Vestmannaeyjar sími 1321.
-Hitaveitubilanir: Keykjavik, Kóþavogur og
Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes,
'sími 15766.
:Vatnsveitubilanir: [(eykjavík, Kópavogur og
, Selt jarnarnes, simi 85477, Akureyri sími
-11414, Keflavik símar 1550 eftir lokup 1552,
tVestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörðursími 53445.
Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík,
og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 ^íðdegis til kl. 8
:árdégis og a ’ helgidögum er svarað alían
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Þetta er reyndar brúnuð skorpa, en ég mat-
reiddi hana.í hakkavélinni.