Dagblaðið - 27.02.1978, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. FEBRÚAR 1978.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
HAMRABORG 1 — 200 KÓPAVOGUR
ARNARTANGI
Mosfellssveit. 100 ferm rarthús úr
timbri Verð kr. 14.5 m.
ASPARFELL
4 herberííja Klæsik'K íbúrt. Verrt 15-
15.5 m.
ASPARFELL
4 herberKja íbúð mert bílskúr. Verrt
16-16,5 m.
BREKKUGATA
Hafnarfirði 3 herb. iYsamt 2 herb. i
kjallara. Góð Ibúó. Veró 10-11 m.
DIGRANESVEGUR.
Kópavofíi Einbýlishús. Kamalt. 100
ferm. Veró 8-9 m.
GRENIGRUND
KópavoKi. 4 herber«ja ibúó i Kömlu
tvíbýlishúsi. Góóur staóur. Veró 12 m.
SIMAR 43466 & 43805
MELGERÐI
KópavoKÍ 3 herb. 80 ferm. Veró 8.5-9
MELGERÐI
KópavoKÍ 5 herb. sérhæó. stór bílskúr.
KlæsileK ei«n. Veró 16-17 m.
SKÁLAHEIÐI
KópavoKÍ 3 herb. 70 ferm í eldra húsi.
Veró 9 m.
VÍÐIGRUND
KópavoKÍ. Mjöf« falleKt einbýlishús á
einni hæó 130 ferm. Veró 22 m.
SMIÐJUVEGUR
íðnaóarhúsnæði. 600 ferm.
SKEMMUVEGUR
Iónaðarhúsnæói. 320 ferm. Neðri hæð.
FráKenKÍn.
KÓPAVOGSBRAUT
4 herb. falleK íbúð á jaróhæð. Verð
11.5-12 m.
I SKIPTUM
GLÆSILEG 4. herbergja ibúð við Asparfell. Stærð 124
ferm. Gððar geymslur. Stórir skápar. Þvottahús á hæð-
inni. Óskað er eftir skiptum á einbýlishúsi. Vmsir staðir
koma til greina.
MJÖG góð 5 herbergja sérhæð við Melgerði í Kópavogi í
skiptum fyrir gott einbýlishús, má vera gamait og þá hæð
og ris.
Vilhjálmur Einarsson, sölustj.
Pétur Einarsson, lögfr.
SÍMAR 43466 — 43805
Málningarverksmiðjan er fiuttí
Höfðatún4
STJÖRNU ☆ LITIR Yt
Sími23480
Selj'um eins ogáðurá verksmiðj'uverði
okkar viðurkenndu Stjörnumálningu
Söngáhugafólk
Kirkjukór Breiðholtssafnaðar vantar
söngáhugafólk nú þegar, ba'ði kven-
og karlaraddir.
Þeir sem gætu hugsað sér að syngja
með kórnum vinsamlega gefi sig fram
í síma 71604 eða 74406 sem fyrst.
Breiðholtskirkjukór
BILAPARTASALAN
Höfum úrvalnotaðra varahlufa íýmsar
tegundirbifreiða, tildæmis:
LAND R0VER PLYMOUTH BELVEDERE
V0LV0 AMAS0N SINGER VOGUE
VW 1600
Einnig höfum við úrval af kerruefni,
til dæmis undir vélsleða.
Sendum um allt land.
BÍLAPARTASALAN
Höföatúni 10- Simi 11397
Félagsfundur
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
heldur félagsfund að Hótel Sögu,
Súlnasal, mánudaginn 27. febrúar kl.
20.30.
Fundarefni: Uppsögn kaupgjaldsá-
kvæða kjarasamnings félagsins.
Breytingar á reglugerð lífeyrissjóðs
verzlunarmanna.
VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Blaðburðarbörn óskaststrax
í eftirtalin hverfi:
SKARPHÉÐINSGÖTU
SKEGGJAGÖTU
AÐALSTRÆTI
GARÐASTRÆTI25-44
HÁVALLAGÖTU 5-25
LINDARGÖTU
KLAPPARSTÍG
UppL i síma27022
BIABID
HESTAMENN
Með einu símtali er áskrift tryggð
EIÐ"
SIMAR
8 5111 - 2 88 67
Árnað heilla
ÓSKAÐ ER EFTIR TILB0DUM í BIFR. SEM HAFA SKEMMZT í UMFERÐARÓHÖPPUM.
Meðal annars: Tegund Árgerð
V0LV0 144 1973
BLAZER 1974
LAND R0VER DÍSIL 1974
FIAT 127 1974
MERCURY COMET 1974
MAZDA 1976
DATSUN 1978
Bifreiðarnar verða til sýnis að
Skemmuvegi 26 Kópavogi mánudag-
inn 27.2. ’78 kl. 12—17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg-
inga, Bifreiðadeildar, þriðjudaginn 28.2. ’78. fyrir kl. 17
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Arna Pálssyni í
Kópavogskirkju ungfrú Ágústa
Ágústsdóttir og Diego Valencia.
Heimili þeirra er að Hamraborg
16. Kóp. Stúdíó Guðmundar,
Einholti 2.
Þann 15. okt. voru gefin saman í
hjónaband af séra Grími Gríms-
syni í Háteigskirkju ungfrú
Hildur Sigurðardóttir og Sigurjón
Á. Olafsson. Heimili þeirra er að
Flúðaseli 9, Rvík. Ljósmyndastofa.
Gunnars Ingimars, Suðurveri.
Þann 15. okt. voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni í Bessastaðakirkju
ungfrú Áslaug Guðmundsdóttir
og Sigurður Halldór Einarsson.
Heimili þeirra er að Langholts-
vegi 95, Rvík. Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimars, Suðurveri.
Þann 1. okt. voru gefin saman í
hjónaband af séra Þóri Stephen-
sen í Dómkirkjunni ungfrú
Sigríður Magnúsdöttir og Elías
Guðmundsson. Heimili þeirra er
að Kirkjubóli Bjarnardal við
Önundarfjörð. Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimars, Suðurveri.
Verzlun
Verzlun
Verzlun
MOTOROLA
Altcrnatorar i hila og háta. (i/12/24/22
volta.
Platiiuilausar Iransistorkveikjur i flcsta
bila.
HAUKUR & ÓLAFUR HF. Vripúla 22. Sími 277111).
Franilciðuni cftirtalðar gcrðir:
HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN,
ÚTISTIGA ÚR ÁLI 0G PALLSTIGA. ....
Mai’Kar gerð'ir af inní-'ög útihand-
nðum. VÉLSMIÓJAN JÁRNVERK .
ARMl'LA 22 — SÍMI 8-4»>-o„
KYNNIÐ YÐUR 0KKAR HAGSTÆÐA VERÐ
BIAÐIÐ
án ríkisstyrks