Dagblaðið - 27.02.1978, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 27.02.1978, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. FEBRIJAR 1978. AtHÍIát L. ... ...J Sigriður Jónsdóttir frá Geldinga- holti og Ólafur Gestsson frá Húsa- tóftum á Skeiðum. Hann lauk námi frá héraðskólanum á Laugarvatni en fluttist siðan til Reykjavíkur og lauk þar námi í húsasmíði árið 1945. Hinn 8. júni 1946 kvæntist hann Guðbjörgu Valdimarsdóttur frá Bildudal. Eignuðust þau sex börn. Eggert vann við almennar trésmiðar þar til árið 1971 en hóf þá störf hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur. Jón H. Leós, sem lézt 16. febrúar sl., var fæddur á ísafirði hinn 9. desember árið 1901, sonur hjón- anna Kristínar Halldórsdóttur og Leós Eyjólfssonar kaupmanns. Jón lauk prófi frá Köbmands- skolen i Kaupmannahöfn árið 1924. Starfaði síðan á póststof- unni á ísafirði og í Reykjavik til 1934 en þá hóf hann störf hjá Landsbanka tslands og var þar óslitið til 1971 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Fyrst sem gjaldkeri en frá árinu 1958 sem deildarstjóri i vixladeild bankans. Jón starfaði mikið að félagsmálum og var meðal annars f stjórn Leikfélags Reykjavikur um skeið og starfaði þar lengi, i stjórn póstmannafélagsins, For-' maður Alþýðuflokksfélags Reykjavfkur og formaður Félags starfsmanna Landsbanka tslands. Arið 1941 kvæntist hann Svan- laugu Böðvarsdóttur frá Laugar- vatni. Eignuðust þau fjögur börn., Veðrið Qert er ráfl fyrir norflausten átt og frosti um ellt Isnd i dag. snjó- komu á Norfluriandi en vifla verflur úrkomulaust sunnanlands, þó má gera ráfl fyrir smá éljagangi. i Reykjavik var 6 stiga frost og ál í morgun kl. 6. Stykkishólmur — 7 stig og alskýjafl. Qaltarviti — 11 stig og snjókoma. Akureyri -8 stig og snjókoma. Raufarhöfn -7 stig og snjókoma. Dalatangi 0 stig og ál. Hflfn -2 stig og alskýjafl, Vest- mannaeyjar -3 stig og skafrenn- ingur. f Þórshöfn i Fasreyjum var 6 stig‘ og alskýjafl kl. 6 i morgun. Kaup- mannahflfn 0 stig og þoka. Osló 2 stig og súld. London 9 stig og skýjafl. Hamborg 7 stig og látt- skýjafl. Madrid 9 stig og skýjafl. Lissabon 7 stig og láttskýjafl. New York — 2 stig og láttskýjafl. Eggert ölafsson, sem lézt 16. febrúar sl. var fæddur 27. ágúst 1923 að Dalbæ i Gaulverjabæjar- hreppi. Foreldrar hans voru Marie EUingsen verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 28. febrúar klukkan 15.00. Þurfður Danfelsdóttlr verður jarðsungin frá Akraneskirkju þriðjudaginn 28. febrúar klukkan 13.30. Jón Asgeirsson, stöðvarstjóri sem lézt 20. febrúar sl. verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni 28. febrúar kl. 13.30. Eggert Ólafsson,. Furugerði 9,| verður jarðsunginn mánudaginn 27. febrúar klukkan 13.30. Sigurgfsii Arnason húsasmfða-; meistari, Hæðargarði 22, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 1. marz klukkan 15.00þ Astþrúður Sveinsdóttir, sem lézt 20. febrúar sl., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 28. febrúar klukkan 13.30. Kirkjustarf FÍLADELFÍA í REYKJAVÍK Systrafundur verður mánudaginn 27. febrúar, að Hátúni 2 kl. 8.30. Verið allar velkomnar. Aðalfundir FÉLAG KAÞÓLSKRA LEIKMANNA Aðalfundur félagsins verður haldinn í Stiga- hlíð 63, mánudaginn 27. febrúar kl. 8.30; siðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýndar litskuggamyndir frá förinni að Kirkjubæjar-I klaustri sl. sumar. . Ibróttir ^TWOflöfiftnnBnnnrnrnnUUUUUUUUUUUgnnBnnnnniimimnimiimilMIIIMIIIIIIIIIIIUUUUyUII1 FERÐIR í BLÁFJÖLL Þegar véður leyfir eru lyftur 1 Bláfjöllum opnar sem hér segir: Mánudag.a og föstudaga kl. 13-19, laugardaga og sunnudaga kl. 10-18, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 13-22. ; Ferðir í Bláfjöll og aftur heim. Mánudaga og föstudaga í Bláfjöll kl. 13.30, í bæinn kl. 18. I Laugardaga og sunnudaga í Bláfjöll kl. 10 og I 13.30,1 bæinn kl. 16 og 18. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga í I Bláfjöll, kl. 13.30, í bæinn kl. 22. I Bikarkeppni KSf. Scltjamamas. Grótta-Fram 2. fl. karla kl. 20.30. Laugardalshflll. tslandsmótið í handknattleik. Fram-Qrótta 3. fl. karla kl. 20. Valur-Fram 1. fl. karla kl. 20.35. Víkingur-Fylkir 1. fl. karla kl. 20.35. Vfkingur-Fylkir 1. fl. karla kl. 21.20. KR-FH 1. fl. karla kl. 22.05. V ^ -ondir L "linusi VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur félagsfund i Hótel SSgu (Súlnasal) mánudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Uppattgn kaupgjaldsékvatta kjara- aamninga fMagaina. Brayting é raglugarð líf- ayriaajúða verzlunarmanna. Ýmisiegt C0NVERSATI0N Um áramótin var gefið út ritverkið „Conversation“ eftir Einar Guðmundsson og Jan Voss. Annars vegar er um að ræða ísl/þýzkan texta, en hins vegar er meðfylgjandi þýðing bókarinnar á þýzku og fslenzku. „Converstation" er samtal á ritvél milli höfundanna, sem áttu sér stað árið 1975. Byggðist það á þáverandi kunnáttuleysi f móðurmáli hvors annars, en tilgangurinn var á að reyna að láta hugsanirnar mætast eftir föngum. Lftill hluti upplagsins fer á markað á Islandi. (Jtgefandi er Edition Lebeer-Hossmann I i Bruxelles og Hamborg. Graffk h.f. prentaði. PÍSTÓLÉRÓ Ot er kominn 7. bókin f bókaröðinni um Morgan Kane, Pístóléró (byssumaður) eftir Louis Masterson. Bók þessi fjallar um baráttu Morgans Kane við hermdarverka- sveit Indfána. Heil herdeild úr riddaraliðinu var þurrkuð út af kíówa-strfðsmönnum. A bak við Indiánana standa hvftir glæpamenn. Þessi bók gerist á svipuðum tíma og hinar 6 fvrri. um 1891. Eins og allar Morgan Kane bækurnar er Pístóléró þrungin spennu frá upphafi til enda. Morgan Kane er að verða góðkunningi flestra Islendinga, svo vel hefur bókunum um hann verið tekið. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið vilja þakka þeim fjölmörgu stofnfélögum sem greitt hafa stofnframlög sfn. Þau hafa verið SAA ómetanlegur stuðningur og má f raun segja að stofnframlögin hafi verið bjarghringur samtakanna til þessa. Þvf miður hefur komið í ljós að nokkur mistök hafa orðið f tölvuvinnslu félagsskrár- innar og þess vegna vill SAA biðja þá sem skrifað hafa sig á stofnfélagslista og enn ekki fengið sendan Gfró-seðil fyrir stofnframlagi að hafa samband við skrifstofu SAA og láta vita. Heimilisfangið er Lágmúli 9 og sfminn er 82339. Einnig vilja samtökin minna þá sem fengið hafa senda Gíróseðla á að greiða þá sem fyrst f næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Gfró- reikningur SAA er nr. 300 f ÍJtvegsbanka tslands, Laugavegi 105. STJÓRNMÁLAFLOKKURINN Skrifstofur Stjórnmálaflokksins eru að Laugavegi 84. II. hæð. sími 13051. Opið er alla virka daga frá kl. 5-7 e.h. GEOVERNDARFÉLAG ÍSLANDi Munið fi iim'i k jasiifmin félagsins. innlend og; erl.. skrifst. Hafnarstr. 5. Pósthólf 1308 eða simi 13468. Lausná Finniðfimm villur IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhald af b|s. 25 Get bætt við mig burnum í gæzlu. Hef leyfi. Uppl. 1 sima 36146. Stúlka óskast til að gæta barns 2 kvöld f viku. Helzt sem næst Ránargötu. Uppl. í sima 17443. Tek börn í gæziu allan daginn. Er f miðbæ Kópa- vogs. Hef leyfi. Uppl. f sfma 44015. 1 Kennsla Kenni ensku, frönsku, ftölsku, spænsku, þýzku, sænsku o.fi. Talmál, bréfaskriftir, þýð- ingar. Les með skólafólki og bý! undir dvöl erlendis. Auöskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson, sfmi 20338. r ^ Tapað-fundið Föstudaginn 17.2. tapaðist svart karlmannsseðla- veski, hugsanlega i Austurstræti, Túngötu eða í miðbænum. Nafn eigandans er áritað með gylltum stöfum. I veskinu voru ýmis mikilvæg skilrfki. Uppl. f sfma 82931 Fundarlaun. Lítiö Certina guilúr með leðuról tapaðist föstudaginn 17. þessa mán. Finnandi vinsam- legast hringi í Auði Þorbergsdótt- ur í síma 22166 eða 50871 á kvöldin. Gleraugu töpuðust síðastliðinn föstudag 24.2. f Garðsenda eða í Hrafnhólum. Finnandi vinsamlegast hringi í sfma 31435. Hreingerníngar í Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sfmi 36075. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sfmi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, fbúðum og stofnunum. Góð þjón- usta, vönduð vinna. Sfmi 32118. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Sfmr 19017. Þrif. Tek að mér hreingerningar á fbúðum, stigagöngum, og fleiru, æinnig teppahreinsun.Vandvirkir menn. Uppl. í sfma 33049. Haukur. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. f síma 86863.. Tökum að okkur hreingerningar á fbúðum og á stigagöngum, föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 eða 22895. Þjónusta Húsdýraáburður. Garðunnendur, höfum fyrsta flokks húsdýraáburð til sölu. Hag- stætt verð og góð umgengni, pantið og við komum. Uppl. í sfma 83820 og 84179. Húsgagnaviðgerðir, önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Sfmar 16920 og 37281 eftir kl. 5 á daginn. Danstónlist fyrir árshátfðir og dansleiki. Eigum óráðstafað örfáum kvöld- um f marz og apríl, leitið uppl. sem fyrst. Ferðadiskótekið Marfa (nefndist áður ICE sound). Slmi 53910 og ferðadiskótekið Dísa. Sfmar 52972 og 50513. Klæðum hús með áli og stáli. önnumst almennar húsa- viðgerðir. Vanir menn. Uppl. í sfma 13847. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasfma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. ‘Hústí ý raá burður. Nú er rétti tfminn fyrir yður að panta á garðinn. Gerið hagkvæm kaup. Uppl. i síma 38968. Húsbyggjendur-húseigendur. Tek að mér að taka niður móta- timbur og hreinsa af nýsteyptum húsum. Uppl. f sfma 42303. A verkstæði Radióbúðarinnar •er gert við: Nordmende, Bang & Olufsen, Dual, Eltra og Crown sjónvörp og hljómtæki. Radió- búðin hf. Verkstæði, Skipholt 19. Sfmi 33550. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenríi alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónasson, sfmi 40694. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er^óskað. Áherzla lögð á góða umgengríi. Geymið auglýsinguna. Uppl. I sfma 30126. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki, svo sem innihurð- um og vegg- og loftklæðningum. Stíl-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópavogi, .sími 44600. Húsaviðgerðir — Breytingar. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar, standsetningar á eldri fbúðum o.fl. Húsasmiðir. Sími 37074. Húseigendur. Tökum að okkur viðhald á hús-> eignum. Tréverk, glerísetningar,, málningu og flísalagningar. Uppl.1 í síma 26507 og 26891. Húsbyggjendur athugið Tökum að okkur mótauppslátt og alla uppsetningu á tréverki Glerfsetningar og fleira. Fag- menn. Uppl. í síma 36529 og 40168 eftir kl. 19. Rúsasmiðir taka að sér sprunguviðgerðir og þéttingar, viðgerðir og viðhald á öllu tréverki húseigna, skrám og la;singum. Hreinsum inni- og úti- ■nurðir o.fl. Sfmi 41055. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum úti sem inni. Uppl. í sfma 43054. Klæðum hús og önnumst almennar húsaviðgerðir, Vanir menn. Uppl. f sfma 13847. Húsasmiður tekur að sér nýsmfði á útihurðum, gluggum, eldhúsinnréttingum, fataskápum og fleiru. Trésmfða- verkstæðið, Grettisgötu 21. Uppl. í sima 53358. Ökukennsla i) Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida ’78. Engir skyldutfmar, nemandinn. greiðir aðeins fyrir þá tfma sem hann þarfnast. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd f ökuskfr- teinið sé þess óskað. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DB f síma 27022. Guðlaugur Fr. Sigmunds- son. H3810 Ökukennsla-Æfingartfmar Bffhjólakennsla, slmi 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sfmi 13720 og 83825. --------7--------------------1, Ökukennsia-Æfingatímar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn ' sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sfmi 75224 og 43631. Ökukcnnsla — Æfingatímar. Get nú aftur tekið nokkra nemendur í ökutima. Kenni á Mazda 929 '77. Ökuskóli og pröf- gögn ef óskað er. Ölafur Einars- son. Frostaskjóli 13. sími 17284. Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar. þig ekki ökupróf? í nitján átta, nítfu ogsex, náðu f sfma og gleðin vex, f gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sírtti 19896. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í sfmum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukcnnsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Carpi 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukennari, símar 30841 og 14449. Ökukennsla-æfingartímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bíl. Kenni á Mazda 323 árg. '77. öku- skóli og prófgogn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökpkennsla — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla og endurhæfing. IKenni á japanska bílinn Subaru árgerð '77. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, sími 30704. Lærið að aka bii á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, sfmar 40769 og 34566. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn op ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. " Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida ’78. Fullkominn ökuskóli- Þorlákur Guðgeirsson, sfmar 83344 og 35180. ökukennslá — Æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd f öku- skfrteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilfus- son. Sfmi 81349.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.