Dagblaðið - 27.02.1978, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. FEBRÚAR 1978.
Kjallarinn
Lárus Már Björnsson
undirmálshópur i þessu til-
liti.
Heildartölur á landinu öllu
eru þessar:
Hópur I: 90 fuiltrúar
Hópur II: 77 fulltrúar
HópurlII: 45 fulltrúar
Hópur IV: 74 fulltrúar
Hópur V: 20 fulltrúar
Hópur VI: 29 fulltrúar
Alls 335 fulltrúar
Ef við gerum ráð fyrir að
hópar III, IV og V, sem alls
hafa á að skipa 139 fulltrúum i
bæjarstjórnum, séu settir fólki
sem oft starfi undir stjórn eða
þiggi vinnu af meðlimumhóps I
(framkvæmdamönnum, at-
vinnurekendum) kemur á dag-
inn að á hvern einn yfirmann,
eða stjóra, má vænta þess að
hitta liðlega 1M almennan
starfsmann úr fyrirtækjum
landsins i bæjarstjórnunum úti
um allt land. Segja má að fyrir-
tæki á Islandi megi vissulega
vera smá ef þær tölur eiga að
geta stemmt við veruleikann,
jafnvel þó að allfjarri færi að
um réttar ágiskanir væri að
ræða.
I framhaldi af þessu vakna
eðlilega spurningar um að-
gerðir til að breyta þessum
hlutföllum. E.t.v. þykir ein-
hverjum líklegt, að sk. prófkjör
stjórnmálaflokkanna muni að
nokkru eða öllu leyti leysa
þennan vanda. I þvi sambandi
er þó rétt að benda á eftirfar-
andi:
Liklegt er skv. áðurgreind-
um tölum að menntamenn,
framkvæmdamenn og at-
vinnurekendur séu einna
virkastir I starfi stjórnmála-
flokka og þar af leiðandi
einnig líklegastir til að bjóða
sig fram 1 sk. prófkjörum
(e.t.v. einnig líklegastir til
að hljóta kosningu).
2. Verkamenn og sjómenn hafa
greinilega skv. ofansögðu
mjög óverulega reynslu af
starfi I sveitarstjórnum. Má
því telja líklegt að þessar
stéttir veigri sér við fram-
boði til slíkra starfa.
3. Sjómenn hafa sökum af-
brigðilegs starfstima minna
tækifæri til starfa að opin-
berum málum en aðrar
stéttir. Sama má að verulegu
leyti segja um húsmæður.
4. Verkamenn og að umtals-
verðu leyti einnig fólk I hópi
III og IV hefur sökum
mikils vinnuálags litinn
tima aflögu til starfa á opin-
berum vettvangi.
Ljóst má því vera að hina
vægast sagt óeðlilegu stöðu
þessara mála, að þvi er
varðar fjölmennustu starfs-
stéttir landsins, má rekja til
víðtækra efnahagslegra og
félagslegra ástæðna sem
ennþá á árinu 1978 sniða
þessum stéttum þrengri
stakk en æskilegt væri.
En þó að vandamálið eigi
sér margþættar orsakir má
þó benda á vissar aðgerðir
sem gætu verið til þess
fallnar að auka möguleika
láglaunafólks til opinberra
starfa. Meðal annarra má
nefna þessar:
1. Hærri þóknun þeim til
handa sem taka á sig opin-
ber trúnaðarstörf. Þannig
mætti skapa láglaunafólki
valkost á móti óhjákvæmi-
legri eftirvinnu.
2. Breytt viðhorf til þessara
starfa á þann hátt að þau
verði fremur talin til starfs
en tómstundagamans.einsog
nú vill brenna við.
3. Breytt skipan á starfi stjórn-
málaflokkanna sem væri lík-
legri til að hvetja almenning
til þátttöku i stjórnmála-
starfi.
Lárus Már Björnsson,
nemi, Gautaborg.
Það er algjör óþarfi að láta flugur angra sig í fríinu -
heima eða erlendis.
Takið Shelltox flugnafæluna með í sólarlandaferð-
ina - og losnið þannig við óþægileg kynni af
framandi skorkvikindum.
Fæst á afgreiðslustöðum Shell.
Oliufélagið Skeljungur hf
Shell
méð / friið
„13
Qrgv •• \\ nýjar i oaa Dækur leaa
ENDURSKIIMS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Bókaverzlun Snæbjamar ^HAFNARSTRÆTI 4 OG HAFNARSTRÆTI^
Hægt er að velja milli 20 tegunda drykkja, en vélina getur þú fengið með
frá 2 upp í 6 tegundir í einu, svo sem kaffi, te, kakó og súpu, og það tekur
ekki meira en 5 sekúndur að laga drykkinn.
Þú setur bolla undir þá tegund drykkjar sem þú óskar þér. Tekur í
handfangið og þá rennur efnið í bollann, síðan seturðu bollann undir
kranann og færð heitt vatn saman við. Þegar þú ert búinn að hræra
í bollanum ertu kominn með alveg sérstaklega bragðgóðann heitann drykk.
Þetta er þrifalegt, einfalt og ódýrt, ekkert fer til spillis, enginn uppþvottur,
og drykkirnir eru alltaf nýjir og ferskir.
Fáanlegar eru margar stærðir af vélum, og þær eru jafnvel ekki dýrari
en venjuleg kaffivél, og hægt að nota allstaðar, sem óskað er
heitra ljúffengra drykkja.
Hringið í síma 16463 og fáið sölumann í heimsókn, hann mun gefa ykkur
að smakka og allar nánari upplýsingar.
£
KOMIST A BRAGÐIÐ OG YKKUR MUN VEL LIKA
■ m m m t*
Imdtiif
SIMI 16463
HEITIR LJÚFFENGIR
DRYKKIR ALLAN
SÓLARHRINGINN
Styrkið og fegríð líkamann
NÝ 4RA VIKNA NÁMSKEIÐ HEFJAST 1. MARZ.
FRÚARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi.
MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun—mœling—hollráð.
SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um
15 kg eða meira.
Innritun og upplýsingar alla virka daga
kl. 13-22 ísíma 83295.
Sturtur — Ijds — gufuböð — kaffi — nudd.
Júdódeild Ármanns
Armúla32
MMBIAÐIÐ án ríkisstyrks