Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.03.1978, Qupperneq 1

Dagblaðið - 18.03.1978, Qupperneq 1
4. ARG. — LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978 — 59. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMULA 12. AUGLYSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11. — AÐALSÍMI 27022. RíKisstarfsmenn hýrudregnir: ~]| RIK» BAKKAÐITIL HALFS , Jelþetta lögleysu” segirformaðurBSRB Ríkisstjórnin ákvað í gær að beita ekki nema til hálfs þeim frádráttarhótunum sem í veðri höfðu verið látnar vaka fyrir fjarveru ríkisstarfsmanna 1. og 2. mar'z sl. er hluti þeirra mætti ekki til að mótmæla niðurfell- ingu vísitöluuppbóta. Dagarnir tveir eru dregnir af á eftirvinnukaupi en ekki tvö- földu yfirvinnukaupi eins og gefið hafði verið óformlega í skyn rétt fyrir verkfallið. Ef tekið er dæmi um mann með 100 þús. kr. mánaðarlaun verða dregnar af honum 16 þús- und, en hefðu orðið 32 þús. miðað við hótanir. Hefðu hins vegar verið dregnir af honum tveir dagar i dagvinnu. hefði frádrátturinn numið 9.840 kr. Skv. þessu er dregið af fólki f.vrir þessa tvo fjarvistardaga sem nemur 16% mánaðarlauna. Til 28. feb. sl. mátti fólk, er var fjarverandi án heimildar. velja um hvort það fórnaði degi af sumarleyfi fyrir fjarvistar- dag, ynni 2 aukavinnudaga fvrir 1 fjarvistardag eða léti draga af launum sínum 1 dag fyrir 1 fjarvistardag. Þetta var numið úr gildi rétt fvrir skvndi- verkfallið. ..Við munum að sjálfsögðu mótmæla þessu,“ sagði Kristján Thorlacius formaður BSRB i gærkvöldi. „Okkar , álit er að óheimilt sé að draga meira frá i þessu tilviki en dagvinnu. þ.e. 9.84% af mánaðarkaupi fvrir báða dagana. Framkoma rikis- valdsins er hrein fjarsta'ða og á sér enga stoð í lögum. Sams konar fjarvistir hafa átt sér stað. og þá hefur ýmist verið dregið fr’á einfalt dagvinnu- kaup — eða enginn frádráttur hefur átt sér stað.“ sagði Krist- ján'Thorlacius. - íiS «/ IslenzkÆrl bregða sér í „skíðatúr" niður brekkuna. Ekki varð ökuta'k- inu tiltakanlega meint af þess- um óva'nta útúrdúr. — DB- myfid Sv. Þormóðsson. aftur til bifreiðar sinnar. Hún var horfin. Handan götunnar var grindverkið brotið mélinu smærra — og þar hafði bíllinn tekið upp hjá sjálfum sér að Reykjavík i gærdag. I>rá heldur en ekki i brún þegar hann sneri Sendiferðabílstjóra, sem átti leið í hús við Suðurgötu i Finansbanken ogíslenzku reikningarnin Hverjir eru þeir „utanlista- menn?” Rannsókn er nú gerð á því hvernig „listinn" vfir reiknings- eigendur i Finansbanken i Kaup- mannahöfn varð til. Er þá átt við lista þann með um 50 nöfnum sem DB birti í ga>r. Ast;eða er til að ætla að listi þessi i einhverri m.vnd hafi farið víða Meðal annars skýrir Þjóð- viljinn frá því í ga'r að blaðið hafi hann undir höndum. Ekki tókst i ga>r að fá upp- lýsingar hjá rannsóknarliigregl- unni um. hvað rannsókn málsins liði. Ekki er því vitað hver eða hverjir gerðu listann og þá ekki heldur í hvaða iilgatmi Það er jafnóljóst hvers vegna „listinn" gevmdi ekki la'inandi upptaln- ingu á reikningseigendum. Eins og fram kom í fréttum DB í gær. með hliðsjón af fréttatilkvnning- um opinberra aðila. vantar 20—26 nöfn til þess að allir séu þar upp taldir sem reikninga eiga eða áttu Nú er það spurningin hverj- ir eigendttr þeirra reikninga eru. BS/OV Ríkisútvarpið óþolandi fyrir okkar aldur, segir nýrútvarpsstjóri: Ný „sjóræningja- stöð” skýtur upp kollinum — tæknimenn Landssímans leita ákaft Tæknimenn Landssíma íslands leita nú með logandi ljósi að ólög- legri útvarpsstöð eða sjóræningja- stöð, eins og slíkar stöðvar eru gjarnan nefndar. Er hún senni- legast I Reykjavík. Stöðin hóf tilraunaútsendingu í fyrrakvöld á FM b.vlgjum, 107 megariðum. Er fyrirhugað að senda út í nokkrar klukkustundir á kvöldin, aðallega létta tónlist og skemmtiefni af ýmsu tagi. „Rikisútvarpið er óþolandi f.vrir okkar aldursf''vk og ábyggi-. lega fleiri," er haft eftir itngu útvarpsstjórunum sem gera sér fyllilega grein fvrir að um lögbrot er að ræða en vilja með þessu vekja ath.vgli á nauðsyn frjáls út- varpsreksturs. Eftir því sem blaðið kemst næst er a.m.k. sendirinn heimatilbúinn og á að geta sent í a.m.k. 10 km radíus með 8 vatta st.vrk. Auto- matic Quatra Sound, Mixer og Superscope segulband, Þá er fyrirhugað að senda út i stereo i næstu viku. G.S. Vorið er komið f vesturbæinn Það levnir sér ekki að vorið er komið til höfuðborgarinnar. í það minnsta í vesturbæinn. Dagblaðsmenn áttu leið um Ás- vallagötuna í gær og ráku aug- un í fyrsta vorboðann sem stóð i blóma í garði Mannfræðistofn- unarinnar. Það levndi sér ekki, þvi þarna stóðu nokkrir vetrar- gosar, státnir með hvítu blómin sín. „Hann hefur oft verið fvrr á ferðinni. kemur alltaf lang- fyrstur upp," sagði Jens Páls- son mannfræðingur sem býr við Ásvallagötuna. „Það er ann- ars furðulegt hvað þetta er þakklát jurt. því í mörg ár hefur garðurinn verið i frekar mikilli niðurníðslu og ekkert gert fyrir hann. Vetrargosinn kemur alltaf fyrstur upp," sagði Jens. <€ Páskaliljurnar verða varla komnar með blóm fvrir páska. DB-mvndir Bjarnleifur. Vetrargosarnir nutu sín vel í garðinum við Ásvallagötuna. í garðinum voru páskalilj- urnar einnig búnar að stinga upp kollinum en þær verða nú varla komnar með blóm f.vrir páska. Jens sagði að þær væru einnig vanar að koma miklu fyrr. Víða má sjá að fjölærar jurtir eru farnar að bæra á sér og gefa okkur þar með til kvnna að lífið heldur áfram. þrátt fvrir austankalda og útsvnning. - A.Bj.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.