Dagblaðið - 18.03.1978, Page 6

Dagblaðið - 18.03.1978, Page 6
6 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978. LEIKFÖNG í ÚRVALI Hin vinsælu PLAY MOBIL leikföng fást hjá okkur. Einnig búsáhöld og falleg- ar enskar leirvörur o.fl. o.fl. Við höfum innanhússbílastæði. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. LEIKBORG Hamraborg 14, Kópav. Sími 44935. Tilboö Tilboð óskast í timbur úr gamalli bryggju í Keflavík, hentugt í girðingarstaura o.fl. Timbrið er til sýnis hjá hafnarstjóran- um í Keflavík. sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Tilboðum skal skila á skrifstofu hafnarstjóra, Víkurbraut 13, Keflavík, þar sem þau verða opnuð, þriðjudag- inn 28. mars kl. 14.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. LANDSHÖFN KEFLAVÍK — NJARÐVÍK i Hlutaslaóa ieklors í almennri handlæknisfræói og hliitastaóa lektors í Ivflæknisfræói vió tannlæknadeild Háskóla íslands eru lausar til nmsóknar. I.aun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknnm skuln fvlgja ítarlegar upplýsingar nm rit- smíóar og rannsóknir, svo og námsferil og stiirf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráóuneytinu. Hverfisgiitu fi. Revkjavík fyrir I. april. Menntamálaráóuneytiö, 7. mars 1978. FJÖLMENNIR HÓPAR Á SNÆFELLSNES 0G hftDCMftPtf — Íslendingarviljalíka PUROmUlllV ferðast innanlands Mikil jiátttaka og, góð virðist a’tla að verða i páskaferðum inn- ttnlands og ferðalangar munu vafalaust skipta einhverjum hundruðum þo beir verði ekki eitis margir og utanfarar. Utivist og Ferðafélag tslands efna til vel uhdirhijinna ferða og útlit er fvrir góða þátttöku. ÚTIVIST Á SNÆFELLSJÖKUL Páskaferð Utivistar er á Snæ- fellsnes. lagt verður upp á skir- dagsmorgun kl. 9 og komið annan i páskum. Gist er í upphituðu félagsheimili að I.ýsuhóli þar sem er góð eldunaraðstaða. rafmagns- vélar í stóru eldhúsi Sundlaug er á staðnum. Meðal þess sem skoðað verður má nefna jökulinn sjálfan . hellis- risturnar fornu í Sönghelli. gjárn- ar og gatklettinn að Arnarstapa. haðstofuhellinn að Hellnum og gengin verður þjdðleiðin forna til Stapa. Komið verður að Bárðar- laug. Fram-Búðir skoðaðar og gullsandurinn við ströndina. gengið i hellinn í Búðahrauni og rótarhnvðjur tindar i fjörunni inilli I.óndranga og Malarrifs. Tröllakirkja verður skoðuð og afl- raunasteinarnir á Djúpalónssandi skoðaðir o.fl. o.fl. Alla dagana eru gönguferðir við allra. ha’fi og kvöldvökur öll kvöld. Mikil þátttaka er þegar i.ferð- inni. um 70 manns á skrá. i'ii húizt er við allt að hálfu öðru hundraði Ferðin kostar 13.700 krónur F.í. í ÞÓRSMÖRK 0G VÍÐAR Ferðafélagið fer sina aðalför i Þórsmörk Verða ferðirnar reyndar tvter. sú fvrri á skirdags- morgun kl. 8 og sú síðari á laugar- dagsmorgun kl. 8. Kostar 10.500 kr. í lengri ferðina en 8.000 kr. í síðari. t Þórsmörk verður efnt til gönguferða á hver.jum degi undir leiðsögn og ferðum nokkuð hagað eftir veðri. Ferðafélagið er einnig m<>ð ferð á Snæfellsnes og skiðafi’rð er i Uandmannalaugar og verður gengið þangað frá Sigöldu Um 80 manns voru komnir á skrá í Þórsmerkurferðirnar i ga’r <’n litlir hópar í hinar - ASt. Saf naðarheimili í Árbæjarhverf i vígt á sunnudaginn: FJÖRUTÍU MILUÓNIR K0MNAR í BYGGINGUNA ' Formaöur sóknarnefndar. organleikarinn og stjórnandi kirkjukörsins Geirlaugur Arnason. söknarpresturinn séra Gudmundur Þorsteinsson og Maria Guómundsdóttir sem er i kirkjukórnum og á sæti í sóknar- nefndinni standa þarna viö nýja predikunarstólinn. .\ veggnum bak \ ió veróur altarinu komiö fyrir, veröur veggurinn tjaldaóur meó rauöu flaueli og sömuleiðis gráturnar. ..Þeir eru margir safnaðar- mennirnir sem eiga steina i þessu húsi. Safnaðarfélögin og einstakl- ingar hafa lagt mikið af mörkum og ýmsar stórgjafir hafa okkur borizt". sagði Guðmundur Þor- steinsson sóknarprestur i Arbæjarsöfnuði i samtali ' ið DB er blaðamanni var sýnt nýtt safnaðarheimili sem vigt verður næstkomandi sunnudag, pálma- sunnudag. Safnaðarheimilið er rétt hjá barnaskólanum. á fegursta stað við Elliðaárnar á móti suðri. Áður en Árbæjarsókn var stofnuð árið 1967 tilhevrðu ihúarnir i hverfinu Lágafells- kirkju. Fyrsti prestur safnaðarins var séra Bjarni Sigurðsson á Mos- felli. Séra Guðmundur Þorsteins- son var kosinn fyrsti prestur safnaðarins 1. janúar 1971. Þegar Selásinn verður orðinn fullhvggð- ur er reiknað með að sex þúsund manns verði í sókninni en í henni eru nú á fimmta þúsund manns. Við vígsluna á sunnudaginn. sem hefst kl 14.00, mun hiskup- inn vfir tslandi. herra Sigurhjörn Einarsson. framkvæma vígsluna. Gengið verður í skrúðgöngu frá hátíðasal Árhæjarskóla í nýja safnaðarheimilið. Vigsluvottar verða þeir Bjarni Sigurðsson lektor. séra Glafur Skúlason dóm- prófastur. Geirlaugur Arnason formaður sóknarnefndarinnar og Guðmundur Sigurjónsson með- hjálpari. Séra Guðmundur Þor- steinsson predikar. Kirkjukór safnaðarins svngur undir stjórn Hilmars Guðjónssonar og Geirlaugs Árnasonar sem er organleikari safnaðarins. Við at- höfnina verður bæði skírn og altarisganga. Aðalþungi " bvggingafram- kvæmdanna hefur hvílt á söfnuð- inum sjálfum en nokkurn stvrk hefitr hvggingin fengið frá kirk.jubyggingasjóði Reykjavíktir- horgar. Hafa safnaðarfélögin. kienfélagið, bræðrafélagið og kirkjukórinn ttnnið ötullega að fjáröflunarstarfi á vegum saf laðarins. N'argar verðmætar gjafir hafa horizt. meðal annars gaf Fram- faraælag Seláss og Árbæjar- hvercis söfnuðinum húseign sem seld var og fengust fimm milljónir króna fyrir. Framfara- félagið fær í staðinn aðstöðu i nýiu byggingunni. I nyju byggingunni skapast m.jög góð aðstaða f.vrir öflugt safnaðarstarf sem hingað til hefur farið fram í Árbæjarskóla og Árbæ’.iarkirkju. Þetta er þó aðeins fyrsti áfangi kirkjubvggingarinnar en það er jarðhæðin undir sjálfu kirkju- skipinu sem nú verður tekin í notkun. Sta>rð hennar er 320 fer- metrar að flatarmáli, þar af er stærsti salurinn 132 fermetrar. Þar verður predikað þangað til sjálft kirkjuskipið rís. Þegar öll bvggingin verður risin verður grunnflötur hússins um þúsund fermetrar eða 4150 rúmmetrar. Þá verður hægt að hafa ýmiss konar starfsemi i gangi samtímis. Talið er að nú þegar séu komn- ar um fjörutíu milljönir í safnaðarheimilisbygginguna. Fvrsta skóflustungan var tekin i ágúst 1973 en framkvæmdir hófust ekki fvrr en um vorið 1974. Arkitektar hússins eru Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur Þor- valdsson. Formaður kirkjubygg- ingarnefndar er Heiðar Hall- grímsson. formaður kvenfélags- ins er Halldóra Steinsdóttir, for- maður bræðrafélagsins er Gunnar Petersen. formaður kirk.jukórsins er Maris Guðmundsson og for- maður fjáröflunarnefndar er Ásta Gunnarsdóttir. A.Bj. Safnaóarheimilió er vfirlætislaus bygging er mun í framtíóinni hýsa merka starfsemi Arba’jarsafnaöar. Húsið er allt hiö vistlegasta og var verió aó leggja síóustu hönd á smíðina er DB kom þar í heimsókn. DB-nivndir Bjarnleifur. HESTAMENN Með einu símtali er áskrift tryggó SÍMAR 8 5111 -288 67

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.