Dagblaðið - 18.03.1978, Qupperneq 11
Myndlist
AÐALSTEINN
INGÖLFSSON
þetta er fimleikastúlkan fræga
Nadia Comaneei.
Einangrun Szeklers hefur
haft i för með sér aö starf aö
margs konar mannfra>ðilegum
og menningarsögulegum rann-
sóknúm hefur stöövast. Það var
einmitt i Transylvaníu, sem
Béla Bartok og Zoltán Kodálv
unnu sín miklu afrek í rann-
sóknum á þjóðlögum. og upp-
götvuðu 3-4000 ára þætti finsk-
úgrískrar tónlistar í ungversk-
um þjóðlögum. Ekkert fram-
hald hefur orðið á þessum
merkilegu rannsóknum. né
öðrum. sem ungverskir mann-
fræðingar unnu að áárumáður.
fbúar Transvlvaniu eru um
margrákaflega sérstæðir innan
■vrópskar hændamenningar.
Þeir tala mál, sem komið er
austan úr Asíu. Þeir hafa varð-
veitt öldúrrT og árþúsundum
saman menningararf sinn langt
að kominn. Nú er framtíð þessa
fólks ógnað af viðleitni skamm-
sýnna ríkisstjórna að móta allt i
sama formi.
Da>mið sem dr. Sozan rekur á
sér hliðstæðu vtða um veröld.
Þjóðabrot og minnihlutahópar
eru alls staðar í hættu. Sums
staðar eiga sér stað þjóðamorð.
annars staðar er látið nægja að
fremja menningarmorð. Ibúar
Transylvaniu eiga sér fáa máls-
vara. Samkomulag Ungverja
og Rúmena um landamærin
gerir ráð fyrir að ungversku-
mælandi ibúar í Rúmeníu séu
rúmenskir þegnar. og ung-
verska rlkisstjórnin hrevfir
ekki hönd né fót til að styðja
menningarviðleitni Szeklers.
Þeir eru upp á náð Rúmena
komnir og innan fárra áratuga
verður tunga þeirra einungis
töluð af fáum öldungum og
ómetanlegur menningararfur
þeirra horfinn og gle.vmdur.
En hver veit. Innan öflugrá
ríkisheilda hafa hvað éftir
annað risið upp einstaklingar.
sem hafa hrópað svo hátt að
víða he.vrðist og komið þar með
i veg fvrir það. serh ég vil kalla
menningarmorð. Krim-
tatararnir i Sovétríkjunum
hafa svo sannarlega ekki verið i
þeirri aðstöðu. að við öðru væri
að húast en þeir hvrfu hljóð-
laust í þjóðhafið En m.a. fvrir
atbeina Grigorenko hershöfð-
ingja hefur heimurinn þó vitað
að þeir voru til En rödd hans
var of. háva>r til.að hún mætti
hevrast í fiiðurlandi hans
Haraldur Olafsson
lektor
Eitthvað samnorrænt
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGIJR 18. MARZ 1978.
að reyna að ná tökum á Evrópu
í krafti efnahagsveldis síns. ef
ekki á verri hátt.
Skoðanaágreiningurinn með
tilliti til V-Þýzkalands endur-
speglar mismunandi afstöðu
sem sósíalistar og kommúnistar
hafa til ýmissa stjórnmála-
flokka í V-Evrópu. Mitterrand
telur brezká verka-
mannaflokkinn, sósialista í
Portúgal og sósíaldemókrata i
Svíþjóð alla bræðraflokka
.sósíalistaflokksins franska og
rekna á sama grundvelli vinstri
stefnu.
En kommúnistar álíta stefnu
þeirra hættulega og halla undir
auðvaldið. Þeir ná til sín at-
kvæðum vinstri manna án þess
að koma þóá þeim grundvallar-
breytingum sem kommúnistar
telja nauðsynlegar. Marchais,
leiðtogi kommúnista, hefur
ásakað Mitterrand leiðtoga
sósíalista fyrir það að vilja
koma á sósíaldemókratísku
skipulagi í Frakklandi. Mitter-
and hefur svarað þessu svo:
..Það væri út í hött að neita
mikilvægi sósíaldemókratískr-
ar héfðar i sögu okkar."
UTANRÍKISSTEFNAN
GRUNDVALLARATRIÐI
— EN HEFUR LÍTIÐ
BORID Á GÓMA
Þótt fyrrgreind atriði sýni
e.t.v. aðeins það að flokkarnir
vilji fara nokkuð mismunandi
leiðir að sama marki og hér sé
um skoðanamismun að ræða en
ekki klofning er ljóst eftir
samstarf flokkanna frá 1972 að
þessi vandamál geta valdið
töluverðum erfiðleikum er
flokkarnir reyna að móta
sameiginlega utanríkisstefnu.
Hvað varðar ástandið í
Miðausturlöndum hafa báðir
flokkar lagt til að Sameinuðu
þjóðirnar re.vni að le.vsa vand-
ann þar. Sóstalistar hafa þó lagt
á það áherzlu, að komið yrði
upp ör.vggisgæzluliði S.Þ. til
verndar ísrael. Sósíalistar
fögnuðu mjög för Sadats til
Jerúsalem i nóvember sl„ en
Marchais nefndi Sadat ekki á
nafn er hann var spurður um
ástandið í Miðausturlöndum
nýlega.
Enda. þótt varnarmálin hafi
horið á góma. þegar upp úr
samstarfi sósíalista og
kommúnista slitnaði á síðasta
ári, hefur utanríkisstefna
vinstri flokkanna ekki vakið
mikla umræðu eða eftirtekt í
kosningabaráttunni. Vera má
að flokkarnir, sem mesta
áherzlu hafa lagt á innanríkis-
mál, hafi ekki mótað stefnu
sfna að fullu varðandi utan-
rikismál.
En vinni vinstri flokkarnir
sigur í síðari umferðinni á
morgun, sem verður þó að
teljast vafasamt vegna lítils for-
skots, verða utanríkismálin í
brennidepli. Þær breytingar,
sem þeir ætla að koma á i
frönsku þjóðlífi, byggjast fyrst
og fremst á því að frankinn
haldi verðgildi sinu en það er
aftur komið undir trausti
annarra þjóða á frönsku stjórn-
inni, og þá ekki sízt banda-
manna Fr-akka í Atlantshafs-
bandalaginu.
þar sem kennt er á ungversku.
Þorp og bæir þar sem Szeklers
hafa um aldaraðir verið í vfir-
gnæfandi meirihluta hafa fvllst
af Rúinenum. enda þótt hvorki
félagslegar né efnahagslegar
aðstæður liggi þar að baki að
dómi Sozan. Hann heldur því
ennfremur fram, að ákvæði
rúmensku stjórnarskrárinnar
um jafnrétti og jafnstöðu allra
þegna rlkisins séu einskis virði
fyrir þjóðernisminnihluta i
landinu. Jafnir eru þeir einir.
sem tala rúmensku, — eru
rúmenskir.
Strangar reglur hafa verið
settar um samskipti Szeklers og
frænda þeirra innan ungversku
landamæranna. Hver og einn
iná heimsækja ættingja sína
þar einu sinni á tveimur árum.
Samkvæmt lögum frá 1975
mega erlendir rikisborgarar
ekki vera nætursakir hjá
þegnum Rúmeníu. Veldtir þetta
talsverðum erfiðleikum þegar
fólk frá IJngverjalandi kemur
til að heimsækja frændur og
vini f Transvlvaníu. Ennfremur
hefur fólk af ungverskum
ættum verið þvingað til að
bre.vta nafni sínu þannig að það
líti út eins og um rúmenskt
nafn sé að ræða. Dæmi um
nær allt vera eftir Islendinga.
Færevinga og Grænlendinga.
Eg hef t.d. ekki séð betri heild
frá hendi Trvggva Olafssonar
og reyndar skil ég ekki hvað
hann er að gera á þessari sam-
komu. Samsetningin í verkum
hans er bæði ljóðræn og vekj-
andi, sérlega í „Vörðu landi“ og
heiðabúinn sjálflærði. Oskar
Magnússon sýnir hér alveg
bráðlifandi og hugmvndarík
teppi og er augljóslega lista-
mannalauna verður. Af lands-
lagsmálurum ber Zakarias
Heinesen af, fyrir hressilegar
og djarfar litasamsetningar,
sérlega í ,,Sollandskab“. Þar er
te'ún áhætta með samstæða og
isterka litatóna og hún ber
árangur. Ingalvur av Re.vni er
og hefur Iengi verið sérstæður
persónuleiki i heimalandi sinu
fvrir ágengan expressjónisma i
teikningu, þótt litum sínum
hafi hann haldið niðri og á
þessari sýningu stendur hann
fvllilega fvrir sínu.
GRAFÍK BEST
Hans L.vnge hefur ekki ávallt
leikandi vald á tækni. en bætir
það upp með sérstæðu htigar-
flugi. „Alaska familie" loðir við
sinni manns. einhverra hluta
vegna. e.t.v. vegna þess að þar
er revnt að segja eitthvað um
fortíð og framtíð.
Sömuleiðis má hafa gaman af
klippimyndum kempunnar
William Heinesen, en þær veita
okktir innsýn i hugarheim ötuls
rithöfundar auk þess sem þa>r
bera vott um ríkulega skre.vti-
hæfileika. í heildina er það iik-
lega grafíkin sem kemur best
út úr þessari sýningu. Lit-
hografíur Dags Fyri eru gagn-
vandaðar þótt þær séu lítt
spennandi. Helmi Kuusi er enn
sem fvrr mikill talent í þurrnál
og ætingu, lithografíur Göran
Nilsson eru traustar og vel
teiknaðar og Finninn Tuulikki
Pietila heldur einnig uppi
merki finnskrar grafíkur. Að
visu er ekkert nýtt i þessu öllu.
en þó er þetta gert af nærfærni
og hógværð sem eru þakkar-
verð. Um skúlptúrinn hef ég
áður getið. Eric Erlandssen fer
öllu hefðhundnari leiðir en
J.vtte Thompson. en hefur varla
erindi sem érfiði því verk hans
gætu verið gftir hundrað
þúsund m.vndhöggvara um
allan heim. Arne Juhl Jacobsen
er sá eini þátttakenda sem er
svoldið hressilega afstrakt, en
það er eins og alla spennu vanti
í verk hans, þrátt f.vrir tilburði
til grófrar og átakamikillar
formmyndunar. Kannski á Cor-
tenn málmurinn sem hann
notar einhvern þátt í þessu. en
hann er svo dæmalaust dauður
að sjá. Það hlýtur sem sagt að
þurfa að endurskoða forsendur
þessara samtaka. í núverandi
mynd hafa þau sláandi lítið að
s'egja.
hvarvetna nota. Samkvæmt
lögum frá 1974 hefur stjórnin
tekið eignarnámi öll skjöl og
skilríki Ungverjanna. Gegnir
þar einu hvort um er að ræða
persónuskilríki, vottorð, íbúa-
skrár þorpa eða félagatöl.
Fæðingarvottorð, giftingarvott-
orð, dánarvottorð, fasteigna-
vottorð, erfðaskrár, landa-
merkjakort, skýrslur um gjafir
og viðskipti, allt hefur verið
tekið frá þessu fólki og er fátt
vitað um hvar öll þessi skjöl er
nú að finna. Alla vega hefur
fólkið sjálft ekki aðgang að
þeim. 011 skjalasöfn kirkna
hafa verið tekin og flutt á brott
og er ekkert vitað hvað við þau
hefur verið gert. Sú kirkju-
deild, sem þetta kom harðast
niður á var ungverska siðbótar-
kirkjan (mótmælendur).
Kirkjan er skilin eftir án sögu,
eins og fólkið i Transylvaníu. t
þessu héraði þróaðist á 19. öld
merkilegt sameignarkerfi á
landi og samvinna um fram-
leiðslu. Allt það var lagt í rúst
og sam.vrkjubúum komið á fót í
staðinn.
IJngverska var aðalmálið við
tvo háskóla i Rúmeníu þar til
f.vrir fáum árum. Nú er ekki
—Um sýningu „Den Nordiske” í Norræna húsinu
minna „hyggelig". — ljúft
stofustáss með innh.vggðum
gleymskueiginleikum. t þvl
standa framarlega Norðmenn,
Danir og Svíar: Emil Hörbov,
Nils Malmström, Börje Martin-
son, Göran Nilsson, Gudrun
Poulsen, Jens V. Rasmussén og
Dag F.vri.
KÝR ÚTI
Á ENGI
Þegar svo raunsæið virðist
geta orðið marktækt, eins og í
stórborgarmvndum Sture Nils-
son. þá rennur það út I yfir-
borðskenndan glans. Myndefni
þeirra ofangreindu er svo
muskulegt landslag, fólk í rósa-
garði, Hulda hellir upp á könn-
una, kýr úti á engi og sjálfs-
mvndir. Ekki vantar tæknina á
neinum stað, en manni finnst
þetta allt svo tilgangslítið.
Sjálfsagt verður það túlkað sem
eins konar evlendingafirra, en
þó vil ég taka þá áhættu að
■ægja að það á þessari sýningu
sem vakti athygli mína reyndist
HaraldurOlafsson
kennt á ungversku við neínn
háskóla. 65 af hundraði barna.
sem eiga ungversku að móður-
máli ganga í barnaskóla þar
sem kennsla fer fram á ung-
versku, en aðeins 25 af
hundraði fara i framhaldsskóla
„Den Nordiske" lifir enn.
m^rkilegt nokk og sýnir þessa
dagana í Norrama húsinu, en
listamenn eru þekktir fyrir
margt annað en samstöðu. Mig
minnir að ég hafi einhvern tím-
ann komist að þeirri niðurstöðu
að þessi hópur héngi saman á
vinskapnum einum en við
nánari athugun sér maður að
það er fleira sem sameinar
þennan fjölda, — nefnilega ein-
hvers konar raunsæistúlkun.
En margt er nú raunsæið og
öflugast er það þegar það
hvetur áhorfandann á einhvern
hátt til að endurskoða afstöðu
sina til umhverfisins og hvers-
dagsins, hugsa dæmið upp á
nýtt. Annars konar raunsæi er
svo „upplifunin“, þ.e. að láta
umhverfið í öllum sínum mynd-
um njóta sín óskert og án mik-
illar listrænnar og siðferði-
Iegrar endurskoðunar sem
síðan gerir ekki meiri kröfur til
áhorfanda en þær að hann
kunni að njóta náttúrunnar og
sólarlagsins.
ÖRVUN TIL
UMHUGSUNAR
Islenskt landslagsraunsæi er
að mestu leyti af síðari gerð-
inni, en þó er í málverkum
Kjarvals til dæmis. að finna til-
vitnanir i þjóðsagna og ævin-
týraarfleifð okkar sem örva
okkur til umhugsunar um land
og þjóð. En ef á heildina er litið
mega íslenskir landslagsmálar-
ar. a.m.k. þeir bestu meðal
þeirra. eiga það að ódýr og
árevnslulaus rómantik er þeim
ekki að skapi. Þau ein-
Trvggvi Ólafsson „Varið land"
Eric Erlandssen „Sove-Jacoh"
kenni er hins vegar að finna i
ríkum mæli í verkum margra
þeirra Norðurlandabúa sem
sýna undir merki „Den
Nordiske" að þessu sinni. Þær
höggmyndir (eftir Jytte
Thompson að ég held) sem
standa fyrir utan Norræna
húsið, gefa tóninn í því tilliti.
Tveir stæðilegir hundar og
tvær konur standa þarna, afar
raunaleg öll sömun, sérlega
þegar snjóar. Það er ekki re.vnt
að gera nokkurn skapaðn hlut
við þessi verk sem form, dýra-
vináttan og umkomuleysið látin
nægja. Það er þetta átakaleysi,
— vöntun á allri áhættu sem
gerir alla sýninguna meira og
Nils André Malmström
Kvinna með barn
Menning
og
samfélag