Dagblaðið - 18.03.1978, Qupperneq 15
IXACiBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. MARZ U178.
Stranglers
koma
— og leika á hljómleikum 3ja maí
Knskn hljómsveitin Striinfíl-
i'rs hofur nú staófest aó hún
innni koma til íslands i hyrjun
inai með um eitt hundraó
manna liói hiaóamanna. rntara
(>S fólks frá erlendum hl.jóm-
plötufyrirta'k.jum. Stranslers
leika sióan á hl.jómleikum
ásamt tveimur íslenzkum
hl.jómsveitum aó kvöldi 8. maí.
va'ntanletta i LaiiRardalshöll-
inni
STRANfíLERS koma hinftaó
fluRleióis 2. maí ng dasinn eftir
kvnna þeir hrezkum blaóa-
mönnum nýjustu plötu sína.
Blaek And VVhite. Itm kvöldió
halda þeir síóan hl.jómleikana.
Harpo tók upp lag í Hljóðríta
Harpo — sænski söngvarinn
og leikarinn — sem skemmti
hér á landi í síðasta mánuði
sýndi fullan vilja á að koma
hingað aftur, áður en harin hélt
á brott. Rætt var um að þá
myndi hann dvelja á Iandinu í
tvær til þrjár vikur í sumar,
leika á dansleikjum og taka upp
plötu í Hljóðrita.
Ekki er Harpo alveg ókunnur
Hljóðrita. Seinni daginn sem
hann lék í Sigtúni tók hann upp
eitt lag í hljóðverinu. Að sögn
Sigurjóns Sighvatssonar fram-
kvæmdastjóra Hljóðrita
stendur til að það verði notað á
litla plötu, sem á að koma út
áður en langt um liður.
„Vinnubrögð Harpos voru
mjög markviss og greinilegt .að *
hann vissi hvað hann var að
gera,“ sagði Sigurjón. „Hann
var að í sex til sjö klukku-
stundir án þess að taka nokkurt
hlé, eyddi engum tíma i
tilraunir, heldur vann sleitu-
laust."
Lagið, sem Harpo hljóðritaði,
er i hráum rokkstíl, — nokkurs
konar ræflarokk. Textann við
lagið samdi Harpo nóttina áður
en hann tók lagið upp.
„Harpo var ánægður með
allar aðstæður í Hljóðrita og
kvaðst vera tilbúinn að taka þar
upp plötu næsta sumar,“ sagði
Sigurjón. Hann bætti þvi við að
stöðugt væri verið að bæta
tækjakost hljóðversins og að
sínu áliti stæði það fullkomnum
stúdíóum nú ekkert að baki.
„Við höfum trassað að aug-
lýsa Hljóðrita upp erlendis enn
Steinar Berg plötuútgefandi.
si'm stendur i stiióiigu s.un-
handi vió umhoósskrifstofu
Stranglers. sagói i gærdag aó
nú vantaói ekkert nema skrif-
lega slaófestingu á heimsókn’
hljómsveitarinnar. sem í fvrra
var kosin efnilegasta hljóm-
sveit Englands. Steinar á von á
staófestingunni innan skamms.
Hópurinn. sem hingaó
ki'inur. og huöófæri Stranglers
veróa flutt hingaó til lands í
þremur feróum. 1 og 2 maí.
Hl.jómsveitin kemur mi'ó 4000
vatta söngki'rfi meó sér auk
annarra magnara. en skilur alla
ljóskastara sína eftir heima.
Alls vegur fraktin vfir f.jórar
lestir. -AT-
— hefur fullan hug á
aökomaaftur
ísumar
sem komið er,“ sagði Sigurjón.
„Bohus stúdíóið í KungSlv t
Svíþjóð, sem má bera saman við
Hljóðrita að gæðum, var aug-
lýst fyrir stórar fjárhæðir, þeg-
ar rekstur þess hófst. Þó að það
sé ungt að árum ennþá, hafa
nokkrir þekktir hljómlistar-
menn nú þegar tekið þar upp,
til dæmis Status Quo 'og
ABBA.“ .
Barry Manilow.
— ungogóþekkt
söngkona
númereitt
íEnglandi
KATEBUSH
..................BLONDIE
.....................ABBA
GERRY RAFFERTY
.................ERUPTION
...............ROSE ROYCE
....................DARTS
..................BEE GEES
..ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA
BOB MARLEY AND THE WAILERS
ENGLAND — MELODY MAKER
1. (3) WUTHERING HEIGHTS
2. (4 ) DENIS
3. ( 2 ) TAKE A CHANCE ON ME
4. ( 8 ) BAKER STREET
5. ( 9 ) I CAN'T STAND THE RAIN .x.
6. ( 1 ) WISHING ON A STAR
7. ( 6 ) COME BACK MY LOVE
8. ( 5 ) STAYIN' ALIVE......
9. ( 7 ) MR. BLUE SKY
10. (13) ISTHKS LOVE
BANDARÍKIN — CASH BOX
1. (4) NIGHT FiVER BEE GEES
2. ( 1 ) EMOTION SAMANTHA SANG
3(2) (LOVE IS) THICKER THAN WATER ANDY GIBB
4(3) STAYIN' ALIVE BEE GEES
5. (6) LAY DOWN SALLY ERIC CLAPTON
6. (5) SOMETIMES WHEN WE TOUCH .. DAN HILL
7. (11) CAN'T SMILE WITHOUTYOU ............BARRY MANILOW
8. (10) I GO CRAZY.............................PAULDAVIS
9. ( 7 ) WHAT'S YOUR NAME LYNYRD SKYNYRD
10. (14) THUNDER ISLAND JAY FERGUSOA
HOLLAND
1. (1) DENIS........................................BLONDIE
2. ( 3 ) BIG CITY.................................TOL HANSSE
3. ( 2 ) IF I HAD WORDS .....SCOTT FITZGERALD AND YVONNE KEELY
4. ( 4 ) STAYIN' ALIVE...............................BEE GEES
5. ( 5 ) SHE'S NOTTHERE ............................SANTANA
6. ( 8 ) ONLY A FOOL...........MIGHTLY SPARROW AND BYRON LEE
7. (7) DADDY COOL.....................................DARTS
8. (9) ONLY A FOOL ..................ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA
9. (14) RED HOT .................ROBERT GORDON AND LINK WRAY
10. (10) I CAN'T STAND THE RAIN .....................ERUPTION
HONG KONG
1. (2) YOU'RE IN MY HEART ......................ROD STEWART
2. ( 3 ) DON'T IT MAKE MY BROWN EYES BLUE.......CRYSTAL GAYLE
3. ( 4 ) EMOTION .............................SAMANTHA SANG
4. ( 1 ) NAME OF THE GAME ..............................ABBA
5. ( 5 ) HEY DEANIE ...........................SHAUN CASSIDY
6. ( 6 ) BABY COME BACK ..............................PLAYER
7. ( 7 ) STAYIN' ALIVE...............................BEE GEES
8(8) JUST THE WAY YOU ARE BILLY JOEL
9. (11) SLIP SLIDIN' AWAY PAUL SIMONi
10. (12) HOW CAN I LEAVE YOU AGAIN................JOHN DÉNVER
• V-þýzki vinsældalistinn fellur nidur þessa viku, vegna
verkfalls prentara þar í landi.