Dagblaðið - 18.03.1978, Page 17

Dagblaðið - 18.03.1978, Page 17
UAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978,- 17 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI Gas súrhvlki til sölu með slöngum og aktækj- um. Uppl. i síma 82297 frá kl. 12-15. Vandaður peningaskápur, stærð 170 cmx70 cmx70 cm til sölu. Verð kr. 330.000. Nýspraut- aður. Uppl. í sima 19360. Til sölu Indesit super de luxe þvottavél. handljósalampi (Hanau), gufu- baðskassi, utanborðsmótor 25 hö., Crescent Marin, nýlegur en úr- bræddur. Selst allt ódýrt. A sama stað óskast til kaups góður tau- þurrkari. Uppl. í síma 42646. Skrifborð og hillur. Til sölu tekk skrifborð, 190x90, og píra-hillur, tekk (þrjár raðir, 15 hillur, 4 stoðir með hillujarn- um). Uppl. i síma 28843 í dag og á morgun kl. 2 til 4. Til sölu vel útlítandi, notuð eldhúsinnrétting með stál- vaski, einnig notað baðsett. Uppl. í síma 32241 um heigina og á kvöldin. Logsuðutæki óskast til kaups. Uppl. i síma 99-1518. Buxur. Kventerelynbuxur, frá 4.200, herrabuxur á kr. 5.000. Sauma- stofan, Barmahlið 34, sími 14616. I Óskast keypt u Logsuðutæki eða stakir kútar óskast til kaups. Uppl. í síma 99-1518. Bókaskápur. Vil kaupa bókaskáp eða bókahillu, hef áhuga á öllum stærðum og gerðum, gömlum eða nýjum. Símar 26086 og 29720. Arbæjarbúar. Hvítar slæður. hanzkar og vasa- klútar. Juttland og KT sport- sokkar. sokkabuxur á börn og fullorðna. grófrifflaðar flauels- Inixur. Leo gallabuxur. na>r- fatnaður o. fl. Verzlunin Víola Hraunbæ 102. sími 75055. Kuidaklæðnaður. !Eigum fyrirliggjandi kulda- klæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.), samfestinga , úlpur og buxur. Sendum í póstkröfu. Árni •Ólafsson hf.. símar 40088 og -40098. Hijómplötur. Safnarabúðin hefur nú mikið úrval af erlendum plötum, nýjum, og einnig lítið notuðum. Verð frá kr. 350.- stk. Kaupum lítið notaðar hljómplötur upp í viðskiptin ef óskað er eða staðgreiðsla. Safnarabúðin, Verzlanahöllinni, Laugavegi 26. Veiztu, veiztu, að Stjörnu-málníng er úrvals- málning og er seld á verksmiðju- verði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vikunnar, einnig laugardaga, í verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf. Málningarverk- smiðja Höfðatúni 4 Rvík. Sími 23480. Pelsar: Nýkomnir pelsjakkar, treflar húfur, pelsar saumaðir eftir pöntun. Skinnasalan Laufásvegi 19, sími 15644. Orval ferðaviðtækja Dg kassettusegulbanda. Bíla- segulbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loftnet. T.D.K. Ampex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir cassettur. og átta rása spólur. Stereóheyrnartól. íslenzkar og er- ■iendar hljómplötur. músík- cassettur og átta rása spólur, iumt á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Berg- þórugötu 2. Sími 23889. Eg Veit að Venni vinur I mun spyrja mig.hvernig badmintonferill minn' gangt... u, t hann vill fá að \ a um framfarirnar | |og hvort ég muni sigra unjglingameistarannJ Það er nú meira Tóti grefur í dael Heldur að N fitna, ha? , __.U III C«P)ri((h« vc 197? I Dtm«) PfuJw.ti.rn. ■ I W.itlJ Righii KfMfttJ o i Fyrir ungbörn i Óska eftir að kaupu skermkerru sem hægt er að láta barn sofa í. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. II5599. 1 Fatnaður i Falleg rauðrefskápa til sölu. nr. 38 til 40. IJppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H58Í1 I Vetrarvörur i Vélsleði og kerra til sölu. Uppl. í símum 30126 og 85272. Óska eftir að kaupa notuð skíði. stærð 150-170 cm. Vinsamlega hringið i síma 27287 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa tvenn skíði. 1.65-1.70 og 1.75-1.80. einnig smelluskó nr. 41 og 43-44 Uppl. í síma 27121. Vélsleðaeigendur. Eigum fyrirliggjandi kulda- klæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.) samfestinga , úlpur og buxur. Sendum í póstkröfu. Árni Olafs- son hf., símar 40088 og 40098. Barna- og unglingaskíði lóskast keypt. Uppl. í síma 71580 æftir kl. 7.30. Óska eftir að kaupa skíðaskó nr. 40-44. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 7.30. 'Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Okkur vantar barna- og unglinga- skíði Mikil eftirspurn. Ojpið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Hjá okkur er úrval af notuðum skíðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skíðavörur. Sportmarkaðurinn. Samtúni 12. Opið frá kl. 1-7 alla daga'nema sunnudaga. 1 * Húsgögn 9 Tii sölu sófasett, 4ra sæta sófi og sfma 52069. 2 stólar. Uppl. i Vel útlítandi sófasett með húsbóndastól til sölu. Uppl. i síma 52002. Vel með farið borðstofuborð (kringlótt) og 6 stólar. gramt ákla'ði. er til sölu. einnig getur fylgt sófaborð. Allt úr palesander. IJppl. í sima 8589.3. Til sölu 4ra sæta sófi, 2 stólar og sófaborð. verð ca 75-80 þús. eftir samkomulagi. Á sama stað eru til sölu 2 gamlir ísskápar. Uppl. i síma 41369. Antík: Borðstofusett. sófasett. svefnherbergishúsgögn. skrifborð. bókahillur, stakir skápar. stólar og borð. pianóbekkir. gjafavörur Kaupttm og tökum vörur í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6. simi 20290. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sim< 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefn- stóla, svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvildarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Sendum í póstkröfu um állt land. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum í póstkröfu. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. Bra — Bra Ödýru innréttingarnar í barna- og unglingaherbergi, rúm, hillusam- stæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6 sími 21744. Húsgagnaviðgerðir: Önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Símar 16920 og 37281. I Heimilistæki i Rafha eldavél í góðu lagi til sölu á aðeins kr. þúsund Uppl. i síma 40712 10 Sjónvörp 8 Sportmarkaðurinn. Samtúni 12. Kaupum og tökum i umboðssölu öll sjónvörp. Opið 1-7 alla daga. nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. I Hljómtæki 8 TIl. SÖLUSEMNVR Radionette Soundmaster 45 magnari með útvarpi i. IJppl. í sima 95-5280. Til sölu sem nýr Philco kæliskápur. 340 lítra. Uppl. í síma 18362 frá 1 til 4. Hljóðfæri 9 Til sölu Fender Twin Reverb gítarmagnari og Gibson SG raf- magnsgitar, hvort tveggja 8 mánaða gamalt. Uppl. í sfma 94- 7182 eftir kl. 8. Höfner fiðluhassi óskast: Uppl í síma 32469 og 17692 á daginn. Notað píanó til sölu. IJppl. í síma 32158. Píanöstillingar. Mjög stuttur biðtimi. sími 19354. Otto Rvel. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf„ ávallt í farar- broddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. 9 Til bygginga 9 Breiðf,jörðssetur, ca 1700 stk.. til sölu. Uppl. i síma 76194. Mótatimbur. til sölu nokkur hundruð metrar 2x4. 1 ‘Í>x4, 1 Ux4 og 1x6 Uppl. i sima 74323. 9 Ljósmyndun 9 Oska eftir að kaupa Super 8 upptöku og sýningarvél Uppl hjá auglþ.i DB. sími 27022 H5734. 16 mm, super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Llovd og Bleika pardusinum. 36 siðna kvikmvnda- skrá á íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvéiar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Handstækkum Iltmyndir ’eftir ykkar filmum ■. egatfvum) ióg slides. Litljósmynd'r hf., Laugavegi 26, Verzlan ihöllin, 3ja hæð, simi 25528. Gólfteppaúrval Ullar- og nælongólfteppi á stofur, herbergi, ganga, stiga og stofn- anir, einlit og munstrað. Við bjóð- um gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavfkurvegi 60, sími 53636. Hafnarfirði.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.