Dagblaðið - 18.03.1978, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978.
19
öskum eftlr að kaupa bíla,
iskemmda eftir umferðaróhöpp
eða bfla sem þarfnast viðgerða.
Uppl. í sfma 29268 eða 27117 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Vörubílar
100 vörubílar til sölu.
Nú ættu framkvæmdamenn aó
taka hendur úr vösum. 100
vörubílar að velja úr. Aðal-
Bílasalan. Skúlagötu 40, símar
15014 og 19181.
Mercedes Benz 1413 1965
til sölu, 18 feta pallur. santpálí
sturtur. pláss fvrir krana. skipti
og slöngur til staðar. Ýmis skipti
koma til greina á ódvrari. Uppf. i
sima 83095.
Húsnæði í boði
Herhergi til leigu
á Sólvallagötu 3. 1. hæð. Að-
gangur að eldhúsi. Uppl. í síma
29178 kl. 10-12 f.h.og 16-20 e.h.
Tvii samliggjandi
góð herbergi lil leigu í austur-
bienum fvrir reglusaman mann.
Fvrirframgreiðsla. Uppl. í síma
22587 milli kl 15 og 17
Húsnæði óskast
l'ngt par óskar
'eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð. þarf ekki að vera strax.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fv’rirframgreiðsla ef óskað
er. IJppl. hjá auglþj. DB í sima
27022 H5701
Ung hjön nýkomin
úr námi í Japan óska eftir íbúð
strax. Erum með 1 barn. Uppl. i
síma 25174 eftir kl. 5.
Óskum eftir herbergi
með húsgögnum í ca 2 mánuði
fvrir útlending. helzt í Hafnar-
firði eða Garðabæ. Uppl. veittar
hjá Sig. Sveinbjörnssvni h.f.
Arnarvogi. simi 52850 og 52661.
Ungan mann í
sjálfsnámi vantar lítið herbergi.
helzt i grennd við miðbæinn.
Alger reglusemi. Sími 38057.
3ja herbergja íhúð
óskast, tvennt í heimili. Uppl. í
sima 74624 eftir kl. 7 og um
helgina.
2-3ja herb. ibúð óskast
strax. Tvennt í heimili. Fvrir-
framgreiðsla. Geri.ð svo vel að
hringja í síma 20179
Ungt. barnlaust par
óskar eftir að taka á leigu íbúð
strax. helzt 2j;i hi'rb Uppl. i síma
84088.
Oska eftir 2ja til 3ja
herbergja ibúð. góðri umgengni
heitið. fvrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i sima 76049.
Ung stúlka óskar
eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð. Má leigjast með húsgögnum.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022. H5628.
Járnsmiður sem vinnur
úti á landi óskar eftir herbergi.
Er aðeins heima á 2ja vikna
fresti. IJppl. hja auglþj. DB í sima
27022. H5659.
Atvinna í boði
8
Skrifstofustarf.
Óska eftir að ráða starfskraft til
að sjá um enskar bréfaskriftir og
almenn skrifstofustörf, æskilegt
að viðkomandi hafi samvinnu- eða
verzlunarskólapróf. Vinnutími kl.
1-6. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 H75736
Verkamenn óskast
i byggingarvinntt við íþróttahús
Hlíðaskóla Reykjavík. IJppl. hjá
verkstjóra á staðnum eða í síma
75475.'
öskur og áreiðanlegur
'greiðslumaður oskast i bíla-
jrahlutaverzlun í Reykjavík.
kil.vrði að umsækjandi sé
tglusamur og stundvís.
ilboðum með upplýsingum um
[dur og fyrri störf sé skilað til
Fgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m.
íerkt: ..Röskur 1978“.
Atvinna óskast
Þýzk sjúlka,
talar ensku og íslenzku. óskar
eftir hálfdagsvinnu. Er vön skrif-
stofustörfum en margt kemur til
preina. Uppl. i síma 16662 eða
TrS#46.
22ja ára stúlka
með stúdentspróf óskar eftir
góðri vinnu strax. IJppl. í síma
16442 inilli kl. 17 og 19.
22ja ára vélstjóra
vantar vinnu strax. Upplvsingar í
síma 42833.
18 ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Er vön skrif-
stofustörfum og afgreiðslu Hef
bílpróf. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 76584 eftir kl 19.
Tvær ungar konur
óska eftir vinnu. dagvinna og
vaktavinna kemur til greina.
Uppl. í Síma 21894.
I
Einkamál
8
Eg óska eftir að kvnnast
konu á aldrinum 35 til 45 ára. má
hafa eitt barn. Eg bý einn í ein-
býlishúsi og hef áhuga á sambúð
með reglusamri konu. Algjörri
þagmadsku heitið. Tilboð sendist
DB merkt. ..Trúnaðarinál 5786" —
Eg er einmana kona,
61 árs. sem vantar kontt á álika
iildri sem félaga. Tilboð sendist
afgreiðslu DB merkt : ..Vinátta —
75755".
Ertu 30-55 ára,
góði maður. Tvær konur úti á
landi óska eftir að k.vnnast tveim
góðum inönnum á ■ aldrinum
30—55 ára. Aðeins góðir. heiðar-
legir og ógiftir menn komá til
greina. Þeir sem hefðu áhuga
leggi inn nafn sitt. símanúmer.
gjarnan mvnd og einhverjar
persónulegar upplýsingar um
eigin persónu hjá DB f.vrir 8.
apríl inerkt ..Einlæg vinátta og
algjör trúnaður".
Barnagæzla
Unglingsstúlka
í vesturbæ óskast til að gæta 6 ára
telpu nokkur kvöld í mánuði.
Uppl. í síma 14597 milli kl. 18 og
20 i dag og næstu daga.
1
Kennsla
Takið eftir, trommukennsla:
Þið sem áhuga hafið á trommu-
leik og viljið fá kennslu, fáið
tækifæri til þess núna. Allar
nánari uppl. i síma 20866 eftir kl.
7 á kvöldin.
Hreingerníngar
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hvers konar hreingerninga, t.d.
teppa- og húsgagnahreinsunar.
Sími 19017.
Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun í íbúðum,
stigagöngum og stofnunum. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn, sfmi 20888.
IT'ökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð, vanir og vandvirkir
menn. Sími 22668 eðg 22895.
Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Hafið samband
við Jón I slma 26924.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í íbúðum. stiga-
göngum og stofnunum. Ddýr og
góð þjönusta. Uppl. í síma 86863.
flólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræður.
Sími 36075.
Húsdýraáburður (mykja)
Garðeigendur. nú er rétti tíminn
til að bera á. Utvegum húsdýra-
ábttrð og dreifum á sé þess óskað.
Fl.jót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 53046.
Fyrir árshátíðir og skemmtanir.
Göð og revnd ferðadiskótek sjá
um að iillir skemmti sér Leikum
f.jölbreytta danstónlist. sem er
aðlöguð að hverjtlm hópi fyrir sig.
eftir samsetningu hans. aldursbili
og bakgrunni. Reynið þjónustuna.
Hagstætt verð. Leitið uppl.
Diskótekið Dísa. ferðadiskótek.
simar 50513 og 52971 Ferða-
diskótekið María siini 53910.
Húsdýraáburður.
Vorið i>r komið. Við erum með
áburðinn á blettinn yðar. Hafið
samband í síma 20768 og 36571.
flúsasmiðir
taka áð sér sprunguviðgerðir og
þéttinjgar, viðgerðir og viðhald á
öllu tréverki húseigna, skrám og
latsingum. Hreinsum inni- og úti-
,hurðir o.fl. Sfmi 41055.
Húsdýraáburður
til sölu. Ekið heim og dreift ef
þess er óskað. Aherzla lögð á góða
umgengni. Geymið auglvsinguna.
Uppl. í sfma 30126.
Garðeigendur,
húsdýraáburður og tr.jáklipping-
lar. Garðavai, skrúðgarðaþjónust-
an, símar 10314 og 66674.
tfll málningarvinna,
utanhúss og innan, leitið tilboða.
Sprautum sandsparzl, mynztur-
málningu og fl. Knútur Magnús-
son málarameistari, sími 50925.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasíma, dyra-
bjöllur og innanhússtalkerfi.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Sfmi 44404.
Húsbyggjendur,
byggingaverktakar.: Eigum á
ilager milliveggjaplötur úr gjalli.
Stærð 50x50 cm. Athugið verð og
greiðsluskilmála. Loftorka sf.
Dalshrauni 8 Hafnarfirði, simi
50877.
Tek að mér
að stoppa upp fugla og flest önnur
dvr, hef einnig uppsetta fugla til
sölu. Sími 93-1869.
Dyrasímaþjónustan.
Tökum að okkur uppsetningar,
nýlagnir og viðgerðir á dyrasíma-
kerfum. Uppl. i síma 27022 á
daginn og í símum 14548 og 73285
eftir kl. 18 á kvöldin. Góð
þjónusta.
Tek að mér ýmiss
konar viðgerðir, aðallega
múrverk. Odýr og góð þjónusta.'
Uppl. í síma 24844.
Ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á VW 1300 Get nú aftur
ba'tt við hokkrum nemum
ökuskóli og prófgögn ('f óskað er
Samkomulag með greiðslu.
Sigurður Gis+tison. simi 75224 og
43631
Lærið að aka bíl
á skjótan og öruggan hátt.
Sigurður Þormar, símar 40769 og
71895.
Ökukennsla-æfingatímar.
Get nú aftur bætt við nemendum
sem geta bvrjað strax. Kenni á
Toyotu Mark 2 1900. Lærið þar
sem revnslan er. Kristján
Sigurðsson sími 24158.
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida ’78.
Engir skyldutímar, nemandinn
greiðir aðeins fyrir þá tíma sem
hann þarfnast. ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskír-
teinið sé þess óskað. Uppl. í sima
71972 og hjá auglþj. DB i sfma
27022. Guðlaugur Fr. Sigmunds-
son. H3810
1
ökukennsla
8
Ökukennsla-Bifhjólapróf.
Æfingatimar. ökuskóli og próf-
gögn i'f óskað er. Kenni á Mazda
323 1978. Eiður H. Eiðsson, sími
71501
Ökukennsla — æfingatímar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á nýja Cortinu GL.
ökukennsla Þ.S.H.. simar 19893
og 33847.
Ökukennsla-Æfingartimar
Blfhjólakennsla, simi 13720.
Kenni á Mazda 323 árgerð 1977,
ökuskóli og fullkomin þjónusta í
sambandi við útvegun á öllum
þeim pappfrum sem til þarf.
öryggi- lipurð - tillitssemi er það
sem hver þarf til þess að gerast
góður ökumaður. ökukennsla
.Guðmundar G. Péturssonar. Slmi
13720 og 83825.
iKenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfinga-
tímar, ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Kenni á Mazda 616.
Uppl. í símum 18096, 11977 og
81814 Friðbert Páll Njálsson.
ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mereedes Benz. öll próf-
gögn og ökuskóli ej^ óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla-æfingatímar.
Lærið að aka við misjafnar
aðstæður. það tryggir aksturs-
hæfni um ókomin ár. Ökuskóli og
öll prófgögn, ásamt litmynd i öku-
skírteinið ef þess er óskað. Kenni
á Mazda 818-1600.
Helgi K. Sesselíusson,
sími 81349.
Ökukennsla — æfingatímar.
Hver vill ekki læra á Ford Carpi
1978? Utvega öil gögn varðandi
ökupróf. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson
ökukennari, símar 30841 og
14449.
ökukennsla er mitt fag.
t tilefni af merkum áfanga sem
ökukennari mun ég veita bezta
próftakanum á árinu 1978 verð-
laun sem eru Kanaríeyjaferð.
Geir P. Þormar ökukennari, sim-
ar 19896, 71895 og 72418.
ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Toyota Cressida ’78.
Fullkominn ökuskóli- Þorlákur
Guðgeirsson, símar' 83344 og
35180.
Ökukennsla-Greiðslukjör.
Kenni alla daga ailan daginn.
Engir skyldutímar. Fljót og góð
þjónusta. Útvega öll prófgögn ef
óskað_ er. Ökuskóli Gunnars
Jónassonar, simi 40694.
Laustembætti
er forseti íslands veitir
Prófessorsembætti í diinsku í heimspekideild Háskola
íslands er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. ntaí 1978.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
llmsækjendur um emhættið skulu láta fylgja umsókn
sinni ítarlega skýrslu um vísindastiirf, er þeir hafa
unnið, ritsmíðar og rannsóknir. svo og námsferil og störf.
Menntamálaráðuneytið, 9. mars 1978.