Dagblaðið - 29.03.1978, Qupperneq 2
2
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978.
ititei og OOrug gamanmynd
^eðPeter UiUaor. Helea
Dæmið ekki
Raddir
lesenda
HASKOLAÐIO
TAKK FYRIR KVIK-
HEFUR TEKJUR AF
FORNGRIPAEFTIR-
LÍKINGUNUM
4776—5432 skrifar:
Er það tilfellið að rétturinn til að
gera eftirmyndir af gripum Þjóðminja-
safnsins og selja sé ekki i höndum
safnsins sjálfs, eins og tíðkast alls
staðar í heiminum, heldur i höndum
manna úti i bæ sem græði á þessu
drjúgan skilding sem ekki kemur safn-
inu til góða, og er það ennfremur rétt
að einn mesti stórkapitalisti í þessu
tilliti sé Björn Th. Björnsson listfræð-
ingur? Mér finnst þurfa að spyrja þess
arna.
DB ræddi við Þór Magnússon þjóð-
minjavörð.
„Rétturinn er í höndum safnsins
enda svo ákveðið i lögum,” sagði
hann.
„Aftur á móti hefur fyrirtækið ls-
lenzkir minjagripir leyfi til að fram-
leiða eftirlíkingar af munum safnsins.
Til endurgjalds fær það síðan 8% af
framleiðslunni, sem seld er gestum i
smáverzlun í anddyri Þjóðminja-
safns.”
Þór sagði að af þessu væru dálitlar
tekjur.
Kvikmyndaáhugamaður skrifar:
Ekki get ég orða bundizt yfir kynn-
ingu Dagblaðsins á páskamyndunum í
síðasta blaði fyrir páska. — Haldið
ykkur nú aðeins, ég er ekki að hefja
neinn reiðipistil, heldur þvert á móti.
Ég vil hérmeð lýsa þakklæti mínu
við einhvern ÁT, sem sá um þessa
kynningu. Hún var til þess fallin að
vekja áhuga á góðum hlutum fólki til
upplýsinga, svo ekki sé talað um frá-
gang og uppsetningu, sem þið mættuð
stundum sýna meiri rækt.
Slönguoggið
Nýjasta og cin frægasta mynd
Ingmar Bergman. Fyrsta mynd
Bergman gerir uun Sviþjóöar.i
geysilega sterk mynd. M
Aöalhlutverk: ^M
Liv Ullman
David Carradine
Gert Fröbe.
Islenzkur texti. . H
Sýndkl. 5,7 og 9.10.^^M
Uonnuó txunum. Æ/Si
Eyjaskipstjórana
þeir eru f órnarlömb kákkenndra ráðstafana
Fyrrverandi sjómaður hríngdi:
Nú eiga fjórir skipstjórar i Vest-
mannaeyjum ef til vill yfir sér dóma og
fjársektir þar sem þeir komu i land á
laugardagskvöldið með of hátt þorsk-
hlutfall I afla sínum miðað við þorsk-
friðunarreglurnar, sem giltu páska-
vikuna.
Þetta eru allt fjölskyldumenn- og
sömuleiðis flestir skipverja þeirra.
Vertlðin hefur verið hin ömurlegasta
hingað til og atvinnulif í Vestmanna-
eyjum er nú i hers höndum af þeim
sökum.
Þessir menn eru upp á líf og dauða
að reyna að bjarga sér og sínum at-
vinnutækjum undan hamrinum og
síðasta hamarshöggið á ríkið sjálft.
Rikið setti bannið, útsendarar
ríkisins stuðla nú að fjársektum
sjómannanna, en þ>eir eru að þessu til
að ríkið — sama ríkið — geri þá ekki
eignalausa i kjölfar greiðsluþrots.
Nú er mér Ijóst að þorskur er of-
veiddur hér og góðra gjalda vert er að
reyna að takmarka sóknina. En það
verður ekki gert með að skipta sér af
smábátunum, sem geta stopult
stundað sjó vegna veðráttunnar og eru
þar að auki margfalt afkastaminni en
togararnir.
Stjómun þessara mála verður
aðeins framkvæmd með stjórnun
togaraflotans, nema einhver vilji berja
i borðið og segja að minnka þurfi smá-
bátaflotann um svo sem þriðjung. Það
er ekki út I loftið, en hvaða bátum á
að fækka?
GISSUR
SIGURÐSSON
I tilefni fyrirspurnar:
ÞJÓÐMINJASAFN
Raddir
lesenda
Hríngið
ísima 27022
millikl. 13ogl5
ýnda rísaefllan
MYNDAKYNNINGU