Dagblaðið - 29.03.1978, Page 15

Dagblaðið - 29.03.1978, Page 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978 15 KYSSTUMIG, APINN ÞINN 10 verst klæddu karlmenn Ameríku Jimmy Carten Hræðilega Billy Carten Auösjáanlega John Travolta: Hryliilegt Robert Blake: Vægast sagt leiðinlegur og gamaldags nýkominn af akrinum. hugmyndaflug I klæðnaði. hörmung. klæðnaður. Sylvester Stallone: Hálsbindi Dustin Hoffman: Gjörsam- Paul Williams: Sjáið nú Jon Peters: Martröð. eru jú i tizku við jakkaföt. lega vonlaus. þetta. V — ■! . ............. Henry Winklen Órakaður Telly Savalas: Oekta og og subbulegur. plastiklegur. Sam Lerner með ungum aðdáendum Stjána bláa. STJÁNIBLÁI Þegar Sam Lerner samdi Stjána bláa tveimur klukkustundum. „Eg gerði skammaðist hann sín svo fyrir lagið að þetta aðeins til að halda gerða samninga hann vildi ekki láta nokkurn mann vita og andlitinu,” sagði Lerner. að hann hefði samið þessi ósköp. Allir urðu hrifnir af söngnum nema Það var árið 1932, sem Lerner vann Lerner sjálfur, sem krafðist hvorki launa fyrir „Paramount Pictures”, að Lou né viðurkenningar fyrir þetta smáræði, Diamond framkvæmdastjóri fyrir- sem hann skammaðist sín fyrir. tækisins kallaði á hann til viðtals. Hann „En ég gerði hræðilega vitleysu,” bað Lemer um að semja lag við þessa sagði hann. nýja teiknimyndaseríu og það á Seinna skipti hann um skoðun og bað stundinni. um nafnbirtingu, en þeirri beiðni var þá Lerner samdi lagið og textann á hafnað. „Það er síður en svo skemmtilegt að hafa samið jafnvirisælt lag og Stjáni blái er, vitandi það að enginn hefur hug- mynd um hver höfundurinn er. Það er eins og að setja Ijós undir mælikerið,” sagði Lerner. Á þessum árum sem liðin eru síðan þetta gerðist hefur Lerner framleitt hundruð teiknimynda um Stjána vin sinn. En þrátt fyrir allt er ekki alveg loku fyrir það skotið að Lerner verði loks vel þekktur fyrir Stjána, því Paramount hefur ráðgert að framleiða kvikmynd um sjóarann, með þeim Dustin Hoff- ■Stjáni með spinatdósina gódu, sem gefur man og Lily Tomlin i aðalhlutverkum. honum allan kraft. -Þýtt. RK. RINGO Ringó Starr, fyrrverandi bitill, er persóna, skulum við láta það ógert i harla ánægður með lifið og Susan Alpert þetta sinn. Þess má geta að Nancy þessa stundina. En þar sem ýmsum hefur Andrews, fyrrvcrandi vinkona Ringós, er orðið hált á að spá um sambönd frægra i óðaönn að skrifa leikrit um kappann. MMBIABW frýálst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.