Dagblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978. : 17 DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSSNGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI Til sölu D Til sölu sambyggð trésmíðavél hjólsög og 4ra tomma afréttari, lítið notuð. Uppl. I síma 75990 eftir kl. 6. Tii sölu notað svart/hvítt Philips sjónvarpstæki. Á sama stað er til sölu Rafha eldavél. Uppl. í síma 30794 eftir kl. 5. Hlaupaköttur. Hlaupaköttur til sölu ásamt 10 metra rennibraut. Uppl. i síma 38555. 3ja sæta sófasett til sölu, Rafha eldavél og lítil fatapressa. Brún fermingarföt frá Karnabæ og stakur jakki á 14 ára. Uppl. i sima 53117. Til sölu kerra og koja. Uppl. í síma 42755. Einangrunarplast. Til sölu 2ja og hálf tommu einangrunar- plast, ca 150 fermetrar. Uppl. í síma 76650 eðaeftirkl. 7 i 43404. Til sölu tjaldvagn, Camtourist, tæplega eins árs gamall. Uppl. i sima 93-2096 eftir kl. 20. Sem nýtt einnar rásar labbrabb tæki til sölu. Uppl. í sima 99- 1730. Til söiu frá Iðntækni gjaldmælir. Uppl. í sima 52743. Til sölu rafmagns neyzluvatnskútur, 200 lítra. Uppl. í síma 40562. Til sölu þakjárn og timbur, notað, og margt fleira til bygginga. Uppl. í síma 32326. Til sölu simastóll, barnastóll, skrifborð, svefnstóll og barnavagn. Uppl. í síma 36551 eftir kl. 5. Notuð gömul eldhúsinnrétting með stálvaski, til sölu, þarf að fjarlægja hana af staðnum, einnig er til sölu gamall fataskápur og hilla. Uppl. i síma 26738 eftirkl. 17. Ljóst rýateppi til sölu, einnig svampdýna, stærð 195x130x14 cm. Uppl. i síma 44784 frá.kl. 16 í dag og á morgun. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag- stæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, sími 71386. Teppi, símastóll. Til sölu teppi og símastóll. Uppl. í sima 34061. Óskum eftir að kaupa eða leigja land, ca 1 hektara, undir sumarbústaö, helzt í nágrenni Rvikur. Uppl. í síma 24113 og 21148 í dag og næstu daga. Rammiö inn sjálf: Sel rammaefni í heilum í stöngum. Smiða ennfremur ramma ef óskað er eða fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6, opið 2—6, sími 18734. Verksmiðjusala: Lítið gallaðir iherra-.táninga- og barna- sokkar seldir á kostnaðarverði næstu daga, frá kl. 10—3. Sokkaverksmiðjan,' Brautarholti 18, 3. h. Buxur. Kventerelynbuxur frá 4.200, herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. fl Óskast keypt D Fellihýsi. Óska eftir nýlegu og vel með förnu felli- hýsi Helst CASITA. Uppl. í síma 92- 1767. Blikksmiðavélar. ' Óskum eftir að kaupa handsax, beygju- vél, lásavél, vals og fleira. Uppl. í síma hjá auglþj. DBsimi 27022. H-6361 | i Ég var að leika mér að dótinu þínu og braut einn hlutinn! Það er allt í lagi, Posi, slysin gerast! Það var tappatogarinn |þinn!! HNEFA- LEIKA- SKÓLI HNEFILS /f Það er svei mér erfitt að boxa?] jlÞú þarft að læra heilmargt áður en þú getur nokkuð, litli vinur..............." litli ~J Óskaeftir að kaupa trésmiðavél, afréttara og þykktarhefil, sambyggð vél kemur einnig til greina. Á sama stað óskast loftpressa. Uppl. i síma ■ 96-21343 og á k völdin í 96-11297. Óska eftir að kaupa vökvadrifna grásleppunetarúllu. Á sama stað til sölu 26 tommu skrúfa, öxull og stefnisrör. Uppl. í síma 83159. Vil kaupa logsuðutæki. Simi 28590. 'Eldavél og eldhússkápur. Notuð eldavél með ofni óskast keypt, einnig efri skápur í eldhús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H-6419. Óska eftir að kaupa sérstæða hakkavél, sem gæti komið að notum í fiskbúð. Uppl. í síma 98-1484 milli kl. 9og 12 og 4 til 6. Rifflaö flauel. Nýjar senc®gar riffluð flauel, gróf- riffluð og fniriffluð. Riffluð flauel, mjög hagkvæmt verð. Riffluð kápuflauel, riffluð flauel í buxur, pils, draktir og herraföt, i skokka og kjóla. Einnig nýjar sendingar samkvæmiskjólaefni og síðdegiskjólaefni, prjónasilki, margir litir og velour, bæði einlit og munstruð. Einnig ný sending calico efni í mussur og kjóla. Metravörudeildin, Miðbæjar- markaðurinn, Aðalstræti 9. FráHofi. Útsalan heldur áfram. Athugið! Af- sláttur af öllum vörum. Hof Ingólfs- stræti 1. Árbæjarbúar. Hvítar slæður, hanzkar og vasaklútar. Jutland og KT sportsokkar, sokkabuxur á böm og fullorðna, grófrifflaðar flauelsbuxur. Leo gallabuxur, nær- fatnaður o. fl. Verzlunin Víola, Hraunbæ 102, sími 75055. Veiztu, veiztu, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vikunnar, einnig laugardaga, i verk- smiðjunni að Höfðatúini 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 Rvík. Sími 23480. Úrval ferðaviðtækja og kassettusegulbanda. Bílasegulbönd með og án útvarps. Bilahátalarar og loft- net. T.D.K. Ampex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Stereó- heyrnartól. Islenzkar og erlendar hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, sumt á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. Sími 23889. Kuldaklæðnaður. Elgum fyrirliggjandi kuldaklæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.), samfestinga, úlpur og buxur. Sendum 1 póstkröfu. Ámi Ólafsson, hf., símar 40088 og 40098. fl Fyrir ungbörn D Vil kaupa gamlan rúmgóðan vagn, einnig svalavagn. Uppl. í síma 10060. Barnakerra. Óska eftir sterklegri barnakerru með skermi. Uppl. í síma 84531 eftir kl. 17. fl Vetrarvörur D Vélsleðaeigendur Eigum fyrirliggjandi kuldaklæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.) samfestinga, úlpur, og buxur. Sendum í póstkröfu. Árni Ólafsson hf., símar 40088 og 40098. Barna- og unglingaskiði óskast keypt. Uppl. i síma 71580 eftir kl. 7.30. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Okkur vantar barna- og unglingaskíði. mikil eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Spoirt- markarðurinn Samúini 12. Hjá okkur er úrval af notuðum skíðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferðina borga sig. Kaupum og tökum í umboðssölu allar skíðavörur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar úr tekki. Verð kr. 30.000. Sími 33713 eftir kl. 5. 2ja sæta sófi og 2 stólar, til sölu, eru af eldri gerð. Verð samkomulag. Uppl. í sima 33485 eftir hádegi. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhúsgögn. Einnig höfum við svefnstóla, svefn- bekki, útdregna bekki, 2ja manna svefn- sófa, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Sendum í póstkröfu um allt land. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum í póstkröfu. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. Bra — Bra. Ódýru innréttingarnar i barna- og unglingaherbergi, rúm, hillusámstæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6, simi 21744. Antik: Borðstofusett, sófasett, svefnherbergishúsgögn, §krif- borð, bókahillur, stakir skápar, stólar og borð, pianóbekkir, gjafavörur. Kaupum og tökum vörur i umboðssölu. An- tikmunir, Laufásvegi 6, sími 2029(1. Húsgagnaviðgerðir: 1 önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Símar 16902 og 37281. fl Heimilistæki D Til sölu frystikista, Eletrolux, 510 1. Uppl. í síma 25297 í hádeginuogeftirkl. 7. fl Sjónvörp D 23” Radionette sjónvarp til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 32626. Vil kaupa ódýrt svart/hvitt sjónvarp. Uppl. í síma 36761 eftirkl. 6e.h. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Kaupum og tökum í um- boðssölu öll sjónvörp. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaður- innSamtúni 12. fl Hljóðfæri LOJPIPPES og SPOJSIPPUS auglýsa. Til sölu mjög góður og hljóm- fagur Yamaha kassagítar, einstakt tæki- færi. Bláar gallabuxur í síma 34148. Til sölu vel með farið Ludwig trommusett, verð kr. 230 þús. Uppl. í sima 95-4760 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Fender Tvin Reverb, einnig Columbus rafmagns- gítar. Uppl. í síma 32930. Einstakt tækifæri. Til sölu H.H. Electronic V-S bassa- magnari 100 w. og Sun bassabox 200 w. Uppl. i sima 17924. Shaftesburý rafmagnsgitar til sölu, einnig Elvis Presley hljóm- plötur. Uppl. í síma 10060. Synthesizer óskast. Uppl. í síma 81442. Harmonikur. Nýkomnar Excelsior harmoníkur, 3ja og 4ra kórallet tekið notaðar, ítalskar harmoníkur í skiptum, mega þarfnast viðgerðar, ennfremur fyrirliggjandi gitarstrekkjarar og fl. gítarvarahlutir. Guðni S. Guðnason. Gunnarsbraut 28, sima 26386 e.h. Píanóstillingar. Mjög stuttur biðtími. Otto Ryel, simi 19354. fl Hijómtæki D Óska eftir að kaupa góðan beindrifinn plötuspilara og hátalara. Ekki minni en 60 vatta. Uppl. í síma 82119. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuöum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. jÁvallt mikil eftirspurn eftir öllum itegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt f fararbroddi. Uppl. ísíma 24610, Hverfisgötu 108. fl Ljósmyndun D FUJICASCOPE SH 6 Hljóðsýningarvélar, super 8 Með hljóð- upptöku (sound-on-sound) Zoom linsa, finstilli á hraða. Verð aðeins 135.595. AXM 100 kvikmyndaupptökuvélar f/hljóð m/breiðlinsu, F 1:1 2, innb. filter. Verð 78.720. Ath. aðeins örfá stykki til á þessu verði (gamalt verð). FUJI singl. 8 hljóðkv. m. filmur, kosta aðeins 3655 m/framk. (nýtt verð). AMATÖR ljósmyndavörur Laugavegi 55, S. 22718. 200 mm F4,5 Minolta linsa til sölu. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 94- 3372 eftirkl. 7. 16 mm, super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inum, 36 siðna kvikmyndaskrá á islenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í sima 23479 (Ægir). Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negativum) og slides. Litljósmyndir hf., Laugavegi 26, Verzlanahöllin, 3ja hæð, sími 25528. fl Safnarinn D Kaupum isl. frfmerki, stimpluð og óstimpluö, fdc, gömul bréf, gullpen. 1961 og 1974, silfurpen. þjóðh. pen. Seljum uppboðslistann, Gibbons og Scott. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6a. sími 11814. Kaupum fslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónúmynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a, sími 21170.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.