Dagblaðið - 29.03.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978.
23
i
I
Utvarp
Sjónvarp
Sjónvarp í kvöld kl. 21.40: Erfiðir tímar
ERFKHJM TÍMUM AD UÚKA
Þá er komið að síðasta þætti brezka
myndaflokksins um erfiða tíma eftir
Charles Dickens.
í síðasta þætti elti Harthouse höfuðs-
maður Lovísu á röndum er honum var
boðið að dveljast á sveitasetri Bounder-
bys. Og ekki nóg með það að eiginkona
Bounderbys virðist vera vægast sagt
mjög óánægð i hjónabandinu, heldur er
banki hans rændur, þannig að allt virðist
ganga á afturfótunum fyrir vesalings
Bounderby.
Blackpool hefur sézt á vappi í
kringum bankann og er því strax
grunaður um græzku. Ekki eru þó allir
á einu máli um sekt hans því að Lovísa.
telur að Tom bróðir hennar sé eitthvað
viðriðinn málið.
Enn gefst Harthouse tækifæri til að
reyna að tæla Lovísu, er Bounderby fer
að heiman í viðskiptaerindum og notar
hann hvert tækifæri sem honum býðst.
Frú Sparsit verður vitni að því er
Harthouse reynir að lokka Lovtsu með
sér að heiman.
Lovísa veit ekki sitt rjúkandi ráð og
að lokum flýr hún fárveik á náðir föður
síns.
Myndin er i litum og þýðandi er Jón
O. Edwald.
-RK
Nýjasta útgáfa á hljómsveitinni Tívolí.
Sjónvavp í kvöld kl. 18.35: Hér sé stuð
TÍVOLÍ
Þátturinn Hér sé stuð hefur valdið
nokkrum umræðum og skrifum siðan
hann hóf göngu sina, m.a. í Dagblaðinu.
Virðist fólk ekki vera á einu máli um
ágæti þáttarins og hefur hann því hlotið
bæði slæma og góða dóma. Hlýtur þó
ágæti hans að vera þó nokkuð undir
frammistöðu hljómsveitanna komið og
ættu þær því að leggja metnað sinn í að
standa sig sem bezt.
í kvöld ætlar hljómsveitin Tívoli að
skemmta okkur með spili og söng og er
þátturinn í litum.
Áður bar þessi hljómsveit nafnið
Kvintett Ólafs Helgasonar en snemma á
árinu 1977 ákváðu meðlimir kvintettsins
að breyta nafninu i Tivolí enda kvintett-
inn enginn kvintett lengur.
Eins og gengur og gerist hafa orðið
talsverð mannaskipti í hljómsveit-
inni frá upphafi. I dag er hljómsveitin
skipuð þannig: Efst frá vinstri á mynd-
inni er Ólafur Helgi Helgason, hljóm-
sveitarstjóri og trommuleikari. Þá er Ey-
þór Gunnarsson hljómborðsleikari við
hlið hans. Fyrir miðju frá vinstri er Frið-
rik Karlsson, gítarleikari parexellence og
við hlið hans Andrés Ólafsson bassaleik-
ari. Fremstur stendur svo Sigurður Sig-
urðsson söngvari.
Hin efnilega söngkona Ellen Krist-
jánsdóttir söng með hljómsveitinni áður
en hún hélt til Bandaríkjanna. Ellen
mun þó vera væntanieg með vorinu og
er ekki loku fyrir það skotið að hún
gangi þá í lið með þeim félögum að nýju.
Þátturinn hefst kl. 18.35 og er stjórn
upptöku í höndum Egils Eðvarðssonar.
RK
Hvernig ætli Erfiöum timum Ijúki?
fpAmvm
Miðvikudagur
29. marz
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma” eftir
Alene Corliss Axel Thorsteinson les þýðingu
sína (11).
15.00 Miðdegistónleikar. Wilhelm Kempff leik-
ur Pianósónötu i C-dúr eftir Schubert. Edith
Mathis syngur Ijóðsöngva eftir Mozart: Bern-
hard Klee leikur á pianó. Julian Bream og
Cremona-strengjakvartettinn leika Kvintett i
e-moll fyrir gítar og strengjakvartett op. 50 nr.
3 eftir Boccheóni.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veðurfregn-
ir).
16.20 Popphorn HalldórGunnarsson kynnir.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir
Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir
les (21).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Gestir í útvarpssal: Elisabet Erlingsdóttir
söngkona. Kristinn Gestsson píanóleikari og
Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari flytja lög
eftir Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen og
Þórarin Jónsson.
20.00 Á vegamótum Stefanía Traustadóttir sér
um þátt fyrir unglinga.
20.40 Dómsmál Björn Helgason hæstaréttar
ritari segir frá.
21.00 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guðmundur
Gilsson rekur söngferil frægra söngvara.
Tiundi þáttur: Joseph Schmidt.
21.30 Ljóð eftir Ingólf Sveinsson. Höfundurles.
21.40 Sinfóniskir tónleikar a. Itzhak Perlman
og Konunglega fílharmoníusveitin í Lundún-
um leika Carmen-fantasiu fyrir fiölu og hljóm-
sveit op. 25 eftir Pablo de Sarasate; Lawrence
Foster stjórnar. b. Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Miinchen leikur sinfóníska ljóðið „Rík-
harð þriðja” op. 11 eftir Bedrich Smetana;
Rafael Kubelik stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir
Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les
(3).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árna-
sonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
30. marz
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10. MorgunleikHmi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun-
stund barnanna kl. 9.15: Þórunn Hjartardóttir
les „Blómin i Bláfjöllum” eftir Jennu og
Hreiðar Stefánsson (3). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Llm
fæðingarhjálp og foreldrafræðslu kl. 10.25:
Hulda Jensdóttir forstöðukona Fæðingar
heimilis Reyi javikurborgar flytur þriðja erindi
sitt. Tónleikar k|. 10.40. Morguntónleikar
kl. 11.00: Kenneth Gilbert leikur Sembalsvitu
í e-moll eftir Jcan Philippe Rameau / Igor
Oistrakh og Zertsalova leika Sónötu fyrir fiölu
og pánó í E-dúr eftir Paul Hindemith / Bracha
Eden og Alexarider Tamir leika Fantasiu fyrir
tvö pianó op. 5 eftir Serge Rachmaninoff.
Sjónvarp
D
Miðvikudagur
29. mars
18.00 Ævintýri sótarans (L). Tékknesk leik-
brúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.10 Loftlög (L). Bresk mynd án orða um
hreyfingar loftsins.
18.35 Hér sé stuð (L). Hljómsveitin Tívoli
skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson.
19.05 On We Go. Enskukennsla. Tuttugasti
þáttur frumsýndur.
19.20 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Skíðaæfingar (L). Þýskur myndaflokkur.
Sjöundi þáttur Þýðandi Eiríkur Haraldsson.
21.00 Vaka (L). Stjórn upptöku Egill Eðvarðs-
son.
21.40 Erfiðir tímar (L). Breskur myndaflokkur,
byggður á skáldsögu eftir Charles Dickens.
Fjórði og siðasti þáttur. Efni þriðja þáttar:
Harthouse höfuðsmanni er boðið til dvalar á
sveitasetri Bounderbys, og hann notar hvert
tækifæri til að gera hosur sinar grænar fyrir
Lovisu. Banki Bounderbys er rændur. Stephen
Blackpool. sem sést hefur á vappi viö bank-
ann, er grunaður, en Lovisa telur. að Tom
bróðir hennar sé viðriðinn ránið. Bounderby
fer að heiman í viðskiptaerindum. og Hart-
house reynir að tæla Lovisu til að hlaupast að
heiman. Frú Sparsit hlerar samtal þeirra. í
stað þess að fara með Harthouse flýr Lovísa
fársjúk a náðir föður síns. Þýðandi Jón O. Ed-
wald.
22.30 Dagskrárlok.
29555
OPIO VIRKA DAGA FRÁ 9—21
UM HELGAR FRÁ 13-* &
Álfaskeið ca 45 f m
2ja hb. góð ibúð á l. hæð, stórar
suðursvalir, bilskúrsréttur. Verð
7,5 m.
Bergþórugata 50 f m
3ja hb. á l. hæð, sér inng. Verð
tilboð. Útb. 4-4,3 m.
Dvergabakki 135 fm
4ra hb. góð ibúð 2 svalir. Verð 15
m. Útb. 10 m.
Langholtsv. 100 fm
4-5 hb., sérlega falleg risibúð, litið
undir súð, öll nýstandsett, góðar
innréttingar, ný teppi, nýtt verk-
smiðjugler. Útb. 9m.
Ljósheimar 100 fm.
4ra hb. góð íbúð i háhýsi. Verð
13-13,5 m. Útb. 9.5 m.
Gaukshólar 138 fm
5 hb. 4 svefnherbergi, svalir +
bilskúr.
Dyngjuvegur 110 fm
4-5 hb. falleg jarðhæð. Öll
nýendurnýjuð. Verð 13,5 m.
Mosfellssveit —
viðlagsj. hús.
3 hús. Útb. 9m,
Freyjugata 3x100 fm
Einbýli 2 hæðir + ris sér 2ja hb.
íbúð á jarðhæð, 4 hb. á 2. hæð, ris
óinnréttað. Verð 30 m. Útb. 20m.
Grettisgata — einbýli
Haf narfjörður 95 fm.
4ra hb. efri hæð + 2 hb. í kj. +
bílskúr. Verð 12 m.
Hrauntunga 150 fm
Vorum að fá í einkasöiu sérlega
vandað hús, 2 stofur, 4 svefnher-
bergi, bilskúr, 40 fm. Til greina
kemur að taka 4-5 hb. góða ibúð
upp i, fremur í austurbænum í
Reykjavik.
Seltjarnarnes -einbýli
150 fm bilskúr 60 fm. fokhelt
glerjað.
Rauðagerði — einbýli
Fokhelt, 172x2 fm, 1. hæð, 2ja
hb. ibúð. 2. hæð, 7-8 hb. ibúð.
Verð tilboð.
Mosfellssveit —
einbýli
146 fm. fokhelt, 42ja fm bilskúr.
Glæsileg eign.
Engjasel — Raðhús
Fokhelt, 2 hæðir + kjallari, púss-
að utan, glerjað, ofnar og einan-
grun fylgir. Verð 14 m. Útb. 8,5
Seljendur!
Vegna gifurlegrar eftirspurnar
vantar okkur ailar gerðir eigna á
skrá hvar sem er á Stór-Reykja-
vikursvæðinu.
f|3
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (við Stjömubíó) Sími 2 95 55
SÖIX'M.: Hjdrtur Gunnarsson. Lárus HeigasQn, Sigrún Kröyer
LÖGM.:£vaiuir Þór Vjlhjálmsjon hdl