Dagblaðið - 01.04.1978, Side 4

Dagblaðið - 01.04.1978, Side 4
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur óskar að ráða Skólasafnafulltrúa til starfa við miðstöð skólabókasafna í Reykja- vík. Laun samkvæmt launakerfi borgarstarfs- manna. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist fræðsluskrifstofu fyrir 15. apríl nk. Fræðslustjóri. Skrifstofustjóri Varnarliðið óskar að ráða skrifstofustjóra á aðalskrifstofu verzlunar varnarliðsins. Reynsla við skrifstofustjórn og bókhaldsrekst- ur áskilin. Mjög góð enskukunnátta nauðsyn- leg. Verzlunarmenntun æskileg. Viðskipta- fræðingur án starfsreynslu kemur til greina. Umsóknir sendist til Ráðningarskrifstofu varnarmáladeildar Keflavíkurflugvelli, sími 92-1793, fyrir 14. apríl nk. Hafnfirðingar Nýr umboðsmaður DAGBLAÐSINS í Hafnarfirði er Kolbrún Skarphéðinsdóttir, Hellisgötu 12, sími 54176. BIAÐIÐ Tollvörugeymslan hf. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn í Kristalssal Hótel Loftleiðum föstu- daginn 21. apríl 1978, kl. 17. Dagskrá'.Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Blaðburöarböm óskast: DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR I. APRÍL 1978. 1 HefurÞjóðviljinnþegið aðstoð erlendisfrá?: „Ummæli Vilmundar hreinar falsanir og fjarstæða”... — sagði Svavar Gestsson ritstjóri „Ég vil ítreka það, að Þjóðviljinn hefur aldrei fengið neina fjárhagsaðstoð erlendis frá og ummæli Vilmundar Gylfasonar í Visi eru hreinar falsanir og fjarstæða,” sagði Svavar Gestsson ritstjóri Þjóðviljans á blaðamannafundi, sem blaðið efndi til í tilefni af ummælum Benedikts Gröndals formanns Alþýðuflokksins i sjónvarpi fyrir skömmu. Lét Benedikt þar þau orð falla, m.a. að hann skyldi ekki hvernig alþýðubandalagsmenn gætu staðið að útgáfu blaðs og hús- byggingu fyrir það án þess að þiggja aðstoð einhvers staðar frá. 1 gær birti dagblaðið Vísir svo bréf frá Vilmundi Gylfasyni, þar sem hann segir, að Þjóðviljinn hafi, eins og önnur dag- blöð sem að Blaðaprenti standa, þegið fjárhagsaðstoð frá jafnaðarmönnum á Norðurlöndum i formi tæknilegrar aðstoðar, sem norska A-pressan hafi látið i té. „Mynd sem birt er með bréfi Vilmundar i Vísi eru stórkostlega var- hugaverð vinnubrögð,” sagði Svavar ennfremur. „Þar segir í myndatexta, eitthvaö á þá leið, að Þjóðviljinn hafi þegið tæknilega aðstoð fra norskum jafnaðarmönnum að einum fjórða með hinum dagblöðunum. Á mynd- inni eru svo fulltrúi frá norsku blaði sem fylgdist með uppsetningu vélanna og umboðsmaður Ilford-fyrirtækisins i Noregi. Ég vil aðeins taka það fram, að fyrr munum við hætta að gefa út blaðið en þiggja erlenda aðstoð til þess,” sagði Svavarennfremur. -HP. Frá blaðamannafundi Þjóðviljans. Svavar Gestsson ritstjóri, Kiður Bergmann framkvæmdastjóri, Kjartan Olafsson rit- stjóri, Ólafur Jónsson formaður útgáfufélagsins, Ólafur Ragnar Grímsson og Haraldur Steinþórsson. — DB-mynd R. Th. Sig. Síðasta kvöldmál- tíð villiminksins var s tokka nda rs teggu r — minkahundurinn Sabína komstí hann krappan BERGÞORUGOTU, KÓPA VOG A USTURBÆ, HJALLAR Uppl. i síma27022. mmiAÐiÐ Laugardaginn l.aprílkl. 16:00fyrirlestur. EEVA JOENPELTO: „Yrkesförfattarens stötestenar”. SIXTEN HAAGE frá Svíþjóð sýnir grafík- myndir í bókasafninu 1.— 10. apríl. Norrœna húsið Verið velkomin VERIÐ VELKOMIN NORRÆNA HÚSIÐ „Þetta er fullorðinn karlminkur, 1990 grömm á þyngd, og 65,5 cm á lengd. En það er í sjálfu sér ekkert óeðlilegt, því fullorðnir minkar i eldi geta farið upp i a.m.k. 3 kg,” sagði Karl Skirnisson líf- fræðingur, en hann vinnur að rannsókn á fæðuvali minka á Líffræðistofnun Háskólans. Tveir ungir og áhugasamir minka- banar, Oddúr Magnússon og Helgi Bachmann, færðu honum umræddan mink um síðustu helgi. Minka- hundurinn Sabína hafði komizt í hann krappan i viðureign við þennan mink. Voru þeir félagar á ferð með hundinn við Úlfarsá á mörkum Reykjavíkur og Mosfellshrepps. Lenti Sabina i harðri baráttú við minkinn. Henni lauk þó með sigri hundsins sem fékk talsverð sár á kvið i viðureigninni. „Það er algjör vitleysa að minkurinn éti bara hænsni. Fæða þeirra er að miklu leyti fæði sem maðurinn nýtir ekki á nokkum hátt,” sagði Karl. „Sem dæmi má nefna að minkurinn sem er í fjörunni á Reykjanesi lifir að miklu leyti á marhnút. Margir minkar lifa á hornsili, annars má segja að fæða minka fari eftir framboðinu á hverjum stað,” sagði Karl. Minkurinn sem Sabina banaði hafði gætt sér á stokkandarstegg, en Karl fann merki um það í maga og þörmum dýrsins. Ka. l sagði í samtali við DB að hann væri þakklátur ef minkabanar sendu hont öh dauð dýr á Liffræðistofnun ina bar ^em hann vinnur að verkefni sinu um fæðuval minka allt árið til þess að finna út árstíðabundnar sveiflur á fæðuvali þeirra. A.Bj. Fjórir veittust að gangandi vegfaranda — bönðu hann sundur og saman svo flytja flytja vanð hann í sjúkrabíl í slysadeild Tuttugu og tveggja ára gamall komust undan en siðar um nóttina maður var barinn sundur og saman á kom Jögreglan að þeim þar sem þeir Hrisateigi i Reykjavik á fyrsta timan- voru að vinna skemmdarverk á bilum um i fyrrinótt. Voru það fjórir ungir á Laufásvegi. Höfðu þeir skemmt tvo piltar sem að honum réðust og léku bila er að var komið. Lýsing hins svo grátt að flytja varð hann í sjúkra- barða á árásarmönnunum féll við bil i slysadeild bólginn ogskrámaðan. þessa pilta og viðurkenndu þeir Árásarmennirnir fjórir flýðu og árásina. Þrir þeirra, þ.e. þeir sem náð höfðu 16 ára aldri, voru i fangageymslu i nótt en einn, 15 ára, sem var aðal- sökudólgurinn i líkamsárásinni var fluttur til deildar Upptökuheimilisins í Kópavogi, en þar hefur hann verið tiður gestur fyrir svipuð brot og á Hrísateigi ogönnur. -ASt.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.