Dagblaðið - 01.04.1978, Síða 8
8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1978.
Krossgáta
UNNU
£lt>
fíWÆLR
TEDlR. LE/KUR
SYáá- /A/6 '/ BÖK- ////// þvorr þEKKjfl LE/Ð
Í/SKUR Gorvfí KLfíD LRU$
v~ fÓSTRA KfíRL ÚTL. Y/T/^L ► 9
'RRNU/n 6 FU6l PlR
SfímD/ 'ol/k/R •/ RöÐ
\ * SLE/T 10 Hflá
hRfíR flNDUTS HLUTfí
f Ht/6B0V E/vD.
SÆLU fíTfíVuR 'fíTT
'oREJÐfí f HER/Dfí / HLflUPfl 5
TfíLfí ÖKU- -r/Efl/ HOR
VfíáóF) ULLfíR URQ. HVfíÐ // : • Tó/Vrt Fizi-fu-) G ERÐ/ ELD- FJflLL Tv'/KL.
i LURK- UR OPflfí OTT/
KUfRfí PÚL- VER /3 Skitur UPPHR.
£LS/<U- LEá<r~ ÖHREm ÉTflND! ’/SL ■ F/EÐU y
r) ÖFR/ÐE ER/LL.
H'oFd'Yr Smfl HSKRR
rl/fífí /Z/L$ mfíÐuR H HfíKfr- SuNNR n 8 SPÓHfí iriflT
áRO/V fÓLlVfld 'fíLVáflR. SWÐfí
Lfíjy/D ÖSKUR PfíOF >
) 6ELT BEfíá mflLfíÐ ’OpflUH VERU LElKfl
f 7 ÉNl). SNj'o Lfíusr
mjöB ÖLVfíDSR 'flá'oVfí
'ÖSKfíP LEáT '/ ' SJO
SYST/R þuHfíi 3
fíLP v/su- ORrD f
PLÖNTu HLUr/ SflmnL. 5 PIKIÐ SPELI StólP! áR/E/V mET/
SfímrE. /fífíUfí
LEH< drykk
l /z Ö E VEFH- RVflR VflRfl
TiNRR 'fíL/r NOKKUD miKiD IbLflUT <t!NS p
/ X 3 V 5 á> 7 8 9 /O // /z /3
VERUR. '
GfígrflUR
Loet
£5 Pfí
BfíL-
tZe/Ð
FoRR
Hv/lu
SPIK
rwKiLL
mkffuR
5 <5: 5 «c > ct: cu «3; - p; N
h N -4 N cn k * o V <3; k <3;
o u <3; w ft:
h / q: o: N «x; mn 06 «3; <s; •4 cs;
-4 -- <t: «5; * $
VD í) JÖ N k <5: X; X kD •N. o
'tr h cj; k \ <3; O O V <23 ft:
• k <í> oc h ** O VD u; fi^ o N
* 'Fi / o ft: VT) <3; cv:
<*; R) • $ > VD q:
4 a: <3; VD O <3;
X X- 0 $ Rr N VTv
cs; u. U 0
W>
U5
ti'í
e>
k.
</>
3
K
^íö
B
3
J3
*
Kortsnoj féll
í Sjávarvík!
— Tapaði fyrir neðsta manni mótsins
og missti við það af efsta sætinu
Mestu snillingar i skák eru mann-
legir. Þeir geta tapað eins og aðrir —
en töp þeirra eru miklu færri. Það
vakti mikla athygli á skákmótinu í
Wijk aan Zee I Hollandi i janúar,
þegar Viktor Kortsnoj tapaði fyrir
neðsta manni mótsins, Hollendingnum
van der Sterren. Það varð til, að Korts-
noj missti af efsta sætinu — og þetta
var eina sigurskák Hollendingsins á
mótinu.
Portisch, Ungverjalandi, sigraði.
Hlaut 8 vinninga af 11 mögulegum.
Kortsnoj var næstur með 7,5 vinning.
Ulf Andersen þriðji með 6,5 vinning.
Þá komu Hollendingarnir Ree og
Timman með 6 vinninga. Panno,
Argentinu, hlaut 5,5 vinning og með
fimm vinninga voru Miles, Englandi,
Mecking, Brasilíu, og gamli snillingur-
inn Najdorf, Argentínu. Sosonko,
Hollandi, hlaut 4,5 vinning, Kavalek,
USA, 4 vinninga og Sterren þrjá vinn-
inga.
Sigurskák Hollendingsins gegn
Kortsnoj hefur ekki birzt í íslenzkum
blöðum — en hún er þess virði að litið
sé á hana. Það er ekki á hverjum degi
sem Kortsnoj tapar fyrir minni spá-
manni.
Hvítt: Sterren
Svart: Kortsnoj
1. e4 - e6 2. d4 - d5 3. Rc3 -
Bb4 4. e5 - c5 5. a3 - Bxc3+ 6.
bxc3 - Re7 7. Rf3 - Rbc6 - 8. Bd3
— Da5 9. 0-0 — c4 10. Be2 - Bd7
11. a4 — Rc8 12. Dd2 - Rb6 13. Dg5
— Hg8 14. Ha3 - h6 15. Dh5 -
Rxa4 16. g3 — b5 17. Bd2 — Dd8 18.
Hbl — De7 19. Haal — a6 20. Rh4
— 0-0-0 21. Rg2 — Kc7 22. Re3 —
Ha8 23. f4 - Rb6 24. f5 - b4 25. Hfl
V i—
^ ..... 1 ' ' —"V
- g6 26. fxg6 - Hxg6 27. Df3 —
Be8 28. Df4 — bxc3 29. Bxc3 — Dg5
30. Df3 — a5 31. Rg2 — Rb4 32. Rf4
— Hg8 33. Hfbl — Dd8 34. Dfl —
Rc6 35. Hb5 — a4 36. Dbl — Ha6
37. Db2 — Bd7 38. Da3
38.-----Rxd4 39. Dc5+ — Kb7
40. Bxd4 — Bxb5 41. Dxb5 — a3 42.
Bh5 - Dc7 43. Re2 - De7 44. Rc3
- Dd7 45. Db4 - Hg5 46. Hxa3 -
Hxa3 47. Dxb6+ — Ka8 48. Rb5 -
Db7 49. Dd8+ — Db8 50. Dd7 —
Db7 51. De8+ — Db8 52. Dc6+ —
Db7 53. De8+ — Db8 54. Dc6+ —
Db7 55. Dd6 — Haxg3+ 56. hxg3 —
DxbS 57. Df8+ — Kb7 58. Dxf7+—
Kb8 59. Kg2 — Da4 60. Df8 + . Hér
hugsaði Kortsnoj sig um í tíu mínútur
en gafst svo upp.