Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.04.1978, Qupperneq 9

Dagblaðið - 01.04.1978, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. APRlL 1978. «C Jóhann litli Hjartarson var stjama mótsins og hafði með sér nauðsynlega heppni. DB-mynd SJ. TÍMAMÓT HJÁSÍ Það var hart barizt á Skákþingi íslands eins og skýrt var frá í fyrsta DB-blaðinu eftir páska. Þeir Helgi Ólafsson, sem framan af virtist ætla að verða hinn öruggi sigurvegari á mótinu en dapraðist flugið undir lokin, og Haukur Angantýsson verða að tefla einvigi um íslandsmeistaratitilinn i skák 1978. Það verður einhver bið á því, að það einvigi verði háð þar sem báðir eru nú keppendur á skákmótum erlendis. Þeir Helgi og Haukur hlutu báðir átta vinninga af 11 mögulegum en að öðru leyti vísast til skáktöflunnar er fylgir með þessari grein. Jóni L. Árnasyni tókst ekki að verja íslands- meistaratitil sinn frá í fyrra — og talsverðrar þreytu gætti í skákum hans. Mikil taflmennska undanfarna mánuði er eflaust skýringin — en næstyngsti skákmaður mótsins, Jóhann Hjartarson, sem aðeins er 15 ára, vakti mikla athygli. Hann vann fimm skákir á mótinu og varð í 5.-7. sæti með sex vinninga. Þar er mikið efni á ferð — og kunnátta hans i byrjunum er hreint aðdáunarverð. Séð yfir hluta skáksalarins I hinum nýju húsakynnum St að Laugavegi 71. Áhorfendur í miðið. Landsliðsflokkurinn til vinstri og í baksýn áskorendafiokkurinn. DB-mynd SJ. Með aukinni reynslu verður hann svo sterkari i öðrum þáttum skákarinnar. Mótið markaði timamót i sögu Skáksambands lslands. Teflt var i fyrsta skipti í hinum nýju, glæsilegu húsakynnum Skáksambandsins við Laugaveg, þar sem aðstaða fyrir keppendur og áhorfendur var með ágætum. l l 3 M 5* b z s lo u I2> V J \ \ 'k 1 \ Yi '/l 'U o 1 * % *\o Kov'vv'w o O l % l 0 Va 0 \ Vt 1 (ö 3 p 0 o 1 O o o 'lx 1 0 o o ix 4 —Cn '■ i—í 0 'lz 0 'k 1 o o o o Vi o IX 5 yT ^^ 'jí. 'J\*t V»A,JOM V* 0 \ 1 0 'k 0 \ 0 'U s L O \ l 0 o V* O \ 0 0 1It 4 O xk \ \ 1 T I 0 o Vt 'fl b % u i á ^ A0<W| A • dlfY\4>OV> ’/z \ 'k l 'll \ lo 1 0 '/t 'k \>s xh 0 o i 1 0 1 o 1 1 b lo 'k 'k \ l o \ 1 1 'U [l '/t % V ^ ÍíllAf Hoon \ V* \ Á \ t '/>» 7« o o| \ * 1L 0 o l l 'k lh 'k 'k 0 'k 0 v.f ✓ Það á ekki alltaf að spila grand t þættinum í dag verða tekin fyrir tvö skemmtileg spil, sem sýna okkur að það á ekki alltaf að spila grönd. Fyrra spilið er svona iNouduh AÁDG10 : G >Á 109875 *KI0 \'| tiu i; Ar<n i; AK532 *974 D9743 AK2 G 643 * D86 *G943 Sintm A 86 10865 KD2 *Á752 Þegar þetta spil kom fyrir, spiluðu aðeins tvö pör fimm tígla, en hin þrjú grönd. Segja verður alveg eins og er, þegar maður sér öll spilin, þá vill maður frekar vera i sex tíglum, heldur en þrem gröndum. Seinna spilið er svona NdlUIUIi ♦ÁD74 'D7 ÁGI054 +ÁD Aumhr AKG1086 A 9532 <'-?Á32 KG985 ó3 oK *KG102 *875 Simuit Aenginn T 1064 : Á98762 *9643 Þegar þetta spil kom fyrir voru spiluð þrjú grönd á öðru borðinu, en fimm tiglar á hinu. Þar sem norður- suður lentu í þrem gröndum gengu sagnir þannig að vestur opnaði á spaða, norður sagði grand, austur tvo spaða, þá sagði suður þrjá tigla, vestur þrjá spaða og norður þrjú grönd. Austur og vestur fengu fimm fyrstu slagina á hjarta og spilið varð einn niður. Sagnir gengu eins á hinu borðinu nema norður sagði fimm tigla við þrem spöðum vesturs og vestur spilaði út spaða og suður vann sex tígla. Það sést bezt á þessum tveim spilum að það á ekki alltaf að spila þrjú grönd, en það eru margir, sem vilja spila þau frekar en fimm i láglit, því að í þrem gröndum þarf 9 slagi, en 11 í fimm í láglit. íslandsmót undanúrslit Undanúrslit Íslandsmótsins í sveita- keppni voru spiluð að Hótel Loft- leiðum í páskavikunni. Spilað var í fjórum sex sveita riðlum og komu tvær efstu sveitirnar í hverjum riðli i úrslit. Þær sveitir sem spila i úrslitun- um verða þessar. Úr a-riðli sveitir Hjalta Elíassonar og Ármanns J. Lárussonar, úr b-riðli Stefán Guðjohnsen og Steingrímur Jónasson, úr c-riðli Jón Ásbjörnsson og Guðmundur T. Gíslason og úr d-riðli Sigurjón Tryggvason og Guðmundur Hermannsson. Úrslitin verða spiluð 3.-7. mai og verður nánar getið um það áður en keppni hefst. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Staðan í aðaltvímenning félagsins eftir tólf umferðir er þessi: Meistaraflokkur stig 1. Jón Ásbjörnsson — Simon Símonarson 76 2. Jóbann Jónsson — Stefán Guðjohnsen 61 3. Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 50 4. Jón Baldursson — Ólafur Lárusson 11 5. Sigurður Sverrisson — Skúli Kinarsson 7 6. Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson 6 I.flokkur 1. Gestur Jónsson — stig Sigurjón Tryggvason 2. Guðmundur Arnarson — 92 Sigtryggur Sigurðsson 3. Óskar Friðþjófsson — 58 Kristján Krístjánsson 52 Meðalskor er 0. Næst verður spilað nk. miðvikudag í Domus Mecida og verða þá spilaðar þrjár siðustu um- ferðirnar. Frá Tafl- og bridgeklúbbnum. Eftir 24 umferðir af 27 er staðan þessi í tvímenningskeppni félagsins. Stig l.Sveinn—Þórhallur 115 2. Bragi — Dagbjartur 101 3. Dóra — Sigríður 96 4. Margrét — Árni 90 5. Ingólfur — Guðjón 85 6. Ingvar — Orwelle 78 7. Ragnar — Sigurður 71 Lokaumferðin verður spiluð nk. fimmtudag í Domus Medica. Af Göf lurum og fleirum Gaflarar og Skagamenn frömdu ný- lega bæjarkeppni i bridge. Spilað var á hart nær hlutlausum velli í Garðabæ. (Ekki þó vegna leikbanns). Keppt er um stóran bikar og smáan og vinnst sá stærri með betri árangri á 5 efstu borðunum en sá kléni fyrir sigur á 6. borði. Úrslit urðu þessi og eru Skaga menn skráðir á undan: 1. borð Guðjón Guðmundsson — Sævar Magnússon 19-1 2. borð Alfreð Viktorsson — Björn Kysteinsson 13-7 3. borð Ingi S. Gunnlaugsson — Ólafur Gislason 2—18 4. borð Guðmundur Sigurjónsso.n — Albert Þorsteinsson 4-16 5. borð Karl Alfreðsson — Ólafur lngimundarson 15-5 6. borð Halldór Hallgrimsson — Óskar Karlsson 2-18 Skagamenn hlutu þvi nauman sigur á 5 fyrstu borðunum með 53:47 en Gaflarar unnu á 6. borði. Heldur hallaði því á „heimamenn” enda áttu Skagamenn harma að hefna. Barómeter B.H. er tæplega hálfn- aður. Beztum árangri til þessa nafa náð: I. Ólafur — Kristján 90 2. Bjarni — Þorgeir 86 3. Árni — Sævar 75 4. Guðni — Kristófer 63 5. Björn — Magnús 55 6. Albert — Sigurður 52 Frá Bridgefélagi Kópavogs Barómeter tvímenningskeppni Bridgefélags Kópavogs var haldið áfram sl. fimmtudag og voru spilaðar 6 umferðir. Bezta árangri kvöldsins náðu: Oddur Hjaltason — Jón Hilmarsson Guðmundur Pálsson — 112 stig Sigurmundur Stefánsson Guðbrandur Sigurbergsson — 94 stig Jón Páll Sigurjónsson Guðmundur Jakobsson — 72 stig Arnar Guðmundsson Óli Már Guðmundsson — 62 stig Ásmundur Pálsson 59 stig Þegar spilaðar hafa verið 11 um- ferðir alls hafa Guðbrandur Páll tekiðörugga forystu. og Jón Staða efstu para er annars þessi: (■uðbrandur Sigurbergsson — Jón Páll Sigurjónsson Oddur Hjaltason — 190 stig Jón Hilmarsson 129 stig Guðniundur Pálsson — Sigmundur Stefánsson Guðmundur Jakobsson — 126 stig Valgerður Bára Guðmundsd. Jónatan Líndal — 113 stig Þórir Sveinsson I08stig Keppninni verður haldið áfram nk. fimmtudag. Frá Barðstrendinga- félaginu í Reykjavík Úrslit i 7. umferð sveitakeppni félagsins urðu þessi: 1) Sveít Ragnars Þorsteinssonar vann sveit Sig- urðar ísakssonar með 17 gegn 3stigum. 2) Sveit Baldurs Guðmundssonar vann sveit Ágústu Jónsdóttur með 16 gegn 4 stigum. 3) Sveit Gísla Benjamínssonar vann sveit Guð- mundar Guðveigssonar með 13 gegn 7 stipum. 4) Sveit Helga Kinarssonar vann sveit Sigurðar Kristjánssonar með 20 gegn 0 stigum. Stigin hjá efstu sveitunum er þessi: 1. Sv. Helga Kinarssonar 97 stig 2. Sveit Ragnars Þorsteinss. 87 stig 3. Sveit Baldurs Guðmundssonar 70 stig 4. Sveit Gísla Benjamínssonar 69 stig Við fengum Vikinga i heimsókn þriðjudaginn 28. marz og var spilað á átta borðum og urðu úrslit þessi eftir jafna og skemmtilega keppni. BARÐSTRKNDINGAR VÍKINGAR 1. borð. Sveit Helga Kinarssonar vann sveit Lárus- ar Kggertssonar með 69 gegn 64 st. — 11 punktar gegn 9 punktum. 2. borð. Sveit Ragnars Þorsteinssonar vann sveit Hjörleifs Þórðarsonar með 104 gegn 51 st.— 20 punktar gegn 0 punktum. 3. borð. Sveit Baldurs Guðmundssonar vann sveit Björns Friðþjófssonar með 120 gegn 97 st.— 15 punktar gegn 5 punktum. 4. borð. Sveit Sigurðar Kristjánssonar tapaði fyrir sveit Sigfúsar Árnasonar með 79—91 st. - 7 punktargegn 13punktum. 5. borð. Sveit Guðbjarts Kgilsson.t! tapaði fyrir sveit Guðm. Ásgrímssonar með 73—116 st. — 2 punktar gegn 19 punktum. 6. borð. Sveit Gísla Benjamínssonar vann sveit Guðbjarnar Ásgeirssonar með 78 gegn 72 st. - 11 punktar gegn 9 punktum. 7. borð. Sveit Ágústu Jónsdóttur tapaði fyrir sveit Vilbtrgs Skarphéðinssonar með 40 gegn 15 st. - -5 punktar gegn 20 punktum. 8. horð. Sveit Sigurðar ísakssonar tapaði fyrir sveit Ólafs Kriðrikssonar með 78 gegn 10 st. — 4 punktargegn lópunktum. Vikingar unnu á fjórum borðum og viðá fjórum. Víkingar hlutu 91 stigen Barðstrendingar 69 stig.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.