Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.04.1978, Qupperneq 17

Dagblaðið - 01.04.1978, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. APRtL 1978. 17 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 1 Til sölu 8 Til sölu er Necci Lydia saumavél. Uppl. í sima 35507. Stálkojur og sldðaskór til söly. Uppl. í síma 82213. Til sölu borðstofuhúsgögn úr tekki, 2ja hæöa skápur með gleri, mikil hirzla, hringlaga borð, stækkan- legt, 6 vandaðir stólar. Allt nýlegt. Selst á hálfvirði. Einnig eru til sölu tvenn full- orðinsskiði og smelluskór nr. 42—43. Uppl. i síma 72644. Toppas suðupottur. Til sölu Toppas suðupottur, 150 lítra, fyrir mötuneyti eða hótel. Á sama stað óskast keyptir 2 Rafha þvottapottar, 100 lítra. Uppl. í síma 92-1745. Rennibekkur fyrir járn til sölu, hentugur fyrir venjulega verk- stæðisvinnu. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 50820. Teikniborð með Ijósi og skjalaskápur með 4 skúff- um, læstur, til sölu, einnig klósett og vaskur. Uppl. í síma 44647 eftir há- - degi. Til sölu lítil Lumoprint Ijósprentunarvél, einnig tvö negld snjódekk, stærð 125x12. Uppl. í síma 16160. Verksmiðjusala: Lítið gallaðir Iherra-.táninga- og barna-; sokkar seldir á kostnaðarverði næstu daga, frá kl. 10—3. Sokkaverksmiðjan, Brautarholti 18, 3. h. Buxur. Kventerelynbuxur frá 4.200, herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616. Til sölu froskmannsbúningur. Uppl. i síma 51062 um helgar. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag- stæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, sími 71386. Rammið inn sjálf: Sel rammaefni í heilum stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er eða fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6, opið 2—6,simi 18734. Vélsleðakerra og 5 sumardekk. Til sölu ný vélsleðakerra og sem ný dekk, C 78 X 14 á 4 gata Ford-felgum. Kr. 16.000. Uppl. i síma 30901. I Óskastkeypt i Lítill peningaskápur óskast nú þegar. Uppl. i síma 11576 eftir helgina. Pylsupottur óskast. Óska eftir að kaupa góðan pylsupott. Vinsamlegast hringið i sima 24788 eftir hádegi.______________________________ Rafha þvottapottar. Óska eftir að kaupa 2 stykki 100 litra Rafha þvottapotta. Til sölu á sama staðToppas 150 litra suðupottur fyrir mötuneyti eða hótel. Uppl. i sima 92- 1745._________________________________ Óska eftir að kaupa isskáp. Uppl. í síma 75285. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, islenzkar og erlendar, heil söfn og einstakar bækur, gamlar Ijósmyndir, póstkort, málverk og aðrar myndir. Vantar lika nokkra bókaskápa og bóka- hillur. Veiti aðstoð við mat á bókum og listgripum fyrir félags- skipta- og dánar- bú. Bragi Kristjónsson. Simi 29720 alla daga og á kvöldin. Útihurð. Óska eftir útidyrahurð og 200 litra hita- kút. Uppl. i sima 92-3280 og 92-1356. • 1 Verzlun i Frá Hofi. Útsalan heldur áfram. Athugið! Af- sláttur af öllum vörum. Hof Ingólfs- stræti 1. Kuldaklæðnaður. Eigum fyrirliggjandi kuldaklæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.), samfestinga, úlpur og buxur. Sendum i póstkröfu. Árni Ólafsson, hf., simar 40088 og 40098. Veiztu, veiztu, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vikunnar, einnig laugardaga, í verk- smiðjunni að Höfðatúini 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 Rvik. Sími 23480. Lopi Lopi! 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón- að beint af plötu. Magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5, miðvikud. lokað f.h. Ullarvinnslan Lopi s/f Súðar- vogi 4,simi 30581. Úrval ferðaviðtækja og kassettusegulbanda. Bilasegulbönd með og án útvarps. Bilahátalarar og loft- net. T.D.K. Ampex og Mifa kassetturog átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Stereó- heyrnartól. íslenzkar og erlendar hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, sumt á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. Sími 23889. I Vetrarvörur 8 Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferðina borga sig. Kaupum og tökum í umboðssölu allar skiðavörur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Vélsleðaeigendur Eigum fyrjrliggjandi kuldaklæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.) samfestinga, úlpur, og buxur. Sendum í póstkröfu. Árni Ólafsson hf., simar 40088 og 40098. Bama- og unglingaskiði óskast keypt. Uppl. i sima 71580 eftir kl. 7.30. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Okkur vantar barna- og unglingaskiði. mikil eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Spoirt- markarðurinn Samúmi 12. 1 Húsgögn 8 Vel með farið sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og I stóll. Uppl. i sima 53887 eftir kl. 8. Bra — Bra. Ódýru innréttingarnar i barna- og unglingaherbergi, rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6,sími 21744. Til sölu tvö sófaborð, annað á kr. 25 þúsund og hitt á 35 þús- und. Uppl. i sima 31408 eftir kl. 12. Til sölu 5 ára gamalt sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, á stálfótum vel með farið. Verð ca 60 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-76766 Sérhúsgögn Inga og Péturs. Brautarholti 26, simi 28230. Sérsmiðum öll þau húsgögn og innréttingar sem þér óskið, svo sem klæða- og baðskápa, kojur, snyrtiborð og fleira. Svefnbekkir á verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, simi 15581. Opið laugar- dagakl. 9-12. Antik: Borðstofusett, sófasett, svefnherbergishúsgögn, ?krif- borð, bókahillur, stakir skápar, stólar og borð, píanóbekkir, gjafavörur. Kaupum og tökum vörur i umboðssölu. An- tikmunir. Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomiri falleg körfuhúsgögn. Einnig höfum við svefnstóia, svefn- bekki, útdregna bekki, 2ja manna svefn- sófa, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Sendum í póstkröfu um allt land. Húsgagnaviðgerðir: Önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Símar 16902 og 37281. Sjónvörp 8 Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Kaupum og tökum í um boðssölu öll sjónvörp. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaður- inn Samtúni 12. Hljóðfæri Píanó til sölu. Simi 16013 frá kl. 18. Til sölu Teac A 3340 4ra rása segulband með simbulsync. Uppl. i síma 24259. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt I fararbroddi. Uppl. i síma 24610, Hverfisgötu 108. - Óska eftir að kaupa stereótæki með plötuspilara, útvarpi og kassettutæki. Uppl. í síma 82296. Til sölu Columbus bassi, 100 v Marshall bassamagnari, 100 v Farfisa bassabox og 100 v Marshall gítarbox (selst saman eða sér). Uppl. i síma 41838. Til sölu nýleg Sharp hljómtækjasamstæða. plötu- spilari, segulband, magnari, útvarp og hátalarar. Sambyggt. Samstæðan er i ábyrgð. Verð 130 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 81268 eftir kl. 6. 1 Ljósmyndun Til sölu sýningarvél, 8 mm, einnig kvikmyndatökuvél. Alveg ónotað. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H6860 Véla- og kvikmvndaleigan. Kvikmyndir. -..nmgarvélar. Tókum vélar í umtxx'osolu Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. i sima 22920 og 23479, heimasimi. FUJICA.SCOPISHö Hljóðsýningarvclar. super 8 Með hljóð- upptöku Isoiind on sound) Zoom linsa. finstilli á hraða Verð aöeins 135.595. AXM 101) kvikmyndaupptökuvélar f/hljóð m/breiðlinsu. I- 1:1 2. innb. filter. Verð 78.720, -\th. aðeins jla stykki til á þessu verði igamalt vcrð:. FUji singl. 8 hljóðkv m. filmur. kosia aifeiils 3655 m/framk. invtt verði AMATÖR Ijósmyndavorur Laugavegi 35. Sl 22718. Handstækkum litmyndir eftir y kkar lilimim iiiegalivunn og slides. Litljósmyndir hf.. Laugavegi 26, Ver/lanahollin. 3ja hæð. simi 25528. 16 mm. super og standard 8 mm kvikmýndafilmur til leigu i niiklu úrvali. btcði þoglar filmur og tónlilmur, m.a. með Chaplin, Gög og (iokke, llarold Lloyd og lileika pardus- inuin. 36 siðna kvikmyndaskrá á islen/.ku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mrn sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Simi 36521. I Heimilistæki Vil kaupa þvottavél og isskáp. Uppl. í siina 13690. 8 Kaupum ísl. frimerki, stimpluð og óstimpluð. fdc, gömul bréf, gullpen. 1961 og 1974, silfurpen. þjóðh. pen. Scljum uppboðslislann, Gibbons og Scott. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6a. simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a, sími 21170. Málverk eða teikningar eftir islenzka Iistmálara óskast til kaups eða umboðssölu. Uppl. i sima 22830 og 24277 frá kl. 9—6 og 43269 á kvöldin. I Teppi 8 Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðccon, teppaverzlun, Ármúla 38,simi 30'6t) Gólfteppaúrval. Ullar- og nælongólfteppi á stofur, her- bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit og munstruð. Við bjóðum gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita inn hjá okkur áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, simi 53636, Hafnarfirði. 1 Dýrahald 8 Naggrísir. Hef lil sölu þrjá fallega naggrisunga. Uppl. i sima 53937 eftir hádegi. Mjög fallegur Labradorhundur, hreinræktaður, tæplega ársgamall fæst gefins. Uppl. i sima 94-1256 Patreksfirði eftirkl. 19. Hestaeigentar, munið tamningastöðina á Þjótanda við Þjórsárbrú. Uppl. i síma 99-6555. 1 Hjól Honda SS 50 selst í varahluti. Uppl. i sima 16074. Honda XL 250 árg. '75, mjög gott hjól, til sölu. Uppl. í 72802. 8 Óska eftir Hondu 350 SL, borga gott verð fyrir gott hiól. Uppl. i sima 92-2339. Honda SS 501 mjög góðu standi til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 99-5949 eftir kl. 8 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.