Dagblaðið - 01.04.1978, Side 18

Dagblaðið - 01.04.1978, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1978. Framhaldaf bls. 17 Grásleppunet. Til sölu lítið notuð grásleppunet. Gott verð. Uppl. í síma 44328. Trilla 21/2 — 3 tonn til sölu. Nýendurbyggð. Verð kr. 550— 600 þús. Uppl. i sima 94-4378 eftir kl. 19. Trilla til sölu. Trillan er 3 1/2 tonn, Volvo Penta dísil- vél, keyrð 250-300 tíma, dýptarmælir. Báturinn er í góðu standi, tilbúinn til afhendingar strax. Uppl. í sima 43691 og 41538 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 2ja tonna Breiðfirðingur, fallegur bátur með 20 ha. 2ja ára dísilvél. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H-76773 Til sölu snotur trillubátur, ca 1 1/2 tonn, með nýlegri' vél. Uppl. I síma 12586. Til sölu 2ja tonna trilla með 24ra hestafla vél útbúin til grásleppuveiða. Selst mjög ódýrt vegna sérstakra ástæðna. Uppl. í síma 94-3863. I Verðbréf i Veðskuldabréf óskast. 3ja — 5 ára veðskuldabréf óskast til kaups. Uppl. í síma 22830 og 24277 frá kl. 9—6 og 43269 á kvöldin. /----------------> Fasteignir Einbýlishús. Til sölu er 100 ferm einbýlishús I Vogum á Vatnsleysuströnd, tilbúiö undir tré- verk. Uppl. í síma 92-1420. Ytri-Njarðvik. Hús í smíðum á bezta stað til sölu, 125 ferm I 1/2 hæð og bílgeymsla. Húsið gefur mikla möguleika. Teikningar fylgja. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Tilboð óskast. Uppl. í sima 92-1752 alla daga og milli kl. 9 og 5 i síma 1262. Til sölu 3ja herbergja snyrtileg risíbúð í þríbýlishúsi. Frábært | útsýni. Ibúðin er i Kleppsholti. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. i síma 29396 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 4 í síma 30473. f----------------N Bílaþjónusta Hafnfjrðingár—Garðbæingar. Höfúm til flest í rafkerfi bifreiða, platinur, kertLkveikjulok, kol í startara1 og dínamóa. önnumst allar almennar < viðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími 54580. Bifreiðaeigendur. Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt,. ofsa vatnshiti eða vélarverkir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Bifreiðaeigendur athugið. Höfum opnað bifreiðaþjónustu að Tryggvagötu 2, ekið inn frá Norðurstíg, sími 27660, Hjá okkur getið þér þvegið, bónað og ryksugað og gert sjálfir við, þér fáið lánuð öll verkfæri hjá okkur. Við önnumst það lika ef óskað er. Litla bílaþjónustan. Bifreiðaviðgerðir, smáviðgerðir, simi 40694. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur gera við og yfirfara bif- reiöina fyrir skoðun, einnig færum við bifreiðina til skoðunar ef óskað er. Reyn- ið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið Skemmuvegi 12, Kópavogi. Sími 72730. 1 Bílaleiga Bilaleiga, Car Rental. l£igjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó. S. tíiuleiga Borgartúni 29, Símar 17120 oj 37828. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. simi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bil- arnir eru árg. 77 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp., símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ökevpis á auglýsinga- stofu blaðsins, Þverholti 11. Óska eftir Peugeot 504 station árgerð 74 til 76. Uppl. í síma 73957 allandaginn. Sunbeam eigendur. Vorum að fá bensíntanka, viftuspaða, afturljós, gírkassapúða, bretti, svunt- ur, grill, stýrisliði og margt fleira. Bil- hlutir hf., Suðurlandsbraut 24, sími 38365. Tilsölu Skoda llOárg. ’72, þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 75235. Voivo 142 deluxe árgerð ’69 til sölu. Uppl. I síma 75394. Willys árgerð ’67. Willys V6 Buick með læstu drifi til sölu, bill í mjög góðu standi. Uppl. i síma 30340. ÓskaeftirVW 1200-1300 árgerð 71 til 72 með 250 þús. kr. út- borgun og 100 þús. á mánuði. Uppl. í síma 32790 á sunnudag um hádegi. Javelin árg. ’68. Óska eftir að kaupa hægra frambretti, húdd, stuðara og grill. Uppl. í síma 93- 1066 eftir kl. 8. Bronco árg. ’66 til sölu. öll dekk ný. Ástand ágætt. Til greina kemur að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í sima 83095. Til sölu talstöð fyrir Gufunes, landssimatalstöð meö þremur bylgjum ásamt meðfylgjandi búnaði. Uppl. í síma 38778. Torfærudvergur. Til sölu VW án yfirbyggingar, til greina koma skipti á skellinöðru. Uppl. í sima 92-2842. Óska eftir að kaupa 8 cyl.Fordvél og skiptingu, einnig óskast 9 tommu Ford-hásing. Uppl. í síma 85909. Til sölu Plymouth Belvedere árgerð ’66. Tilboð. Uppl. i sima 82656. Til sölu Peugeot 404 árgerð 71 mjög góður og sparneytinn bíll, greiðslur eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H-6679 Ford Capri árg. ’70 til sölu með útvarpi og dráttarkúlu. þarfnast smávægilegrar lagfæringar fyrir skoðun.Uppl. í síma 44338 eftir kl. 6. Einstakt tækifæri. Toyota Corolla árg. 73 til sölu, ekinn 67 þús. km. Bill i toppstandi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-1616. Tilboð óskast í Ford County Z árg. ’66, er I þokkalegu standi. Skipti möguleg. Uppl. í síma 93- 2481 eftirkl.7. Til sölu Benz 608 sendibíll árgerð ’69. Stöðvarleyfi getur fylgt. Skipti á góðum fólksbíl koma til greina. Uppl. í sima 72055. Benz 220 D árg. ’74 til sölu. Nýupptekin vél, 15” felgur. Talstöð og gjaldmælir geta fylgt . Verð kr. 3 millj. Sími 83919, Magnús. Mazda 1300ST árgerð 73, til sölu, lítur mjög vel út. Ekinn 47 þús. km. Samkomulag með greiðslu. Sími 36081. Óska eftir bensinvél í Peugeot 404 og 504 árgerð 73 eða yngra. Uppl. í síma 92-3364 og 3666. Volvo Amazon árgerð ’63 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 92-3734. Flat 850 árg. ’71 til sölu, ekinn 71 þús. km. Vél nýlega yfirfarin og í góðu standi. Lakk lélegt. Skoðaður 78. Verð kr. 250 þús. Uppl. I síma 27196 eftir kl. 7. Fíat 127 árg. ’74 til sölu, hvítur, skoðaður 78. Uppl. í síma25124. Til sölu Peugeot 504 disil árg. 72. Þarfnast smálagfæringar. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 75132. Fiat 125 árg. ’71 til sölu. Verð kr. 500 þús. Útborgun kr. 200 þús. Uppl. i síma 27142. Blæjur. Vantar vel með farnar blæjur á Willys- jeppa. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H6833 Til sölu Fíat 127 árg. 73. Uppl. í síma 75810. VW 1500 eða 1600. Óska eftir að kaupa VW Fastback Variant eða Skverback, 70—72. Uppl. í sima 35747 í dag og á morgun. Til sölu Moskvitch árg. 70, ennfremur óskast tilboð í Benz Unimog. Uppl. í síma 82449. Citroén-unnendur — einstakt tækifæri. Til sölu Citroen GS Station árgerð 77, gullsanseraður, ekinn 19 þúsund km. Bíllinn er til sýnis á Borg- arbílasölunni, sími 83150. Bronco og Lada station. Til sölu Bronco árg. 70, verð 1500 þús., skipti koma til greina, Lada station 1200 árg. 74, verð 850 þús., einnig talstöð, Gufunes, verð 100 þús. Uppl. I síma 33924 eftirkl. 6. Range Rover 1972, rauður með útvarpi og nýlegum dekkj- um ekinn 100 þús. km, til sölu. Tilboð. Verður til sýnis laugardaginn 1. apríl eftir hádegi við Seglagerðina Ægi. Eyja- götu 7, Örfirisey. Símar 13320 og 14093. Til sölu Austin Mini árgerð 74. Á sama stað er til sölu Pioneer PL 510A plötuspilari. Uppl. að Tjarnarflöt 10, Garðabæ, simi 42943. Til sölu Fiat 27 árg. ’76 vel með farinn. Aðeins keyrður 12 þús. km. Litur dökkrauður. Uppl. í síma 44137. Til sölu Toyota Celica árgerð 74 SL. Uppl. í síma 92-8122. Girkassi óskast i Ford Falcon árg. ’67. Uppl. í síma 35617. Land Rover-Moskvitch. Til sölu er Moskvitch sendiferðabifreið árg. 73, einnig Land Rover, boddí og grind óryðgað. Uppl. í sima 92-2710. Td sölu Taunus 17M árgerð ’66. Góður bill. Verð 2 til 300 þúsund. Uppl í síma 92-7674. Óska eftir að kaupa hásingu, í Cortinu árgerð 71. A sama stað er til sölu drif í Jeepster. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022, H6861. VW árg. ’63til sölu. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. i síma 43956. Datsun 120A F 11 Til sölu Datsun 120 A F II. Tveggja dýra, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 33785 í dag og á morgun. Willys árgerð ’42 og ’46 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 99-5949 eftir kl. 8 á kvöldin. V 4ra cyl. mótor úr Taunus til sölu passar I Saab, nýupp- gerður. Uppl. í síma 99-5964 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu í Rússajeppa: bensínmótor, aðalgírkassi og milligír- kassi úr árgerð 1958, einnig Dodge Weapon árg. 1942, keyrslufær með 14 ma’nna húsi. Selst allt saman á mjög lágu verði. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við auglþj.DB I síma 27022. H-6643. Til sölu sendibill 3 1/2 tonn, stöðvarleyfi. Upplýsingar í sima 15284 eftir kl. 7. Jeppi og 12 tonna’ vörubill. Til sölu Tatra vörubíll árg. 73 ekinn 52 þús. km, lágt verð og góð kjör. Einnig er til sölu Land Rover bensín ’65 bílnum, fylgir dekkjagangur, billinn er klæddur og með toppgluggum, vél nýlega yfirfarin. Uppl. eftir kl. 19 í síma 95-1464. Til sölu 390 Thunderbird vél, þarfnast upp- tektar.Uppl. í síma 96-11360 milli kl. 5 og 8. VW rúgbrauð árg. ’71-’74, óskast gegn staðgreiðslu, einnig óskast mótor í Cortinu árg. ’64-’66. Kjöthöllin, sími 31270 og 43592. Chevrolet Davidson sendibíll árg. ’69 til sölu. Verð 150 þús. Uppl. í síma 38924. Citroén DS árg. ’74 til sölu. Billinn er í toppstandi. Sumar og vetrardekk. Uppl. hjá Eignaumboðinu í síma 16688 (Heimir) og eftir kl. 7 í síma 76509. Cortina-Renault. Nýkomnir notaðir varahlutir í Cortinu árg. 70 og Renault 10. Varahlutaþjón- ustan Hörðuvöllum v/Lækjargötu Hafnarfirði, sími 53072. Til sölu Wagoneer árgerð 74 með aflstýri og aflbremsum, nýyfirfarinn, ný dekk, tilboð óskast. Uppl. I síma 82245 og 71876. Til sölu Taunus 20 M 6 cyl. árg. ’69. Verð 700.000. Uppl. i sima 51062 um helgar. Bilavarahlutir. Bílavarahlutir, pöntum varahluti i allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Af- greiðslufrestur ca. mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K. Jónsson og Co hf Hverfisgötu 72, simi 12452. Bilavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtald-' ar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 og 70. Taunus 15M '61, Scout '61, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW, Falcon árg. ’66, Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 70 og fleiri bila. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, sími 81442. V arahlutaþjónustan. Til sölu varahlutir i eftirtalda bíla: Fiat 125 Special árg. 70, Citroén DS árg. ’69, Sunbeam Vouge árg. ’69, Volvo Duett árg. ’63, Dodge Coronet árg. '61, Peugeot árg. '61, Land Rover árg. ’65, Ford Fairlane árg. '61, Falcon árg. ’65, Chevrolet árg. ’65 og ’66, Opel árg. ’66 og '61, Skoda árg. 70. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Varahlutaþjónustan Hörðuvöllum v/Lækjargötu Hafnar- firði. Uppl. i síma 53072. Óskum eftir að kaupa bíla, skemmda eftir umferðaróhöpp eða bila sem þarfnast viðgerða. Uppl. i síma 29268 eða 27117 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.