Dagblaðið - 01.04.1978, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1978.
19
Saab-Toyota-Gaz-Zephyr-Taunus.
Til sölu eftirtaldir varahlutir í þessa bíla:
Alls konar i Saab, meðal annars nýtt
drif og 3ja punkta rúllubelti. Allt i
Toyota Crown ’66, meðal annars vél
með öllu og gírkassi, 4 cy!.. Kram i Gaz
’69. Boddíhlutir úr Zephyr ’65. Allt i
Taunus vél, 13 M og 17 M. Uppl. að
Háaleitisbraut 14 og í sima 32943.
Húsnæði í boði
^
Ungkarlalbúð til leigu
i Hlíðunum. Tilboð merkt „Ungkarla-
íbúð” sendist augldeild DB.
3ja herbergja íbúð
til leigu strax. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. ísíma 29166 og 36347. .
3ja herbergja ibúð
til leigu strax. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 29166 og 36347.
Til leigu geymsluhúsnæði
sem eru 3 herbergi ca 75 ferm. Uppl. í
sima 76277.
Keflavík.
Til leigu er 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma
92-3315.
Herbergi i risi
i austurbæ með aðgangi að eldhúsi er til
leigu fyrir kvenmann. Uppl. hjá auglþj.
DB í sima 27022.
H6846
Húsnæði óskast
L. . Á
Ungt par með barn
óskar eflir að taka á leigu 2ja her-
bergja íbúð í Reykjavík fyrir 1. júní.
Uppl. i sima 83004 eftir kl. 5.
Hjón með 2 börn
óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð
frá 1. maí. Uppl. i síma 13650.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúð
sem fyrst. Tvennt fullorðið í heimili.
Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i
síma 23261.
Algjör reglusemi.
Móður með 1 barn vantar ibúð sem allra
fyrst. Góð umgengni, allt að árs fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H6851
Hentugt húsnæði
óskast undir fasteignasölu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H6859
Stúlka
óskar eftir lítilli íbúð í nágrenni Land-
spítalans frá 1. júní. Uppl. i síma 75208
eftir kl. 4.
tbúð óskast. Einhleypur
maður óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 15515.
Viðgerðar- og
geymsluhúsnæði óskast. Þarf ekki ac
vera fullfrágengið. Uppl. hjá auglþj. DE
í síma 27022. H-7676"
Óskum eftir að
taka á leigu nýlega 3ja herbergja ibúð.
Uppl. i sima 34959 eftir kl. 7.
Einstæð móðir
með 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herb.
ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022. H-76637
Okkur vantar bilskúr,
einnig einbýlishús. heizt i eldri hverfum
bæjarins, erum regiusöm. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022. H-76471
1
Atvinna í boði
i
Vanan háseta vantar
á Kóp GK 175. Uppl. i sima 92-8008.
Aðstoðarráðskona
óskast i mötuneyti. Uppl. í síma
34508.
Dugleg og áreiðanleg stúlka
óskast til innpökkunarstarfa. Grensás-
bakari, simi 40865.
Óska eftir ibúð nú þegar.
Reglusemi og góð umgengni. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
sima 74445.
Einstaklingsíbúð
óskast til leigu fyrir rólyndan mann á
miðjum aldri, gott herbergi kemur
til greina. Skilvisum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 18113.
Bilskúr óskast til leigu
í I til 2 mánuði. helzt sem næst Laugar-
neshverfi. Uppl. í síma 37642.
Óska eftir að taka bílskúr
á leigu, helzt i Hliðunum. Uppl. i sima
16074.
Húseigendur, leigumiðlun.
Höfum opnað leipumiðlun. Látið okkur
leigja fyrir yður húsnæðið yður að
kostnaðarlausu. Lcigumiðlaunin Mið-
stræti 12. Simi 21456 kl. 1 tilkl. 6.
Seyðisfjörður.
Fyrirtæki óskar eftir vönum bifvéla-
virkja, þarf að hafa stjórnunarhæfileika.
Húsnæði getur fylgt. Meömæli óskast.
Getur verið um framtíðarstarf að ræða.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H5908
Atvinna óskast
I
Óska eftir atvinnu,
t.d. við ræstingar eða við að gefa kaffi
hjá skrifstofufyrirtækjum. Uppl. i síma
74112.
Rafverktakar.
Nemi á siðasta ári i rafmagnsvirkjun
óskar eftir vel launaðri vinnu í 2 mán-
uði. Uppl. í síma 20293.
Óska eftir atvinnu,
1/2 dags vinna kemur til greina. Er vön í
vélabókhaldi. Uppl. i síma 36448.
Ungur maður
óskar eftir vinnu 1. maí, vanur bilstjóri
og vanur dýrahirðingu. Margt annað
kemur til greina. Uppl. í sima 92-6617
eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld.
Ég er 19 ára tækniteiknari,
hef unnið við margvísleg störf, svo
margt kemur til greina. Get byrjað
strax. Vinsamlegast hringið í síma
53227.
18ára stúlka
óskar eftir vinnu i sumar. Getur byrjað
15. maí. Simi 34919.
Ráðskonuslaða óskast
á fámennu heimili eftir 15. mai. Er með
tvö börn á skólaskyldualdri. Tilboð
sendist DB fyrir 15. april merkt
„Ráðskona”.
1
Tapað-fundið
i
Rauðbrúnt veski tapaðist
aðfaranótt páskadags. Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 34970.
í Hreingerníngar
Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun i ibúðum. stiga-
göngum og stofnunum. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor-
steinn. simi 20888.
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum og á stigagöngum. föst verð-
tilboð, vanir og vandvirkir menn. Simi
22668 eða 22895.
Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga og stofnanir. Vanir og vand-
virkir menn. Hafið samband við Jón i
síma 26924.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum og
stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl.
i sima 86863.
Hólmbra‘ður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga. stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Simi 36075.
Camy kvenúr tapaðist
22. marz i miðbænum. Uppl. í síma
34221 eða 75050.
!
Barnagæzla
Barnagæzla óskast
fyrir hádegi 4 daga i viku. Þarf að geta
komið heim. Uppl. i sima 30291.
Skóladagheimili
Vogar — Kleppsholt frá kl. I til 6 fyrir
börn 3ja til 6 ára. Leikur, starf, ensku-
kennsla og fleira. Tvo pláss laus. Uppl. i
sima 36692.
Önnumst hrcingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og vand-
virkt fólk. Simi 71484og 84017.
/---------------^
Þjónusta
_____ __________>
Garðeigendur.
Húsdýraáburður og trjáklippingar.
Garðaval. Skrúðgarðaþjónustan.
Símar 10314og 66674.
Málningarvinna utan-
og innanhúss, föst tilboð eða timavinna.
Uppl. í síma 76925.
*---:----------->
Ymislegt
Nudd.
Tek að mér nudd í heimahúsum i
Breiðholti. Uppl. i sima 75781.
Geymið auglýsinguna.
Svefnpokapláss
i 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr.
pr. mann. Uppl. í sima 96-23657. Gisti-
heimilið Stórholt I Akureyri.
Kennsla
Tveir ncmendur
i öðrum bekk menntaskóla óska eftir
aukatimum í stæðfræði. Simi 34919.
Skriftarkennsla
Skriftarnámskeið hefst miðvikudaginn
5 april. Kennt verður formskrifl. ská-
skrift (almenn skriftl og töfluskrift.
Uppl. i sima 12907. Ragnhildur Ásgeirs-
dóttirskriftarkennari.
Vélritunarnámskeið
hefst miðvikudaginn 5. april. Uppl. í
síma 12097. Ragnhildur Ásgeirsdóttir
vélritunarkennari.
Húsasmiði.
Ég framkvæm: resmiði utanhúss og
innan. Helgt Hóseasson Sim. (4832.
Garðeigendur ath.
Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkju-
störf, útvegum húsdýraáburð. föst verð-
tilboð. vanir menn. Uppl. i sinta 52998
milli kl. 19 og 20 alla virka daga.
Geymiðaugl.
Húsa- og húsgagnasmiður
geta tekið að sér hvers konar viðgerðir
og breytingar. utan húss sem innan.
Simi 32962 og-27641.
Húsdýraáburður (mykja)
Garðeigendur. Nú er rétti timinn til að
bera á. útvegum húsdýraáburð og dreil'
um'á sé þess óskað. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. i sima 53046.
Fyrir árshátíðir og skemmtanir.
Góð og reynd ferðadiskótek sjá um að
allir skemmti sér Leikum fjölbreytta
danstónlist. sem er aðlöguð að hverjunt
hópi fyrir sig. eftir samsetningu
hans.aldursbili og bakgrunni. Reynið
þjónustuna Hagstætt verð. Leitið uppl.
Diskótekið Disa. lerðadiskótek. simar
50513 og 52971. Ferðadiskótekið. Maria
Sitni 53910.
KB-bólstrun. Bjóðum
upp á allar tegundir bólstrunar. Góð
þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980.
Húseigendur.
Tek að mér smíði á opnanlegum glugg
um, fataskápum og fleiru. Föst verðtil-
boð ef óskað er. Upplýsingar i síma
51847.
Dyrasímaþjónustan.
Tökum að okkur uppsetningar. nýiagntr
og viðgerðir á dyrasímakerfum. Uppl. í
sima 27022 á daginn og í símum 14548
og 73285 eftir kl. 18 á kvöldin. Góð
þjónusta.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur og
innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta. Sími 44404:
Húsdýraáburður.
Vorið er komið. Við erum með áburðinn
á blettinn yðar. Hafið samband í sima
'*0768 og 36571.
Öll málningarvinna,
utanhúss og innan, leitið tilboða.
Sprautum sandsparzl, mynzturmálningu
og 0. Knútur Magnússon málara-
meistari.simi 50925.
Húsdýraáburður
til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er
óskað. Áherzla lögð á góða umgengni.
Geymið auglýsinguna. Uppl. í sima
30126.
ökukennsla
Ökukennsla-bifhjólaiiróf-æfingatimar.
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Hringdu i
sima 44914 óg þú byrjar strax. Eirikur
Beck.
Ökukennsla-æfingartímar
(iet nú aftur bætt við mig nokkrum
ncmendum. Lærið að aka liprum og
þægilegum bíl. Kenni á Mazda 323 árg.
77. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað.
Hallfriður Stefánsdóttir. Simi 81349.
ökukennsla er mitt fag.
1 tilefni af merkum áfanga sem ö|cu-
kennari mun ég veita bezta prof-
takanum á árinu 1978 verðlaun sem þru
Kanarieyjaferö, Geir P. Þormar öku
kennari, simar 19896, 71895 og 72418.
Ökukennsla-Æfingartimar
Hæfnisvottorð. Kenni á Fiat I48
speciál. ökuskóli og útvega öll prófgögn
ásamt glæsilegri litmynd i ökuskírteini sé
þess óskað. Jóhann G. Guðjónsson.
Uppl. i sirnum 21098, 17384 og 38265.
Ökukennsla—æfingartímar,
Kenni á Toyota Cressida 78, Fullkom
inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson.
simar83344og 35180.
Ökukennsla-Æfingartimar
Bifhjólakennsla, simi 13720, Kenni a
Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og
fullkomin þjónusta í sambandi við
útvegun á öllum þeim pappírum sem til
þarf. Öryggi- lipurð- tillitssemi er það
sem hver þarf til þess að gerast góður
ökumaður. Ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Simi 13720 og 83825.
Lærið að aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Sigurður
Þormar, símar 40769 og 71895.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
sími 66660.
Ökukennsla-Bifhjólapróf.
Æfingatímar ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Kenni á Mazda 323 1978.
Eiður H. Eiðsson, sími 71501.
Ökukcnnsla —æfingartfmar.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Ökuskóli og\ prófgögn.
Kenni á nýja Cortinu GL. Ókukcnnsla
ÞS.H.simar 19893 og 33ó47.
Ökukcnnsla — endurþjálfun.
Kenm á Toyota Cressida 78. Engir
skylduiimar, nemandinn greiðir aðeins
fyrir þá tíma sem hann þarfnast. öku-
skóli og óll prófgögn ásamt litmynd i
ökuskirtemið sé þess óskað. Uppl. í sima
71972 og hjá auglþj. DB i sima 27022.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810