Dagblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1978. 9 í næstu sjö skákum fékk hannfimm yinninga og vann meðal annars þrjá stórmeistara í röð. Þessi frábæri sprett- ur Hauks tryggði honum alþjóðlegan meistaraárangur í mótinu. Ekki ætti að þurfa að biða þess lengi að hann tryggii sér sjálfan titilinn. Við skulum lila hér á hvernig Haukur meðhöndlar Reshevsky, Bandarikjunum. Þess má geta að Reshevsky er þekktur fyrir allt annað en prúðmannlega framkomu við skákborðið. 1 þessari skák gerist hann þó óvenjulega grófur. Þaö er að segja hann leyfir sér þann munað að taka upp og það með Hauk sitjandi á móti sér. Hauki varð ekki mikið um, hann glotti bara og gerði út um skák- ina nokkrum leikjum síðar. Hvftt: Haukur Angantýsson Svart: Samuel Reshevsky 1. c4 — c5 2. Rc3 - Rc6 3. g3 — g6 4. Bg2 — Bg7 5. d3 — e6 6. e4 — Rge7 7. Rge2 — 0-0 8. Be3 — Rd4 9. Dd2 — d6 10. 0-0 — Rec6 11. Bh6 — e5 12. Bxg7 - Kxg7 13. Rd5 - Rxe2 14. Dxe2 - Rd4 15. Dd2 - Be6 16. Re3 — Hb8 17. f4 — exf4 18. gxf4 — f5 19. Hael - Dh4 20. e5 - dxe5 21. Rc2 - Rxc2 22. Dxc2 - Had8 23. Hxe5 - Df6 24. Hfeh -Bf725. Hxc5 — Hd7 26. Hcc5 — Hfd8 27. Bd5 — Bxd5 28. cxd5 - Dh4 29. Df2 - Dxf2+ 30. Kxf2 - Kf8 31. Hcl - Hxd5 32. HxdS - Hxd5 33. Hc8 + — Kg7 34. Hc7+ - Kh6 35. Ke3 — Hb5 36. b3 - a5 37. d4 — b6 38. Kd3 — g5 39. fxg5+ — Kxg5 40. Hxh7 — Kf4 41. He7 - Hd5 42. He6 - Kf3 43. He5.1-0. Margeir Pétursson var þriðji íslend- ingurinn. sem náði alþjóðlegum meistaraárangri. Hann tefldi af miklu öryggi og var kominn með fimm vinn- inga áður en yfir lauk. Það er eins með hann og Hauk að ekki ætti að þurfa að bíða lengi eftir alþjóðlegum meistara- titli hjá honum. Hér eftir fer skák Margeirs gegn Weinstein Bandarikj- unum. Þess má geta að Weinstein sigr- aði i mótinu i New York þar sem Helgi náði fyrri hluta árangur sins. JPE Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Weinstein. 1. c4 - Rf6 2. Rf3 - c5 3. Rc3 - e6 4. g3 — e6 5. Bg2 — Bb7 6.0-0 — Be7 7. d4 — cxd4 8. Dxd4 — d6 9. Hdl - a6 10. b3 - Rbd7 11. Bb2 - 0-0 12. Rg5 — Bxg2 13. Kxg2 — Dc7 14. Hacl - Hfd8 15. Df4 - h6 16. Rge4 - Re8 17. h4 - Db7 18. Kgl - b5 19. Df3 — Hab8 20. Rd2 — Dxf3 -21. exf3 — Re5 22. cxb5 — axb5 23. Bal — d5 24. Re2 — Bf6 25. Bxe5 — Bxe5 26. f4 - Bf6 27. Rf3 — Hdc8 28. Red4 — Rd6 29. f5 — Hxcl 30. Hxcl - Rxf5 31. Rxf5 - exf5 32. Hc5 - d4 33. Hd5 - b4 34. Rxd4 — Ha8 35. Rc6 — Hxa2 36. Rxb4 - Hal 37. Kg2 - f4 38. Rd3 — fxg3 39. fxg3 - Kf8 40. b4 — Hbl 41. b5 - Ke7 42. KD — Hfl + 43. Ke4 - Hbl 44. h5 — g6 45. Hc5 — Kd7 46. Hc6 — Hxb5 47. Hxf6 — Ke7 48. HD — Hxh5 49. Re5 - f5+ 50. Kd5 - Kf6 51. Hb3 - Hg5 52. Hbb6+ — Kg7 53. Hb7+ - Kg8 54. Ke6 — Hxg3 55. Rd7 - He3+ 56. Kf6 - h5 57. Hb8+ 1-0. Guðmundur Pétursson og Karl Sigurhjartarson. SKAKHORN FRIÐRIKS ÓLAFSSONAR Karpov tekinn íkarphúsið Heimsmeistarinn i skák, Anatole Karpov, er orðlagður fyrir varnar- tækni sína, og það telst ávallt til tíðinda, þegar hann cr lagður að velli. í eftirfarandi skák dugar varnartækni Karpovs skammt, — hann er yfir- spilaður eftir öllum kúnstarinnar reglum. Andstæðingur hans, hollenzki stðrmeistarinn Jan Timman, er greinilega i essinu sinu i þessari skák og gefur engin gríð. Skákin; er augnayndi. Bugojno 1978. Hvítt: Jan Timman. Svart: Anatole Karpov Drottningarbragð 1. c4, — e6 2. Rc3 — d5 3. d4 — Be7 4. cxd5 — exd5 5. Bf4 — Rf6 6. e3 —0—0 7. Dc2 — c6 8. Bd3 — He8 9. RD— Rbd7 10.0—0—0! í byrjanabókum er 10. g4 gefið sem vænlegt framhald, en hætt er við, að mesti glansinn færi af þeim leik, ef svartur léki nú 10. — Bb4! 10. ---Rf8 11. h3— Bé6 12. Kbl Peðasókn á kóngsvængnum (12. g4) er ávallt nærtæk, en hvitur vill fyrst tryggja aðstöðu sína á drottn- ingarvængnum. 12. ---Hc8 13. Rg5! Karpov hafði greinilega í hyggju að hefja gagnaðgerðir’ með — c5 og Timman reynir að trufla þær ráða- gerðir. 13. ----b5 Þessi leikur gæti í fyrstu virzt sóknarleikur, en þjónar í raunjnni eng- um tilgangi. Hann sýnir að Karpov er ekki allskostar sáttur við stöðú sína. Reynandi var 13. — c5. 14. Be5 Hótar nú 15. Bxf6 ásamt 16. Bxh7 + 14. ----h6 15. Rxe6— Rxe6 16. g4 — Rd7 17. h4! Sagt er, að þessi leikur hafi komið Karpov mjög á óvart og hann hafi hugsað sig um í einar fjörutíu mínút- ur, áður en hann ákvað svarleik sinn. Ljóst er, að svartur kemst varla hjá því að þiggja peðsfórnina, — hann verður að fyrirbyggja hótunina. 18. g5 17. ----b4? Þessi leikur er áreiðanlega mis- ráðinn. „Hvað er unnið með þvi að reka riddarann yfir á kóngsvænginn, þar sem hann getur tekið þátt í sókninni?” Skárra var strax. 17. — Bxh4. 18. Re2 — Bxh4 19. f4 — c5 20. Ba6 — Be7 Svartur tekur það til bragðs að fórna skiptamun til að draga úr sóknarmætti hvitu mannanna. 21. Bxc8— Dxc8 22. Rg3 — F6? Svartur hyggst næla sér í biskupinn á e5, en skapar hviti um leið hættuleg sóknarfæri. Timman teflir framhaldið frábærlega vel. 23. Hxh6! - Ref8 Eða 23. — gxh6 24. Dg6+ — Kf8 25. Dxh6+ - Kg8 26. Dg6 + , Kf8 27. Hhl og mátið blasir við. 24. Hh3 — c4 25. Rf5 — fxe5 26. fxe5 — Dc6 27. Hdhl — Rg6 28. Rd6!— RdfX 29. Rxe8 — Dxe8 30. Hh5 — Dc6 31. Df5 Staða hvits er sigurstrangleg, en þaö tekur tima að vinna úr henni. 31. ----a5 32. e6 — Dxe6 33. Dxd5 — a4 34. Hcl - c3 35. bxc3 — bxc3 36. Hxc3 — Dxd5 37. Hxd5 — Re6 38. Kc2 — Kf7 39. Ha5 — Rg5 40. Hc6 — Re4 41. Hxa4— Rf6 42. Ha7 — Rd5 43. Hxg6! - Kxg6 44. e4— Rb4 + 45. Kb3 — Bf8 46. Hb7 Gefið.... Friðrik Ólafsson. Vel spilað spil sem tapaðist Undanfarið hefur staðíð yfir lands- liðskeppni um sæti á Norðurlandamót- inu í bridge sem haldið verður hér á landi í sumar. Spilað var í opnum flokki og unglingaflokki. Sveitirnar spiluðu þrjá 32ja spila leiki og fóru leikar þannig að Guðlaugur R. Jóhannsson, örn Arnþórsson, Guðmundur Pétursson og Karl Sigur- hjartarson unnu í opna flokknum en í unglingaflokki unnu Guðmundur Arnarson, Egill Guðjohnsen, Haukur Ingason og Þorlákur Jónsson. Keppni þessi var frekar jöfn i opna flokknum, það er að segja milli þeirra sem unnu og sveitar sem varð nr. 2, og það voru Einar Þorfinnsson, Ásmundur Pálsson, Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson. Fengu Guðlaugur og þeir félagar 73 stig en Einar og félagar 61 stig. Þriðja sveitin \aj Hörður Arnþórsson, Þórar- inn Sigþórsson, Jóhann Jónsson og Stefán Guðjohnsen og fenguþeir46 stig. Þegar 32 spil voru eftir stóðu Einar og félagar langbezt að vigi en þessi' 32 spil urðu afdrifarík fyrir þá því að þeir töpuðu báðum leikjunum en Guðlaugurogfélagar hansunnu upp28 stig og gott betur á móti Stefáni og unnu leikinn með 12—8 og leikinn við Einar unnu þeir með 13—7 eftir að hafa verið 10 undir í hálfleik. Við óskum þeim því til hamingju með sigurinn og hér eftir vitum við það að enginn leikur er unninn fyrr en upp er staðið og út- reiknaður. í þættinum i dag verða sýnd spil frá þessari keppni. Gerið þið svo vel. Verða hendur norðurs-suðurs sýndar fyrst og fólki leyft að hugsa málin og gera sér grein fyrir hvað það vill spila á spilin. Nordur A ÁKG54 'V G62 0 K43 + Á9 SUDUR + 62 D10875 O Á6 + D654 Hvað vilt þú spila á þetta spil og hvert er bezta geimið? Næsta spil er svona: Norduk A DG6 v K104 >> AD5 + K653 SUUUH + ÁK5 5?. ÁG976 0 876 + Á4 Hvað viltu spila á þetta spil, ef þú ert I sex hjörtum, hvernig spilar þú spiíið? Hér er lokaspilið: Nordur + Á65 <9 Á973 0 ÁK6 * D64 SUDIJK + 4 í’ G86 DG543 + KG103 Hvaðviltuspilaáþetta spil? íslandsmótið í tvímenningi Úrslit Islandsmótsins i tvímenningi verða spiluð að Hótel Loftleiðum um helgina. Keppni hefst kl. 13 í dag. laugardag, og verður önnur umferð spil- uð í kvöld en lokaumferðin verður spiluð á morgun. í úrslitunum spila 44 pör og eru spiluð 2 spil milli para eða 86 spil. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgen- son. Hér eru öll spilin í fyrsta spilinu: Nokduk +ÁKG54 G62 >K43 + Á9 \’ 1.511 K + D9873 v 3 ó D972 +K83 Austuk + 10 ÁK94 OG1085 +G1072 Hér kemur spil nr. 2. Nordur A DG6 r'K104 O ÁD5 * K653 Au.'Tur + 102 +98743 V D852 ':3 C-K104 ó;G932 + G982 +D107 SuiillK + ÁK5 ÁG976 0 876 + Á4 Á báðum borðum var farið í sex hjörtu sem er mjög harður samningur. Guðlaugur R. Jóhannsson spilaði spilið mjög vel á öðru borðinu. Hann fékk út tigul og svínaði drottningu og þegar þaö gekk tók hann ás og kóng t laufi og trompaði lauf, fór inn á spaða- drottningu og trompaði lauf aftur. Þegar hér var komið sögu, og ef spaðinn hefði legið fjögur þrjú hjá andstæðingunum, var spilið unnið — sama var hvorum megin hjartadrottningin var. En Guðlaugur var óheppinn að spaðinn skiptist fimm tvö og varð því einn niður. Guðlaugur á hrós skilið fyrir spila- mennsku, þó svo að spilið hafi tapazt. Og að lokum er hér spil nr. 3. Norduk +Á65 <?Á973 OÁK6 + D64 Vksti k + KD1083 vD52 0 87 + 982 Austuk + G972 K104 O 1092 + Á75 SUIIUH + 4 <?G86 : DG543 + KG103 Guðmundur Pétursson og Karl Sigt hjartarson hittu á eina samninginn se hægt var að vinna game á, það er segja fjögur hjörtu, og við sjáum fljó að vörnin ræður ekkert við það spil. Sl-iidh +62 \rD10875 Á6 + D654 Guðlaugur og örn hittu á að spila þrjú grönd á spilið, og eftir hjartaás út stóð spilið á borðinu en með tígli út er hægt að hnekkja þeim. Eins og við sjáum standa aldrei fjögur hjörtu sem voru spiluð á hinu borðinu. Örn Arnþórsson og Guðlaugur Jóhannsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.