Dagblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. APRtL 1978. 19 ökukennsla—Greiöslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. ■Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. __________________________ ökukennsla—æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818—1600. Helgi K. Sesselíus- son.simi 81349._____________________ Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. 77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einars- son, Frostaskjóli 13, sími 17284. Slmi 18387 eða 11720. Engir skyldutimar, njótið hæfileikanna. ökuskóli Guðjóns Andréssonar. ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu I sima 44914 og þú byrjar strax. Eirikur Beck. Ökukennsla-æfingartimar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bíl. Kenni á Mazda 323 árg. 77. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir. Sími 81349. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, simar 40769 og 71895. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatimar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í simum 18096, '11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. ökukennsla — bifhjólapróf. - Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. I Innrömmun 8 Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður Innrömmun Eddu Borg), símí 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista, Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1-6. 1 Kennsla Námskeiðl tréskurði. Fáein pláss laus i mai-júní nk. Hannes Flosason, simar 23911 og 21396. I Ýmislegt 8 - Svefnpokapláss i 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr. pr. mann. Uppl. i sima 96-23657. Gisti- heimiliðStórholt I Akureyri. Barnagæzla 8 Halló stelpur. Hver vill passa mig í sumar? Ég er eins og hálfs árs og bý í Seljugerði. Uppl. I sima 30150. Skóladagheimili, Vogar Kleppsholt frá 1—6 e.h. fyrir börn 3ja—6 ára. Leikur, starf, ensku- kennsla og fleira. Eitt pláss laust. Uppl. i síma 36692. Hreingerningar 0 Teppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í sima 86863. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn, sími 20888. reppahreinsun Reykjavíkur. Simi 32118. Vélhreinsum tepþi i stiga- ’öngum, ibúðum og stofnunum. Önn- jmst einnig allar hreingerningar. Ný jjónusta, simi 32118. Tökum að okkur hreingcrningar á íbúðum og á stigagöngum, föst verðtil- boð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Sími 71484 og 84017. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simi 36075. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. vanir og vand- virkir menn. Jón. simi 26924. 1 Þjónusta 8 Tökum að okkur að þvo og bóna bíla, stóra sem litla, utan og innan. Uppl. I síma 84760. Tökum að okkur mótarif og ýmislegt annað. Uppl. í síma 40519 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Garðeigendur. Tek að mér að staðsetja og skipuleggja lóðir. Hleð hraunhleðslur. legg stéttir, klippi hekk og annast alla almenna vor- hirðingu. Uppl. i síma 83708. Hjörtur Hauksson garðyrkjumaður. Húseigendur. Tökum að okkur að hreinsa hús fyrir málun. Þvoum einnig sorpgeymslur, bátalestir og fleira. Fullkomin hreinsi- tæki, einnig sandblástur. Góð þjónusta. Vanir menn. Uppl. i síma 12696. Garðeigendur athugið. Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkju- störf, svo sem klippingar og plægingar á beðum og kálgörðum. Útvegum mold og áburð. Uppl. I sima 53998 á kvöldin. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126. Húsbyggjendur. Greiðsluáætlanir vegna bygginga, eða kaupa á fasteignum. Ráðgjöf vegna liántöku og fjármögnunar. Byggðaþjónustan Ingimundur Magnús- son, simi 41021, svarað i sima til kl. 20. Pipulagnir. Önnumst nýlagnir, breytingar, viðgerðir • og uppsetningar á hreinlætistækjum. Uppl. i síma 71561 og 50725. Málningarvinna utan- og innanhúss, föst tilboð eða tima- vinna. Uppl. i sima 76925. KB-bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. í sima 16980. Garðeigendur. Girðum lóðir, útvega þökur. húsdýra- áburð og hellur. Ath. allt á sama stað. Uppl. i sima 66419 á kvöldin. Hljóðgeisli sf. •’Setjum upp dyrasima, dyrabjöllur og. innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Sími 44404: 'Fyrír árshátlðir og skemmtanir. Góö og reynd ferðadiskótek sjá um að allir skemmti sér Leikum fjölbreytta danstónlist sem er aðlöguð hverjum hópi fyrir sig, eftir samsetningu hans.aldursbili og bakgrunni. Reynið þjónustuna. Hagstætt verð. Leitið uppl. Diskótekið Disa, ferðadiskótek. símar 50513 og 52971. Ferðadiskótekið Maria Sími 53910. ökukennsla 8 ökukcnnsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida 78. Engir skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins jfyrir þá tima sem hann þarfnast. öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið sé þess óskað. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DB í-síma 27022. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810 Ökukennsla-Æfingartimar Hæfnisvottorð. Kenni á Fíat 128 special. ökuskóli og útvega öll prófgögn 'ásamt glæsilegri litmynd I ökuskírteini sé þess óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í simum 21098, 17384 og 38265 . Ökukennsla-Æfingartímar Bifhjólakennsla, sími 13720, Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. öryggi- lipurð- tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 13720 og 83825. Ökukennsla-Bifhjólapróf. ,Æfingatimar ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323 1978. EiðurH. Eiðsson,simi71501. Kenni akstur, og meðferð bifreiða. Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukjör. Uppl. i sima 34672 og 86838. Þorfinnur Finnsson. ökukennsla—æfingartfmar, Kenni á Toyota Cressida 78, Fullkom- inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson, símar 83344 og 35180. ökukennsla-æfingartlmar. Kenni á VW 1300 Get nú aftur bætt við nokkrum nemum. ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, simi 75224 og 43631. Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 - Sími 15105 VORNÁMSKEIÐ - -v-- . ----- Kennslugreinar: píanó, harmóníka, munnhai pa, gitar, melódíca og rafmagnsorgel. Hóptímar, einkatímar. Innritun i síma 16239. E. Adólfsson. Nýlendugötu 41. Tónleikar í Háteigskirkju laugardaginn 22. apríi kl. 17.00. INGOLF OLSEN syngur og leikur á gítar og lútu. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.