Dagblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 22
22
GAMiA BÍÓ
Skemmtilega djörf þýzk gamanmynd i
litum.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuðinnan lóára.
Nafnskírteini
Kaffivagninn
Grandagarði
Alls konar veitingar
Opnarsnemma —
Lokarseint
l ....... J
Laugardagur
22. apríl
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauksson
kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps.
15.00 Miðdegistónleikar. a. Filharmoniusveit
Berlinar leikur „Capriccio Italien” op. 45 eftir
Pjotr Tsjaíkovský; Fcrdinand Leitner stjórnar.
b. John Ogdon og Konunglega fílharmoníu-
sveitin i Lundúnum leika Píanókonsert nr. 2 i
F-dúr op. 102 eftir Dmitri Shostakovitsj
Lawrence Fosterstjórnar.
15.40 íslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson
cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi:
Bjarni Gunnarsson.
17.30 Barnalög, sungin og leikin.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Frétjaauki. Tilkynningar.
19.25 Konur og verkmenntun. Fyrri þáttur.
Umsjónarmenn: Björg Einarsdóttir, Esther
Guðmundsdóttir og Guðrún Sigriður Vil-
hjálmsdóttir.
20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson
kynnir.
20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónarmaður: Njörður P.
Njarðvik.
21.00 Tónleikar: a. Julian Bream og John
Williams leika á gitara tónlist eftir Carulli.
Granados og Albeniz. b. ígor Gavrysj og
Jatjana Sodovskja leika á selló og pianó lög
eftir Fauré, Ravel o.íl.
21.40 Stiklur. Þáttur með blönduðu efni í umsjá
Óla H. Þórðarsonar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
23. apríl
8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson
vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr
forustugr. dagbl.
8.35 Létt morgunlög. Boston Pops hljóm
sveitin leikur lög cftir Burt Bacharach.
Stjórnandi Arthur Fjedler.
9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir.
10.25 Fréttir). a. Pianókonsert nr. 12 i A-dúr
(K4I4) eftir Mozart Alfred Brendel og St.
Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika:
Meville Marriner stjórnar. b. Sinfínia nr. 7 i A-
dúr op. 92 eftir Beethoven. Fílharmóniuhljóm-
sveitin í Bcrlin leikur; Ferenc Frieray stj. c.
Sellókonsert í C-dúr eftir Hayden. Matislay
Rostropóvinsj og Enska kammersveitin leika,
Benjamin Brittenstj.
11.00 Messa i Dómkirkjunni. (Hljóðrituð á
sunnud. var). Prestur: Séra Jakob Hjálmarssón
frá ísafirði. Organleikari: Kjartan Sigurjóns-
son. Sunnukórinn á ísafiröi syngur.
12.15 Dagskráin.Tónleikar.
12.20 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.10 Raunhæf þekking. Arnór Hannibaisson
léktor fTytur hádegiserindi.
14.00 Óperukynning: „Töfraflautan” eftir
Mozart. Flytjendur: Evelyn Baar, Robert
Peters, Lina Otto, Fritz Wunderlich. Dietrich
Fischer, Franz Crass o. fl. ásamt RIAS
kammerkórnum og Filharmóniuhljómsveit
Bcrlínar. Stjórnandi: Karl Böhm. Guðmundur
Jónsson kynnir.
16.00 „Bernskan græn”, smásaga eftir Jakob
Thorarensen. Hjalti Rögnvaldsson leikari les.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekið efni. Þórður Kristleifsson
söngkennari flytur erindi um óperuhöfundinn
Rossini. Einnig verður flutt tónlist úr „Stabat
Mater” (Áður útv. í febr. 1976).
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. APRIL 1978.
Utvarp
Sjónvarp
Sjónvarpá morgun, sunnudag, kl. 21.20:
GuðrúnogÞuríður
KATTADUETTINN OG
FLEIRA SKEMMTILEGT
D
Þær Guðrún og Þuríður iögðu af stað saman út í hinn störa hcim til tðnlistarnáms
áriö 1945. Árni Johnsen blaðamaður ætlar að rabba við þær um þessi ár or næstu ár
á eftir.
LAUGARDAGUR
Austurhæjarbió: Æðisleg nótt mcð Jackie, kl. 5.7,9.
Bæjarbíó: Flugstöðin 77. kl. 5,9.
Gamlabíó: Lukkubillinn. kl. 3. Kisulóra, kl. 5. 7, 9.
NAFNSKÍRTEINI.
Háskólabíó: Vandræðamaðurinn. kl. 5. 7.9.
Laugarásbió: Á mörkum hins óþckkta. kl. 5. 7.10. 9.
11.10.
Nýja Bíó: Taunmlaus bræði, kl. 5, 7, og 9. Bönnuð
innan 16 ára.
Regnboginn: A: Tálmynd kl. 3, 5, 7, 9. og 11 B:
Fórnarlambið kl. 3,05, 5,05, 7.05 9.05, og 11.05. C:
Fólkið scm gleymdist kl. 3,10. 5,10, 7.10. 9.10. og
11.10. D: óveðursblika kl. 3,15, 5.I5,-"7.15. 9.15 og
11.15.
Stjörnubíó: Vindurinn og Ijónið, kl. 5, 7.10, 9.15.
Bönnuð innan 14 ára.
Tónabíó: ROCKY. kl. 5, 7.30. 10. Bönnuð innan 12
ára.
SUNNUDAGUR
Austurbæjarbíó: Æðisleg nótt með Jackie, kl. 5, 7, og
9.
Bæjarbíó: Jói og baunagrasið, kl. 3. Flugstöðin 77. kl.
5 og 9.
Gamlabió: Lukkubíllinn. kl. 3. Kisulóra, kl. 5. 7, og 9.
Bönnuð innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINI.
Hafnarbíó: Mauraríkið. kl. 3. 5. 7, 9 og II. Bönnuð
innan I6ára.
Háskólabíó: Bugsy Malone. kl. 3. Vandræða-
maðurinn, kl. 5, 7 og9.
Laugarásbíó: Tízkudrósin Milly, kl. 3. Á mörkum
hins óþekkta, kl. 5.7.10,9,11.10.
Nýja Bíó: Bláfuglinn, kl. 3, Taumlaus bræði, kl. 5, 7,
9.
Regnboginn: A: Tálmynd kl. 3. 5, 7. 9. II. B:
Fómarlambið kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. C:
Fólkiö sem gleymdist kl. 3,10. 5,10, 7.10, 9.10 og
11.10. D: Óveðursblika kl. 3,15, 5,15 7,15. 9.15 og
11.15.
Stjörnubió: Gullna skipið, kl.J. Vindurinn og Ijónið,
kl. 5,7.10,9.15. Bönnuð innan 14 ára.
Tónabíó: Teiknimyndasafn 1978, kl. 3. ROCKY, kl.
.5. 7.30, og 10.
17.00 Norðurlandamót i körfuknattleik.
Hermann Gunnarsson lýsir úr Laugardalshöll
leik íslendinga og Norðmanna.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á
öræfum” eftir Kristján Jóhannsson. Viðar«
Eggertsson les (4).
17.50 Tónar frá Búlgaríu. Búlgarskir tónlistar-
menn flytja. Kynnir: Ólafur Gaukur.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.25 Boöið til veizlu. Björn Þorsteinsson
prófessor flytur annan þátt sinn um Kinaferð
1956. /
19.55 ÞjMlagasöngur í útvarpssal.
20.30 Útvarpssagan: „Nýjar skuldir” eftir
Oddnýju Guðmundadóttur. Kristjana E.
Guðmundsdóttir les (3).
21.00 Lög við Ijóð eftir Halldór Laxness. Ýmsir
höfundar og flytjendur.
21.25 í blindradeild Laugarnesskólans. Andrea
Þórðardóttir og Gísli Helgason fjalla um
kennslu fyrir blind og sjónskert börn hér á
landi.
21.55 Ensk svita nr. 2 i a-moll eftir Bach. Alicia
de Larrocha leikurá pianó.
22.15 Ljóð eftir Hallberg Halimundsson. Árni
Blandon les úr nýrri bók, „Vaðmálsklæddur á
erlendri grund”.
22.30 Vcðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar.
Mánudagur
24. apríl
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnij kl. 7.00.
8.15 og 10.10. Morgunleikfími kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og
Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl.
7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. L: 7.55: Séra
Guðmundur Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.)..
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét
ömólfsdóttir les framhald sögunnar „Gúró”
eftir Ann Cath-Vestly (6). Tilkynningar kl.
. 9.30. Létt lög milli atriða. íslenzkt mál kl.
10.25: Endurtekinn þáttur Gunnlaugs
Ingólfssonar. Tónleikar kl. 10.45. Samtíma-
tónlist kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson
kynnir.
„Þær eiga báðar tilþrifamikla og
viðburðarrika sögu. Árið 1945 fóru þær
sanian til tónlistarnáms erlendis og hafa
því gengið saman i gegnum margt, bæði
súrt og sætt,” sagði Árni Johnsen blaða-
maður okkur en hann mun ræða við
þær Guðrúnu Á. Símonardótlur og
Þuriði Pálsdóttur söngkonur í sjón-
varpinu á morgun kl. 21.20.
Þær stöllur voru í hópi þeirra
islenzku söngvara sem var erlendis við
nám á þessum árum. Má úr þeim hópi
t.d. nefna Guðmund Jónsson, Magnús
Jónsson, Guðmundu Elíasdóttur og
Kristin Hallsson. Þessir söngvarar okkar
eru allir á heimsmælikvarða og það
hefur verið sagt að ef þeir hefðu komið
frá dálitið stærra og þekktara landi en
Íslandi, væru þeir allir heimsþekklir
óperusöngvarar í dag.
Þess má geta að Guðrún er kunnust
sem tónleikasöngkona. Hún hefur t.d.
sungið á tónleikum í Rússlandi, á
Norðurlöndunum, í Bandaríkjunum, i
Kanada og Englandi og fleiri stöðum,
auk islands.
Þuríður er hins vegar þekktari fyrir
söng sinn i óperum og óperettum. Mun
Þuriður t.d. hafa sungið i alls 28
óperum og óperettum á íslandi og mun
það vera algjört met.
í þællinum m'unu þær syngja nokkur
lög og einnig munu þær taka hinn fræga
Útvarp í kvöld kl. 21.40:
„Við förum yfir kaupsamning á
íbúðarhúsnæði með lögfræðingi þvi að
það er ekki víst að allir viti hvað gera
skal þegar þeir kaupa sér íbúð,” sagði Óli
H. Þórðarson okkur um Stiklur, sem
verða á dagskrá útvarps i kvöld kl.
21.40.
Þá sagðist Óli einnig fylgjast með'
radarmælingum lögreglunnar i Reykja-
vík. Voru þeir staðsettir við Kleppsveg
og á þeim tima sem Óli fylgdist með
þeim, en það var rúmlega ein klukku-
stund, tóku þeir 38 bifreiðar fyrir of
hraðan akstur.
Eins og venja er í þáttunum fór Óli
nteð fyrri part vísu efiir Pál Bergþórsson
veðurfræðing i síðasta þætti. 1 þessum
þætti mun hann fara yfir nokkra botna
vísunnar sem bárust honum. Gífur-
kattadúett. Þá munu verða sýnd gömul
atriði, bæði úr filmusafni sjónvarpsins
og öðrum filmusöfnum.
Sagði Árni að þær stöllur væru báðar
i essinu sinu i þessum þætti, endaiáðar
sérstaklega hressar konur.
legur áhugi virðist vera fyrir þessum lið
þáttarins^þvi um 200 botnar bárust víðs
vegar að af landinu og allir góðir og
áhugaverðir. En af skiljanlegum
ástæðum er ekki hægt að gera þeim
öllum full skil.
Þá mun Óli kynna manninn bak við
röddina. En maðurinn bak við röddina
er einhver sem hlustendur kannast við
röddina i en þekkja manninn siður.
Munum við ekki greina frá nafni hans
hér.
Ýmislegi fleira skemmtilegt verður á
dagskrá og vitanlega verður leikin létt
tónlist inn á milli atriða.
Þátturinn er rúmlega einnar klukku-
stundar langur.
RK
Þá mun einnig eitthvað koma á óvart
og munum við að sjálfsögðu ekki greina
frá þvi hér.
Þátturinn er um einnar og hálfrar
klukkustundar langur og er i litum.
RK.
Óli H. Þórðarson er umsjónarmaöur
þáttarins Stiklur.
&
STIKLUR
Ú tvarp á sunnudag kl. 21.25: „í blindradeild Laugarnesskóla”
Málefni blindra og sjóndapurra
í blindradeild Laugarnesskóla nefn-
ist þáttur sem er á dagskrá útvarpsins
á sunnudaginn kl. 21.25 og eru það
þau Andrea Þórðardóttir og Gísli
Helgason sem sjá um hann.
Þau heimsóttu Laugarnesskóla, en
blindravinafélagið hefur rekið þar
skóla um nokkurt skeið. Hefur sá skóli
verið 1 einkarekstri þar til í haust er
rikið tók að sér rekstur þessarar
deildar.
Andrea sagði okkur að við þessa
blindradeild störfuðu tveir blindra-
kennarar, þær Margrét Sigurðardóttir
og Ragnhildur Björnsdóttir, og mun
verða rætt við þær í þættinum. Þá
munu þau einnig ræða við skólastjór-
ann Jón Frey Jóhannsson og Hólm-
fríði Jósefsdóttur kennara.
Þessi deild er ekki aðeins fyrir blind
börn heldur einnig þau sjóndöpru því
að ef slík börn fá góða meðferð i upp-
hafi er frekar hægt að hjálpa þeim í
framtiðinni.
Þá mun einnig verða spjallað við 10
ára stúlku, Ágústu Sigurðardóttur,
sem er algjörlega blind og er nemi i
skólanum.
Deildin er illa búin tækjum og
munu þau Andrea og Gísli ræða þau
mál og þau vandamál sem hafa skap-
azt vegna tækjaskorts.
Ekki þurfa öll bömin á þessari deild
sérkennslu. Sum þeirra eru i almennri
deild skólans og vildi Andrea taka það
sérstaklega fram að samstarfið væri
mjög gott og bæði blindu og heilbrigðu
börnunum til góðs. Bæði væri gott
fyrir blindu börnin að vera meðhöndl-
uð sem hver önnur böm og hin heil-
brigðu að kynnast vandamálum
blindra og sjóndapurra.
- RK
Þau Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason ætla að fjalla um málefni blindra og
sjóndapurra barna í útvarpinu á sunnudag kl. 21,25.