Dagblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1978. 17 Ný sending, mikið úrval af súper 8 kvikmyndum, 200 fet i svart- hvítu á 2..600 200 fet i lit á 6.350,400 fet i lit á II .250. Einnig kvikmyndasýninga- vélar með tali og tón og án Verð frá 52.000. Einnig ýmsar gerðir af Ijós- myndavörum. Sjónvarpsvirkinn Arnar- bakka2simi71640. Ljósmyndaamatörar Nýkomið mikið úrval af plasthúðuðum stækkunarpappír AGENTA-ILFORD. Allar teg. framköllunarefna fyrir- liggjandi.Stækkunarvélar. 3 teg. tima- rofar 1/2 sek.-90 sek. + auto. Stækkara- rammar skurðarhnifar, 5 gerðir, filmufr. k. tankar, bakkar, mælar, sleikir og m.fl. Dust- og loftbrúsar. 35mm filmuhleðslu- tæki. Við eigum alltaf allt til Ijósmynda- gerðar. Póstsendum að sjálfsögðu. AMATÖR Ijósmyndavörur. Laugav. 55. S: 22718. 16 mm, super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali. bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inum, 36 siðna kvikmyndaskrá á íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til ’ leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negativum) og slides. Litljósmyndir hf., Laugavegi 26, Verzlanahöllin, 3ja hæð, sími 25528. t— s íþróttir og útilíf Sportmarkaðurinn Samtúni 12. UMBOÐSSALA. ATHUGIÐIVið selj- um næstum allt. Fyrir sumarið tökum við tjöld-svefnpoka-bakpoka og allan viðleguútbúnað. Einnig barna og full- orðins reiðhjól og fleira og fleira. Tekið er á móti vörum frá kl. 1 til 4 alla daga. Athugið, ekkert geymslugjald. Opið 1 til 7 alla daga nema sunnudaga. Dýrahald Tveir 7 vetra góðir klárhestar til sýnis og sölu. A-tröð 4, Víðidal, milli kl. 2 og4 i dag. 1 Safnarirm i Verðlistinn íslenskar myntir 1978 kr. 950. Silfur 1974, settið kr. 4.500. Gullpeningur 1974, kr. 35.000. Sérunnið sett 1974 kr. 60.000. Frímerkjamiðstöðin Laugavegi 15 og Skólavörðustig 21 a. Simi 21170. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, gömul bréf, seðla, gull- og silfurpeninga 1961- 1974. Áskrifendur greiði næstu útgáfu fyrirfram 2. maí. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a. Simi 11814. Til sölu trillubátur, Sædís HV-23. Uppl. i síma 26319 eða hjá auglþj. DB í sima 27022. H8812 Til sölu 16 feta trébátur, byggður í Svíþjóð, yfirbygging að framan, tveggja ára, selst með dráttarvagni og utanborðsvél, 35 ha. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H-78762 Trilla óskast til leigu. Óska að taka á leigu ca 4ra til 10 tonna trillu. Uppl. í síma 94-7789. Seglbátur. Til sölu norskur 18 feta siglari úr trefja- plasti með 45 klóa fellikili, einnig getur fylgt 2 hestafla nýr Johnson utanborðs- móior og froskbúningur. Uppl. i sima 81105. Til sölu Honda SS 50 árg. ’75 með ónýtri afturgjörð. í góðu lagi að öðru leyú. Hátt stýri, veltigrind, sætisbak, aukatankur, sæti og stcll og einnig lokaður hjálntur. Verður að selj- ast, tek bezta tilboði. Uppl. í síma 99- 4190 á kvöldin. Til sölu Kawasaki 350 árg. 75, lítið ekið. Uppl. í sima 30229 í dagogámorgun. Til sölu Honda SS 50 árg. '75. Sími 50102 eftir kl. 7. Vil kaupa Hondu 350SL. Uppl. í sima 92-7067. Til sölu mjög vel með fárið Suzuki AC 50 árg. 77. Uppl. i sínta 40737. Fyrir vélhjól og sleða: Uppháar leðurlúffur á kr. 4.900, einnig vind- og vatnsþéttir yfirdragshanzkar á kr. 800. Fatamarkaðurinn á Freyjugötu I. Uppl. i sima 20337. Póstsendum. Til sölu matvöru- og nýlenduvöruverzlun i fullum rekstri. Tilboð sendist DB fyrir I. ntai merkt „8816”. Til sölu litil matvöruverzlun, kjörbúð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-8639 Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur gera við og yfirfara bif- reiðina fyrir skoðun, einnig færum við bifreiðina til skoðunar ef óskað er. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiða- verkstæðið, Skemmuvegi 12. Kópavogi. Sínii 72730. Uppháar lúffur. Höfum til sölu fóðraðar, uppháar leður- lúffur frá Kett og yfirdragshanzka á góðu verði. Einnig ódýr fatnaður. buxur o. fl. i táningastærðum. Fata- markaðurinn, Freyjugötu 1. Óska eftir Hondu 350 SL, árg. 72-74 Má þarfnast lagfæringar. Borga gott verð fyrir gott hjól. Einnig óskast gott torfæruhjól frá 125, 175 til 250 cub. Cc, ekki eldra en árg. 74. Uppl. í sima 92— 2339. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Verðbréf Sparifjáreigendur. Peningantenn, ávaxtið fé yðar á réttan hátt og fljótlegan. Vil selja mikið magn af pottþéttum vöruvixlum með góðum afföllum. Tilboð, sem farið verður mcð sem trúnaðarmál, sendist dagbl. merkt: GrMi. Fasteignir Til sölu einstaklingsíbúð, 45 ferm, rétt hjá Hlemmi, tilbúin til af: hendingar strax. Uppl. hjá auglþj. DB. simi 27022. H-8859 Hafnftrðingar-Garðbælingar. Seljum flest i rafkerfi bifreiða. svo sem kerti, platinur. kveikjulok. kol i startara. dinamóa. Sparið ykkur sporin og verzlið við okkur. Skiptum um sé þess óskað. Önnuntst allar almennar bifreiða viðgerðir. Góð þjónusta. Bifreiðavéla- þjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði. sinti 54580. Get bætt við mig almennum viðgerðum fyrir skoðun. Ennfremur réttir.gar, blettun og alsprautun. Uppl. i sima 83293 milli kl, 13 og 16 og 18 og 22. Geymið auglýsinguna. Bifreiðaeigendur athugið. Nú er rétti timinn til að láta okkur lag- færa og yfirfara bifreiðina fyrir suntarið. Gerum föst tilboð i ýntsar gerðir á Cortinum og VW-bifreiðum. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið Skemmuvegi 12 Kópavogi.sirni 72730. Bilamálun og rétting: Málum og bletium allar teg. bifreiða. Gerunt föst verðtilboð. Bilaverkstæðið. Brautarholti 22, simi 28451 og 44658. * > Bílaleiga Biialeigan hf. Smiðjuvegi 17. Kóp. simi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30 VW og VW Golf. Allir bil- arnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16. Kóp. sintar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall Viva. þægilegur. sparney tinn og öruggur. Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa. Scout og Blazer. Ó. S. Bilaleiga Bcrgartúni 29. Simar 17120 og37828. Bílaviðskipti Afsöl. sölutilkynningarog leiðheiningar um frágang skjala varðandi hilakaup fást ókeypis á auglýsinga- stofu hlaðsins, Þverholti 11. Volvoárg. 71,144, sjálfskiptur, til sölu gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 99—3229 milli kl. 3 og 6. VW Microbus, árg. 72, til sölu, ekinn 35 þús. km. á nýrri vél. nýupptekinn girkassi, sæti fyrir 9 manns. Verð 14 hundruð þús. Uppl.isima5l805. Til sölu: Scania, Volvo, varahlutir. felgur, Scania, Volvo fjaðrir 76—110, Volvo ■ 86—88. búkki 76, mótor 190 með öllu. Focoolnboga krani, I 1/2 tonn, hús nteð hvalbak, olíuverk 55-76, hásing nteð öllu 56, drif í 55 búkka, mótor með dælu, .gírkassi í 76 hedd, stýrisvél, drifsköft framöxull með öllu, vatnskassi, oliutankur, samstæða, húdd og fram- stykki. Sími 33700. Volkswagen Fastback árg. '69—71 með ónýtri vél óskast, einnig óskast 4 suntar-radialdekk, 175 x 14. Uppl. i síma 43351. Nýrjapanskur bíll til sölu, árg. 78, ekinn aðeins 4 þús. km. Uppl. í dag í sima 86001. Óska eftir að kaupa Mazda 818 árg. 74. Uppl. í síma 83825. Land Rover bensin árg. '67 með toppgrind og spili til sölu. Uppl. í síma 40281 um helgina og eftir kl. 6 virka daga. 2 gamlir til sölu. Volvo '63 (kryppa) og VW '56. Uppl. i simunt 72698 og 15976. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. '74. Uppl. í síma 51018. Til sölu Toyota Corona station árg. '67. Uppl. í síma 40319. Til sölu er fiberbretti og húdd á Willys-jeppa árg. '55-70 á mjög góðu verði. Sntiðum alls konar bílhluti úr plasti. Polyestcr hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfirði. sinii 53177. Startari, tegund Bosh passar i Saab. Volvo. Audi og fleiri tegundir, og 12 volta alternator, hvort tveggja nýtt. Sanngjarni verð. Uppl. í síma 16944. Vélatorgið auglýsir: Mikið úrval vörubíla og vinnuvéla á söluskrá. nú er tími viðskiptanna. Véla- torg Borgartúni 24. Sími 28575 og 28590. Cortina ’74 eða 75 óskast, aðeins góður bill kemur til greina. Útborgun 1 milljón eða 1,2 tnilij. eða ;ftir samkomulagi. Uppl. i síma 76272. eða 99-3823. Ford Cortina árg. 76 til sölu, ekin 30 þús. knt, litur grænsanseraður. Uppl. i sinta 82287. Trabant árg. ’ T4 til sölu, skoðaður ' '8, vel með farinn með nýju áklæði. Uppl. í sima 84117. Til sölu vél og gírkassi úr Cortinu árg. 71, ekin 80 þús. km. Uppl. í síma 17113. Peugcot 404 árg. 1970, til sölu, einnig varahlutir í Vauxhall Viva árgerð 1965. Uppl. i sínia 10573 kl. 19—21. Mazda 323 1000 árg. 77 til sölu, mjög vel með farinn, ekinn 20 þús. km. Verð 2.2 millj. Uppl. i sima 30506. Óska eftir að kaupa Volvo 375 vörubíl. má vera pall- og sturtulaus. Uppl. i sinta 17984 til kl. 7 eða hjá Guðjóni Ólafssyni, Valdasteins- stöðum, simi um Brú, Hrútafirði. Volkswagen árg. ’i>4 til sölu, mjög góður bill, skoðaður ’ /8. Uppl. ísima5!472. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.