Dagblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1978.
21
Raykjavtk: Lögrcglan simi 11166, slökkvilið og,
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Sahjamamas: Lögrcglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö
simi 51100.
Kaflavflc Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vastmannaayjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö !
simi 1160,sjúkrahúsiðsími 1955.
Akurayri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, j
slökkviliöiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
21.-27. april er í Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt i
vörzluna Jrá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka *
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar í sjmsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. |
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11*12, 15-16 og
20-21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, i
almenna fridagakl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabtfreiö: Rcykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akurcyri, sími
22222.
Tannlaknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alia laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Reykjavfk - Kópavogur-SeHjamames. ‘
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311. Nsatur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hja iögreglunni i sima
23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur-
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Miiiningarspjdfd
Minningarspjöld
Langholtskirkju
i'ást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Holtablómiö,
Langholtsvegi 126, Rósin Glæsibæ, Bókabúðin
Álfheimum 6, Verzlun Sigurbjarnar Kárasonar Njáls-
götu 1.
Minningarkort
Félags einstæðra
foreldra
fást á skrifstofu félagsins að Traðarkotssundi 6, Bóka-
búð Blöndals, Vesturveri, Bókabúð ólivers, Hafnar-
firði, Bókabúð Keflavíkur, hjá stjórnarmönnum
félagsins Jóhönnu simi 14017, Þóru sími 17052, Agli
simi 52236, Steindóri sími 30996, Stellu simi 32601,
Ingibjörgu sími 27441 og Margréti sírai 42724 svo og
hjá stjórnarmönnum einstæðra foreldra á ísafirði.
Hefittsökttartímf
Borgarepftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19,
Heflsuvemdaretööén: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
-rtÚTUF Jbú 3/l/W /EPF SrÖÐUT/?/{A/,BD&6r\
-P/9Ð FE£ EFT/Z. PUÍ h'/OFT PÓ
'PTT TPT/S’E/U'r Eí>P
DETSUk/ !!
Hvað segja stjörnurnar?
Spóin gildir fyrir sunnudaginn 23. apríl. Spáin gildir fyrir mónudaginn 24. april.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Vcrtu ckki of fljót(ur) Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Pú þarft að íirlpa til
á Þó*r að brciða út huKmynd Þlna, |>á munu aðrir taka aðtícrða til þcss að sjá um aó loforð við þit; vcrði haldið.
hana upp á slna arma o« fá allan hviðurinn. (lættu tun^u Þú fclur citthvað af öryggisástæðum og glcymir hvar þú
þinnar þcgar þú crt I misjöfnum fólagsskap. scttir það.
Fiskamir (20. febr.—20. marz): Dapurlciki scm yfir þór Fiskamir (20. febr.—20. marz): Þú dcttur 1 lukkupottinn
hcfur hvilt hvcrfur þcgar þú hittir gamla vini scm scgja cinhvcrn tfmann sfðdegis. Astin blðmstr'ar f kvöld
þór góðar fróttir. Astarævintýri gcngur áfram á fljúg- Treystu ekki manni, sem þú hittir óvænt, fyrir leyndar*
andi fcrð cn það gcngur fljótt yfir. máli.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Varastu dcilur heima
fyrir því heimilislifið gengur ckki vel. Þú græðir á þvf að
fara út og hrcyfa þig og gera eitthvað skemmtilegt og
hvetjandi f dag.
Hmturinn (21. marz—20. epríl): Dagurinn byrjar mjög
rólcga, helzt til of, finnst þér og leiðist. En I kvöld.
gengur mjög mikið á.
NautiO (21. april—21. maf): Ef þú færð óvænt boð i kvöld
finnurðu að þú hefur rýmri tima en þú hugðir. Þú
virðist þurfa fólagsskap til að njóta þfn.
Nautifl (21. april—21. maf): Það eru hcimilscrjur hjá þér
sem ekki er hægt að leysa nema allir hjálpist að.'
Peningastaðar batnar.
Tvfburamir (22. maí—21. júnf): Astarævintýri ungs
manns veldur þór áhyggjum en það er lítið sem þú getur
gert, nema að bjóða upp á kaffi og samúð. Boð fyrir
kvöldið vekur ekki áhuga þinn.
Tvfburamir (22. mai—21. júnf): Foreldrum gengur allt f
haginn f dag. Heilsan batnar hjá unglingum sem hafa
verið lasnir. Þeirsembúa einir meea búast viðgesti.
Krabbfnn (22. júnf—23. júlf): Nýtt fólk kemur inn f lff þitt
og aðrir virðast njóta þess að stjana við þig. Leyndur ótti
virðist ástæðulaus og þór léttir
Ljónifl (24. júlf—23. égúst): Reyndu að slaka á f dag þvf
erfiðir tfmar eru f hönd og þú færð Ifklega aukaverkefni.
Vinir eru að reyna að ná sambandi við þig.
Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú þarft að vera
raunsæ(r) og horfast í augu við staðreyndir. Reyndu aö'
auka vfðsýni þitt og komast út úr vanaverkum. Þú færð
góðan stuðning við eina ráðagerð.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú finnur mesta ánægju f
alvarlegum hlutum I dag. Þú ert mjög alvarlegur í þér og»
leitar að meiru en lífið býður á yfirborðinu.
Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver reynir að
koma þér I erfiðan ástarþríhyrning. Varastu það eftir
getu þvf erfiðleikar eru f nánd. Ef veðrið býður upp á
útiveru kæmi hún sér mjög vel.
Bogmaflurinn (23. nóv.—20. das.): ókunnur maðut
biður þig um undarlegan viðgjörning. Neitaðu ekki
hreint út því þú getur jafnvel hjálpað öðrum manni f
mikilli neyð. Vertu þolinmóð(ur) við kunningja sem eru
viðkvæmir.
Staingaitin (21. das.—20. jan.): Gömul vinátta tærir
mcsta hamingju í dag. Þú vefst inn f fjölskyldumál.
Fréttir af tilvonandi brúðkaupi valda hamingjuóskum.
Krabbinn (22. júnf—23. júlí): Þér verður sagður sann-
leikur. Láttu ekki skapið hlaupa með þig f gönur en
vertu róleg(ur) og hugsaðu vel um áður en þú fram-
kvæmir, það borgarsig.
Ljónifl (24. júlf—23. ágúst): Þú heyrir áhrifarfka sögu en,
þér léttir við að komast að þvf að hún er ýkt f stórum
dráttum. Dapurleikinn hverfur f kvöld.
Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Ungur maður hneykslar
þig og vekur undrun þlna með hegðun, sem þér finnst
gróf. Vertu blfð(ur) og góð(ur) og þú eignast vin:
Vogin (24. sept.—23. okt.): Góður tfmi til að leysa gamalt
og brýnt fjárhagsmál og til að gera eitthvað sem þú
hefur frestað. Þú kemst að þvf að þú ræður auðveldlega
við hlutina.
Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fróttir af grundvallar*
breytingu í lífi vinar vekja forvitni þína. Einhver sem
þú treystir á bregzt þéren þú kemst af ein(n)
Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Maður af hinu kyninu
er að reyna að kynnast þér. Honum gæti tekizt það á
næstunni og af hlýzt góð og hlý vinátta. Heldur er
knappt um fé.
Stefngeitin (21. des.—20. jan.): Hegðun félaga þfns særir
þig og þú ákveður að hitta hann sjaldnar f framtfðinni
Þú mátt búast við óvæntri ánægju f kvöld.
V,
Afmcelisbam dagsins: Þú verður að taka ákvörðun áöur
en langt er liöið árs. Það er lfklegt að þú flytjir brátt.
Fyrsti hluti árs sýnir miklar breytingar. Fyrir einhleypa
er lfklegt að slitni upp úr trúlofun en þeir hitta brátt
hinn eina rétta.
Afmaslisbam dagsíns: Heilsa einhvers þér nákomins^
veldur þér áhyggjum fyrsta hluta árs. Mikið verður um‘
að vera f félagslifinu á 6. og 7. mánuði. Einhleypir giftast
jafnvel eða trúlofast fyrr en þá grunaði.
/
FaaðfngardaHd Kl. 15—16 og 19.30 — 20.!
FsaðfngarhofmHi Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30—
J6.30.
Klappsspftaflnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadafld: Alladaga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspftafl Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Gransásdafld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
!7álaugard.ogsunnud.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Köpavogshssflð: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
Sófvangur, Hafnarfirðk Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspftaflnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Bamaspftafl Hringsins: Kl. 15—16 alia daga.
Sjúkrahúslð Akursyri: Alia daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsfð Vastmannaayjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akranass: Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20.
Vffflsataðaspftafl: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vlsthalmflfö Vffflsstflðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnln
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðafsafn — Údánadafld Þingholtsstræti 29a, sími
17308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-
16. Lokafl á sunnudflgum.
Aðalsafn - Lastrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22/|ángard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13— 16.
SÓJhaimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvaflasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bökin haim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka* og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndapra.
Farandbökasflfn. Afgrslðsia f Þinghohsstrsati
2Sa. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.sími 12308.
Engfn bamadafld ar opin langur an til kL 19.
TssknH>ökasafnið Skiphofti 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bökasafn Köpavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Amariska bökasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Asmundargatöur við Sigtún: Sýning á vcrkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifærí.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. I0—
22.
Grasagaröurinn f Laugardaf: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. lÖ—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstaðfr við Miklatún: Opiö daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn islands við Hríngbraut: Opið daglcga frá
13.30-16.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30^16.
Norrasna húslð við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
!8ogsunnudagafrá 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hftavaitubflanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsvaitubflamin Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414,
Kefiavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Sfmabflanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Hafnarfirði, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
Blanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukcrfum
borgarinnar og i öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana.