Dagblaðið - 24.05.1978, Page 6

Dagblaðið - 24.05.1978, Page 6
6 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978. Félagsstof nun Stúdenta íbúðir — herbergi óskast Félagsstofnun Stúdenta óskar að taka á leigu íbúðir og herbergi í vesturbænum fyrir náms- fólk frá Norðurlöndum, sem verður á nám- skeiði í Háskóla íslands í ca 5 vikur í sumar. Húsnæðið óskast frá 12. júní næstkomandi í 5 vikur. Vinsamlegast hafið samband við Fé- lagsstofnun Stúdenta í síma 16482. = 1 BILASALAN Flestargeröir bifreiöa Opibíhádeginu Sbnar29330og29331 VITATORGI li AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða i Hafnarfirði, Garðakaupstað og í Bessastaðahreppi í júní og júlí 1978. Fimmtudagur l.júní G—1801 til G—1950 Föstudagur 2. júni G—1951 til G—2100 Mánudagur 5. júní G—2101 til G—2250 Þriðjudagur 6. júní G—2251 til G—2400 Miðvikudagur 7. júní G—2401 til G—2550 Fimmtudagur 8. júní G—2551 til G—2700 Föstudagur 9. júní G—2701 til G—2850 Mánudagur 12. júni G—2851 til G—3000 Þriðjudagur 13. júni G—3001 til G—3150 Miðvikudagur 14. júní G—3151 til G—3300 Fimmtudagur 15. júní G—3301 til G—3450 Föstudagur 16. júní G—3451 til G—3600 Mánudagur 19. júni G—3601 til G—3750 Þriðjudagur 20. júní G—3751 til G—3900 Miðvikudagur 21. júnl G—3901 til G—4050 Fimmtudagur 22. júní G—4051 til G—4200 Föstudagur 23. júní G—4201 til G—4350 Mánudagur 26. júni G—4351 til G—4500 Þriðjudagur 27. júní G—4501 til G—4650 Miðvikudagur 28. júní G—4651 til G—4800 Fimmtudagur 29. júni G—4801 til G—4950 Föstudagur 30. júní G—4951 til G—5100 Mánudagur 3. júli G—5101 til G—5250 Þriðjudagur 4. júli G—5251 til G—5400 Miðvikudagur 5. júli G—5401 til G—5550 Fimmtudagur 6. júli G—5551 til G—5700 Föstudagur 7. júli G—5701 til G—5850 Skoðun fer fram við Suðurgötu 8 Hafnarfirði frá kl. 8.15—12.00 og 13.00—16.00 alla framangreinda skoðunardaga. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Athygli er vakin á að vegna sumarleyfa starfsmanna Bifreiðaeftirlits ríkisins verður gert hlé á skoðun bif- reiða á framangreindum stöðum frá 10. júlí — 12. ágúst 1978. Verður auglýst síðar um framhald skoðunarinnar. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfögetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 18. maí 1978. Einar Ingimundarson. Afríkuríki á frönsku áhrifasvæði ætla að verjast sameiginlega Afríkuríki sem eru á frönsku áhrifa- svæði hafa hug á að koma sér upp sameiginlegum vörnum gegn innrásar- liði eins og réðst inn i Shabahérað i Zaire á dögunum. Er þetta haft eftir heimildum á sameiginlegri ráðstefnu Afrikuleiðtoga sem haldin var í Paris í gær og fyrradag. Þar ákváðu leiðtogar ríkjanna að sameiginlegar varnir þeirra skyldu hafa forgang meðal verk- efna samtaka þessara rikja. í þeim samtökum eru fjörutíu og níu riki. Tuttugu og einn fulltrúi sótti ráðstefn- una í París. Talsmaður ráðstefnunnar sagði að ekki væri vitað um neitt svæði álfunnar þar sem þörf væri á að- stoðalvegástundinni. Fregnir hafa borizt um að hersveitir frá Marokko séu komnar til Zaire Mobuto og stjórn hans til aðstoðar. í fyrra, er innrásartilraun var gerð i Shaba, komu þær Zairestjóm til hjálp- ar og hröktu innrásarliðið á flótta. í útvarpsviðtali við Bongo forseta Gabon sagði hann að kúbanskir og sovézkir hermenn í Afríku væru nú fleiri en fimmtíu þúsund. Þess vegna væri nauðsynlegt fyrir riki Afríku sem tengd væru Frakklandi að fara fram á aðstoð Frakka við að verja riki sin, bæði með samvinnu á sviði hernaðar ogáannanhátt. ÍRANSKEISARIVILL SEUA SOVÉTRÍKJ- UNUM OLÍU Ef Sovétríkin greiða hið sama fyrir olíuna og aðrir þá sé ég ekkert á móti þvi að þeir kaupi olíu af ríkjum samtaka olíuframleiðsluríkja OPEC. sagði Shahinn af íran, og voru ummæli hans birt i morgun. Hann sagði ennfremur að hugsanlegt væri að oliusölubanni yrði beitt gegn ísrael til að fá það til að sýna meiri sveigjanleika í friðarumleitunum við Arabaríkin. Þó yrði ekkert gert nema i samræmi við samþykktir Sameinuðu þjóðanna. Slikt væri hægt þvi augljóst væri að tilvera allra þjóða heims byggðist á orku. Án hennar gæti enginn verið. Shahinn af tran sagðist ekki hafa tekið um það ákvörðun hvort hann hygðikt beita sér fyrir verðhækkun á olíu. sem OPEC ríkin seldu. Þyrfti hann að ráðgast við önnur ríki bandalagsins og þá sérstaklega Saudi Arabíu. Víðar verð- hækkanir en hérlendis Framfærslukostnaöur i Portúgal hefur hækkað um 35.6% á einu ári. að þvi er hagstofa Portúgala greindi frá fyrir helgina. Að meðaltali var verð á matvöru 19% hærra en í april 1977. Flugmað- urinn gekk út heill Hann gleymir þessu atviki liklega seint flugmaðurinn sem var innanborðs i flugvélinni sem við sjáum eftir að hún hrapaði niður í skógivaxið hálendi i Varmland í Sviþjóð. Atburðurinn varð á laugardaginn var. Mun vélin hafa hrap- að vegna ofhleðslu. Eins og sjá má er furðulegt að nokkur skuli hafa komizt lífs af. Höfum kaupendur að eftirtöldum bifreiðum: 1. Volvo 1974, fólks- og station. 2. Volvo 1976244DL. 3. Mazda og Toyota 1974station. 4. Bronco 1974. Við seljum bílana! Bílasalan SKEIFAN Skeifunni 11, nordurenda og einnig suöurenda. Sími84848 - 35035. Opid alla daga frá kL 9-19 nema sunnudaga • Rumgóöur og bjartur sýningasalur • Þvottaaóstaða • Kappkostum fljóta og öruggahjónustu.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.