Dagblaðið - 26.05.1978, Qupperneq 1

Dagblaðið - 26.05.1978, Qupperneq 1
4. ÁRG— FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978- 109. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12.AUGLÝSINGAROG AFGREIÐSLA ÞVERHÖLTÍ11. - AÐALSÍMÍ 27022._ BIFRÖST LÆKKABIVERB AMERÍKUBÍLA UM 300 ÞÚS. — og Eimskip og SÍS eltu með lægri fargjöld Ástin leiddi mannræningj- ann í glötun KínaogVietnamíhár saman Hertóku skakka turninn íPísa — sjá erlendar fréttir á blaðsíðum 8 og9 H 1968 H-umferftin 10 ára „Afmælisgjöfin” versnandi hagur umferðar- skólans -bis.4 Kópavogsbúar ganga til kosninga: Þareróvissan hvað mest - viðtöl vift kosningamenn - bls. 7 Kanadamenn bora við Reyðarfjörð — bls.5 HVÍLÍK UST(LYST) Þessi sólskinsmynd sýriir okkur baeði bak við ungu dömuna á myndinni, hana lyst og list. Þegar sólin skín sem bjartast Dillý, er sjálf Listahátíðin, þetta ganga ísvélamar án afláts, því allir hafa skemmtilega uppátæki, sem sífellt virðist lyst á einhverju hressandi I hlýjunni. Og ' vera að verða magnaðra og skemmtilegra fyrirbæri í lifi okkar norður hér. DB-mynd Ragnar Th. Sig. — bls. 5 , SEXTAN SIÐNA KOSNINGAKALFUR FYLGIR DB Á MORGUN tölur,ogmargtfleira Stóra stundin rennur upp á sunnudaginn, þegar gengið verður til atkvæða i bæjar- og sveitarstjórnar- kosningum um land allt. Undanfarnar vikur hefur Dagblaðið kynnt bæi og sveitarfélög og frambjóðendur flestra þeirra staða þar sem kosningar fara fram og á morgun laugardag fylgir blaðinu vegleg kosningahandbók, sem þið lesendur getið haft til taks er úrslit verða kunngjörð. í bókinni verður að finna aila fram- boðslista á hverjum stað, tölur um úr- slit siðustu fjögurra kosninga auk stuttra greina eftir BS um það, hverjir eigi kosningarétt og hvernig eigi að greiða atkvæði. Þá eru í bókinni allar uppiýsingar um kjörstaði, og við kynnum sérstak- lega hin miklu umsvif, sem ríkisfjöl- miðlamir verða með vegna kosninganna i máli og myndum. Kosningahandbókin verður sér- stakur „kálfur” eins og það heitir á blaðamáli, 16 síður, sem þið lesendur getið tekið út úr blaðinu og ritað tölur og úrslit i á sunnudagskvöldið og nóttina. -HP.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.