Dagblaðið - 26.05.1978, Side 2
2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978.
PORTUGAL
í fyrsta sinn reglubundiö leiguflug
beint til Portúgal. Við höfum valið
glæsilegt hótel og íbúöir í eftir-
sóttustu baöstrandarbæjunum
Estoril og Cascais í aöeins 30 km
fjarlægö frá höfuöborginni Lissa-
bon. Frægir gististaöir kóngafólks,
- og nú Sunnufarþega, - á viðráö-
anlegu verði.
Fjölbreyttar skemmti- og skoð-
unarferöir og íslenskir fararstjórar
Sunnu á staönum.
Farið veröur: 29. apríl, 20. maí, 8.
og 29.júní,20.júlf, 10.og31.ágúst,
21. sept. og 13. okt.
Pantiö tímanlega.
i;KtS
Bankastræti 10. Símar 16400
12070 - 25060 - 29322.
SigurðurHelgasonsvararTímanum:
Við sama heygarðshomið
— trúir sinni gömlu iðju
1 bæjarstjórnarkosningum í Kópa- Framsóknarmenneruþóleiknasúrí
vogierunúsleginöllmetípersónuleg- þessari iðju og hráskinnsleik, enda
um rógi og illkvittni i garð frambjóð- þótt annað sé látiö í veðri vaka. Að
enda Borgaralistans. þetta er hér rifjað upp er vegna fréttar
Hægtað kæra lög-
menn til stjórnar
Lögmannafélagsins
mann í Reykjavík fyrir næstum þrem-
ur árum vegna kaupa á fasteign i
borginni. Hann hefði sjálfur staðið við
sínar skuldbindingar en lögmaðurinn
svikizt um að ganga frá afsali vegná
þessara kaupa. Hefði þó krafa um það
verið margsinnis itrekuð. Hann vildi
vita hvort ekki væri einhver nefnd
innan Lögmannafélags íslands, sem
fjallaði um afglöp félaga sinna.
Guðjón Steingrimsson, formaður
Lögmannafél., sagði að ekki væri
starfandi nein sérstök siðanefnd innan
félagsins, en þeir sem teldu lögmenn
beita sig órétti gætu kært þá til stjórn-
ar félagsins. Heimilisfangið er: Lög-
mannafélag fslands, Óðinsgötu 4, 101
Reykjavik.
skilinn á listanum. Eðlilega gildir því
þessi regla bæði gagnvart Sigurjóni
eða öðrum á þessum Borgaralista. Það
er þvi algjörlega hans mál, hvort hann
tekur sæti á lista Samtakanna við
næstu alþingiskosningar. í blöðum
stjórnmálaflokkanna hér i bæ — svo
og kom það sama mjög ósmekklega
fram í sjónvarpsumræðum fyrir
skömmu, auðvitað hjá framsóknar-
manni — að við Sigurjón hefðum gert
„sáttmála” um gagnkvæman stuðning
við þessar báðar kosningar, þ.e. ég
styddi hann í bæjarstjórnarkosningum
og hann mig i alþingiskosningum. Um
slíkt hefur aldrei verið samið, sem og
allir vita sem vildu. Ætti kannski um-
ræddur atburður að vera marktæk
sönnun í þessu sambandi en þvi miður
er ég viss um, að sömu öfl brugga ný
launráð, trú sinni gömlu iðju.
Sigurður Helgason
Eru lítt kunnar heim-
ildir um Krist geymdar
í Vatíkaninu ?
Maður I Vestmannaeyjum hringdi
og sagðist hafa átt viðskipti við lög-
Raddir
lesenda
Hríngiðísíma
27022
millikl. 13 till5
eðaskrifiö
i Timanum 23. maí sl. er heitir „í hár
saman". Mun hér átt við að ég undir-
ritaður og Sigurjón Hilariusson, efsti
maður á lista Borgaralistans, séum
ósáttir vegna mismunandi afstöðu og
þátttöku í þingframboðum við næstu
alþingiskosningar. Varðandi frétt
þessa skal það tekið fram að þeir sem
standa að Borgaralistanum eru kjós-
endur í Kópavogi, sumir þeirra flokks-
bundnir. Þeir aðilar er að þessu fram-
boði standa hafa ákveðið að vinna að
bæjarmálum óháð flokkshagsmunum,
þar sem hagsmunir bæjarfélagsins eiga
að sitja i fyrirrúmi. Enginn flokks-
bundinn þátttakandi hefur að f>ví ég
bezt veit sagt sig úr sínum stjórnmála-
flokki. Gengið er þvi út frá því, að allir
hafi frjálsar hendur og þessu samstarfi
óviðkomandi með hvaða flokki eða
lista hann vinnur við næstu alþingis-
kosningar.
í þessu sambandi er enginn undan-
þægilegir
oggóöir
PÓSTSENDUM.
Brúnir
ogsvartir
kr. 4.500.-
Ljósbrúnt leður
trésólar
Verðkr. 7.500.-
MiUi-
brúnt
leður
kr.
7.500.-
ALVEG
SKÍN-
ANDI
Sigurður Draumland skrifan
Hann vekur athygli á því að aðeins
sum rit, sem upphaflega voru Guðs
orð, hafi verið valin til að vera í útgáf-
um Gamla testamentisins. Hvernig er
það með hin, sem ekki voru stimpluð
sem heilög rit? spyr hann. Og hann
heldur áfram: „Hví ekki að þýða á ís-
lenzku t.d. bæði Babýlons og Jerúsa-
lems gerðirnar af Talmud, sem að vísu
eru um 500 árum yngri en Kristur en
innihalda þó Mósebækurnar og margt
fleira af yngri lagasetningum? Og
hvers vegna ekki leyfa apókrýfu ritun-
um að fylgja Bibliunni? Þau hafa að
vísu verið gefin út á íslenzku sérstak-
lega en eru löngu uppseld. Þau fylgdu
þó einstöku útgáfum islenzku Bibli-
unnar fyrr á öldum. Hver vill skýra
fyrir almenningi hver munur er á
heilagleik hinnar venjulegu Biblíu
safninu og þeim viðbótarritum sem
nefnd eru apókrýf? Eru þarna einhver
brögð i tafli, t.d. að það sé talið vera
minnkun fyrir Drottin að vera
höfundur að sumu en ekki öðru?
Hvaða sögulegar eða hugmyndafræði-
legar ástæður eru fyrir þessum felu-
leik?
Fyrir aldalöngu fundust áður
óþekkt handrit Bibliurita í nágrenni
Dauðahafsins. Um þessi handrit hefur
verið undarlega hljótt. Hugsazt gæti,
að eitthvað í þeim kæmi kirkjunni illa,
og þvi sé það látiö liggja í þagnargildi.
En er það ekki bending um valtan
grundvöll þeirrar stofnunar og van-
skilning á dulrænum fræðum?
Vitað er einnig að vissar upplýs-
ingar um Krist voru i handritum sem
gengu manna á milli á fyrstu öldum
kristninnar og eru enn til, sum geymd i
Sigurður Draumland heldur þvi fram að litt kunnar heimildir um Krist séu
geymdari Vatikaninu.
f-E/'T/, CTC/R&O