Dagblaðið - 26.05.1978, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978.
3
aCHVER ER AFSLÁTTURINN?
getur verið hálf eða jafnvel ein milljón
króna á hverja bifreið.
Umsóknir um niðurfellingu gjalda
skal senda til skrifstofu öryrkjabanda-
lagsins i Reykjavik fyrir 1. febrúar ár
hvert. Úthlutun fyrir árið 1978 hefur
farið fram. Aukaúthlutun verður síð-
sumars ef einhverjir þeirra sem fengu
gjöld felld niður að þessu sinni not-
færa sér það ekki fyrir 1. ágúst.
Jóhann Sigurðsson hringdi:
Hann vildi gjaman fá upplýsingar i
sambandi við bílakaup öryrkja og
niðurfellingu gjalda. Einnig langaði
Jóhann til þess að fá upplýsingar um
hvort ekki væri unnt að öryrkjar
fengju lækkun á iðgjöldum hjá trygg-
ingafélögunum.
Jóhann telur einnig að bæklingar
þeir sem Tryggingastofnun rikisins
hefur gefið út séu ekki með fullnægj-
andi upplýsingum. Segir hann að þeg-
ar talað sé við forráðamenn stofnunar-
innar segi þeir annað en það sem I
bæklingunum stendur.
Svar
Við snerum okkur til Björns Haf-
steinssonar, deildarstjóra í fjármála-
ráðuneytinu, sem er formaður bílaút-
hlutunarnefndar öryrkja. Hann sagði
að reglur um niðurfellingu gjalda á bif-
reiðum öryrkja styddust við 27. tölulið
3. gr. tollskrárlaga og reglugerð.
Fjármálaráðuneytinu er heimilt að
lækka eða fella niður tollgjöld og inn-
flutningsgjöld á ákveðnum fjölda bif-
reiða árlega. Framkvæmdin er í hönd-
um bilaúthlutunarnefndar. Lækkunin
2. RAGTIME í REYKJAVÍK
14 manna „big band“ Björns R. Einarssonar flytur
dagskrána „Ragtime í Reykjavík“.
Barnagœsla og leiktœki s.s. hin vinsælu sjónvarpsspii verða í anddyri Laugardalshallarinnar
fyrir börn þeirra, sem sækja hátíðina. Svo að segja má að það verði í raun hátíð allrar fjölskyldunnar.
LÁTIÐ YKKUR EKKI VANTA - MÆTUM ÖLL
x-D
3. LJÓD TÓMASAR GUÐMUNDSSONAR
Rúrik Haraldsson flytur Ijóðin, Laugavegur,
Heyskapur í Róm, Augun þín, Þjóðvísa og Kosningar,
eftir Tómas Guðmundsson, ásamt hljómsveitinni Melchior
og ungri söngkonu, Kristínu Jóhannsdóttur.
4. BRIMKLÓ
Hljómsveitin Brimkló og Björgvin Halldórsson flytja
nokkur skemmtileg lög.
5. ÓVÆNT ATRIÐI
Leyndarmál þar
til á hátíöinni.
6. ÁVÖRP
Aöalræöu kvöldsins flytur borgarstjórinn í Reykjavík,
Birgir ísleifur Gunnarsson, en auk hans flytja þau Albert
Guðmundsson, Davíð Oddsson, Elín Pálmadóttir,
Sigurjón Fjeldsted og Þuríður Pálsdóttir stutt ávörp.
Kynnir, Ólafur B. Thors.
1. LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR
heldur útihljómleika á anddyri Laugardalshallar,
þeir byrja að leika kl. 20.15.
Spurning
dagsins
Ætlarðu að feiðast
mikið í sumar?
Elin Þórðardóttir húsmóðir: Ég ætla til
Kaupmannahafnar og ferðast þaðan um
Jótland með fjölskylduna. Svo fer ég
norður i lax og i sumarbústaðinn.
María Ingibjörnsdóttir húsmóðir. Já, ég
býst við að ferðast um landið. En ég
reikna ekki með að fara til útlanda.
Daníel Joensen, á fatahreinsun: Ég fer til-
Færeyja. Ég fer með Smyrli og nota
tækifærið til aðskoða landið.
Henny Rasmus pianóleikarí: Já. ég fer
vestur að Reykhólum. Og lika til
Munchen.
Einar Gunnarsson bUkksmiðun Ég
reikna með þvi. Ég var að hugsa um að
fara hringveginn. að minnsta kosti hluta
af honum. Ég fer varla til útlanda. Ég
fór út i fyrra og læt það líklega nægja.
Sigurður Tryggvason deildarstjóri: Ætli
ég fari nokkuö. Ég býst við að verða
barahérihænum.