Dagblaðið - 26.05.1978, Page 14

Dagblaðið - 26.05.1978, Page 14
14 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978. Kristján Benediktsson, B-lista: MÁLEFNALEG GAGNRÝNI — KOSIÐ UM BORGARMÁLEFNI „Við framsóknarmenn leggjum á það áherzlu að 1 kosningunum á sunnudag- inn kemur verði kosiö um borgarmálefni Reykjavíkur og öðrum og óskyldum at- riðum ekki blandað þar inn 1. Við teljum málefni borgarinnar það mikilvæg að um þau beri að kjósa og annað ekki,” sagði Kristján Benediktsson i viðtali við DB. Hann er efsti maður á B-listanum. K „Borgarstjórn og rikisstjórn eru sitt hvað,” segir Kristján Benediktsson(B). Áttu þá við að afstaöa manna til ríkis- stjómarinnar blandist borgarstjómar- kosningunum? „Þeir sem votta vilja ríkisstjórninni og stuðningsflokkum hennar traust eða vantraust fá til þess tækifæri að mánuöi liðnum þegar kosið verður til Alþingis. „Gjaldið keisaranum það sem keisarans er” var eitt sinn sagt. Þau spöku orð eiga við í þessu sambandi,” sagði Kristján. Hvað um kjörtímabilið sem nú er senn á enda? „Við framsóknarmenn teljum okkur hafa unnið vel að málefnum Reykvík- inga á liðnu kjörtímabili. Við höfum rækt þá skyldu minnihluta að halda uppi harðri gagnrýni á meirihlutann. Við höfum þó aldrei gagnrýnt gagnrýninnar einnar vegna, heldur látið málefnin ráða. Þannig munum við haga störfum áfram í borgarstjóminni, ef við skipum þar minnihluta,” sagði Kristján Bene- diktsson. Hveru eru aðalstefnumálin? í ítariegri og vandaðri stefnuskrá höfum við gert grein fyrir viðhorfum okkar til þeirra fjölmörgu mála sem borgarstjóm fjallar um.' Þessa stefnuskrá er meðal annars að finna í Bláu bókinni okkar sem dreift hefur verið í allar íbúðir i borginni. Ég vil hvetja Reykvíkinga til að lesa þessa bók og lesa hana vel. Ef þeir gera það, er ég sannfærður um, að við framsóknarmenn fáum mörg atkvæði á sunnudaginn,” sagði Kristján Benedikts- son að lokum. -BS FRAMFYLGJUM STEFNU OKKAR OG STJÓRNUM í ANDA FÓLKSINS — segirÓlafur B. Thors forseti borgarstjórnar „Það sem mestu máli skiptir i þessum kosningum er að Sjálfstæðisflokkurinn haldi meirihlutanum,” sagði Ólafur B. Thors forseti borgarstjórnar og annar maðurá D-listanum. „Með því er ég ekki að segja að við frambjóðendur listans séum öllum færari að stjórna. En það er nauðsyn að borginni sé stjórnað af aðila, sem treystir sér til að framfylgja sinni stefnu jafn- framt því að stjórna í anda fólksins. Samhent stjórn eins flokks sem vinnur í þeim anda er nauðsynleg. Það veit ég af ýmsu sem ég hef séð minnihluta- flokkana gera í borgarstjórn.” Verkefnin blasa alls staðar við í Reykjavik, enda borgin í vexti á ýmsan hátt. Hugleiknust kvað Ólafur sér vera framvinda skipulagsmála i anda þess aðalskipulags er samþykkt hefði verið og uppbygging hafnarinnar. „Ég held að • í uppbyggingu hafnarinnar felist stærsti liðurinn í að tryggja áframhaldandi þróun atvinnulífs í borginni.” Ólafur sagði að lífga þyrfti upp miðborgina og aðalskipulagið gerði ráð fyrir því aö íbúum fjölgaöi þar. Einnig yrði lögð á það áherzla aö styðja við bakið á stofnunum sem opnar eru eftir skrifstofutima og skapa líf. „Ég er mjög fylgjandi þeirri stefnu sem hafrn er í þá átt að stuðla að sem beztum aðbúnaði eldri borgaranna. Það er félagslegs eðlis sem á að vera efst eða meðal efstu mála á lista aökallandi verkefna. Ég óttast ekki að með því sé Reykjavík að verða hæli gamalmenna. Ráðstafanir sjálfstæðismanna í atvinnu- málum eru langtímaáætlanir og þeim er ætlað að koma i veg fyrir að það ástand skapist að Reykjavík verði láglauna- svæði. Héðan flýr því ekki unga fólkið og þess vegna getur höfuðborgin búið sæmilega vel að eldri borgurunum. Að þvi er og verður unnið,” sagði Ólafur B. Thors. -ASt. )» „Reykjavik býr öllum, yngri sem eldri, gott og þægilegt umhverfi,” segir Ólafúr B. Thors sem hér stendur við Austurvöll. — DB-mynd Hörður. Úrslitúr fjórum síðustu kosningum Fjórir listar íkjöri 1974 1970 1966 1962 Framsóknarflokkur 7641-2 7547-3 6714-2 4709-2 Sjálfstœðisflokkur 26973-9 20902-8 18929-8 19220-9 Alþýðubandalag 8512-3 7167-2 7668-3 6114-3 Alþýðufl. og Samtök frjálslyndra og vinstri 3034-1 Frjálslyndi f lokk. 541-0 Alþýðuflokkur 4601-1 5679-2 3961-1 Samtök f ijálslyndra og 3106-1 vinstrimanna Sósíalistafél. Reykjavíkur 456-0 Þjóðvarnarflokkur 1471-0 Óháðir bindindismenn 893-0 -listi B-listi D-listi G-listi Alþýðuflokksins Framsóknarflokksins Sjálfstæðisflokksins Alþýðubandalagsins Björgvin Guömundsson Sjöfn Sigurbjömsdóttir Siguröur E. Guömundsson Helga Krístín Möller Bjami P. Magnússon Þórunn Valdimarsdóttir Snorri Guðmundsson Þorsteinn Eggertsson Gunnar Eyjólfsson Skjöldur Þorgrímsson Anna Kristbjömsdóttir MaríasSveinsson Birgir Þorvaldsson Ingibjörg Gissurardóttir Jón Otti Jónsson Sonja Berg ViggóSigurðsson Ágúst Guömundsson Siguroddur Magnússon Thorvald Imsland Ómar Morthens Jarþrúður Karlsdóttir öm Stefánsson Sverrir Bjamason Kristín Ámadóttir GuölaugurGauti Jónsson Ásgeröur Bjamadóttir Valgárður Magnússon Kári Ingvarsson Eggert G. Þorsteinsson Kristján Benediktsson Gerður Steinþórsdóttir Eiríkur Tómasson ValdimarK. Jónsson Jónas Guömundsson Helgi Hjálmarsson Björk Jónsdóttir Páll R. Magnússon Kristinn Bjömsson Tómas Jónsson Þóra Þorleifsdóttir Ómar Kristjánsson Guðrún Bjömsdóttir Pálmi Ásmundsson HlynurSigtryggsson Skúli Skúlason Rúnar Guðmundsson Guðmundur Valdimarsson ÓlafurS.Sveinsson SigurðurHaraldsson Sigurjón Harðarson Sigríður Jóhannsdóttir Baldvin Einarsson Sigrún Jónsdóttir Þráinn Karlsson Magnús Stefánsson Þorsteinn Eirlksson Egill Sigurgeirsson Guðmundur Sveinsson Dóra Guðbjartsdóttir Birgir ísl. Gunnarsson ólafur B.Thors Albert Guðmundsson Daviö Oddsson Magnús L. Sveinsson PállGlslason Markúsöm Antonsson Elin Pálmadóttir Sigurjón Á. Fjeldsted Ragnar Júlíusson Hilmar Guðlaugsson Bessi Jóhannsdóttir Margrét S. Einarsdóttir Sveinn Bjömsson Hulda Valtýsdóttir Sigriður Ásgeirsdóttir Sveinn Bjömsson Valgarð Briem Skúli Möller Þuriður Pálsdóttir Gústaf B. Einarsson Þórunn Gestsdóttir Jóhannes Proppé Guðmundur Hallvarðsson Björgvin Björgvinsson Sigurður E. Haraldsson Anna Guðmundsdóttir Gunnar J. Friðriksson Úlfar Þórðarson Geir Hallgrímsson Sigurjón Pétursson Adda Bára Sigfúsdóttir Þór Vigfússon Guðrún Helgadóttir Guðmundur Þ. Jónsson SigurðurG.T ómasson Guðrún Ágústsdóttir Þorbjöm Broddason Álfheiður Ingadóttir Sigurður Harðarson Kristvin Kristinsson Ragna Ólafsdóttir Gísli Þ. Sigurðsson Ester Jónsdóttir Þorbjöm Guömundsson Guðmundur Bjamleifsson Stefanía Harðardóttir Gunnar Ámason Jón Ragnarsson Steinunn Jóhannesdóttir Jón Hannesson HallgrímurG. Magnússon Stefania Traustadóttir Hjálmar Jónsson Anna S. Hróðmarsdóttir Vilberg Sigurjónsson Hermann Aðalsteinsson Margrét Bjömsdóttir Tryggvi Emilsson Guðmundur Vigfússon

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.