Dagblaðið - 26.05.1978, Page 25

Dagblaðið - 26.05.1978, Page 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. MAl 1978. 29 DAGBLADIÐ ER SMA AUGLYSINGAÐLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Til sölu D Casita fellihýsi árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma 95—5320. Tii sölu vinnupaliur með talíum, hentugur fyrir húsavið- gerðir. Einnig 21 m þrefaldur álstigi og 3ja fasa háþrýstiþvottatæki. Uppl. í síma 51715. Danskur tjaldvagn, Camp let, til sölu. Uppl .í síma 93-7051. Til sölu isskápur, borðstofuborð með 4 stólum og sófa- borð, selst ódýrt. Uppl. i síma 36022. Hjólhýsi. Til sölu nýlegt hjólhýsi með fortjaldi. Verð 1 millj. og 300 þús. Uppl. í sima 51942 og53545. Sumarhús — Veiðihús. 44 ferm nýsmíðað hús til sölu til flutn- ings. Verð 1,5 millj. Skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 73272 i kvöld og um helg ina. Vegna flutnings er til sölu ryksuga, þvottavél, litið snyrti- borð, svefnbekkur, kommóða, sjónvarp ferðaútvarp og barnakerra. Uppl. í sima 74965. Handvélsög. Til sölu amerísk Miller Fals sög með 8 1/4 tommu blaði, ný og ónotuð. Uppl. í síma 53395. Atkvæði til sölu. Tilboðum veitt móttaka í síma 24365 milli kl. 18 og 20 á laugardag. Hjólhýsi. Til sölu Bailey 12 feta hjólhýsi árg. ’74. Húsið er sem nýtt utan sem innan, vönduð teg. Simi 31389 eftir kl. 7 í kvöld ogeftir helgi. Búslóð til sölu. Hjónarúm, mínútugrill, stórt grill, hrærivél, þurrkari, krullujárn, saumavél, bamarúm og ýmislegt í barnaherbergi. Uppl. ísíma21926. Sem ný Facit rafmagnsritvél til sölu. Verð kr. 110 þús. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—220 Keflavik — Suðurnes. Túnþökur til sölu. Útvegum einnig mold og fyllingarefni í lóðir og innkeyrslur. Uppl. og pantanir í simum 92-6007 og 6053. Geymið auglýsinguna. Brúðarkjóll nr. 38 til sölu. Uppl. í sima 92-3633. Vegna flutnings er til sölu ryksuga, þvottavél, litið snyrti- borð, svefnbekkur, kommóða, sjónvarp, ferðaútvarp og barnavagn. Uppl. í sima 74965. Útsæðiskartöflur til sölu. Uppl. í síma 27246 eftir ki. 5. Til sölu eldhúsborð og fjórir kollar, stálvaskur og blöndunar- tæki. Einnig er til sölu á sama stað Daihatsu árg. '11. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—8250 TOnþökusalan. Gisli Sigurðsson, sími 43205. Hlutabúslóð til sölu. Uppl. í síma 21926. 7 miðstöðvarofnar af ýmsum stærðum til sölu. Einnig er til sölu Deutz dráttarvél, 13 ha„ í mjög góðu standi. Uppl. I síma 84054 eftir kl. 15. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 73454 og 86163 Hraunhellur. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Útveg- um enn okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, í gangstíga o.fl. Sími 83229 og 51972. Söludeild Reykjavíkurborgar Borgar- túni 1 auglýsir: Til sölu ýmsir góðir munir svo sem rafmagnssaumavélar, lít- ill kæliskápur, rafmagnsþilofnar, borð- stofustólar, fallegir gamlir djúpir stólar, kóperingsvél, pappirsskurðarvél, upp- þvottavélar, góður rafmagnsfjölriti, pappirsskiljari, sófar, hurðir, heflar, sag- ir, Ijósastæði af ýmsum stærðum, borð og stólar af ýmsum stærðum og gerðum, ásamt ýmsu fleiru. Sími 18800—55. Buxur. Kventerylenebuxur frá 4.200, herrabux- ur á kr. 5.000. Saumastofan Barmahlíð 34,sími 14616. Trjáplöntur. Birkiplöntur i úrvali, einnig brekkuviöir, alaskavíðir, greni og fura. Opið frá kl. 8—22, á sunnudögum frá kl. 8—16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnar- firði, sími 50572. Bækur til sölu. Hundruð íslenzkra ævisagna, þjóðlegur fróðleikur, héraða- og byggðasaga, ljóða- bækur, frumútgáfur Halldórs Laxness, gamlar rímur, bækur um þjóðfélagsmál, hundruð nýlegra pocketbóka á 100— 200 kr. stk. og ótal margt fleira til sölu að Skólavörðustíg 20. Ath. Einnig er opiðá laugardögum milli kl. 9—16. Rammið inn sjálf. Sel rammaefni i heilum stöngum. Smiða ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2—6. Sími 18734. 1 Óskast keypt i Logsuðutæki óskast. Uppl.ísíma 75502. ísskápur óskast til kaups. Til sölu á sama stað sundurdregið barna rúm. Uppl. í síma 71687. Óska cftir að kaupa hnakk. Uppl. ísíma 36288. Óska eftir að kaupa litinn járnsmiðarennibekk. Uppl. i sima 42021 á vinnutíma og 41784 á kvöldin. Eggjaframleiðendur. Bakari óskar eftir föstum viðskiptum á eggjum, 30 kg á viku. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—355. Búðarpeningakassi óskast. Uppl. í sima 23471 eftir kl. 5. Kaupi bækur, gamiar og nýlegar, einstakar bækur og heil söfn. Gömul póstkort, ljósmyndir, gömul bréf og skjöl, pólitísk plaköt, teikningar og mál- verk. Veiti aðstoð við mat bóka og list- gripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Kaupum og tökum i umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum og mótorhjól- um. Lítið inn, það getur borgað sig. Sækjum heim. Sportmarkaðurinn Sam- túni 12, kvöldsímar71580og37l95. 1 Verzlun ii Verzlunin Höfn auglýsir. Nýkomin falleg vöggusett, ungbarna- treyjur úr frotté, kr. 750. Ungbarnagall- ar úr frotté, kr. 995. Fallegar prjóna- treyjur með hettu, kr. 2400. Frotté sokkabuxur, Bleyjubuxur, bleyjur, ullar- bolir, flauelsbuxur, axlabönd, barnabolir með myndum, drengjasundskýlur kr. 760. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12,sími 15859. Töskur — töskur í sólarlandaferðalagið. Opið til kl. 20 í kvöld. Bókabúðin Glæsibæ. Stokkabelti, 2 gerðir, verð kr. 91 þús. og 111 þús. með milli- stykkjum. Allt á upphlutinn og einnig barnasett. Pantið fyrir 17. júní. Gull og isilfur, smíðaverkstæðið Lambastekk 10, sími 74363. ítölsk rúmteppi til sölu, 2x2,40 á kr. 3500. Uppl. að Nökkvavogi 54,sími 34391. Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Simi 23480. Áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grauturinn gæzkan, Hver vill kaupa gæsir, Sjómannskona, Kaffisopinn indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskornum hillum. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. Ódýrt — Ódýrt. 'Ödýrar buxur á börnin í sveitina. Búxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. I Fyrir ungbörn Óska eftir rúmgóðum vel með förnum barnavagni. Uppl. i síma 54301. Húsgögn Old Charm bar með þrem háum stólum, bólstruðum með antikáklæði, til sölu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—182 Skrifborð óskast keypt, stærð ca 160x 80. Uppl. í síma 16688 og eftirkl. 19 ísíma 76509. Til sölu er útskorið sófasett (hörpudiska). Uppl. ísíma72130. Scm nýtt sófasett til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i síma 31143 eftir kl. 5 í dagogalla helgina. Svefnhúsgögn Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Til sölu. Kjaraverð. Borðstofusett með 6 stólum og þriggja manna sófasett. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 28061 eftir kl. 8.30 i dag og næstu daga. . Einbrciður svefnbekkur til sölu. Gott verð. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—2533 Til sölu tvíbreiður svefnsófi á kr. 20.000. Uppl. i síma 86422. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum í póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni 2, sími 15581. Sem nýtt sófasett og sófaborð til sölu, verð 150 þús„ og eldhúsborð og fjórir stólar með baki, sem nýtt frá Krómhúsgögnum, verð 60 þúsund. Uppl. í síma 76664. Nú eru gömlu húsgögnin i tizku. Látið okkur bólstra þau svo þau verði sem ný meðan farið er í sumarfri. Höfum falleg áklæði. Gott verð og greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn. Helluhrauni 10, Hafnarf., sími 50564. ANTIK. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús gögn, sófasett, hornhillur, píanóbekkir. skrifborð, bókahillur, stakir stólar og borð, bar og stólar. Gjafavörur. Kaup- um og tökum í umboðssölu. ANTIK- munir Laufásvegi 6, simi 20290. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefnstóla, svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar- stóla, stereóskápa og margt fleira. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um land allt. I Heimilisfæki i Óska eftir að kaupa stóran ísskáp. Uppl. i sima 84415 eftir kl. 7. 4ra hellna Rafha eldavél óskast (gormavél). Uppl. í sima 93-7119 og7219. Hringlaga eldhúsborð og 4 stólar til sölu, vel með farið. Selst á 40.000 kr. Vel með farið. Sími 26923. 4 ára gamalt 24" svarthvítt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 99-3792. 14" litsjónvarpstæki til sölu. Mánaðargamalt. Selst á kr. 230.000 gegn staðgreiðslu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—557 Ódýrt og gott sjónvarpstæki óskast til kaups. Uppl. í síma 40837. Nordmende. Til sölu 7 ára gamalt svarthvítt Nord- mende sjónvarpstæki. Uppl. í síma 53858 eftirkl. 18. Grundig sjónvarpstæki svarthvítt 24", 3ja ára gamalt, til sölu. Uppl. í síma 12332. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. í sima 30225 eftir kl. 19. General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp, 22” í hnotu, á kr. 339 þús„ 26” í hnotu á kr. 402.500, 26” í hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit- sjónvarpstæki í ýmsum viðartegundum. 20” á 288 þús„ 22” á 332 þús„ 26” á 375 þús. og 26” með fjarstýringu á 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Símar 71640 og 71745. Hljóðfæri 6 Til sölu Rhodre rafmagnspíanó ásamt tveim há- tölurum. Uppl. í síma 18669 milli kl. 7 og9ákvöldin. Vil kaupa gott trommusett strax. Uppl. í síma 1363 Egilsstöðum. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtækf. i umboðssölu. Eitthvert mesta úrvaí ■landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggj- andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. I sima 24610, Hverfisgötu 108. Af sérstökum ástæðum er til sölu Sanders teppi rúml. 2ja ára, munstur sprengt, brúnt, gult og rautt, breidd 3,60 m, lengd 6,70 m ásamt nokkrum minni bútum ca 30 fm til sýnis og sölu laugard. og sunnud. að Grettis- götu 28b. Sími 14003. *Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38. Sími 30760. Til sölu Pioneer plötuspilari, PL 15, Kenwood magnari og Fisher hátalarar. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. í sima 17892 eftir kl. 6. Ljósmyndun Til sölu myndavél, Yashica-A, japönsk, ónotuð, 6x6 með flassi. Uppl. i síma 15132. Tii sölu 2ja ára gömul Nikon F2 myndavél, svört með 50 mm F2 linsu. Verð kr. 240.000. Uppl. í síma 20388 eftirkl. 7. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið 1—5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp„ sími 44192. Fuji kvikmyndasýningarvélar Nýkomnar hinar eftirspurðu 8 mm super/standard verð 58.500. Einnig kvik- myndaupptökur AZ-100 með ljósnæmu breiðlinsunni 1:1,1 F: 13 mm og FUJICA tal og tón upptöku- og sýningarvélar. Ath. hið lága verð á Singl. 8 filmunum, þögul litf. kr. 3005 m. /frk. tal-tón kr. 3655 m/frk. FUJI er úvalsvara. Við höfum einnig alltaf flestar vörur fyrir áhugaljósmyndarann. Amatör, Ijósmyndavöruv. Laugavegi 55, sími 22718. 16 mm, super 8, og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardusinum. 8 mm kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmur póstsend- arútáland. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar í umboðssölu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Sími 23479. Innrömmun Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður innrömmun Eddu Borg), sími 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir: Úrval finnskra og norskra rammalista. Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. l-r6. I Safnarinn Kaupum isienzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt. gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. Dýrahald i Til sölu fallegur brúnn 6 vetra klár af góðu kyni, hefur allan gang. Uppl. í síma 52919eftir kl. 7. Dýravinir athugið. Við erum sex lítil, kát kisubörn og við leitum eftir góðum fósturforeldrum. Góðri umgengni og þrifnaði heitið, gegn ástúðlegri meðhöndlun. Þeir sem vilja sinna þessu hringi í sima 99—3718. Óska eftir að fá gefins fuglabúr af stærri gerðinni, fyrir sel- skapspáfagauka. Má kosta eitthvað lítið. Þeir sem hafa áhuga hringi í sima 23979. 1 Til bygginga i Sumarbústaðabyggjendur — húsbyggjendur. Limtrébitar og gólf- flísar á niðursettu verði. Hringið í sima 40328.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.