Dagblaðið - 26.05.1978, Side 26

Dagblaðið - 26.05.1978, Side 26
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. MAÍ1978. Framhald afbls. 29 Hjól Til sölu er Honda SS 50 árg. 72. Uppl. i sima 53803. Óska eftir mótorhjóli 350—550, þarf að vera í fullkomnu lagi. Uppl. í síma 16298. Torfæruhjól óskast, 50cc, ekki eldra en árg. ’74. Uppl. í síma 27019 í dag og næstu daga. Til sölu tíu gíra karlmannsreiðhjól. Gott verð, sem nýtt. Uppl. í síma 30508. Ný og notuð reiðhjól til sölu. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Há- túni 4a. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar bama- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinnSamtúni 12. Litill súðbyrtur gaflbátur fyrir utanborðsmótor til sölu, sem nýr mótor getur fylgt. Uppl. í síma 41929 eftirkl. 18. 17feta sportbátur á vagni með 35 ha Johnson mótor til sölu, dýptarmælir og fl. Uppl. í síma 20129 og 43796. Hraðbátur til sölu, 18 fet, 5 ha. utanborðsmótor. Uppl. i sima 53946eftir kl. 7 í kvöld. Hraðbátur á vagni til sölu. Bílasalinn, sími 96- 24119. Nýr 22 feta flugBsksbátur til sölu, tilbúinn til innréttingar. Óniöursett ný V-8 vél (inborad-out- board) getur fylgt með. Sími 52957 og 51772 eftir kl. 5. Til sölu léttur vatnabátur. Nýr krossviðsbátur til sölu á 50 þús. Uppl.isima 17057 eftirkl. 18. Til sölu er 14 feta seglbátur, hentar einnig fyrir utanborðsmótor. Seglabúnaður getur fylgt. Hagstætt verð. Uppl. i síma 20466 eða 33882 eftir kl. 6 á kvöldin. I Verðbréf i Peningamenn athugið. Heildverzlun óskar eftir að taka lán gegn góðum vöxtum. Til greina kemur einnig að selja vöruvíxla með góðum af- föllum. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Stórgróði 215”. Vixlar — skuldabréf. Er kaupandi að fasteignatryggðum vixl- um og veðskuldabréfum til skamms tíma. Tilboð merkt „Góðar tryggingar 200” sendist DB. r 1 Fasteignir Sjálfstæð atvinna. Lítil verzlun til sölu i miðbænum af sér- stökum ástæðum. Verð ca 3.5 milljónir. Góðir greiðsluskilmálar. Svar sendist augld. DB merkt „Verzlun — 82630”. r - Sumarbústaðir . s Sumarbústaðaland til leigu til langstima. Simi 11364. Bílaþjónusta Bifreiðastillingar. Stillum bilinn þinn bæði fljótt og vel, önnumst einnig allar almennar viðgerðir- stórar sem smáar til dæmis boddi,, bremsur, rafkerfi, véla. girkassa. sjálf- skiptingar og margt fleira. Vanir menn. Lykill hf. Smiðjuvegi 20, simi 76650. Bilasprautunarþjónusta.Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bila- sprautunar. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur.' Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð h/f, Brautar- holti 24, sími 19360. Opel Rekord 1700 árg. ’65 til sölu, til sýnis á Aðalbilasölunni Skúla- götu, eftir kvöldmat á Nesvegi 82. Óska eftir að kaupa Mazda 818 eða 616 árg. ’74. Aðeins vel með farinn bill kemur til greina. Stað- greiðsla. Sími 73522 eftirkl. 8. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla, stóra sem litla, utan og innan. Uppl. í síma 84760. Til sölu vegna flutnings Citroén Ami 8 station árg. ’73, ný vél, skoðaður ’78. Uppl. i sima 74965. f----------;------> Bílaleiga Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga. Borgartúni 29. Símar 17120 og 37828. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur. sparneytinn ogöruggur. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631. auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30. VW og VW Golf. Allir bil- amir eru árg. '11 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. ‘ Bílaviðskipti Afsöl, sölutilleynnlngar og leiðbeiningar um frágang sirjala varðandi biIaKauþ' fást ókeypis á auglýsinga* stofu bíaðsins, Þverholti 11. Opel — skipti. Opel árg. ’66 til sölu, station, i góðu lagi, i skiptum fyrir ekki eldri en árg. '12. Milligjöf staðgreidd. Sími 32064. Land Rover bensin óskast, ekki yngri en árg. ’70. Sími 84089. Óska eftir ódýrum bíl, allt kemur til geina, má þarfnast við- gerðar. Uppl. i síma 85392. Til sölu Rússajeppi, árg. ’56, með blæjum, skoðaður ’78. Ágæt dekk, margir fylgihlutir. Sími 36306, Laugateigi 39, milli kl. 4 og 10. VW árg. ’62 til sölu, skoðaður '78. Uppl. i sima 71195 eftir kl. .6. Fiat 127. Óska eftir að kaupa Fiat 127, má þarfn- ast viðgerðar. Uppl. i síma44170eftir kl. 19 og á laugardag. Ford Cortina árg. ’70. Tilboð óskast i Cortinu árg. ’70, skemmda eftir árekstur. Til sýnis að Tunguheiði 8, Kóp. eftir kl. 7. Austin Mini árg. '11 í góðu standi til sölu, staðgreiðsla ef! mögulegter. Uppl. ísima 42949. Óska eftir að kaupa tímareim í Chevrolet Vega. Einnig kæmi til greina að kaupa vél á hagstæðu verði. Á sama stað til sölu vel með farið .hústjald. Uppl. í síma 14727., Til sölu Willys árg. ’68 með blæju, þarfnast lagfæringar, gott verð ef samið er strax. Einnig til sölu á sama stað samstæða á Willys árg. ’55— ’70, bretti, grill og húdd. Uppl. i síma 84082. Cortina 1600 árg. ’74 til sölu, ekinn 32 þús. km, ný vetrar- og sumardekk, útvarp og segulband, skoð- aður ’78, litur grænn, þarf sprautun. Verð 1200þús. Uppl. i sima 99—3817. Trabantárg.’74 til sölu, skoðaður 1978. Sími 92—6914. Mazda 929 hard top árg. '11, ekinn 21 þús. km, til sölu. Uppl. i sima 11860 frá kl. 16 til 18. Vilkaupa VW 1200 árg. ’70 til ’72. Verður að vera vel með farinn. Uppl. i síma41041. Til sölu karfa af VW árg. '65, skemmd eftir árekstur. Sími 53937 eftir kl. 7. Lada 1600 árg. ’78 til sölu, ekin 8500 km, útvarp og bryn- gljái. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins i síma 27022. H—2572 Mazda 818 station árg. ’75. Tilboð óskast í þennan vinsæla bil i nú- verandi ástandi eftir árekstur. Uppl. í síma 72853 eftir kl. 17. Til sölu Ford Mustang árg. ’67, Fastback, 390 cid, sjálfskiptur, nýupp- tekin vél. Einnig er til sölu Dodge Challenger árg. ’70, 318 cid.. sjálf- skiptur. Uppl. í Skipasundi 55 eftir kl. 5. Skipti mögulegá Willys V6. Moskvitchárg.’72 til sölu, i góðu standi. Uppl. í sima 41195 eftir kl. 4. Toyota MK II árg. ’76 til sölu. Uppl. i síma 31132 og 82793 á kvöldin eftir kl. 18. Datsun lOOAárg.’75 til sölu. Billinn er skoðaður ’78 og til af- hendingarstrax. Uppl. í síma 30008. Óska eftirgóðum bíl, ekki eldri en árg. ’70, má kosta 70 þús. Á sama staðóskast vél i VW Fastback árg. ’68. Uppl.isima 52337. Til sölu er Ford Willys árg. ’42, hefur hálfa skoðun '78, þarfnast smálagfæringar. Til sýnis á Sogavegi 117, horninu á Borgargerði. Til sölu Tovota Landcruiser, ekin 20000 km á vél. Uppl. i sima 44109 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa góðan amerískan bíl, fyrir 1,5—2 milljónir. Helzt Chevrolet Malibu. Stað- greiðsla fyrir réttan bil. Uppl. i sima 71666. Saab 96 árg. ’66 skoðaður 77, selst ódýrt. Uppl. í síma 33085 eftir kl. 6. Dodge Dart árg. ’68 til sölu. Góður bíll miðað við aldur. Sími 22469. VW 1200 1972 til sölu, skoðaður 78. Einn eigandi. Bíllinn er lítið ekinn og selst aðeins gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 81076. Sjón er sögu ríkari. Til sölu er Toyota Corona árg. ’67. Bill i algjörum sérflokki. Til sýnis að Vestur- bergi 88. Rambler American árg. ’68 til sölu. Uppl. í sima 86207 eftir kl. 7. VW árg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 85827 eftir kl. 7. Fiat 125Special 1971 til sölu, góður bill, góð kjör. Uppl. i síma 75924. FordTaunus 1967 til sölu. Fallegur bíll i góðu standi. Fæst meðgóðum kjörum. Uppl. í síma 75924. Öldungur óskast. Vil kaupa bil, 20 ára eða eldri. Uppl. í síma 84849 eftir kl. 6. Land Rover dísil árg. ’71, styttri gerð, til sölu. Ekinn 70 þús. km. Góð dekk, gott kram og útvarp. Simi 53189. VW 1300 árg. 1973 til sölu, góður og fallegur bill. Uppl. i síma 19487. Vel með farinn Fiat 128 árg. 74, keyrður 65500 km til sölu. Uppl. í síma 41773 á kvöldin. Citroén Fiesta árg. ’73 i góðu standi til sölu. Ekinn 60 þús. km. Verð 600 þúsund. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. H—553 Vantar Turbo Hydramatic 350 eða 400 sjálfskiptingu i Chevrolet. Uppl. i síma 41668 milli kl. 9 og 10 á kvöldin. Ford Falcon árg. ’60, með góðu gangverki, til sölu. Einnig Volkswagen árg. ’68. Uppl. i síma 51715. Til sölu Sunbeam Hunter árg. 71, ekinn 68 þús. km. Góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 71853. Scania Vabis 36 árg. 1966. Ýmsir varahlutir til sölu, svo sem vél, gírkassi og fleira. Uppl. i síma 92-7615. Óska eftir tveimur dekkjum, 16x750, ogdriflokum í Willys og tveim stólum með háum bökum. Uppl. í síma 37097. Óska eftir góðri 6 cyl. eða litilli 8 cyl. vél. Uppl. í síma 40143 eftir kl. átta á föstudag og eftir kl. 2 á laugardag. Bronco eigendur. Brettakantar, litir: hvítt, svart, rautt, brúnt og grátt. Hagstætt verð. Opið fá kl. I—6. Póstsendum. Bílasport, Lauga- vegi 168, sími 28870. Millihead. Hef til sölu millihead og 4ra hólfa blönd- ung með stærri aftari hólfum í Chevro- let 327. Óska einrig eftir 2ja hólfa blöndungi. Uppl. í síma 13407 eftir kl. 6. Toyota Corolla coupé árg. '12 til sölu. Góður og vel með farinn. Verð kr. 1.100.000. Uppl. í síma 42829 eftir kl.5. Moskvitch árg.’71 til sölu, þarfnast smá viðgerðar. Hlægi- legt verð. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—2453 Óska eftir afturhásingu undan Scout eða Willys. Uppl. i sima 30709. Óska eftir vél úr BMW 1800 árg. '61. Uppl. í sima. 74314. Stereo bilsegulbandstæki, margar gerðir. Verð frá kr. 30.750 Úrval bilahátalara, bílaloftneta. Músík kassettur, átta rása spólur og hljóm plötur, islenzkar og erlendar, gott úrval Póstsendum. F. Björnsson, radióverzl un, Bergþórugötu 2, simi 23889. Óska eftir girkassa i Ford Falcon árg. ’66. Á sama stað óskast gamall fólksbill, ekki yngri en '51. Vél, girkassi, hásing og dekk mega vera ónýt. Boddí og króm þarf að vera sæmi- legt. Uppl. i síma 30583. VW 1300árg.’73 til sölu. Uppl. í síma 28530 til kl. 6 — eftir kl. 7 í sima 84383. Tilsölu Willysjeppi árg. 1966 í góðu standi. Uppl. í sima 97- 1128 og 97-1244. Skoda Pardus árg. '12 til sölu. Verð 80 þús. Uppl. í síma 35400. Opel Rekord árg. ’60 með bilaðri vél til sölu á kr. 30.000. Uppl. isíma51984. Pontiac Catalina árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 99-3879 á milli kl. 12 og 1 og 19og20. Til sölu Chrysler 180 GT árg. 72. Einnig óskast til kaups Valiant ’65—’69, má vera vélarlaus. Simi 92- 1556 eftir kl. 19. Til sölu Citroén CX 2000 árg. 75. Skipti koma til greina. Bíllinn er til sýnis á Sólvallagötu 28, Keflavik. Sími 92-2214. Til sölu eftirtaldir varahlutir i Skoda 300 og Peugeot 404: í Skoda: hurðir, vélarlok, bretti og kistulok, 6 dekk á felgum, startari, vatnskassi, blöndungur, kveikja, girkassi, afturstuð- ari og Ijósabúnaður, einnig vél með nýju heddi en þarfnast upptektar. 1 Peugeot 404: hurðir og sæti. Einnig Skoda 100 árg. 1974, skoðaður 78, er í góðu lagi. Góð lán koma til greina með góðri tryggingu. Uppl. í sima 25364. Range Rover árg. '12 til sölu. Uppl. í sima 97—8377 eftir kl. 7. Citroén árg. ’67, stóri bíllinn, til sölu. Til sýnis og sölu að Bílasölunni Höfðatúni 10, sími 18881. Tilboð óskast í Chevrolet Corver árg. '61, skoðaðan 78, litilsháttar skemmdur eftir árekstur. Uppl. í sima 83046. Varahlutaþjónusta. Til sölu varahlutir i eftirtalda bila; Pólskan Fiat 1973, ítalskan 71, Ford Falcon '66, VW 1300 árg. ’68 og margt fl. Varahlutaþjónustan á Hörðuvöllum við Lækjargötu Hafnarfirði, sími 53072. Amerisk bifreiðalökk. Þrjár línur í öllum litum: Limco Singe .1882, Syntehetie Enamel, Acrylie Enamel, Acrylie Lacquer. Einnig öll undirefni. Marson sprautukönnur, AM&T. Alls konar boddi og sílslistar, límdir og skrúfaðir. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22, símar 22255 og 22257. Skoda Pardus. Til sölu Skoda Pardus árg. 74, nýyfirfar- inn, endurryðvarinn, nýir bremsuborðar að aftan og framan og einnig dælu- gúmmi, nýjar spindilfóðringar, mótor- og hjólastilling. Uppl. i sima 44907 eftir kl. 7 á kvöldin. Sendibill óskast. Óska eftir Benz sendibil 508—608, lengri gerð, árg. 71—73. Sími 44523.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.