Dagblaðið - 26.05.1978, Page 27

Dagblaðið - 26.05.1978, Page 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978. 131 Hundrað þúsund! Hann hefur ekki átt svona mikla peninga slðan hann rasndi bankann! Það er allt Gissuri að kenna. Ég var í fötunum hans og hann gleymdi að taka veskið úr vasanum! Benz 2624 árg. 1974. Þetta er 13 tonna bíll með 2ja drifa búkka. Ekinn aðeins 120000 km af sama eiganda. Einstakur bíll á góðu verði, tilbúinn í Hrauneyjarfossvirkjun. Hér auglýsum við 1 vörubíl en 100 vörubilar eru á söluskrá. Verð á vörubílum er mjög hagstætt í dag. Aðalbílasalan Skúlagötu 40. Simi 19181 og 15014. Húsnæði í boðs 2ja herb. ibúð til leigu i 3 mánuði. Uppl. í síma 17627 eftirkl. 18. Til leigu ein stofa og eldhús fyrir eldri konu sem er öryrki og þarf ekki að vinna úti. Ég er eldri kona og þarf á aðstoð að halda. Tilboð sendist blaðinu merkt „539”. Til leigu er 2ja herb. ibúð 1 Búðstaðahverfi frá 15. júni. Sérinn- gangur og sérhiti. Aðeins bamlaust og reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist sem fyrst augld. DB merkt „Bú- staðahverfi — 82609”. Húseigendur—leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með því má komast hjá margvislegum misskilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 1 la er opin virka daga frá kl. 5—6. Sími 15659. Leigumiðlunin Aðstoð. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavík. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu, göngum frá sam ningum á skrifstofunni og i heima- húsum. Látið skrá eignina strax í dag. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að- stoð Njálsgötu 86, Reykjavík, sími 29440. I Húsnæði óskast 1 Hafnarfjörður. Vil taka á leigu góða og skemmtilega 3ja herb. íbúð, helzt 1 Hafnarfirði, reglusamt fólk. Sími 53775 eftir kl. 5. Roskin kona óskar eftir 2ja herb. íbúð. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i síma 23483 eftir kl. 5. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð 1 Reykja- vik eða Kópavogi. Reglusemi og árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36008. Óska að taka á leigu 1— 2ja herb. íbúð 1 Keflavík. Uppl. í sima 92-1616. í vanda. Hjón með 2 böm óska að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð strax, eða fljólega. Eru reglusöm og ganga mjög vel um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 35901. Viljum taka á leigu i Hafnarfirði 60—80 fm iðnaðarhús- næði. Einnig óskast 10" Róckwill sög. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—82626 Hjálp. Vika til stefnu. Okkur vantar 2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst. Erum barnlaus og bæði við nám. Vinsamlegast hringið í síma 26799. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir að leigja herbergi i Hafnar- firði eða Garðabæ. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—82587 Óskum eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. ibúð ekki síðar en 1.7. Æskilegir staðir Kópavogur eða Foss- vegshverfi. Hálfs árs fyrirframgreiðsla i boði. Uppl. í síma 43346. jUng hjón. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 3ja— ■4ra herb. íbúð, má þarfnast lagfæringar. 'Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. örugg fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21032 eftir kl. 20 á kvöldin. Akureyri. Er ekki einhver sem hefur lausa 2ja— 3ja herb. íbúð á Akureyri frá 1. sept. Allar nánari uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—115 Unghjón óska eftir lítilli ibúð til leigu i Hafnar- firði eða Garðabæ frá og með 1. júlí. Uppl. í síma 17916 eftir kl. 20 á kvöldin. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Ágætt væri að eldunaraðstaða fylgdi. Uppl. i síma 35981 eftirkl. 18. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. H—536 Óska eftir herbergi með sérinngangi til leigu, eldunarað- staða æskileg. Uppl. í sima 19099 til kl. 19 á kvöldin. Herbergi með aðgangi áð eldhúsi óskast nú þegar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—82503. Hver á fbúð að leigja mér? Þann 1. júní á götunni er. Ég verð ekki sjálf til aö svara i síma, en hringið til Dagblaðsins ef þér hafið tima. H—2501 íbúð óskast Óska eftir íbúð á leigu á Seltjamamesi Þarf ekki að vera laus strax. Uppl. i símE 17124. Akureyri, Akureyri, Akureyri. Ég er kennari með konu og eitt bam og mig vantar ibúð á Akureyri frá 1. sept eða fyrr. Reglusemi heitið (meðmæli) fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam- legast hringið í sima 96—23897 eða 91-76575. Óska eftir 2ja herb. ibúð iemfyrst. Uppl. í sima 38731 og 73825. Einbýlishús, Mosfellssveit. óska eftir að taka á leigu einbýlishús í Mosfellssveit sem fyrst. Algjörri reglu- iemi og góðri umgengni heitið. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs- ins í síma 27022. H—2423 Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Skilvisum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins í sima 27022. H—2429 Hafnarfjörður. Óskast að taka á leigu 1 herbergi. Fyrir- framgreiðsla og algjörri reglusemi heitið. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—2427 Unghjón óska eftir íbúð, 2ja til 3ja herbergja. Reglusemi og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 76247 eftir kl. 5 á dag- inn. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð nú þegar, helzt í Hafnarfirði eða Garðabæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 50906. Húseigendur — Leigjendur. Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið, yður að kostnaðarlausu. önnumst gerð 1 húsaleigusamninga. Leigumiðlunin og fasteignasalan Miðstræti 12. Sími 21456. LeigumiðluiTSvölu Nielsen hefur opnað aftúr .að Hamraborg 10 Kópavogi, sími 43689>Da^legur viðtals- tími frá kl. 1—6 en á fimmtudögum frá kl. 2—9. Lokaö um helgar. Hafnarfjörður. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Hús- hjálp kæmi til greina. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—988. 4 Atvinna í boði 8 Ráðskona óskast í kaupstað úti á landi. Aðeins áreiðanleg og barngóð manneskja kemur til greina. Uppl-ísíma 93-7298. Röska stúlku vantar strax á stórt sveitaheimili við heimilisstörf og símavörzlu. Uppl. í sima 954156. ':f' Er 14ára og get tekið að mér að gæta barna á kvöldin, er vön. Uppl. í síma 84452. 2 ekki mjög ungar stúlkur óskast á hótel 1 Englandi í sumar. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í sima 27022. H—82569 Múrari óskast Mikil vinna úti eða inni. Sími 19672. Starfsmaður óskast nokkra tíma í viku, sveigjanlegur vinnutími frá kl. 9 til 19 á daginn. Starfiö felst i blöndun á rafgeymasýru og viðgerðum á rafgeymum oil. Upplýsing- ár hjá auglýsingaþjónustu Dagblaösins í sima 27022. H—8243 Ráðskona óskasL Vélstjóri úti á landi óskar eftir ráðskonu Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—82505 í Atvirma óskast Oska eftir plássi á bát úti á sjó, hef verið á sjó. Margt annað kemur til greina. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—82584 Duglegur 15 ára piltur óskar eftir vinnu í sveit, er vanur. Uppl. í píma41107. Framtiðarstarf. 18 ára stúlka óskar eftir skrifstofustarfi. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 36862 milli kl. 13 og 18 á daginn. Kona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Er vön af- greiðslu- og skrifstofustörfum og hefur góð meðmæli. Uppl. ísíma 73613. Heiðarleg stúlka á 15. ári óskar eftir vinnu i sumar. Uppl. ísíma 17183 eftir kl. 6. Unga einstæða móður vantar tilfinnanlega atvinnu strax. Talar ensku og Norðurlandamálin. Nánari uppl. ísíma 33095. ___________________________ Vanur vélstjóri óskar eftir starfi i Grindavík. Uppl. í síma 8555. Óska eftir framUðarvinnu í Reykjavík. Er vön akkorðsvinnu og hef bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 66476 eftir kl. 4.30. 22 ára húsmóður vantar vinnu í sumar. Helzt við sauma en þó ekki skilyröi. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—8249 Atvinnurekendur. Nú eru rúmlega 100 atvinnulausir fram- haldsskólanemar á skrá hjá Atvinnu- miðlun menntaskólanna. Vanti yður starfskraft þá er sími miðlunarinnar 16011. Opið virka dagakl. 9—18. Get tekið 1—2 böm í sveit i sumar á aldrinum 6—10 ára. Uppl. í síma 84402. t boði er sveitapláss fyrir böm á aldrinum 6—8 ára í sumar. Uppl. í síma 30528 i dag og næstu daga. 4 Barnagæzla 8 Óska eftir 11—13árastúlku til að passa 2 drengi, 2ja og 6 ára. Uppi. í síma 2563 Vestmannaeyjum eftir kl. 6 á kvöldin. 14áratelpa óskar eftir bamagæzlu eða einhvers konar vinnu. Allt kemur til greina. Einnig óskast Cortina árg. 70 á sama stað. Uppl. í síma 75450. 15 ára reglusöm stúlka óskar eftir að gæta bama á kvöldin. Er i Garðabæ. Uppl. i síma 41068. 12—13árastúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs úti á landi i sumar. Simi 8 3217 eftir kl. 18.30. Vantar pössun fyrir tvo drengi 1 1/2 og 2 1/2 árs. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í sima 27022. H—549| Barngóð stúlka óskast f vist frá kl. 12 til 5 eða 6 í sumar i Foss- voginum. Uppl. í síma 37087. Óska eftir konu heim til að gæta 2ja bama hálfan daginn, frí i júli. Uppl. í síma 74693 eftir kl. 6. Barngóð 12 til 13 ára stúlka óskast til að gæta 2 1/2 árs drengs i sumar. Æskilegast að hún búi sem næst Sogavegi. Uppl. i síma 30238. Karlmaður, rúmlega fertugur en fráskilinn, óskar að kynnast heiðarlegri konu. Eðlilegar upp- Íýsingar sendist afgreiðslu blaðsins berkt „399”. Ég hef áhuga á að eignast |góðan vin, sem hægt er að treysta. Þarf að vera á líkum aldri og ég, um fertugt. Alls ekki eldri en innan við fimmtugt. Bréfasamband kæmi líka til greina. Tilboð með uppl. um aldur og fleira ieggist inn á afgreiðslu DB merkt „Sönn vinátta.” Frá hjónamiðlun. Svarað er í síma 26628 milli kl. eitt og sex alla* daga. Geymið auglýsinguna. , Kristján S. Jósepsson. 4 Tapað-fundið 8 Peningabudda tapaðist á leiðinni frá Sláturfélagsbúð- inni á Bræðraborgarstíg og yfir á Hring- braut 84. Skilvís finnandi geri viðvart í síma 17664. Fundarlaun. I Ýmislegt i Til sölu Talor ísvél 731 3ja mán. gömul. Uppl. í sima 50082 eftir kl. 7.^ Diskótekið Dlsa auglýsir: Pantanasímar 50513 og 52971. Enn- fremur auglþj. DB i síma 27022' H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta og.vinsæla danstónlist sem aðlöguð er hverjum hópi fyrir sig. Samkvæmis- leikir og ljósasjó, þar sem við á. Við höfum reynslu, lágt verð og vinsældir. Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti: T.d. hjól, tjöld, bakpoka, hnakka, báta, veiðivörur, myndavélar, sjónvörp, vélhjól, sjón- varpsspil og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta. .Umboðsverzlun. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. Hreingerningar Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingeminga, einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Ávallt fýrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% aflsátt á tóm hús- næði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunura. Góð þjónusta. Sími 32Í18. BjörgvinHólm. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simi 36075. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar í íbúðum og fyrir-, tækjum, fagmenn i hverju starfi. Uppl. í síma 35797. önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. I sima 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og á stigagöngum, föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 eða 22895. 4 Þjónusta 8 Ljósprentun. Ljósprenta teikningar á kvöldin og um helgar í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50352 milli ki. 19og22. Tek að mér teppalagningu og viðgerð á gólfteppum. Margra ára reynsla. Ken Amin. Simi 43621. Málaravinna — Sprunguviðgerðir. Pantanir teknar niður hjá auglþj. DB í síma 27022. H—422

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.