Dagblaðið - 26.05.1978, Page 28
32
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978.
Veðrið
í dag er gert ráð fyHr sunnan- eöa
suðvestanátt meö skúraveðrí á Suð-
ur- og VesturlandL Á Noröur- og
Austurtandi verður skýjað fram eftir
degi, en léttír tíl siödegis.
KL 6 I morgun var 7 stíg og súld i;
Reykjavflc. Gufuskálar 7 stig og skýj-
að. Gaharviti 7 stíg og abkýjað. Akur
eyri 4 stig og skýjað. Raufartiöfn 6
stíg og láttskýjað. Dalatangi 4 stíg og
skýjað. Höfn 7 stíg og skýjað. Vest-
mannaeyjar 7 stíg og léttskýjað.
Þörshöfn I Færeyjum 8 stíg og þoka.
Kaupmannahöfn 12 stíg og léttskýj-
að. Osló 12 stíg og skýjað. London 8
stíg og léttskýjað. Hamborg 11 stíg
og heiðrfkt. Madrfd 8 stíg og skýjað.
Ussabon 15 stíg og léttskýjað. New
Yorfc 18 stíg og skýjað.
Andlát
Valdimar Ólafsson fulltrúi, sem lézt 2I.
mai sl., var fæddur 9. janúar 1904 að
Stóra-Skógi í Dalasýslu. Foreldrar hans
voru Ólafur Jóhannesson og Guðbjörg
Þorvarðardóttir. Valdimar fluttist til
Reykjavikur I923 og byrjaði fljótlega
að vinna hjá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur og var þar í 44 ár. Eftirlifandi kona
hans er Vibekka Jónsdóttir, ættuð frá
Vestmannaeyjum. Þau eignuðust tvö
börn, örn og Hrafnhildi. Útför Valdi-
mars Ólafssonar verður gerð frá Dóm-
kirkjunni í dag kl. 13.30.
Arthur Tómasson lézt 14. maí sl. Utför
hans hefur farið fram.
Marla Tómasdóttir andaðist 24. maí.
Stefán Þórðarson, Framnesvegi 7, lézt í
Landspitalanum að morgni 25. mai.
Marie Brynjólfsson verður jarðsungin
frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudag-
inn 29. maí kl. 13.30.
Sigurlin Bjarnadóttir verður jarðsungin
föstudaginn 26. maí kl. 2 e.h. frá Foss-
vogskirkju.
Katrin Guðmunda Einarsdóttir, frá Flat-
ey á Breiðafirði, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju föstudaginn 26. mai kl.
13.30.
Landleiðir
Næstkomandi föstudag, 26. mai, munu Hafnar-
fjarðarvagnar Landleiða byrja að aka um Norðurbæ
og vestasta hluta gamla bæjarins i Hafnarfirði. Þessi
hverfi munu þannig fá strætisvagnatengingu við öll
önnur hverfi Hafnarfjarðar samtimLs sem þjónusta
batnar fyrír þá sem búa I þessum hverfum og þurfa að
fara til Reykjavfkur eða annarra bæja.
í höfuðatriöum er hér um hliðstæða þjónustu-
aukningu að ræða og gerð var i suöur- og austurhluta
Hafnarfjarðar á sl. hausti sem mælzt hefir mjög vel
fyrir.
Nú rpunu sömu vagnar og þá voru látnir fara Alfa-
skeið og Hringbraut i annarri leiðinni einnig fara
gegnum Norðurbæinn, um Hjallabraut og Vesturgötu
(í stað Reykjavikurvegar áður). Einnig mun aukavagn
fara um Norðurbæinn vegna fólks sem þarf að fara til
vinnu um kl. 07.30 og 08.30 á morgnana.
Samtals verða 29 ferðir um Norðurbæ á virkum
dögum, 15 á leið til suðurs og 14 á leið til norðurs, og
myndast þannig hringtenging við öll önnur hverfi
Hafnarfjarðar á klukkutimafresti i hvora átt, frá þvi
um kl. 13.00 til 0.30. á kvöldin, auk morgunferðanna,
semáðurer getið.
Um helgar, laugardaga, sunnudag og hátiðisdaga,
munu allir vagnar aka frá morgni til kvölds um
Norðurbær og hringinn um önnur hverfi, tveir vagnar
á klukkustund, hvor á móti öðrum.
Feröir um Norðurbæ verða framvegis samkvæmt
eftirfarandiáætlun:
Vagnar á leið til Reykjavikur ca kl:
07.35 08.35
12.55 I3.55 14.55 15.55 I6.55
17.55 I8.55 19.55
20.35 21.35 22.35 23.35 24.35
Laugardaga, sunnudaga og hátiðisdaga 5 mín. yfir
heilan tima.
Vagnar á leið i miðbæ, Hvaleyrarholt, Hringbraut,
Álfaskeið og til Reykjavikur, ca kl.:
07.17 08.17
12.47 13.57 14.57 15.57 16.57 17.57
18.57 19.57 20.47 21.47 22.47 23.47
23.47
Laugardaga, sunnudaga og hátíðisdaga 47. min.
yfir heilan tima.
Fjórar nýjar biðstöðvar koma til aukningar við
leiðakerfið. Af þeim eru þrjár í Norðurbænum og ein
nálægt gatnamótum Vesturgötu og Krosseyrarvegar.
Vegna breytingarinnar fækkar ferðum verulega við
eina biðstöð, þ.e.a.s. Sjónarhól við Reykjavikurveg, og
um helgar fellur sú stöð alveg út þar sem allir vagnar
aka þá hina nýju hringleið.
Sérstaklega skal bent á að framvegis aka vagnar á
hálftima fresti á laugardögum, eins og á sunnudögum
og hátiöisdögum að undanfömu, þar sem allir vagnar
aka þá hringinn frá kl. 07.00 að morgni mun ferðum
fjölga um Hringbraut og Álfaskeið, en hins vegar
fækkar ferðum siðdegis á laugardögum um miðbæinn.
Nýjaráætlanir um ferðir fást i vögnunum.
Rétt er að benda fólki á, að vegna mikilla gatna
gerðarframkvæmda i Hafnarfirði, m.a. á strætisvagna-
leiðum, geta vagnarnir á köflum þurft að vikja af þcim
götum, og er þá ávallt leitazt við að fara næstu götur
eftir því sem við verður komiö á hverjum tíma.
Maturog
hreinlæti
Nýkominn er út bæklingurinn Matur og hreinlæti
hjá Kvenfálagasambandi íslands. Statens Hus
holdningsrád i Danmörku lét gera bæklinginn, en.
Anna Gisladóttir húsmæðrakennari þýddi hann og
staöfærði.
I bæklingnum er gerð ýtarleg grein fyrir hvemig'
fara eigi með hinar ýmsu tegundir matvæla og hvemig
eigi að geyma þau. Einnig er i bæklingnum erindi til
þeirra sem vinna i matvælaiðnaði, við sölu og dreif-
ingu matvæla og þeirra sem annast matreiðslu á hcim
ilum.
Framleiðsluráð landbúnaðarins veitti styrk til út
gáfu bæklingsins. Hann prýöa margar teikningar eftir
Bjama Jónsson teiknara sem sá um að hagræða is-
lenzku útgáfunni til samræmis við frumútgáfuna.
Prentsmiðjan Leiftur annaðist prentun bæklingsins.
Bæklingurinn er 24 siður og er verð hans 300 krónur.
Hann fæst á skrifstofu Kvenfélagasambands íslands
að Hallveigarstöðum.
Villur í kosninga-
handbók Fjölvíss
Nýlega kom út kosningahandbók Fjölvíss vegna
bæjar- og sveitarstjórnarkosninganna 28. mai nk. Aó
standendum bókarinnar hefur verið bent á þrjár villur
i bókinni. Á bls. 6 efst: Bráðabirgðatölur yfír mann
fjölda l. des. 1974. Hér á að standa 1. des. 1977, á bls.
8 segir að borgarfulltrúar Framsóknarflokks (i tölu)
séu 3 Þar á að vera 2, og 3. á bls. 48 stendur Fram i „
marzmánuð 1977 mynduðu Alþýðubandalag og Sjálf
stæðisflokkur meirihluta á Eskifirði.... os.frv. Þar á
að standa að Sjálfstæðisflokkurínn og Alþýðubanda
lag hafa myndað meirihlutann síðan I marzmánuði
1977.
Fjölvis biðst velvirðingar á þessum villum og vonar
aö cigendur bókarinnar leiðrétti hjá sér i samræmi við
það.
Svarfa serían
Út er komin fyrsta bókin í nýjum vasabrots-bóka-
- flokki Svarta serían.
I bókaflokkinn munu verða valdar úrvals sögur
eingöngu og allt sjálfstæðar bækur. Ætlunin er að
með útkomu bókaflokksins verði fólki gefínn kostur
á að fá keyptar bækur i vasabroti á verði sem er
mörgum sinnum lægra en á bókum, sem bundnar eru
á heföbundinn hátt.
Þessi fyrsta bók i Svörtu seriunni gerist i Noregi á
striðstimum, Sagan er um flótta tveggja ungmenna
undan ógnum nasista i siðarí heimsstyrjöld. Sagan lýs
ir vel miskunnarleysi og ofbeldi þessara hörmungarára
og er geysispennandi frá upphafi. Bókin kom út
innbundin fyrir siðustu jól i takmörkuðu upplagi.
Prenthúsið vonast til þess, að útgáfa þessa nýja bóka
flokks megi vcrða lesendum til gagns og gleði á
komandi árum. í trausti þess er þessi fyrsta bók send á
markaðinn.
Birgir íslerfur og
Marina Spassky
skrifa í
kveðjublaðið
North Atlantic hættir
cöa skiptir um útgefanda.
„Þjóð skákspilaranna” nefnist grein i timaritinu
North Atlantic 78, sem nýlega er komin út. Greinin er
eftir Marinu Spassky, eiginkonu Borisar stórmeistara.
Marina dvaldi hér á landi með eiginmanni sinum i tvo
mánuði i fyrra. Hún er seinni kona Boris Spassky.
Timaritið North Atlantic 78 er afar vandað timarit
með greinum og myndum frá íslandi, Grænlandi og
Færeyjum. Timaritiðer gefið út i Kaupmannahöfn og
er prcntað bæði á ensku, dönsku og þýzku á mjög
góðan myndapappír með gullfallegum litmyndum frá
löndunum þremur. Það er Anders Nyborg forlagið
sem gefur North Atlantic út. Ritstjórinn Anders
Nyborg sér nú fram á að þetta hefti verði hið siðasta
en vegna veikinda getur hann ekki haldið útgáfunni
áfram. Verið er að svipast um eftir einhverjum i
Grænlandi, Islandi, eða í Færeyjum sem getur tekið
þessa útgáfustarfsemi að sér.
I kaflanum um Island er auk greinar Marinu
Spassky grein eftir borgarstjórann í Reykjavik Birgi
Isleif Gunnarsson um Reykjavik, ásamt mörgum
undurfögrum myndum frá borginni. Þá er grein eftir
Einar Hannesson um ferskvatnsveiðar á Islandi.
Kristján Eldjárn skrifar grein um Sigurjón Ólafsson og
list hans, Guðlaugur Þorvaldsson skrifar um Háskóla
tslands. Sveinn Sæmundsson skrifar greinina Fljúg-
andi Islendingar. Þá er grein um íslenzka þjóðar-
réttinn skyr og Vestmannaeyjar.
Bókasöfn
Frá og með I. mai s.l. gilda eftirfarandi upplýsingar
um útlánstima Borgarbókasafns:
Árbæjarhvcrfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30—
3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30—6.00.
Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00—9.00,
fímmtud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 3.30—5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30—6.00, miövikud. kl.
1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00 Hólagarður,
Hólahverfí mánud. kl. 1.30—2,30, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 4.00—6.00,
föstud. kl. 1.30—3.00. Versl. Kjöt og fiskur við
Seljabraut miövikud. kl. 7.00—9.00 föstud. kl. 1.30—
2.30. Versl. Straumncs mánud. kl. 3.00—4.00,
fímmtud. kl. 7.00—9.00.
Háaleitishverfi Áltamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—
3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—
2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
Hoh-Hbðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30
Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl.
7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans
miðvikud. kl. 4.00—6.00.
Laugarás Versl. við Noröurbrún þriðjud. kl. 4.30—
6.00.
Laugameshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl.
7.00—9.00. Laugarlækur/Hrísateigur föstud. kl. 1
3.00—5.00.
Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—
7.00.
Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00—4.00.
Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fímmtud. kl.
4.30— 6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00—9.00
Skerjafjörður — Einarsnes fímmtud. kl. 3.00—4.00.
Versl. við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00—9.00.
Aðalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, simar
12308,10774 og 27029. Eftirkl. 17simar 12308. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16.
Lokað á sunnudögum.Aðalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstrætis 27, simar aðalsafns til kl. 17. Eftir kl.
17 simi 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22.
laugard. kl. 9—18 ogsunnud. kl. 14—18. Júnimánuð
og ágústmánuð cr lokað á laugard. og sunnudögum.
Lestrarsalurinn cr lokaður júlimánuð.
Scrútlán. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simi
12308, Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimujm 27, sími 36814. Opið
mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. Frá
1. mai—20. sept. er lokaö á laugardögum.
Bókin heim og Talbókasafn, Sólheimum 27, simi
83780. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Simatimi kl. 10—12. Afgreiðslutimi
mánud—föstud. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. Frá
1. mai—30. sept. er lokað á laugardögum.
Bókabílar, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.
Útlánastöðvar viðsvegar um borgina. Bókabilamir
ganga ekki júlimánuð.
Bókasafn Laugamesskóla,skólabókasafn,simi 32975.
Bókaútlán fyrir böm mánudaga og fímmtudaga kl.
13— 17. Opið meðan skólinn starfar.
Minningarkort
Minningarkort sjúkrahússjóös Höfðakaupstaðarl
Skagaströnd fást á eftirtöldum stöðum: Blindravina-.
félagi íslands, Ingólfsstræti 16, Sigriði Ólafsdóttur.
simi 10915, Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur, simi-
8433, Grindavik, Guölaugi óskarssyni skipstjóra
sáimi 8140, Túngötu 16, Grindavik, önnu Aspar,!
Elisabetu Árnadóttur og Soffíu Lárusdóttur, Skaga *
strönd.
Minningarkort
líknarsjóðs
Áslaugar
K. P. Maack
i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðilum: Sjúkrasamlagi
Kópavogs, Digranesvegi 10, Verzluninni Hlif, Hlíðar-
vegi 29,J/erzluninni Björk, Álfhólsvegi 57, Bók^ og
ritfangaverzluninni Veta, Hamraborg 5,Póstllúsinu i
Kópavogi, Digranesvegi 9.
Minningarkort
Barnaspítala
Hringsins
sru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Isatoiaar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apóteki, Garðsapóteki,
Háaleitisapóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfjabúð
Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð hf. Hverfisgötu 49 og
Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfírði,
Ellingsen hf. Ánanaustum Grandagarði, Geysir hf.
Aðalstræti.
Minningarkort
Hallgrímskirkju I Reykjavik fást i Blómaverzluninni
Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli, verzl.,
Ingólfsstræti 6, verzlun Halldóru Ólafsdóttör,
Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf. Vesturgötu 42,
Biskupsstofu, Klapparstíg 27 og í Hallgrímskirkju hjá
Bibliufélaginu og hjá kirkjuverðinum.
Minningarkort
Styrktarfélags
vangefinna
fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Verzlana-
tiöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og á
skrifstofu félagsins. Skrifsíofan tekur á móti samúðar-
kveð'um simleiðis í síma 15941 og getur þá innheimt
upphæðina i giró.
Minningarspjöld
Óháða safnaðarins
fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Kirkjustræti sími
15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95
E. sími 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guðrúnu Sveinbjömsdóttur, Fálkagötu
9, simi 10246.
Minningarkort
Minningarsjóðs
Laugarneskirkju
fást i S.Ó. búðinni Hrisateig 47 simi 32388.
NR. 92—25.maí 1978.
Eining KL 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 259.50 260.10
1 Stariingspund 470.00 471J0
1 Kanadadollar 232.60 233.20*
100 Danskar krónur 4535.30 4545.80
100 Norskarkrónur 4738.90 4749.90
100 Sœnskar krónur 5541.95 5554.75*
100 Finnsk mörfc 6016.70 6030.60*
100 Franskir frankar 5560.90 5573.80*
100 Belg.frankar 781.85 783.65*
100 Svissn. frankar 13179.25 13209.75*
100 Gyllini 11401.05 11427.45*
100 V-Þýzk möifc 12192.25 12220.45*
100 Lirur 29.77 29.84*
100 Austurr. Sch. 1697.20 1701.10*
100 Escudos 564.90 566.20*
100 Pesetar 319.40 320.20*
100 Yen 114.35 114.63*
• Breyting frá siðustu skráningu.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Framhaldafbls.31
Skiðanámskeið i Langjðkli.
2 námskeið verða haldin i sumar. 10.—
15. júní 12 ára og yngri. 15. til 20. júni
13 ára og eldri. Verð kr. 28.000. Uppl.
hjá ferðaskrifstofu Guðmundar Jónas-
sonar hf„ sími 35215 og Tómasi Jóns-
syni, sími 75706.
Garðeigendur Brciðholti.
Get aðstoðað ykkur á kvöldin og um
helgar við gerð lóða. Sanngjarnt verð.
Uppl. i síma 72817 eftir kl. 7.
Seljum og sögum niður
spónaplötur eflir máli, tökum einnig að
okkur sérsmíði og litun á nýju tréverki.
Stil-Húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp.
Sími 44600.
Gróðurmold — Gróðurmold.
Úrvals gróðurmold heimkeyrð. Uppl. I
sima81710og71193.
Tekmenníhálftfæði.
Er í miðbænum. Upplýsingar hjá auglýs-
ingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022.
H—382
Málaravinna — Sprunguviðgerðir.
Tökum pantanir í sima 43219 eftir kl.
19. Málarameistari.
Húsa og lóðacigendur ath.
Tek að mér að slá og snyrta fjölbýlis-
fyrirtaekja- og einbýlishúsalóðir, geri
tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð.
Guðmundur, simi 37047 (geymið augl.).
Gróðurmold.
Gróðurmold heimkeyrð. Ágúst
Skarphéðinsson simi 34292.
Húseigendur — málarar.
Tökum að okkur að hreinsa hús og fl.
áður en málað er. Háþrýstidælur sem
tryggja að öll ónýt málning og óhrein-
indi hverfa. Einnig blautsandblástur og
alls kyns þvottar. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. i sima 12696 á kvöldin og um
helgar.
Túnþókur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í
síma 41896 og 85426.
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn-
ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum,
gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. Úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litasjónvarp. Árs ábyrgð á allri
okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. I sima
30225 eftirkl. 19.
Málaravinna.
Ef þér þurfið að láta mála er síminn
24149, fagmenn.
Gróðurmold.
Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð.
Garðaprýði, simi 71386.
Gróðurmold.
Úrvals góðurmold til sölu, mokum
einnig á bila á kvöldin og um helgar.i
. Pantanir í síma 44174 eftir kl. 7 á'
kvöldin.
Múrviðgcrðir 71712.
Gerum við sprungur, steyptar rcnnur og
margt fleira. Simi 71712 eftir kl. 19.
Lóðareigendur athugið.
Tökum að okkur að slá og raka lóðir hjá
fyrirtækjum, fjölbýlis- og einbýlishús-
um. Gerum tilboð ef óskað er. Fjarlægj-
um heyið. Uppl. i sima 75738. Sann '"
gjarnt verð. Geymið auglýsinguna.
Húsa- og lóðaeigendur.
Tek að mér að hreinsa og laga lóðir
einnig að fullgera nýjar. Geri við
girðingar og set upp nýjar. Útvega hellur
og þökur, einnig mold og húsdýraáburð.
Uppl. í sima 30126.
Ökukennsla
Ökukennsla — æfingatimar.
Kennum akstur og meðferð bifreiða.
Ökuskóii ogöll prófgögn, ásamt litmynd
í ökuskirteinið ef þess er óskað. Kennum
á Mazda 323 — 1300 árg. 78. Hall-
friður Stefánsdóttir, Helgi K. Sessilíus-
son. Uppl. I síma 81349 og hjá auglþj.
DBísíma 27022.
Lærið að aka bifreið
á skjótan og öruggan hátt. Kennslubjf-
reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769 og
71895.
Ökukennsla-æfingatimar,
endurhæfing. Lærið á nýjan bil, Datsun
180—B árg. 1978. Umferðarfræðsla og
öll prófgögn í góðum ökuskóla. Sími
■33481. Jón Jónsson ökukennari.
Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott-
orð.
Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tima. ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. í símum 21098 — 38265 —
17384.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Toyota Mark II. Greiðslukjöref
óskað er. Nýir nemendur geta byrjað
strax. KristjánSigurðsson.sími 24158.
Ökukennsla — Greiðslukjör.
Kenni alla daga allan daginn. Engir
skyldutímar. Fljót og góð þjónusta.
Útvega öll prófgögn ef óskað er. Öku-
skóli Gunnars Jónassonar, simi 40694.
Ökukennsla cr mitt fag.
í tilefni af merktum áfanga, sem öku-
kennari mun ég veita bezta próftakan-
um á árinu 1978 verðlaun sem eru
Kanaríeyjaferð. Geir P. Þormar öku-
kennari, símar 19896, 71895 og 72418.
og upplýsingar hjá auglþj. DB i sima
27022-______________________H—870.
Ökukennsla-ökukennsla.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérlega
lipur og þægilegur bill. Útvega öll gögn
sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta
byrjað strax. ATH: samkomulag með
greiðslu. Sigurður Gíslason öku-
kennari, sími 75224 og 43631.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
'ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
simi 66660.
Ökukennsla-Æfingartimar.
Bifhjólakennsla, simi 73760. Kenni á
Mazda 323 árg. 1977, ökuskóli og full-
komin þjónusta í sambandi við útvegun
á öllum þeim pappirum, sem til þarf.
Öryggi, lipurð, tillitssemi er það sem
hver þarf til þess að gerast góður öku-
maður. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Simi 73760og 83825.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kennum akstur og meðferð bifreiða.
ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd
I ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 323 — 1300 árg. 78. Hallfriður
Stefánsdóttir, Helgi K. Sessilíusson.
Uppl. hjáauglþj. DBog i síma 81349.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Get nú bætt við nemendum. Kenni á
nýja Cortinu. ökuskóli og prófgögn,
tímar eftir samkomulagi. Vandið valið.
Kjartan Þórólfsson, sími 33675.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfingatímar,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni
á Mazda 616. Uppl. í simum 18096,
11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson.
Ökukcnnsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í
ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson,
sími 81349.
Lærið að aka Cortinu
<GL. ökuskóli og öll prófgögn. Guð-
tbrandur Bogason, sími 83326.