Dagblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 15
1 ENGLAND - Melody Maker 1. (1) RIVERS OF BABYLON................BonsyM 2. (3) BOY FROM NEW YORK CITY.............Darta 3. (5) IFICANT HAVE YOU............Yvonna Elbnan 4. (2) NIQHT FEVER......................BaaGass 6. ( 9) MORE THAN A WOMAN................Tavarss 6. (4) BECAU8E THE NIGHT............... Patti Smith 7. ( 7) LOVEISIN THE AIR..........John Paul Young 8. (19) WHATA WASTE.....................lan Dury 9. (6) TOO MUCH, TOO LITTLE, TOO LATE.......... ..............Johnny Mathls and Daniaca WHIlams 10. (14) COME TOME....................Ruby Wlntars (24) CA PLANE POUR MOI...........Plastic Bartrand • Tvö lög aru Jöfn I tfunda sastL BANDARÍKIN - Cash Box 1. (4) SHADOW DANCING..................Andy GK>b 2. (2) TOO MUCH, TOO LITTLE, TOO LATE.......... ..............Johnny Mathls and Dentaca WHItams 3. (3) YOU'RE THE ONE THATIWANT .... OHvta NawtonJohn and John Travolta 4.1) WITH A LITTLE LUCK . .............Wlngs 6. (9) BABY HOLD ON................Eddta Monay 6. (7) FEELSSOGOOD...............ChucfcMangiona 7. (5) THE CLOSERIGETTO YOU...Ftack and Hathaway 8. (11) IT'S A HEARTACHE............Bonnta Tytar 9. (17) BAKER STREET...............Garry Raffarty 10. (9) IMAGINARY LOVER......Atianta Rhythm Saction VESTUR-ÞÝZKALAND 1. ( 1 )TAKE ACHANCEON ME...............ABBA 2. (2) RIVERS OF BABYLON..............Bonay M 3. (7) IF YOU CANT GIVE MELOVE......SuzlQuatro 4. (3) STAYIN' ALIVE..................Baa Gaaa 6. (4) FOR A FEW DOLLARS MORE..........Smofcta 8. (9) LOVEIS LIKE OXYGEN...............Swaat 7. ( 6) MULL OF KINTYRE.................Wfctgs 8. (8) DONT STOP THE MUSIC.......Bay CKy RoHers 9. (9) RUNAROUND SUE................Letf Garratt 10. (1S HEY DEANIE................Shaun Cæsfciy HOLLAND 1. (1) RIVERS OF BABYLON..............Bonay M 2. (2) SUBSTTTUE......................... Clout 3. (4)CAPLANEPOURMOI ............PtastlcBartmnd 4. (3) NIGHT FEVER....................Baa Gaas 6. (6) LADY McCOREY............Band Zondar Naam 8. (6) MET DE VLAMIN DE PUP......Hank WHngaard 7. (28) EAGLE............................ABBA 8. (13) PRECENCE, DEAR................Blondta 9. ( 7) ARGENTINA.................Conqubtador 10. (17) BEST OF BOTH WORLDS......RobertPahner HONG KONG 1. (1) EMOTION....................Samantha Sang 2. (2) DUSTIN THE WIND.................Kansas 3. (4) FANTASY..................Earth, Wlnd & Flra 4. (5) YOU'RE THE ONETHATIWANT .... Olivta NewtoivJohn and John Travolta 6. (10) IWAS ONLY JOKING............Rod Stawart 6. (3) NIGHT FEVER....................BaaGaaa 7. ( 7) WITH A LITTLE LUCK..............Wlnga 8. (18 FALUNQ...................La Btanc and Carr 9. (11) EQO.........................EltonJohn 10. (14) TAKE A CHANCE ON ME..............ABBA ferðinni i fyrsta saeti bandariska vin- saeldalistans. Andy Gibb skýzt úr fjórða saeti i fyrsta með lagið Shadow Dancing. Ekki er mikið um lagiö að segja. Gibbáhrifin leyna sér ekki. Falsettusöngurinn er á sínum stað og lagið er nákvæmlega byggt upp eftir Gibb-formúlunni. Það er sem sagt fyrirfram dæmt til að komast á toppinn. t Englandi heldur Boney M velli eina vikuna enn. Lagið Rivers Of Babylon virðist falla fótki ákafiega vel í geð. Þaö er hvorki betra né verra en eldri lög Boney M. Dans- takturinn er góður og flutningurinn öruggur — en full vélrænn. 1 Englandi eru nokkur lög á topp tiu, sem gætu gæöanna vegna leyst Boney M af hólmi í fyrsta sætinu. Skal þar fyrst tefja Boy From New York City, flutt af hljómsveitinni Darts. Lagið er í öðru sæti þessa vik- una. Darts skaut fyrst upp á yfir- borðið í fyrra með rokklaginu Daddy Cool og siðan hefur verið mikið að gerast i kríngum hljómsveitina. Þá er Yvonne EUiman liklegur kandidat i efsta sæti. Fyrrverandi topplag hennar i Bandarikjunum, If I Can’ Have You, er nú. i þriðja sæti enska listans og getur allt eins hækkaðsig. Nýbylgjumaðurinn lan Dury tekur stærsta stökkið upp á við i Englandi að þessu sinni. Lag hans, What A Waste, er i áttunda sæti, — i nitjánda i fyrri viku. Dury er vel lik- legur til að komast hærra. t What A Waste þykir Dury sanna að hægt sé að iauma dálitlum húmor inn i hið deyjandi ræflarokk. Fátt gerist stórra tiðinda á þýzka vinsældalistanum frekar en endra- nær. Eina nýja nafnið þar er Shaun Cassidy, sem fyrst nú kemst á blað ELDFIM SALA íBRUNALIÐSPLÖTUNNI DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ1978 Myndnó þið trúa því að þessi maður væri fyrr- verandi lögregluþjónn? — Hann heitir Eddie Money og er í fimmta sæti bandariska vinsælda- listans með lagió Baby Hold On. Hann var fyrr áárum Iðgreglumaður 1 New York. Gibb-ættin er enn á toppnum með lagið Hey Deanie. Lag þetta gekk glatt i Amerikunni fyrir nokkr- um vikum, þótt aldrei næði það inn á topp tiu. t Hollandi æðir Abba-lagið Eagie uppávið eða úr 28. sæti i það sjö- unda. Það er engin goðgá að fuUyrða að Eagle er langbezta lagið á stóru plðtunni, ABBA — The Album, sem út kom um siðustu áramót. Þetta er þríðja lagið af albúminu, sem gefið er út á litilli plötu. Hin tvö voru Take A Chance On Me, sem reyndar er i fyrsta sæti i V-Þýzkalandi, og Name Of The Game. -ÁT Bándanski vinsældalistmn: Hópurínn skemmtir fyrír noröan umþessa helgi Hljómplötuútgáfan hf. dreifði nú í vikunni fjögur þúsund eintökum af Brunaliðsplötunni Úr öskunni í eldinn. Upplag plötunnar er þá komið i sex þúsund. Úr öskunni í eldinn tók sérlega vel við sér er hún kom í verzlanir um 20. maí og var hún uppseld víða er viðbótar- sendingin kom. Híjómsveitin kemurá þriðjudagsmorguninn Á annað þúsund mióar seldir á hljómleika Smokie A annað þúsund aðgöngumiðar höfðu selzt á hljómleika ensku popphljómsveitarinnar Smokie, er Dagblaðið hafði samband við miðasölu Listahátiðar í gær. Þá voru örfáir miðar óseldir á konsert Oscars Peterson og Niels-Henning 0rsted Pedersen í kvöld og búizt við að upp seldist innan skamms. — Talsvert var eftir af miðum á hljómleika Dubliners næstkom- andi fimmtudag, en salan góð og jöfn. Hljómleikar Smokie verða í Laugardalshöll næstkomandi mið- vikudagskvöld. Verð aðgöngu- miða er kr. 4.500 eða nákvæmlega tíu sinnum dýrara en kostaði á hljómleika Led Zeppelin á fyrstu Listahátiðinni í Reykjavik árið 1970. — Til að koma Smokie verði taplaus þurfa tvö þúsund manns að borga sig inn á hljómleikana. Engin hætta er á öðru en að það takmark náist. Smokie kemur til landsins snemma á þriðjudagsmorguninn. Ekki dugir minna en tvær þotur til að flytja hljómsveitina, sextán rót- ara og ein litil sautján tonn af hljóðfærum hingað. , -ÁT- SMOKIE — Til aö hljómleikar hljómsveitarinnar beri sig þarf að selja tvö þúsund aógöngumiða á þá. „Þetta eru mun betri viðtökur en við áttum von á,” sagði Jón Ólafs- son, er hann var spurður um sölu Brunaliðsplötunnar. Brunaliðið hélt fjóra dansleiki norðanlands um síðustu helgi. Unglinga-, barna- og fullorðinsdans- leiki á Húsavik og kosningahátið á Akureyri. Brunaliðið er nú aftur komið norður og lék í gærkvöld i Freyvangi. í kvöld verður það í Höfðaborg á Hófsósi og á morgun, sjómannadaginn, á Siglufirði. Að þessu ferðalagi loknu liggur leiðin aftur til Suðurlands. Á þriðjudaginn kemur ætlar Brunaliðs- hópurinn að koma allur saman í veitingahúsinu Klúbbnum og skemmta gestum þar. — Það verður i.fyrsta skipti, sem Brunaliðið leikur allt saman. Allt frá þvi er vinna hófst við plötuna Úröskunni í eldinn hefur smáhópur verið að í einu og i ferðalaginu hefur Sigrúnu Hjálmtýs- dóttur vantað. Um næstu helgi kemur Brunaliðið siðan fram í Hollywood, Stapa, Borg í Grimsnesi og loks á Hótel Sögu sunnudagskvöldið 11. júní. Halli og Laddi koma einnig fram á öllum skemmtunum Brunaliðsins. -ÁT- / // Ian Dury er hátt skrifaður nýbylgju- maður i EnglandL Hann kemur á miklum hraða inn á topp tiu með lag- ið What A Waste. Enn einu sinni er Gibb-ættin á

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.