Dagblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. JÚNl 1978 19 Vonandi hefurðu skilið miðann eftir þannig að hann sjái hann. Tökum að okkur alla málningarvinnu og hvers konar húsavið- gerðir. Erum einnig sérhæfðir I sprungu- þéttingum. Ingimundur Eyjólfsson verk- tæknifræðingur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. __________________________»-3102. Jarðýta, loftpressur, Bröyt X2 og vörubílar til leigu. föst til- þoð ef óskað er í lóðaframkvæmdir og húsgrunnalagnir. Pálmi Steingrimsson, simi 41256. Húsa og lóðaeigendur ath. Tek að mér að slá og snyrta fjölbýlis- fyrirtækja- og einbýlishúsalóðir, geri tilboð ef óskað er, sanngjamt verðv Guðmundur, sími 37047 (geymið augl.). ' Gróðurmold. Úrvals góðurmold til sölu, mokum einnig á bila á kvöldin og um helgar. Pantanir í síma 44174 eftir kl. 7 á kvöldin. Tek að mér teppalagningu ,og viðgerð á gólfteppum. Margra ára reynsla. Ken Amin. Simi 43621. Við málum fyrirþig bæði úti og inni, leggjum áherzlu á góðan frágang. Uppl. í síma 37044 á kvöldin. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað aftur að Hamra- borg 10 Kópavogi, sími 43689 . Dagleg- ur viðtalstími frá kl. 1—6 en á fimmtu- dögum frá kl. 2—9. Lokað um helgar. Húseigendur — Leigjendur. Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðiö, yður að kostnaðarlausu. önnumst gerð húsaleigusamninga. Leigumiðlunin og fasteignasalan Miðstræti 12. Sími 21456. Akureyri, Akureyri, Akureyri. Ég er kennari með konu og eitt bam og mig vantar íbúð á Akureyri frá 1. sept eða fyrr. Reglusemi heitið (meðmæli), fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam- legast hringið i sima 96—23897 eða 91-76575. í Atvinna í boði K Múrarar óskast. Mikil vinna úti eða inni. Sími 19672. Ræsting. Starfskraftur óskast tii að sjá um ræst- ingu á sameign 2svar í viku í 3ja hæða fjölbýlishúsi i Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—460 lóárastúlka óskar eftir vinnu t sumar. Uppl. í sima 31299. Maður sem hefur sveinspróf í plötusmíði og þriðja stig vélskólans, óskar eftir vinnu í sumar, helzt vélstjórm Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—456, Dugleg stúlka, tæplega 16 ára, óskar eftir vinnu í sum- ar. Er vön hótelstörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 84385. 20 ára maður óskar eftir vinnu við hvað sem er. Er vanur jarðýtu, hef bilpróf, stúdentspróf og þungavinnuvélapróf. Uppl. i sima 75897. Laghentur maður um þrítugt óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina, Vinsamlegast hringiðisima 11947. Barngóða og ábyggilega stúlku vantar til að gæta 2 ára drengs í sumar. Þarf að búa i Kópavogi. Uppl. í sima41407. Bilasprautun. Óska að ráða bílamálara og aðstoðar- menn, mikil vinna. Tilboð sendist blað- inu merkt „Bílasprautun 1,2,3”. Stýrimann vantar á 250 lesla bát til togveiða frá Grinda- vik. Uppl.hjá skipstjóra, sími 92—8308. Tek að mér að passa börn, helzt i Breiðholti. Er á 13. ári. Uppl. 1 sima 75088. 11—14ára stúlka óskast til að gæta tæpl. 2 ára stúlku- barns i Laugameshverfi. Uppl. í síma 83757. Sérstætt tæknistarf er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa mjög alhliða áhuga á rafmagns- og málmtækni. Prófskírteini og/eða lengd náms er ekkert úrslitaatriði en áhugi og sjálfsmenntun eru metin mik- ils. Eftirtalin menntun gæti verið grunn- ur að starfi þessu: Vélstjóra-, málm- smíða- og pipulagningamenntun. Bif- véla-, loftskeyta-, útvarps-, sjónvarps-, rafmagns-, skrifstofuvéla- og símvirkjun. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svar- að. Umsókn sendist blaðinu merkt, „Áhugi 2001”. Stúlka óskast til að gæta 14 mánaða stelpu i sumar frá kl. 1 til 6 e.h. Þarf að búa sem næst Efstasundi. Uppl. í sima 37494. Foreldrar. , Ég er 12 ára og vil taka að mér að passa barn í sumar. Ég bý í Breiðholti. Uppl. i síma 72021. Kvöldpössun. Við erum tvær, barngóðar 14 ára stúlkur og mundum taka að okkur að passa á kvöldin. Uppl. i síma 35515. Geymið þessa augl. 14 ára drengur óskast I sveit. Helzt vanur vélum. Uppl. I síma 10433. J Atvinna óskast i Næturvörður. Maður með töluverða reynslu í nætur- vörzlu óskar eftir starfi sem. nætur- vörður næsta vetur eða fyrr. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—475. Dugleg stúlka, 16 ára, óskar eftir vinnu I sumar. Vön afgreiðslustörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 23041 eftir kl. 7. Atvinna óskast strax, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 74711. Tek að mér að gæta barna hálfan eða allan daginn frá og með 10. júli. Uppl. i síma 28061 í dag. Skóladagheimili, Vogar—Kleppsholt, frá kl. 1—6 e.h. fyr- ir börn 3ja til 6 ára. Leikur, starf, ensku- kennsla og fl. Nokkur pláss laus. Uppl. I síma 36692. Einkamál w J Ég er 31 árs giftur maður. Mig langar að kynnast myndarlegri ógiftri konu á svipuðum aldri. Ef þig langar að svara, vertu þá ekki feimin. Ég heiti fullum trúnaði. Tilboð merkt „83313” sendist fljótlega til Dag- blaðsins. Reglusamur maður um fimmtugt óskar eftir að kynnast konu, 40—55 ára. Aðeins reglusöm kona kemur til greina. Má eiga bam (börn). Tilboð með nafni og heimilis- fangi eöa símanúmeri sendist augld. DB fyrir 10. júni merkt „2781”. Fyllstu þag- mælsku heitið. Ýmislegt Óska eftir miða á Oscar Peterson hljómleika. Gott verð. Uppl.ísíma 33646. Diskótekið Disa auglýsir. Pantanasímar 50513 og 52971. Enn- fremur auglýsingaþjónustu DB I sima 27022. — H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta og vinsæla danstónlist sem aðlöguð er hverjum hópi fyrir sig. Sam- vkæmisleikir og Ijósasjó þar sem við á. Við höfum reynslu, lágt verð og vinsældir. Diskótekið Dísa — ferða- diskótek. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti: T.d. hjól, tjöld, bakpoka, hnakka, báta, veiðivörur, myndavélar, sjónvörp, vélhjól, sjón- varpsspil og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta. Umboðsverzlun. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. Tapaö-fundiö I Secura stálúr með brúnni ól og dagatali tapaðist um kosningahelgina, ennfremur sér- kennilegur eymalokkur með perlu. Uppl. í síma 30807 milli kl. 13 og 17. 1 Kennsla Námskeið Ltréskurði. Innritun á námskeið i tréskurði i júlímánuði er hafin. Siðasta námskeið fyrir sumarleyfi. Hannes Flosason. Sími 21396 og23911. í Hreingerningar Tek að mér hreingerningar á íbúðum og skrifstofuhúsnæði í Kefla- vík og nágrenni. Uppl. i síma 92-1957. Hólmbræður—hreingerningar. Teppabreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. 'önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. í sima 71484 og 84017. . Tökum að okkur hreingerningar ■ á íbúðum og á stigagöngum, föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 eða 22895. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingeminga, einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í • síma 19017. Ólafur Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nasr jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath.: Veitum 25% aflsátt á tóm hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Húseigendur — málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús og fl. áður en málað er. Háþrýstidælur sem tryggja að öll ónýt málning og óhrein- indi hverfa. Einnig blautsandblástur og alls kyns þvottar. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 12696 á kvöldin og um helgar. I Þjónusta i Tek að mér málningu, bæöi úti og inni. Vanir menn. Ódýr og góð vinna. Uppl. í síma 16593. Tilboð óskast i að mála húseignina að Hringbraut 25 í Hafnarfirði, sem er fjórbýlishús. Uppl. í síma 52563 og53519. 1 Húsa- og lóðaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir einnig að fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýjar. Útvega heUur og þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. isíma 30126. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litasjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 30225 eftirkl. 19. Skyndihjálp. Ef brotin er rúða, hurðin lokast ekki, innréttingin er laus, hringið þá i síma 74211 eða 18597 frá kl. 9—10 frá morgni til kvölds. Geri við aUa hluti inn- an húss sem utan. Nýjungá Islandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Hreingemingafélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stigagöngum ,og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Björgvin Hólm. Garðeigendur. Við sláum garðinn fyrir yður. Garð- sláttuþjónustan, sími 76656. Húsbyggjendur ath. Tökum að okkur hvers konar mótafrá- slátt, röskir og vandvirkir menn. Gerum föst tilþoð. Uppl. í sima 40489 milli kl. 3 og 5 daglega. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í sima 41896 og 85426. Gróðurmold. ,Gróðurmold heimkeyrð. Ágúst Skarphéðinsson sími 34292. Tek að mérmálningu á þökum og aðra utanhússmálningu, ódýr og góð vinna. Uppl. i sima 76264. Bólstrun. Er fluttur að Búðargerði 7, breytt síma- númer, síminn er 83513. Klæði sófasett- in, klæði sætin í bílinn, og fyrir hesta- manninn, dýnu á hnakkinn. Bólstrun Jóns Árnasonar, Búðargerði 7, simi 83513. Innréttingar. Get bætt við smiði á svefnherbergisskáp- um, baðinnréttingum, sólbekkjum og fleira. Uppl. i síma 31205. Málaravinna — Sprunguriðgerðir. Tökum pantanir í síma 43219 eftir kl. 19. Málarameistari. Ökukennsla — æfingatímar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót ^og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef ióskað er. ökuskóli Gunnars Jónasson- ar, sími 40694. ökukennsla—Æfingatímar. 'Kenni á Austin AUegro árg. 78. ;Kennsla fer fram á hvaða tíma dagsins sem óskað er. ökuskóli — prófgögn. Gísli Arnkelsson, simi 13131. ökukennsla — æfingatímar. Kennum akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kennum á Mazda 323 - 1300 árg. 78. Hatl- ’fríður Stefánsdóttir, Helgi K. Sessilius- son. Uppl. i sima 81349 og hjá auglþj. DB í sima 27022. ökukennsla—Æfingatímar. Get nú bætt við nemendum. Kenni á nýja Cortinu. ökuskóli og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vandið valið. Kjartan Þórólfsson, sími 33675. Ökukennsla-Æfingartímar. Bifhjólakennsla, sími 73760. Kenni á Mazda 323 árg. 1977, ökuskóli og full- komin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum, sem til þarf. Öryggi, lipurð, tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður öku- maður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 7 3760 og 83825. ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í símum 21098 — 38265 — 17384.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.