Dagblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ1978 SUNNUDAGUR ÁrbæjarprestakaU: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 f.h. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Ásprestakall: Messa kl. 11 f.h. að Norðurbrún I. Séra GrimurGrímsson. Breiðholtsprestakall: Guðsjónusta kl. 11 í Breiðholts- skóla. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl.ll f.h. Séra Jón Bjarman messar i fjarveru sóknarprests. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sóknamefnd. Fella- og Hólaprestakall: Guðsþjónusta i safnaðar- heimilinu að Keilufelli 1 kl. 11 f.h. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. lláteigskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Arngrimur Jónsson. Hailgrimskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 f.h. Séra Karl Sigurbjöms- son. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Ámi Pálsson. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Árelius Nielsson. Laugameskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. i umsjá safnaðarsystur. Benedikt Jasonarson kennari predikar. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Vinsamlegast athugið breyttan messutima. Séra Frank M. Halldórs- son. Kedavikurkirkja: Sjómannamessa kl. 13.30 e.h. Sigurvin Pálsson meðhjálpari flytur ræðu. Skrúðganga frá kirkjunni að lokinni messu. Sóknar- prestur. Mosfcllsprestakall: Messa að Mosfelli kl. 14. Sóknar prestur. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 4.00. Bænastund virka daga kl. 7.00 e.h. Kirkjustarf Kvenfélag Laugarnessóknar fer sina árlegu skcmmtiferð að Gullfossi og Geysi laugardaginn 3. júní kl. 9 f.h. Þátttaka tilkynnist i síma 37058 (Erla) eða 82469 (Anna) fyrir fimmtudagskvöld. Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. I e.m. föstudagskvöld, laugardagskvöld til kl. 2 e.m. og sunnudagskvöld til kL l e.m. LAUGARDAGUR Glæsibær: Hljómsveitin Evrópa frá Selfossi. Hollywood: Diskótek, Davíð Geir Gunnarson. Hótel Borg: Hljómsveit Gissurar Geirssonar Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjamasonar ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðardóttur. Ingólfscafé: Gömlu dansamir. Klúbburinn: Póker, Meyland og diskótek, Vilhjálmur Ástráðsson. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Lindarbær: Gömlu dansamir. Óðal: Diskótek, John Roberts. Sigtún: Galdrakarlar og diskótek. Grilibarinn opinn. Bingókl. 3. Skiphóll: Dóminik. Þórscafé: Kasion ogdiskótek,öm Petersen. SUNNUDAGUR Glæsibær: Hljómsveitin Evrópa frá Selfossi. Hótel Borg: Hljómsvcit Gissurar Geirssonar Hótel Saga: Lokað einkasamkvæmi. Klúbburinn: Póker ogdiskótek, Hinrik Hjörleifsson. Óðal: Diskótek. John Roberts. Sigtún: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. Þórscafé: Kaktusog diskótek, öm Petersen. Kvikmyndir Barna- syningar Austurbæjarbió: Fimm og njósnaramir kl. 3. Bæjarbió: Bensi litli) Hafnarbió: Flækingarnir kl. 3. Háskólabió: Tarzan og stórfljótið kl. 3. Laugarásbíó: Vofan og blaðamaðurinn kl. 3. Nýja bíó: Árás Indiána kl. 3. Tónabíó: Enn heiti ég Trinity kl. 2.45. Hafnarfjarðarbió: Smámyndasafn, Bleiki pardusinn, H 3. Gamla bío: Þjófótti hundurinn, kl. 3. IMttir LAUGARDAGUR íslandsmótið i knattspymu, 1. deild KEFLAVlKURVÖLLUR. ÍBK—Þrótturkl. 17. KAPLAKRIKAVÖLLUR. FH—(Akl. 14. VESTMANNAEYJAVÖLLUR ÍBV—Valurkl. 16. ÍBV — KR, 3. fl. A. kl. 14. 2. deild ESKIFJARÐARVÖLLUR Austri — Völsungur kl. 15. LAUGARDALSVÖLLUR KR — Þróttur Nesk.kl. 16. AKUREYRARVÖLLUR Þór— Haukar kl. 16. 3. deild ÞORLÁKSHAFNARVÖLLUR Þór— USVSkl. 16. HELLUVÖLLUR Itekla— Víóirkl. 16. Húseigendafélag Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudag- inn 9. júní nk. að Bergstaðastræti 11 og hefst hann kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Félagsstof nun stúdenta íbúðir — herbergi óskast Félagsstofnun stúdenta óskar að taka á leigu íbúðir og herbergi með húsgögnum í vestur- bænum fyrir námsfólk frá Norðurlöndum sem verður á námskeiði í Háskóla íslands í ca 5 vikur í sumar. Húsnæðið óskast frá 12. júní næstkomandi í 5 vikur. Vinsamlegast hafið samband við Félagsstofnun stúdenta mánudaginn 5. júní í síma 16482. Nýir umboðsmenn Dagblaðsins. Reykjahlíð v/Mývatn Erla Sigfúsdóttir, Helluhrauni 5, sími 44133. Sauðárkrókur Branddís Benediktsdóttir, Raftahlíð 40, sími 57i6. mamn Mjellafiskur Mvrkið s«m vann harðflsknunfnafn farst hjð: KRON Dunhaga20 HJallúr hf. - Sölusími 23472 SELFOSSVÖLLUR Selfoss—Grindavlkkl. 14. V ALLARGERÐISVÖLLUR IK — Bolungarvík kl. 14. HÁSKÓLAVÖLLUR Léttir — Stefnir kl. 14. ÓLAFSVÍKURVÖLLUR Vlkingur—Leiknirkl. 16. BORGARNESVÖLLUR Skallagrimur — Óðinn kl. 16 VARMÁRVÖLLUR Áfturelding—Snæfell kl. 16. Afturelding — Grótta 4. fl. C, pilta, kl. 15. EGILSSTAÐAVÖLLUR Höttur — Hugínnkl. 16. VOPNAFJARÐARVÖLLUR Einherji — Sindrí kl. 16. tslandsmótið I knattspymu pilta GRINDAVÍKURVÖL1.UR Grindavtk — Snæfell, 3. fl. C pilta, kl. 16. SUNNUDAGUR islandsmótíð f knattspyrnu, 1. deild LAUGARDALSVÖLLUR Vikingur — UBK kl. 20. 2. deild LAUGARDALSVÖLLUR Ármann — ÍBlkl. 14. 3. deild NJARÐVÍKURVÖLLUR Njarðvik — Stefnir kl. 14. íslandsmótið I knattspyrnu pilta. ÞÓRSVÖLLUR Þór—UBK, 2. fl. A,kl. 19.45.' KAPLAKRIKAVÖLLUR FH — ÍBV, 2.fl. A,kl. 15. KEFLAVlKURVÖLLUR ÍBK— ÍBV,4. fl. A.kl. 15. FRJÁLSÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR LAUGARDALSVÖLLUR Meistaramót Íslands Tugþraut og fimmtarþraut, 10 km karla, 3000 m (cvenna og 4 x 800 m karla kl. 2. SUNNUDAGUR FRJÁLSÍÞRÓTTIR Meistaramót Íslands. iiðari keppnisdagur. Sundmót Selfoss Sundmót Selfoss verður haldið 1 sundlauginni á Sel- tossi sunnudaginn 11. júni nk. kl. 15.00 (Upphitun hefstkl. 14.00). Keppt verður í eftirtöldum greinum. I. 400 m fjórs. karla. 2. 400 m skrs. kvenna. 3. 100 m skrs. karla. 4. 100 m brs. kvenna. 5. 50 m brs. telpna 12 ara og yngri. 6. 100 m brs. karla. 7. 100 m skrs. kvenna. 8. 200 m baks. karla. 9. 200 m flugs. kvenna. 10. 50 m brs. sveina 12 ára og yngri. 11. 100 m flugs. karla. 12. 100 m baks. kvenna. 13.4x100 m skr. karla. 14.4x 1 OOin skr. kvenna. Þátttökutilkynningar sendist á tímavarðakortum' S.S.I. til Sunddeildar Selfoss, Sundhöll Selfoss v/Bankaveg, fyrir miðvikudaginn 7. júni. Þátttöku- gjalder kr. lOOfyrir hverjaskráningu. Nánari upplýsingar veitir Þórður Gunnarsson, sími 99—1369. Kappreiðar Mána í Keflavík verða haldnar á Mánagrund sunnudaginn II. júní nk. og hefjast kl. 14.00. Keppnisgreinar: 250 m stökk, 350 m stökk, 800 m stökk, 250 m skeið, 800 m brokk og opin töltkeppni. Laugardaginn 10. júní kl. 14.00 hefst góðhestakeppni félagsins (A og B flokkur og unglingar). Kl. 18 verður dæmt i opinni töltkeppni. Skráning keppnishrossa og upplýsingar i simum 2269 og 1343. Skráningunni lýkur miðvikudagskvöld 7. júni. Kappreiðar Kappreiðar Sörla i Hafnarfirði verða haldnar á velli félagsins við Kaldárselsveg sunnudaginn 4. júni og hefjast kl. 14.00. Keppnisgreinar: Folahlaup, 300 m stökk, unghrossaskeið, 250 m skeið. Góðhestakeppni A og B. fl. og Firmakeppni félagsins verða haldnar laugardaginn 3. júni kl. 14.00. Skráning keppnishrossa og upplýsingar eru i síma 53721. Opið mót íþróttadeildar Fáks verður haldið 3. og 4. júní á Viðivöllum, Reykjavík. Keppt verður i eftirtöldum íþróttagreinum: Tölt, Fjórar gangtegúndir, Fimm gangtegundir. Gæðingaskeið, Hlýðniæfingar B og Hindrunarstökk. Mótið er opið öllum keppendum. En tekiö skal fram að mótið er um leið meistaramót íþróttadeildar Fáks. Hver einstaklingur getur aðeins keppt einu sinni i hverri grein, þ.e. á einum hesti. Lokadagur vegna skráningar er miðvikudagur 24- 'mai. Skráningargjald er kr. 3.000 fyrir hvern keppanda i fyrstu keppnisgrein og kr. 1.000 i hverri grein þar á eftir. Nákvæm skráning á hesti og knapa þarf að fylgja. I. Nafn hests 2. aldur 3. litur 4. fæðingarstaður 5. faðir 6. móðir 7. nafn knapa 8. nafn eiganda 9. keppnisgreinar. Skráningargjald þarf að fylgja með skráningu kepjjenda og hests. Skráningargjald verður aðeins endurgreitt ef um timanlega boðuð forföll verður að ræöa og þá aðhálfu. Skráningar séu sendar til skrifstofu Fáks merktar: „Hestaíþróttir,” lþróttadeild Fáks Reykjavík. jVegleg verðlaun verða veitt 3—5 fyrstu keppendum i hverri grein. í mótstjórn eru: Friðþjófur Þorkelsson, Gisli B. Bjömsson, Ragnar Tómasson. Til vara: Viðar Halldórsson formaður IDF. StjórnmáiafuDdlr Framsóknarfélögin: Sunnlendingar Stjórnmálafundir verða á eftirtöldum stöðum í Suður- landskjördæmi: í Þorlákshöfn föstudaginn 2. júni i félagsheimilinu kl. 21. í Vík í Mýrdal í félags- heimilinu laugardaginn 3. júni kl. 2. Kirkjubæjar- klaustri í félagsheimilinu laugardaginn 3. júni kl. 21. Eftirtaldir frambjóðendur Framsóknarflokksins mæta á fundina: Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason, Hilmar Rósmundsson, Sváfnir Sveinbjömsson og Garðar Hannesson. Allir velkomnir. Kjördæmissam- band framsóknarmanna. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Alþýðuflokksins i Reykjavík laugardaginn 3. júni nk. kl. 12 á hádegi í Iönó (uppi). Til fundarins em boðaðir allir aðalmenn í fulltrúaráð- inu og varamenn í forföllum þeirra. Fundarefni: 1. Breytt viðhorf: Borgarfulltrúamir Björgvin Guðmundsson og Sjöfn Sigurbjömsdóttir flytja stuttar framsöguræður og svara síðan fyrir- spumum. 2. Fram lögð tillaga um að hafnar verði við- ræður um gerð málefnasamnings og önnur skyld atriði við Alþýðubandalagið og Framsóknarflokkinn í borgarstjórn Reykjavikur. 3. Kjörið borgarmálaráð. Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna stundvislega. Kvenf élag Alþýðu- flokksins Akureyri Aðalfundur verður haldinn að Strandgötu 9, 2. hasð, laugardaginn 3. júní kl. 2e.h. Venjulegaðalfundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Árnesingar Sjálfstæðisfélögin i Ámessýslu boða til almenns stjórnmálafundar i Hótel Hveragerði laugardaginn 3. júnikl. 3.00siðdegis. Ávörp flytja: Eggert Haukdal, Guðmundur Karlsson, Steinþór Gestsson, Siggeir Bjömsson og Jón Ólafsson. Frjálsar umræður. — Allir velkomnir. Frá sjálfstæðis- félögunum: Árnesingar Sjálfstæðisfélögin i Ámessýslu boða til almenns stjórnmálafundar i Hótel Hveragerði laugardaginn 3. júnikl. 3.00síðdegis. Ávörp flytja: Eggert .Haukdal, Guðmundur Karlsson, Steinþór Gestsson, Siggeir Bjömsson og Jón ólafsson. Frjálsar umræður. Allir velkomnir. Innilegar þakkir til allra þeirra sem vottuðu okkur samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför eiginkonu, möður og ömmu, Hallfríðar Jónsdóttur Stórholti 28, R. Guð blessi ykkur öll, kæru vinir. Kristinn Simonarson, María Kristinsdöttir, Kristin Halla Danfelsdóttir. rnað heilla Þuriður Árnadóttir Kjartansgötu 7, er sextiu og fimm ára gömul i dag, 3. júní. Kvenfélag kristilega sjómannastarfsins hefur kaffisölu i Betaniu, Laufásvegi 13, á sjómanna- daginn (sunnudaginn 4. júni) til ágóða fyrir sjómanna- starfið. Markmiðið er að reyna að koma upp islenzku sjómannaheimili. Húsið verður o'pið frá kl. 2—7. Komið og drekkið ódýrt sjómannadagskaffi. Sigurhátíð G-listans í Sigtúni Alþýðubandalagið í Reykjavik gengst fyrir sigurhátíð fyrir starfsmenn og stuðningsmenn G-listans i Sigtúni á sunnudagskvöld. Húsið verður opnað kl. 9 og verður opið til klukkan 01. Dagskrá: Ávörp flytja Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar og Svavar Gestson ritstjóri Þjóðviljans, efsti maður G-listans við alþingiskosningamar 25. júní nk. — Skemmtiatriði. — Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. — Kynnir verður nýkjörinn for- maður Alþýðubandalagsins i Reykjavík, Jónas ;Sigurðsson. Dagskráin hefst kl. 22. Miðar seldir við innganginn. Verð miða er 1.000 krón- ur. Sjálfboðaliðar á kjördag, stuðningsmenn G-listans, fjölmennum í Sigtún á sunnudagskvöld. Lausn á Finnið f imm villur Nr.97— l.júní 1978. Eining KL 12.00 Kaup 1 Bandarikjadollar 259,50 1 Stariingspund 475,05 1 KanadadoAar 231,40 100 Danskar krónur 4616,80 100 Norskar krónur 4795,55 100 Sœnskar krónur 5624,20 100 Finnsk mörk 6061,70 100 Franskir 1 rankar 5654,20 100 Belg. frankar 795,05 100 Svissn. f rankar 13750,15 100 GyHini 11596,75 100 V-þýzk möric 12431,10 100 Lirur 304)1 100 Austurr. Sch. 1729,00 ,100 Escudos 569,40 ÍOOPesatar 323,70 100 Yen 117f25 Sala 260,10 476,25* 232,00* 4627,50* 4806,65* 5637,20* 6075,70* 5667.30* 796,85* 13781,95* 11623,55* 12459,90* 30,08* 1733,40* 570,70* 324,50* 117,52* Breyting frá sióustu skráningu. IIIIIIINIIIIIINIIIIIIIIIIilllllllllllNIIINIIIINIIIIIINIIINIIIII Framhaldaf bls.19 Ætliö þér að taka ökupróf " eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam- band við mig i simum 20016 og 22922. Ég kenni allan daginn, alla daga á VW Passat árg. 77. Ökuskóli útvegar yður öll prófgögn ef óskað er. Reynir Karls- Ökukennsla — bifhjólapróf. 'Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Kenni akstur ög meðferð bifreiða. Æfingatimar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616, Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla er mitt fag. í’tilefni af merktum áfanga, sem öku- kennari mun ég veita bezta próftakan- úm á árinu 1978 verðlaun sera eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar öku- kennari, símar 19896, 71895 og 72418. og upplýsingar hjá auglþj. DB í síma '27Q22-__________________ H—870? Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Toyota Cresida 78. Engir- skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá tíma sem þú ekur. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari. Símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla-æfingatimar, endurhæfing. Lærið á nýjan bíl, Datsun 180—B árg. 1978. Umferðarfræðsla og öll prófgögn í góðum ökuskóla. Sími 33481. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla-ökukennsla. Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérlega lipur og þægilegur bíll. Útvega öll gögn sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta byrjað strax. ATH: samkomulag með greiðslu. . Sigurður Gíslason öku- kennari, sími 75224 og 43631. Lærið að aka Cortinu ■GL. ökuskóli og öll prófgögn. Guð- brandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, simi 24158. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubjf- reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður Þormar ökukennari, simar 40769 og 71895.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.