Dagblaðið - 19.06.1978, Page 4

Dagblaðið - 19.06.1978, Page 4
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19.JÚNÍ 1978. Lauksúpan er með ódýrarí réttum Allir voru með tömar skjöður þegar lagt var af stað en vel fullar þegar komið var til baka eftir klukkutlma verzlunarferð. Fólkið var sammála um að þetta væri frábæriega góð þjónusta. DB-mvnd Bjarnleifur. ELLILÍFEYRISÞEGU NU M EKIÐ TIL OG FRÁ VERZLUNINNI „í Furugerði 1 býr fólk sem hefur eldunaraðstöðu og þarf á því að halda að geta komizt í búð og verzlað. Því höfum við ákveðið að flytja þá sem vilja koma að verzluninni, bíða í einn klukkutíma og aka siðan fólkinu heim aftur,” sagði Jóharines Jónsson verzlunarstjóri í SS-búðinni í Austur- veri i samtali við DB. „Þessi þjónusta verður framvegis á fimmiudagsmorgnum og efa ég ekki að folkið verður fegið að fá flutning á verzlunarstað, t.d. í vetur þegar færð verður ekki eins góð og á sumardegi,” sagði Jóhannes. Fólkið var ákaflega ánægt með þessa nýju þjónustu og ein konan, sagði að þetta væri hreinasta guðsgjöf. Allir luku upp einum munni um að aðstaðan í Furugerðinu væri alveg til fyrirmyndar.Hins vegar fannst gamla fólkinu að verðlag I landinu á nauðsynjavörum væri orðið óguðlegt og ekki hægt að láta endana ná saman nema með ýtrustu sparsemi og ráðdeildarsemi. A.Bj. Flutningskostnaöur gosdrykkjanna útá land virðist gífurlegur Raddir neytenda Er ódýrara að flytja gos til Grímseyjar en Egilsstaða? Guðrúti Jónsdóttir á Egilsstöðum hringdi: Hún er fín hjá ykkur þessi nýja neytendaþjónusta sagði Guðrún. Hún lýsti sérstakri ánægju sinni með verð- samanburðinn I Reykjavik og úti á landi. Guðrún benti okkur á að verð á gos- drykkjum I Reykjavík og úti á landi væri ákaflega ólikt og bað okkur að bera saman. Guðrún gaf okkur upp verð á nokkrum algengum gosdrykkja- tegundum sem fást í verzlunum á Egilsstöðum. Við höfum aflað okkur upplýsinga um verð á gosdrykkjum i Grimsey og fer hér á eftir saman- burður á þessu verði úti á landi og við það sem verðlagsstjóri hefur gefið upp sem hámarksverð á gosdrykkjum I Reykjavik. í tilkynningu verðlagsstjóra segir að „heimilt sé að bæta áföllnum flutningskostnaði við hámarksverð gosdrykkjanna.” Tegund Egilsst. Reykjavík Grímsey Minnsta kók 100 48 85 Líters kók 380 209 ekki til Appelsín 110 59 90 Freska 120 65 ekki til Malt 150 93 140 Sinalco 115 62 ekki til Fanta — lítri 405 234 ekki til Pilsner 155 96 ekki til Thule ekki til 124 .138 Það kostar mismunandi mikið að svala þorstanum I gosdrykkjum hvort heldur þú ert I Grímsey eða á Egilsstöðum og mun dýrara en það er 1 höfuðborginni. SUMAR VQRUR «A* GRÁFELDUR HF. #% ÞINGHOLTSSTRÆTI2 Mörgum þykir gott að fá piatar- mikla súpu í stað heils miðdegisverðar. Þá er frönsk lauksúpa tilvalin. 4—500 gr laukur (77.50) 1 matsk. smjörl. 1 kjötsoðeða vatnogteningur(2) (20,40) krydd: timian, lávirðarlauf, (steinseljugrein) pipar, chiliduft (50.00) — Skammturinn rétt innan við 150 kr. 250 gr 45% ostur (388.75) 1/2 brauð (50.00) 4 franskbrauðsneiðar m/hvitlauks- dufti. 594.00= 148.50 pr.skammt. Laukurinn er skorinn smátt og brúnaður í smjörlikinu (gætið þess að hann brenni ekki). Ef hann vill festast við má bæta 1—2 matsk. af vatni saman við. Soðinu er hellt á laukinn og soðið við vægan hita í 1—2 klst. Kryddið er soðið með. Rífið ostinn og ristið fransk- brauðsneiðarnar (þær mega gjarnan vera fleiri en ein á mann). Súpunni er hellt í ofnfasta súpuskál, brauðinu raðað ofan á og þykku lagi af rifnum osti stráð yfir. Bakist i 250° C heitum ofni þar til osturinn er bráðinn og myndazt hefur ostskán yfir alla skálina eðaíumþað bil20mín. Smyrjið franskbrauðsneiðar með smjöri, stráið hvitlauksdufti yfir (ekki hvitlaukssalti) og bakið i ofninum um leið og súpuna í 5—10 min. og berið fram meðsúpunni. STARFSKR AFTU R ÓSKAST. Steypustöð Suðurnesja. Sími 92—1133 og 92—1952. Ný og góð þjónusta: Hjallafiskur Msrkið sem vann harðfisknunf nafn F«St hjó: Þinghott Gnindaretíg 2A ' ~*V' • HJallíirhf.- Sölusími 23472

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.