Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.07.1978, Qupperneq 4

Dagblaðið - 20.07.1978, Qupperneq 4
4 Hótel Akureyri býöur allagesti velkomna HÓTEL AKUREYRI H AFNARSTRÆTI98 SÍMI96-22525. 8.2 til 8.5 milljón í nágrenni Reykjavíkur. Nýtt, lítið fjögurra herbergja einbýlishús, auk bílgeymslu. Pússað að utan, með gleri, renn- um, grófjafnaðri tóð og stípaðri góifþlötu. Beðiðeftir lánum a.m.k. 4.100.000 kr. Upplýsingar í síma 92-6543. Kennarar Kennara vantar að Húnavallaskóla A-Hún. Aðal kennslugreinar danska og enska auk al- mennrar kennslu. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk. Upplýsingar í símum 95-4313 hjá skólastjóra eða 95-4294 hjá formanni skólanefndar. Skólanefndin Skrtfstofu- starf Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða til sín karl eða konu til ýmissa skrifstofu- starfa. Umsókn, ásamt upplýsingum um statfs- reynslu, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. jálí nk. merkt „Skrifstofustarf 1. ágúsf\ Garðprófastur Stöður garðprófasta á Hjónagörðum Nýja Garði og Gamla Garði eru hér með auglýstar lausar frá og með 1. sept. nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu FS fyrir 5. ágúst nk. Félagsstofnun stúdenta, Pósthólf 21 Sfmi 16482 Dagheimili Siglu- fjarðarkaupstaðar óskar eftir forstöðumanni frá 1. sept. nk. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsingar veitir bæjarritari, sími 71269. Umsóknir send- ist bæjarskrifstofunni Siglufirði merkt „Dag- heimili”. Bæjarstjórinn Siglufirði DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JÚLt 1978. á neytendamarkaði Smjörið hækkar um 254% á nokkrum dögum — Smjörútsölunni er lokið Tilefnið var verðhækkunin á smjör- inu en smjörið hefur hækkað i verði á siðustu dögum um hvorki meira né minnaen 254%. Kemur tvennt til. Smjörútsölunni var hætt, en hún hefur staðið síðan í febrúar og felld var niður 578 kr. niðurgreiðsla á hvert kg. Á meðan á útsölunni stóð greiddi ríkissjóður 1010 kr. með hverju kg og bændur 339 kr. Þar að auki slepptu bændur tveimur verðhækkunum sem áttu að verða á mjörinu, bæði 1. marz og 1. júní sl. og er það upphæð sem nemur um 5—600 kr. á hvert kg. Óskar sagði _ að verð á ýmsum land- búnaðarvörum þyrfti að endurskoða, því hann teldi að sumar vörurnar væru vanverðlagðar. t nágrannalöndum okkar fer smjör- verðið eftir eftirspuminni en í öllum löndum Efnahagsbandalagsins er smjörverð niðurgreitt. „Það getur ekki talizt góð söluað- ferð að vera með verðið á vörunni ým- ist i botni eða uppi i skýjunum, enda hefur smjörsalan verið ákaflega tind- ótt í gegnum árin. Hún fer niður þegar verðið er hátt en glæðist aftur á móti þegar verðið lækkar,” sagði Óskar H. Gunnarsson framkvæmdastjóri Osta- og smjörsölunnar í samtali við Neyt- endasíðu DB. borizt uppgjör alls staðar af landinu. „Fjallið” var rúm 1100 tonn í upphafi útsölunnar. Kíló af smjöri kostar núna 2.240 kr. Ef reiknað er með því að 7,5 gr af smjöri fari ofan á eina brauðsneið kostar það nærri 17 kr. — Allur þorri manna verður þvi mjög sennilega að láta á móti sér að smyrja þykku lagi af smjöri ofan á brauðið sitt eða þá að skipta hreinlega um viðbit. A.Bj. Á meðan á smjörútsölunni stóð seldust um 800 tonn af smjöri, en sú tala er þó ekki endanleg, því ekki hefur Raddir neytenda í landi verðhækkana: GOn FISKFARS í VÍÐI Sigurjón Andrésson hringdi: að „hamborgarahryggur” væri ekki til, ar-reyktir”. Fyrst af öllu vildi hann lýsa ánægju heldur héti þessi matur hamborgar- Loks sagði Sigurjón frá því að hann sinni með Neytendasíðu DB og sagðist hryggur. Eins hafði verið getið um á hefði keypt fiskfars í Víði fyrir 924 kr. jafnan lesa hana sér til gagns og síðunni „hamborgarareykta” kjúkl- og hefðu sex manns borðað sig sadda ánægju. Þó vildi hann benda okkur á inga. Þeir eru að sjálfsögðu „hamborg- af farsinu sem hefði verið mjög gott. Áfram með pakkamatinn: MEXIKANSKUR RÉTTUR í DAG Við höldum áfram að prófa pakka- matinn, í dag er það mexíkanski rétt- urinn, Chili con carne. Innihaldi pakkans er hrært út I 8 dl. af vatni og soðið í 15 mínútur. Á pakk- anum segir að brúna eigi 250—300 gr af hakki sem siðan er látið út í pottinn. Á pakkanum segir að með þessu eigi að borða franskt brauð (snittubrauð) og smjör. Við þurfum nú alltaf að gera hlut- ina einhvern veginn öðru vísi og því notuðum við um 850 gr af nauta- hakki. Eins og með hina pakkana sem við prófuðum hefði vel mátt setja meira kjöt og dálítið meira vatn eða soð. í staðinn fyrir brauðið notuðum við laussoðin hrisgrjón. Það voru fjórir, en mjög lystargóðir, sem borð- uðu þennan rétt sem er hreinasti veizlumatur. Verðið á pakkanum 829 kr„ hakkið kostaði 1840 kr„ og hrís- grjónin um 130 kr. Þetta gerir samtals 2799 kr. eða tæplega 700 kr. á mann. A.Bj. Mexikanski rétturinn heitir Chili con carne og er ákaflega Ijúffengur. Hann er dýrastur af pökkunum sem við höfum þegar reynt, kostar 829 kr.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.