Dagblaðið - 20.07.1978, Síða 10

Dagblaðið - 20.07.1978, Síða 10
10 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JUU 1978. Útgefandh Dogbkiöiö nf. Framkvœmdastjóri: Svoinn R. Eyjólfsson. R'rtstjóri: Jónas Kristjónssorv Fróttastjóri: Jón Birgir Pétursson. Rrtstjómarfulltmi: Haukur Helgason. Skrifstofustjóri ritstjómor Jóhannes Reykdal. íþróttir. HaKur Símonarson. Aóstoöarfróttastjórar Atli Steinarsson og Ómar Valdimarsson, Handrit: Ásgrímur Pólsson. Blaöamenn: Anna Bjamason, Ásgeir Tómasson, Bragi Sigurðsson, Dóra Stefánsdóttir, Gissur SigurÖs- son, Guðmundur Magnússon, HaHur Hallsson, Helgi Pétursson, Jóni/s Haraldsson, Ólafur Geirsson, Ólafur Jónsson, Ragnar Lár., Ragnhaiður Kristjánsdóttir. Hönnun: Guöjón H. Pálsson. Ljósmyndir: Arí Kristinsson Ámi Páil Jóhannsson, Bjamleifur Bjamleifsson, Höröur Vilhjálmsson,*- Ragnar Th. Sigurðsson, Sveinn Þormóösson. Skrifstofustjóri: Ólafur Eyjótfsson. Gjaldkeri: Þráinn Þorieifsson. Sökistjóri: Ingvar Sveinsson. Dreifing- arstjóri: Már E.M. HaHdórsson. Ritstjóm Siðumúla 12. Afgreiðsla, áskriftadeHd, auglýsingar ognkrífstofur Þverhohi 11. Aöalsimi blaðsins er 27022 (10 Hnur). Áskrift 2000 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 100 kr. eintakið. Setning og umbrot Dagblaðið hf. Síðumúla 12. Mynda- og plötugerð: Hilmir hf. Siðumúla 12. Prentun' Árvakur hf. Skerfunni 10. Hversdagslegt siðleysi Hér á landi eru smáþjófar settir á Litla-Hraun, en stórþjófar sæmdir ridd- arakrossi. Þeir sitja í klúbbum góðra stráka með ráðamönnum þjóðarinnar og eru taldir fínir menn. Þeir gorta ekki af aðstöðu sinni. Þeir segja mönnum ekki frá því, að þeir geti látiðkaupa verð- bréf með háum afföllum og látið síðan selja þau lána- stofnunum á fullu verði. Þeir hampa því ekki, að á þann hátt sé unnt að græða á einum stundarfjórðungi meira en ævitekjur verka- manns. Þeir minnast ekki á, hvort heppilegt sé í bransan- um, að hluti hagnaðar renni til rekstrar stjórnmálaflokka eða stjórnmálamanna. Stundum er þjófnaður hvítflibbamanna samt til tölu- lega opinskár. Ráðherra flytur inn bíl handa sér meðan gjaldeyriskerfið er lokað vegna fyrirhugaðrar gengis- lækkunar. Annar ráðherra kaupir Víðishúshræ á upp- sprengdu verði og hækkar jafnvel tilboð sitt, þótt enginn annar sé um boðið. Þegar siðleysið er jafn gegndarlaust og þessi dæmi sýna, getur komið fyrir, að minniháttar körlum í brans- anum verði fótaskortur á þagmælskunni. Einn nýlátinn athafnamaður gortaði af, að hann gæti hringt í Einar Ágústsson, þáverandi bankastjóra, jafnt á nóttu sem degi og látið afgreiða hvaðeina fyrir sig í Samvinnubank- anum. Skjöl þessa manns eru nú í vörzlu ríkissaksóknara. Þau voru lítillega könnuð, þegar þau komust í hendur hins opinbera. Full ástæða er til að ætla, að glöggskyggn- ir menn geti fengið af þeim sæmilega innsýn í einn þátt íslenzkrar fjármálaspillingar. Samt var rannsókn skjalanna hætt fyrir mörgum mán- uðum. Ekkert bendir til, að ríkissaksóknari hyggist taka þráðinn upp að nýju. Og engin teikn eru um, að hann ætli að athuga mjög alvarlegar upplýsingar, sem birzt hafa í Dagblaðinu. Halldór Halldórsson hefur að undanförnu skrifað nokkrar greinar í Dagblaðið um skjöl þessa manns og viðskipti hans við Samvinnubankann. Þessar greinar eru vægast sagt hrollvekjandi lesning. Bankaráð Samvinnubankans hefur svarað greinum Halldórs á svo frámunalega máttlausan hátt, að líkja má við beina sektarjátningu. Þar á ofan hefur Halldór ræki- lega sannað rangfærslur á bankaráðið. Halldór hefur i greinum sínum rakið, hvernig einn af minni háttar milligöngumönnum í hinu rotna kerfi stjórnmála og lánastofnana hafði ótakmarkaðan aðgang að banka. Hann gat látið búa til gersamlega verðlaus verðbréf til að kaupa með afföllum og selja bankanum á fullu verði. Á núverandi verðlagi voru það tugir milljóna, sem milligöngumaðurinn gat valsað með í Samvinnubankan- um á sama tíma og þáverandi bankastjóri gat ekki staðið við loforð um jarðarfaravíxla venjulegs biðstofufólks. Kannski finnst ríkissaksóknara og góðu strákunum í klúbbunum, að ekki sé siðlegt að nota illa fengin skjöl, þótt þau bendi til siðlauss-athæfis. Slík afstaða væri kerf- ismönnum lík. Hitt getur svo vel verið, að ráðamenn vilji ekki að Samvinnubankinn og Einar Ágústsson líði af tilviljun fyrir gerðir, sem teljist til hversdagslegra atriða í fjármál- um lánastofnana. ... Egyptaland: Byltingarafmæli i skugga erfíðra samningaviðræðna — Anwar Sadat forseta kæmi vel að árangur þeirra færi að koma í Ijós Egyptar munu halda upp á tuttugu og sex ára byltingarafmælið næsta laugardag. Ef litið er á stefnu stjórn- enda landsins í utanríkismálum má segja að meginatriði hennar sé að semja frið við Israel. Uppreisn foringja hersins árið 1952 var meðal annars vegna hrakfara Egypta í styrjöldinni við stofnun tsraelsríkis árið 1948. Að vísu var það ekki eina ástæðan því stjórn Faruks hafði mörg og mikil axarsköft á samvizkunni. Á fyrstu árum hinnar nýju stjórnar voru Egyptar trúir hinni arabisku skoðun að útrýma bæri ísrael. Stofnun ríkisins væri svik við araba og aðeins ein lausn væri á vandanum, uppræting allra ísraela. Nasser fyrsti forustumaður Egypta var fylgismaður þessa og lagði meðal annars út í styrjöldina árið 1967 á grundvelli þessarar stefnu og tapaði. Anwar Sadat eftirmaður Nassers sneri síðan algjörlega við blaðinu í lok síðasta árs. Þá bauðst hann, flestum til mikillar furðu, til að koma til ísrael og /■ Hvaða stjórn þarf að mynda? Þá, sem færust er um að koma á sáttum á vinnumarkaðnum og lagi á efnahags- mál þjóðarinnar. Um þetta hygg ég alla sammála. Skoðanir eru hins vegar skiptar um, hvaða stjórnmálaflokkar eigi og þurfi að standa að slíkri ríkisstjórn, svo að árangurinn náist. Vafalaust eru skoðanir eitthvað skiptar innan stjórnmálaflokkanna sjálfra um þessi efni, en þó hindrar það fyrst og fremst greiða stjórnarmynd- un, að flokkana greinir á um þetta, og þó ekki sizt Alþýðuflokk og Alþýðu- bandalagið, sem úrslit kosninganna lögðu þá ábyrgð á herðar að hafa for- ystu um úrlausnir, eða þannig munu flestir túlka kosningaúrslitin. Alþýðuflokkurinn er þeirrar skoðunar, að líklegasta ríkisstjórn nú til að ná sáttum á vinnumarkaðinum og úrbótartökum á efnahagsmálum okkar sé samstjórn Alþýðuflokks, Al- þýðubandalags og Sjálfstæðisflokks. Rökin eru þessi: Innan raða þessara flokka eru nær allir forystumenn launþegasamtakanna og stærstur hluti / Lengi síðan Island varð lýðveldi 1944 er búið að skeggræða um að setja landinu nýja stjómarskrá. Við lýð- veldisstofnunina létu menn sér nætja að lappa upp á hina konunglegu stjórnarskrá með því að skeyta inn í hana ákvæðum um forseta, þar sem áður var talað um kóng. Stjórnarskráin er að stofni til sú sama og danakonungur færði íslend- ingum 1874. En rætur rekur hún allar götur aftur til frönsku og banda- risku byltinganna, sem voru upphaf þess andvara, frelsis og lýðréttinda, sem fór um löndin á 19. öld. Stjórnarskrá geymir Iög, sem hafa meira afl en almenn lög. því að þau binda löggjafarvaldið, Alþingi, en það gera almenn lög að sjálfsögðu ekki. Reynslan af hástemmdum stjórnar- skrárskjölum er ekki góð, eins og sjá má bæði i Sovétríkjunum og hinum nýstofnuðu ríkjum Afríku. I ríkjum þessum fjölyrða stjórnarskrár um rétt einstaklingsins, en honum má hins vegar einstaklingurinn ekki beita gegn stjórnarfarinu. I reynd eru mannrétt- indi fótum troðin í þessum löndum. ræða við ráðamenn þar um friðarskil- mála. Sagði hann að öllum ætti að vera Ijóst að deilur araba og tsraels- manna yrðu ekki útkljáðar nema við BragiSigurjónsson atvinnurekenda, en við þessa aðila þarf rikið að ná samstöðu um kjara- sáttmáia, og ýmis konar samvinnu um úrlausnir í efnahagsmálum, sársauka- fullar aðgerðir, sem mega ekki ganga úrskeiðis, ef árangur á að nást. SigurðurGizurarson samningaborðið. Segja má að þessi skoðun Sadats sé árangur fjögurra styrjalda araba við tsraelsmenn. Egyptar hafa borið hitann og þungann af öUum þessum styrjöldum. Hin ríkin Kjallarinn Einvala dugnaðar- og gáfumenn Stjórnarskráin ein verður aðeins arabísku hafa annaðhvort verið of veik hernaðarlega eða þá að andstaða þeirra hefur mest verið í orði er á hefur reynt. Eru Líbýumenn þar gott dæmi en Gaddaffi þjóðarleiðtogi þeirra hamast gegn ísraelsmönnum hvenær sem tækifæri gefst. Hann fékkst aftur á móti ekki til þess með neinu móti að taka þátt i styrjöldinni gegn ísaelsmönnum árið 1973. Það er styrjöldin, sem Sadat sagði í hinni óvæntu yfirlýsingu sinni í desember síðastliðnum, að ætti að verða síðasta styrjöldin milli ísraels og arabarikj- anna. AUt síðan Sadat heimsótti Israel og ávarpaði þing landsins hefur legið ljóst fyrir, að hann vill endurheimta þau landsvæði, sem töpuðust í styrjöld- inni árið 1967, sex daga stríðinu svo- kallaða. Á móti bauð hann varanlegan frið, örugg landamæri og stjórnmála- lega viöurkenningu á Israel. Einnig telur Sadat sanngjamt að Palestinu- flóttamennirnir fengju eigið land- Alþýðubandalagið gefur hins vegar upp, að það telji Framsóknarflokkinn heppilegri samstarfsflokk, en Sjálf- stæðisflokk í þá átakastjórn, sem þurfi að mynda, og virðist líta á Fram- sóknarflokkinn sem meiri umbóta- flokk og frjálslyndari en Sjálfstæðis- flokkinn. Um þetta eru ugglaust skiptar skoðanir meðal manna. Fram- sókn til styrktar í svona stjórn má til dæmis nefna að flokkurinn á mikil itök í SÍS, sem er stór og voldugur aðili á sviði verzlunar og atvinnureksturs, og raunar eini auðhringurinn hér á landi, sem hægt er að gefa slikt nafn. Á hinn bóginn er Framsóknarflokkur- inn ákaflega ósamstæður flokkur hvað skoðanir og afstöðu til mála snertir, allt frá mikilli þröngsýni og íhaldssemi til víðsýnis og frjálshyggju, en íhalds- vængurinn ræður þar oftar mestu.og minna verður á, að ýmsir vöskustu menn flokksins nú ýmist buðu sig ekki fram I síðustu kosningum eða féllu, svo sem Ásgeir Bjarnason, Þórarinn Þórarinsson, Jón Skaptason, Ingi Tryggvason og Halldór Ásgrímsson. Enn er svo að benda á, að Fram- pappírsplagg, ef hún jafnframt styðst ekki við lýðræðishefð, virðingu fyrir leikreglum og mannhelgi. En þá getur stjórnarskráin verið eins konar kjöl- festa, sem tekur af mesta veltinginn, þegar veður eru válynd. Árið 1972 var sett á stofn stjómar- skrárnefnd — ekki sú fyrsta — til að setja lýðveldinu nýja stjórnarskrá. I stjórnarskrárnefnd völdust þeir Emil Jónsson, Hannibal Valdimarsson, Ing- ólfur Jónsson, Gunnar Thoroddsen, Ragnar Arnalds, ég og Jóhannes Elías- son. Þegar Jóhannes féll frá, tók Tóm- as Árnason sæti hans í nefndinni. Nefndarstörf voru ólaunuð. Nefnd- in var kvödd saman nokkuð slitrótt. Hún réði sér launaðan ritara, Gunnar Schram, prófessor i stjórnskipunarrétti við lagadeild Háskóla íslands. Lenti gagnaöflun og tæknilegt starf mikið á hans herðum. Þótt nefndinni væri ekki settur ákveðinn frestur til að ljúka starfi sínu, gerðust þær raddir háværar á Al- þingi, að henni ynnist starf sitt seint. Var hún svipt umboði til að ljúka verkinu i vor. Eins og nöfn samnefndarmanna bera i

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.