Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.07.1978, Qupperneq 12

Dagblaðið - 20.07.1978, Qupperneq 12
og stutterma bolir á dömur og herra. Pöstsendum. Utilíf Glæsibæ. Sími 30350. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1978. íþróttir íþróttir Iþról Alltíútilífið Á laugardag sigraði Fram Þrótt — i gærkvöld komst Þróttur hins vegar i undanúrslit bikar- keppni KSt en Fram féll út fyrir neðsta liðinu í 1. deild. Pétur Ormslev skallar að marki Þróttar. í kröppum dans í Eyjuin í gærkvöld. Sigurður Þorleifssonar og Grímur Sæmundsen fylgist m Meistarð Einherj — Skagamenn sign gegn3. deild íslandsmeistarar ÍA mættu Einherja, á Vopnafirði í bikarkeppni KSÍ i gærkvöld. Meistarar ÍA sigruðu forustulið F-riðils í 3. deild, 6-1. Skagamenn höfðu forustu í leik- hléi, 1-0, en i siðari hálfleik kom berlega i Ijós, reynsla og snilli meistara í A. Stórsigur, 6-1, og þeir Matthías Hallgrimsson og Pétur Pétursson, markakóngar þeirra Skaga- manna, skoruðu þrennu hvor. Jafnræði var með liðunum í upphafi, leikmenn Einherja borðust vel, fljótir á knöttin'n og áhorfendur studdu vel við bakið á sínum mönnum. En Skagamenn náðu tökum á leiknum og sóknarlotur þeirra þyngdust sífellt. Vörn Einherja var þó sterk og markvörður liðsins vakandi í markinu. En Skagamenn náðu forustu, á lokamín- útum fvrri hálfleiks. Pétur Pétursson komst þá einn innfyrir vörn Einherja og skoraði af öryggi. Þar með var tónninn gefinn — Skagamenn sóttu látlaust í siðari hálfleik. Á 12. mínútu var Pétur aftur á ferðinni, Matt- hias Hallgrímsson skoraði á 20. minútu, og aftur fjórum mínútum síðar. Matthías gerði Sigurmar á ellefti — Þróttursigraði HalldórArasons Þróttará4 Þróttur hefur tryggt sér sæti í undan- úrslitum bikarkeppni KSÍ. í gærkvöld mættu I. deildarlið Þróttar KR úr 2. deild í Laugardal. Já tímarnir eru breyttir, en Þróttur sigraði 3—2. Naumur var sigur Þróttar, Halldór Arason skoraði sigurmark Þróttar á 43. mínútu, að þvi er virtist rang- stæður er hann skaliaði knöttinn I netið — 3—2 — og leikmenn Þróttar fögnuðu mjög. Leikur Þróttar og KR fór fram á Laugar- dalsleikvangi. Heldur var leikurinn þóf- kenndur en á köflum sáust laglegar rispur liðanna. KR náði forustu á 38. mínútu fyrri hálf- leiks. Sverrir Herbertsson sendi knöttinn lag- lega fyrir á Sigurð Indriðason, sem aldrei hefur leikið betur. Sigurður tók knöttinn lag- lega niður og skaut föstu skoti i net- möskvana að baki Rúnars Gíslasonar, markvarðar Þróttars, 1—0. En leikmenn Keith Burkinshaw með Argentínumönnunum Ardiles og Villa. SHEFFIELD UNITED FETAR í FÓTSPOR TOTTENHAM Sheffield United, i 2. deild á Englandi, keypti I gær argentfnska landsliðsmann- inn Arbela frá River Plate fyrir 160 þús- und pund. Arbela var í landsliðshópi Argentlnu 1 HM en lék ekki með liðinu. Arbela á að baki 20 landsleiki með Argentínu og lék með River Plate í Buenos Aires. Arbela er þriðji Argen- tinumaðurinn er heldur til Englands. Áður hafði Tottenham keypt tvo lands- liðsmenn, þá Osvaldo Ardiles og Ricardo Villa fyrir um 700 þúsund pund. Núverandi framkvæmdastjóri Shef- field United er Harry Haslam, en undir hans stjórn komst Luton Town í 1. deild, þó félagið dytti niður. Það var fyrrum fyrirliði Argentínu, Rattin, sem var milligöngumaður um kaupin á Arbela. Rattin varð frægur á Englandi fyrir 12 árum. Þá mættu Englendingar Argentínu í 8-liða úrslitum. Rattin var þá rekinn af velli en neitaði að fara. Settist niður og beita varð fortölum við hann. Eftir þann leik kallaði Alf Ramsey Argentínumenn rudda. Það var ekki fyrr en með HM í Argentinu að sú nafnbót hvarf af Argentinumönnum i knatt- spyrnu. HUSTJÖLD 4 manna kr. 103.650.- l--- 280--H Sanngjam Vals- sigur í Eyjum — Valur sigraði Eyjamenn 2-0 í bikarkeppni KSÍ 40. mínútu. Hann tók aukaspyrnu, skaut þrumuskoti neðst í markhornið — en Sigurður Haraldsson bjargaði glæsilega. í síðari hálfleik einkenndi uppgjöf leik Eyja- manna. Þeir sóttu mun meir, Valsmenn treystu á skyndisóknir en síðari hálfleikur var daufur — þá vegna þess hve liðin sköpuðu sér fá tækifæri. Valsmenn héldu því til lands með sigur, undanúrslit bikar- keppni KSÍ og vissulega eru Valsmenn sigurstranglegir i Bikarnum, rétt eins og l. deild. Þeir Sigurður Haraldsson og Atli Eðvalds- son voru beztu menn Vals og eins var Jón góður, lagði upp bæði mörk Vals. Hjá ÍBV var Örn Óskarsson beztur, eins voru bræðurnir Sveinn, Karl og Ársæll Sveins- synir allir góðir. - FÓV Það verður margt frægra kappa á Reykja- víkurleikunum I sumar og vafalítið ber nafn Mac Wilkins, ólympíumeistarans frá Mon- treal og heimsmethafans í kringlukasti, hæst. Liklegt er að Norðmaðurinn Knut Hjeltnes komi en um helgina i keppni hans í Brekstad þeytti hann kringlunni 61.90. Hjeltnes, sem nú hefur hafið keppni aftur eftir bann vegna neyzlu Ivfja, hafði mikla yfirburði i Brekstad. Þá standa vonir til, að Guy Abrahams frá Panama og Steve Riddick frá Bandarikjun- um taki þátt í spretthlaupunum — þannig að þeir Vilmundur Vilhjálmsson og Sigurður Sigurðsson fái verðug verkefni. Stangar- stökkvarinn Larry Jessee, hefur spurzt fyrir um mótið — á næstu vikum mun skirast hverjir verða þátttakendur á Reykjavíkur- leikunum. Reiðarslag fyrir Fram, sem hafði sótt stíft upphafsmínúturnar. Leikmenn Fram létu þó ekki deigan siga og sóttu miklu meir en alla sannfæringu vantaði i sóknarleik Fram. Vörn Blikanna var traust með þá Benedikt Guðmundsson og Einar Þórhalls- son beztu menn og Sveinn Skúlason var öruggur í markinu, endurkoma hans hefur styrkt vörnina mjög. Síðari hálfleikur var slakur, þófkenndur en Fram hafði undirtökin. Sárafá tækifæri en Sveinn varði vel gott skot frá Rafni Rafnssyni. Það lá ekki fyrir Fram að jafna, Blikarnir juku forustu sína. Á síðustu minútum leiksins lék Jón Orri Guðmunds- son inn í vítateig Fram, sendi á Hákon Gunnarsson, sem skoraði laglega, 2—0. Sigur Blikanna i höfn — fjögurra liða úrslit. 5 manna kr. 119.190.- Bikarmeistarar Vals ruddu Eyjamönnum miskunnarlaust úr vegi i bikarkeppni KSÍ i Eyjum i gærkvöld. Valsmenn sigruðu 2-0, verðskuldaður sigur þó Eyjamenn hefðu verðskuldaö mark eða svo en bæði var að Sigurður Haraldsson var klettur í marki Vals og eins var vörnin mjög sterk. Valsmenn skoruðu fyrra mark sitt á 20. mínútu fyrri hálfleiks. Jón Einarsson brunaði upp vinstri vænginn, gaf góða send- ingu fyrir og þar var fyrir Ingi Björn, sem skallaði laglega í netið, 0-l. Aðeins sex minútum síðar var Jón aftur á ferðinni, gaf aftur góða sendingu á Guð- mund Þorbjörnsson sem sneri laglega af sér varnarmann og sendi knöttinn í netið, 0-2. Eyjamenn áttu því á brattann að sækja. Þó munaði litlu að Örn Öskarsson skoraði á Blikarnir lögðu Fram í Kópavogi — 2-0 ogeru því komnir í undanúrslit bikarkeppni KSÍ Fallkandidatarnir í 1. deild, Breiðablik, unnu óvæntan sigur á Fram i bikarkeppni KSÍ I Kópavogi í gærkvöld, 2—0. Fyrsti sigur Blikanna í Kópavogi í sumar boðar ef til vill betri tið i 1. deild þó of seint virðist aö bjarga liðinu trá falli. En Breiðablik er komið i undanúrslit KSÍ, sem hlýtur aö gefa leikmönnum byr undir báða vængi, nýja von. Breiðablik náði forustu beinlinis úr sinni fyrstu sóknarlotu í Kópavogi, á 8. minútu. Ákaflega slysalegt mark fyrir Fram. Gísli Sigurðsson fékk knöttinn, lék á varnarmann og skaut föstu skoti að marki. Knötturinn fór í varnarmann, breytti stefnu og Guðmundur Baldursson, markvörður Fram, sem hafði kastað sér horfði hjálparvana á eftir knettinum í netið, 1—0.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.