Dagblaðið - 20.07.1978, Page 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1978.
13
Haraldsson gómar knöttinn af tám Sigurlásar
cð, fullur aiigistar.
DB-mynd Ragnar Sigurjónsson
r
ir IA voru
a ofviða
jðu6-l íVopnafirði i
larliði Einherja )
síðan sitt þriðja mark — á 10 mínútna 1
kafla. Pétur Pétursson vildi greinilega ekki f
láta sitt eftir liggja og hann skoraöi sjötta 1
mark ÍA, sitt þriðja fimm minútum fyrir %
leikslok. t
En leikmenn Einherja neituðu að gefast 1
upp — á lokamínútunni skoraði Vigfús t
Davíðsson. 1-6. Einherji varð því að lúta í 1
lægra haldi en leikmenn eru reynslunni f
ríkari — og framtíðin björt, stefnan hefur 1
verið sett á 2. deild — að Austfirðingar f
eignist sitt þriðja lið í 2. deild næsta sumar. 1
Leikmenn Einherja vildu viti í fyrri hálf- 1
leik er einn varnarmanna ÍA slæmdi hendi I
til knattarins en Rafn Hjaltalín veifaði 1
áfram. ; f
Sveinn Antoníusson varði oft snilldar- I
lega. Ingólfur Sveinsson miðvörður klettur í \
vörn. Einnig var Kjartan Kjartansson mjög J
sterkur. %
Dómari var Rafn Hjaltalín, dæmdi vel en I
virtist á köflum ragur við að dæma á Skaga- 1
menn. Áhorfendur voru á fjórða hundrað á I
Vopnafirði, semermet. -VS 1
lcÞróttar
j stundu
KR3-2íLaugardal )
koraði sigurmark
3. mfnútu
Þróttar lögðu ekki árar í bát. A siðustu
minútu fyrri hálfleiks jafnaði Jóhann
Hreiðarsson með föstu skoti frá vítateig, 1 —
1.
KR náði forustu á 11. mínútu síðari hálf- f
leiks. Sverrir Herbertsson tók mikla einleiks- 1
spyrnu, lék upp að vítateig Þróttar og þaðan f
skaut hann lausu en hnitmiðuðu skoti í 1
netið, 2—1. Leikmenn Þróttar gáfust þó f
ekki upp. Á 25. mínútu síðari hálfleiks
jöfnuðu þeir enn. Magnús Guðmundsson
felldi Jóhann Hreiðarsson bezta mann
Þróttar í vitateignum — klaufalegt hjá
Magnúsi og Páll Ólafsson skoraði örugglega,
2-2.
Það stefndi því í jafntefli en Halldór Ara- f
son var á annarri skoðun — á 43. mínútu
skoraði hann sigurmark Þróttar, sem náði
forustu i fyrsta sinn í leiknum og KR því úr
leik.
'Með þvagið
undir hendinni
— en svikin komust upp
Notkun örvandi lyfja hefur sifellt verið
að færast i aukana meðal íþróttamanna
erlendis. í von um frægð og frama hafa
menn freistazt til að nota örvandi lyf í
von um sigur. Frægasta hjólreiðakeppni
heims, „Tour de France”, stendur nú
sem hæst. Hún er talin erfiðasta iþrótta-
keppni sem haldin er.
Belgíumaðurinn Michel Pollentiers
hafði forustu eftir 16. umferð, náði
forustu i hlíðum frönsku Alpanna.
Hann náði forustu sinni í hlíðum
d’Hues, í um 1860 metra hæð. Það þótti
mikið þrekvirki. Eftir að áfangastað var
náð var farið fram á prófun, hvort
Pollentiers hefði notað örvandi lyf. Þá
komst upp svikamylla Belgans — hann
hafði geymt þvag í handarkrikanum og
ætlaði að skipta um. Svikin komust upp
og Belginn missti umsvifalaust forustu
sína. Var dæmdur úr keppni. Hann var
á forsíðum blaða víðs vegar um Evrópu
— en ekki fyrir það sem hann óskaði sér,
sigur I „Tour de France”.
Michel Pollentier i hliðum Alpafjalla.
Skömmu síðar var hann dæmdur úr
keppni.
Lögreglan var sterkust
í f irmakeppni í handknattleik er nýlega lauk
Fyrír skömmu lauk firmakeppni i
handknattleik. Þar var hart barizt og
ekkert gefið eftir. Oft mátti litlu muna en
í lokin stóðu lögreglumenn uppi sem
Isfirðingar þokuðu sér að hlið Austra,
Þórs og Hauka í annað sæti 2. deiidar
með jafntefli gegn Reyni, 1-1 á ísafirði i
gærkvöld. ísfirðingum tókst þvi ekki að
ná öðru sætinu einir. Haraldur Leifsson
náði forustu fyrír ÍBÍ i siðari hálfleik en
hinir öruggu sigurvegarar — eins og
vera ber, að sjálfsögðu — þeir voru
sterkastir.
Lögreglan mætti Skýrsluvélum i úr-
leikmenn Reynis gáfust ekki upp og Jón
Ólafsson svaraði fyrir Reyni, sem með
stiginu þokaði sér að hlið Fylkis,
Ármanns og Þróttar f næstneðsta sæti 2.
deildar — já, slik er baráttan i 2. deild.
slitum og sigraði 10-7. Og að ofan eru
fræknir kappar með verðlaunapeninga
sína. Fremri röð frá vinstri: Guðmundur
Árni Stefánsson — FH-ingur, Ríkharð
J. Björgvinsson, Garðar Halldórsson,
Kristinn Petersen, Arnar Jensson, Guð-
mundur Baldursson.
Aftari röð: Magnús Einarsson, að-
stoðaryfirlögregluþjónn, Gunnlaugur
Jónsson, Steindór Gunnarsson, Sigurður
Benjamínsson, Jakob Þórarinsson,
Óskar Bjartmarz, Frosti Sæmundsson,
Haukur Ásmundsson og Pétur Bjama-
son, þjálfari. DB-mynd S.Þ.
Jafntefli á ísafirði
Verðathugun
Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir verðum í
málmkápu á aðveituæð.
Aðveita er 10800 m. Gögn eru afhent á
Verkfræðistofu Guðm. G. Þórarinssonar,
Skipholti 1, Reykjavík.
Skilafrestur er til 1. ágúst 1978.
Tómatar, I. flokkur, 800 kr. kg, tómatar, II. flokkur,
500 kr. kg, agúrkur 600 kr. kg, Vals tómatsósa, 3ja
pela flöskur, 375 kr., Vals íómatsósa, hálf flaska, 269
kr., Vals djús, 3ja pela flaska, 435 kr., Vals djús, hálf
flaska, 283 kr., Vals blönduð sulta, 1/2 kg í pakka, 350
kr., Vals jarðarberjasulta, 1/2 kg í pakka, 387kr., súpu-
jurtir, 250 gr, 630 kr., reykt folaldakjöt 830 kr. kg,
saltað folaldakjöt 690 kr. kg, folaldahakk 815 kr. kg,
nautahakk 1 kg 1800 kr., nautahakk 10 kg 1600 kr. kg,
nautabógur og framhryggjasteikur 1400 kr. kg, nauta-
gúllas 2200 kr. kg, hamborgarar 140 kr. stykkið, kinda-
hakk nýtt og saltað 1280 kr. kg, rúllupylsur saltaðar
1180 kr. kg, rúllupylsur reyktar 1280 kr. kg, lifur 1370
kr. kg, lifur 750 kr. kg, 10 hausar svið 4000 kr., heil
hangilæri 1580 kr. kg, úrbeinuð hangilæri 2680 kr. kg,
heilir hangikjöts frampartar 1200 kr. kg, úrbeinaðir
hangikjöts frampartar 2180 kr. kg.
KjötkjaHarmn
I/esturbraut 12, Hafnarfirði, sími51632.
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra í Búðahreppi er laust til
umsóknar.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skilað til skrifstofu Búða-
hrepps, Fáskrúðsfirði, fyrir l. ágúst nk.
Upplýsingar veitir oddviti í síma 97-5270 og
sveitarstjóri í síma 97-5220.
Atvinna í boði
Skrifstof ustarf í Sandgerði
Starfskraftur óskast á skrifstofu Miðneshrepps
í Sandgerði til að gegna störfum gjaldkera og
innheimtumanns. Þarf að geta hafið störf i
sept.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist til skrifstofu hreppsins að
Tjarnargötu 4, Sandgerði, fyrir 4. ágúst nk.
Svertarstjórinn i Sandgerði